Morgunblaðið - 29.08.1980, Side 27

Morgunblaðið - 29.08.1980, Side 27
Vestfirsk náttúru- verndarsamtök: MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. ÁGÚST 1980 27 Aðalfundur og skoðunar- ferð unv inn- anvert Isa- fjarðardjúp AÐALFUNDUR Vest- firskra náttúruverndar- samtaka verður haldinn um nk. helgi að Héraðs- skólanum Reykjanesi við ísafjarðardjúp. Auk venju- legra aðalfundarstarfa munu Páll Hersteinsson dýrafræðingur og Ingvi Þorsteinsson magister flytja erindi og einnig verður efnt til ferðar um innanvert ísafjarðardjúp og gengið um Kaldalón. Aðalfundurinn hefst laugar- daginn 30. ágúst kl. 14 og verður rútuferð frá ísafirði á föstudagskvöldið kl. 18.00. Páll Hersteinsson dýrafræðingur flytur erindi um íslenzka ref- inn í máli og myndum og Ingvi Þorsteinsson magister um gróður og landgæði á íslandi og sýnir hann jafnframt lit- skyggnur. Á sunnudaginum, 31. ágúst verður kl. 10 árdegis efnt til ferðar um ísafjarðar- djúp og gengið um Kaldálón og verða kunnugir heimamenn til leiðsagnar. Að sögn stjórnarmanna V.N. er aðstaða góð að Reykja- nesi og verður þar hægt að fá gistingu og mat með sann- gjörnum kjörum. Aðalfundur- inn er öllum opinn og sömu- leiðis ferðin um Isafjarðar- djúp og vonast stjórnarmenn eftir, að félagsmenn og aðrir áhugamenn fjölmenni að Reykjanesi um helgina. MYNDAMÓT HF. PRENTMYNDAOERÐ AÐALSTRÆTI • - SÍMAR: 17152- 17355 P3CT7JT1 Gæðavara á góðu verði Töfrasprotinn með ýms- um aukahlutum og glasi Girmi töfrasprotinn RAFIÐJAN Aðalumboð Kirkjustræti 8, s 19294 — 26660 Girmi raftækin fast í ollum helstu rattækjaverslunum I/ Tónabær Lokaball verður haldið ( Tónabœ föstudaginn 29.8. Alduratakmark f. ’65 og aldri. Ath. Síðasta ball I Tónabœ I hailt ár vagna braytinga. Tízkusýning frá verzluninni Garbo og Bon Bon. Unglingaklúbburinn. Sími86220 85660 Borða- pantanir Atli snýr plötunum Opið í kvöld til kl. 3. Betri klæönaöur. Vcrcs £ ode. Staður hinna _ vandlátu Hljómsveitin Meylðfld leikur fyrir dansi. DISCÓTEK Á NEÐRI HÆÐ. Fjölbreyttur matseöill aö venju. Boröapantanir eru í síma 23333. Áskiljum okkur rétt til aö ráöstafa boröum eftir kl. 21.00. Opið 8-3 Spariklæönaður eingöngu leyföur.. klúbbutinn H) Helgarstuöiö i Klubbnum . . . Discotek og lifandi tónlist, er kjörorö okkar. Tvö discotek á tveimur hæðum og svo lifandi tónlist á þeirri fjórðu. — Aö þessu sinni er það hljómsveitin TÍVOLÍ sem ser um lifandi tonlist við allra hæfi. Muniö nafnskírteinin IMMMf Evita Unglingaklúbburinn. Hin landskunna hljómsveit Utangarðs- menn leika frá kl. 10—3. Söngvari Bubbi Morthens. Vinsamlegast mætiö tíman- lega, borö ekki tekin frá. VEITINCAHUS VAGNHÓFDA 11 REYKJAVIK SIMI 86880 Söng- og dansleikrit byggt á sögu Evu Peron. Tónlist eftir Andrew L. Webber. Dansar eftir Báru Magnús- dóttur. Verkið er flutt af Dansflokk J.S.B. og hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar. Sýning sunnudag kl. 21.30 á Hótel Sögu. Miða- og boröapantanir í dag og á morgun á sunnudag eftir kl. 17 í síma 20221. Ath. aö panta tímanlega. Síðast var uppselt. Aðeins 3 sýningar efftir. 1930 — Hótel Borg —1980 Danshús Borgarinnar Barinn opinn frá kl. 19.00 Glymsalurinn frá kl. 21.00 Safnast saman í biðröðinni uppúr miðnætti og dvaliö þar eða dansaö inni til kl. 3.00. Plötukynnir í kvöld Óskar Karlsson. Laugardagskvöld Jón Vigfússon. Spariklæðnaður. 20 ára aldurstakmark. Munið staö gömlu dansanna á sunudagskvöldum. Hótei Borg, sími 11440. Vió kynnum fæói og klæó úr Islenskum Iandbúnaðarafurðum Glaesilegur tískufatnaður, vandaður listiðnaður og úrvals matur Fjölmargir Ijúffengir heitir og kaldir lambakjötsréttir Framreiddir kl. 20.00 til 21.30 I kvöld tískusýning DANSAÐ TIL 02 Karon samtökin sýna það Hljómsveit nýjasta frá Álafossi og Birgis Gunnlaugssonar Iðnaðardeild Sambandsins og diskótek KYNNINGARAÐILAR Álafoss Mtólkursamsalan Iðnaðardeikl Sambandsins Stéttarsamband bænda Búvörudetld Sambandsins Osta- og smjörsalan Sláturfélag Suðurlands Borðapantanir í síma 20221 e. kl. 17.00 Súlnasalur ' hákeV EF ÞAÐ ER FRETT- NÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐENU

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.