Morgunblaðið - 14.09.1980, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 14.09.1980, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. SEPTEMBER 1980 I DAG er sunnudagur 14. september, KROSSMESSA á hausti, 258. dagur ársins 1980, 15. sd. eftir TRÍNITAT- IS. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 08.54 og síödegisflóö kl. 21.10. Sólarupprás í Reykja- vík kl. 06.48 og sólarlag kl. 19.57. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.23 og tungliö í suðri kl. 17.08. (Almanak Háskólans). Drottinn, Guö minn, ég hrópaói til þín og þú læknaðir mig. Drottinn, þú heimtir aél mína úr Helju, léat mig halda lífi, er aörir gengu til grafar. (Sélm. 30, 3,4.). KROSSGÁTA | ÁRWAO HBILL* | BIRGIR Kristjánsson. járnsmíðameistari, Álfhóls- vegi 129, Kópavogi er 75 ára í dag, 14. sept. — Hann er að heiman í dag. NÝLEGA voru gefin saman í hjónaband í Svíþjóð Nana Egilsson og Gunnar Kári Magnússon. Heimili þeirra er Norumshöjd 30—302 417 45 Götaborg, Svíþjóð. | FRÁ HÖFNINNI ] t FYRRAKVÖLD fór Hekla úr Reykjavíkurhöfn, í strand- ferð. I gaer var Úðafoss vænt- anlegur af ströndinni. I gær- kvöldi átti írafoss að leggja af stað áleiðis til útlanda. í dag er Langá væntanleg að utan og togarinn Bjarni Benediktsson kemur úr sölu- ferð til útlanda. Á morgun, mánudag, er Urriðafoss væntanlegur frá útlöndum, svo og Mánafoss. Þá um morguninn er togarinn Jón Baldvinsson væntanlegur af veiðum til löndunar. Nú um helgina eru tvö bresk olíuskip væntanleg með farm til olíu- félaganna. I FRÉTTIR LÁRÉTT: 1 úrkoma. 5 viður- kenna, fi sa'ti. 7 skóli. 8 ekki fasta. 11 burt. 12 óhreinka. 14 nísk, lfi tvistra. LÓÐRÉTT: 1 land. 2 holu. 3 gras. 1 drepa. 7 fæðu. 9 mjóg. 10 Lappi. 13 skel. 15 sérhljóðar. LAIJSN SlÐUSTL KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 koddum. 5 rá. fi Ijóður. 9dós. 10 Ni. 11 at. 12 man. 13 lina. 15 ógn, 17 nunnan. LÓÐRÉTT: 1 Kaldalón. 2 drós, 3 dáð. 4 meyna. 7 Jóti, 8 una, 12 magn, 14 nón. í DAG, 14. sept., er Kross- messa á hausti, haldin í minningu þess, að Heraklíus keisari vann Jerúsalem og krossinn úr höndum Persa árið 629 og bar krossinn upp á Golgata. (Stjörnufr./Rím- fræði). Þennan dag árið 1886 fæddist Sigurður Nordal prófessor. DÓMKIRKJUSÖKN: Að vanda mun kirkjunefnd kvenna Dómkirkjunnar gefa eldra fólki í sókninni kost á að njóta aðstoðar við fót- snyrtingu, nú á vetri kom- anda. — Verður hægt að fá snyrtingu á Hallveigar- stöðum á þriðjudögum milli kl. 9—12 árd. — Safnaðarfólk sem vill nota sér þessa þjón- ustu, er beðið að gera viðvart í sima 34855 og þá helst tímanlega. BARÐSTRENDINGAFÉ- LAGIÐ — kvennadeildin, heldur fund í Domus Medica, Egilsgötu 3, þriðjudaginn 16. sept. kl. 20.30. FARSÓTTIR í Reykjavík í ágústmánuði 1980, sam- kvæmt skýrslum 12 lækna. Influenza ................23 Lungnabólga ..............25 Kvef, kverkabólga, lungnakvef o.fl..........497 Streptókokka-hálsbólga, skarlatssótt .............11 Einkirningasótt ...........2 Kíghósti ................ 7 Hlaupabóla ...............11 Rauðir hundar ............13 Hettusótt .................1 Iðrakvef og niðurgangur 73 (Frá skrifstofu borgarlækn- is.) KVEÐJA frá Kanada. Morgunblaðið hefur verið beðið fyrir birtingu á kveðju til Ágústu Stefánsdóttur og Kristjönu Einarsdóttur frá Stanley Woollings, sem var hér í kanadíska hernum á árunum um 1940. Heimilisfang hans er: W6K2E8, Apt. 4, 2475 West Broadway, Vancouver BC, CANADA. AÐALBÓKARASTARFIÐ við embætti bæjarfógetans á Akureyri er augl. laust til umsóknar, segir í nýju Lög- birtingablaði, með umsóknar- fresti til 29. þ.m. FANGAVERÐIR. — Þá er í þessu sama Lögbirtingablaði tilk. frá dóms- og kirkjumála- ráðuneytinu, um að nú séu lausar til umsóknar fanga- varðarstöður við Vinnuhælið að Litla Hrauni — fjórar stöður, og fimmta fangavarð- arstaðan er laus við vinnu- hælið að Kvíabryggju. — Aldurstakmörk væntanlegra umsækjenda um þessar stöð- ur er 20—40 ára. — Umsókn- arfrestur er til 1. október n.k. rck^úuD- Þar eð allir eru ánægðir með fóðurbætisskattinn, bið ég nærstadda að hrópa ferfalt húrra fvrir rollunum!! KVÖLD-. N.CTUR OG HELGARÞJÓNUSTA apotek anna i Reykjavik. dasana 12. wptemher til 18. sept.. art háöum ddxum meötoidum. verAur sem Hér segir: I BORGAR APÓTEKl. - En auk þess er REYKJAVÍK UR APÓTEK opiA til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudaga. SLYSAVARÐSTOKAN 1 BORGARSPlTALANUM, simi 81200. Allan stilarhringinn. I.ÆKNASTOFUR eru lokaAar á laugardAsum ok helKÍdOKum. en ha-Kt er ad ná samhandi viA lækni á GÖNGUDEILD I.ANDSPlTALANS alla virka daKa kl. 20—21 ok á lauKardoKum frá kl. 14 — 16 simi 21230. GonKudeild er lokuA á helKidoKum. Á virkum d0Kum kl.8 —17 er hæKt aA ná sambandi viA lækni i sima LÆKNAFÉLAGS REYKJAVlKUR 11510, en þvl aA- eins aA ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daKa til klukkan 8 aA morKni ok frá klukkan 17 á fOstudOKum til klukkan 8 árd. Á mánudOKUm er LÆKNÁVAKT I sima 21230. Nánari upplýsinKar um lyfjahúAir oK læknaþjónustu eru Kefnar i SfMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. Islands er I HEIIiiUVERNDARSTOÐINNI á lauKardöKum oK helKÍdOKum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERDIR fyrir fullorAna KeKn mænusótt fara fram í IIEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVlKUR á mánudoKum kl. lfi.30—17.30. Fólk hafi meA sér ónæmisskirteini. S.Á.Á. Samtók áhuKafúlks um áfenKisvandamáliA: Sáluhjálp I viAióKum: KvOldsimi alla daKa 81515 frá kl. 17-23. IIJÁLPARSTÖÐ DÝRA viA skeiAvóllinn I VIAidal. OpiA mánudaKa — fostudaKa kl. 10 — 12 oK 14 — lfi. Simi 7fifi20. Reykjavlk simi 10000. Ann n ArCIUC 'kureyri simi 96-21840. . UnU UAvlwinw SÍKlufjorAur 96-71777. C IiWdaUI IC iieimsóknartImar. OJUfVnMnUö LANDSPlTAUNN: alla daKa kl. 15 til kl. Ifi ok kl. 19 til kl. 19.30 tíl kl. 20. BARNASPlTAI.: IIRINGSINS: Kl 13-19 alla daKa. - LANDAKOTSSpfT \LI: Alla daKa kl. 15 til kl. lfi oK kl. 19 til kl. 19..(; IMIRGARSPÍTALINN: MánudaKa til fostudaKa H. Ik :10 til kl. 19.30. Á lauKardoKum ok sunnudoKinn kl. 13.30 til kl. 11.30 oK kl. 18.30 til kl. 19. IIAFNARBUÐIR: Mla daKa kl. 14 til kl. 17. - GRENSÁSDEILD: Mánudaga til fostudaKa kl. 16— 19.30 — LauKardaKa oK sunnudaKa kl. 14 — 19.30. — IIEILSUVKRNDARSTÖDIN: Kl. II til kl. 19. - IIVlTABANDIÐ: MánudaKa til fóstudaKa kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudóKum: kl. 15 til kl. lfi oK kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARIIEIMILI REYKJAVlKUR: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPlTALI: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16 oK kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSIIÆLIÐ: Eftlr umtali oK kl. 15 til kl. 17 á helKidúKum. — VÍFILSSTAÐIR: DaKleKa kl. 15.15 til kl. 16.15 oK kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Ilafnarflrði: MánudaKa til lauKardaKa kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19.30 til kl. 20. SÖFN LANDSBÓKASAFN ISLANDS Safnahúsinu við Hverfistfðtu: Lestrarsalir eru opnir mánudaifa - fóstudana kl. 9-19 oK lauKardaKa kl. 10—12. — Utlánssalur (veirna heimlána) opinn sðmu daKa kl. 13—16 nema lauKardaKa kl. 10—12. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið sunnudaita. þriðjudaifa. fimmtudaifa oK lautfardaifa kl. 13.30—16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD. ÞinKholtsstræti 29a. sfmi 27155. Eftið lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud. — fðstud. kl. 9—21. Lokað á launard. til 1. sept. AÐALSAFN - LESTRARSALUR. Þinifholtsstræti 27. Opið mánud. — fóstud. kl. 9—21. Lokað júlimánuð veKna sumarleyfa. FARANDBÓKASÖFN — AfKreiðsla I Þinirholtsstræti 29a. slmi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum oK stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27. simi 36814. Opið m.lnud. — fóstud. kl. 14—21. Isikað lauifard. til 1. sept. ItÓKIN HEIM - Sólheimum 27. simi 83780. Heimsend- iniraþjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlaða oK aldraða. Simatimi: Mánudaifa ok fimmtudaifa kl. 10-12. HIJÓÐBÓKASAFN - IlólmKarði 34. sfmi 86922. Hljóðbókaþjúnusta viö sjónskerta. Opið mánud. — fóstud. kl. 10—16. IfOFSVALLASAFN - IlofsvallaifOtu 16. slmi 27640. Opið mánud. — fóstud. kl. 16—19. Lokað júlfmánuð vegna sumarleyfa. BUSTAÐASAFN - Bústaðakirkju. slmi 36270. 0„iö mánud. — föstud. kl. 9—21. BÓKABlLAR - Bækistoð I Bústaðasafni. slmi 36270. Viðkomustaðir viðsveifar um borifina. Lokað veKna sumarleyfa 30/6—5/8 að háðum dOKum meðtóldum. BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mánudoirum ojf miðvikudOKum kl. 14—22. Þriðjudaifa. fimmtudaKa 0|f fðstudaifa kl. 14 — 19. AMERlSKA BÓKASAFNIÐ. Neshaifa 16: Opið mánu daK til f0studaKs kl. 11.30—17.30. ÞYZKA BÓKASAFNID. Mávahllð 23: Opið þriðjudaira otf fóstudaifa kl. 16 — 19. ÁRBÆJARSAFN: Opið samkv. umtali. — Uppl. i sima 84412. milli kl. 9-10 árd. ÁSGRlMSSAFN Berifstaðastræti 74, er opið sunnu- daKa. þriðjudaKa oK fimmtudaira kl. 13.30—16. Að- tranirur er ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ cr opið alla daKa kl. 10-19. TÆKNIBÓKASAFNID, Skipholti 37. er opið mánudaif til föstudairs frá kl. 13-19. Simi 81533. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar vlð SiK- tún er opið þriðjudajra. fimmtudaita oK lauirardaira kl. 2-4 siðd. HALLGRlMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudana til sunnudaifa kl. 14 — 16, |)eKar vel viðrar. LISTASAFN EINARS JONSSONAR: Oplð alla daua nema mánudaifa kl. 13.30 — 16.00. CIIUnCTAniDUID laugardalslaug- wUNI/W I AUInNln IN er opin mánudan - fðstudaif kl. 7.20 tll kl. 20.30. Á lauirardðifum er opið frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudötfum er opið frá kl. 8 til kl. 17.30. SUNDIIÖLLIN er opin mánudaira til fóstudaira frá kl. 7.20 til 20.30. Á lautrardoifum eropið kl. 7.20 til 17.30. Á sunnudótrum er opið kl. 8 til kl. 14.30. — Kvennatfminn er á fimmtudaifskvóldum kl. 20. VESTURBÆJAR- LAUGIN er opin alla virka daKa kl. 7.20— 20.30, lauifardaira kl. 7.20—17.30 oK sunnudair kl. 8—17.30. Gufubaðið i Vesturbæjarlauifinnl: Opnunartima skipt milll kvenna oK karla. — Uppl. i sima 15004. V AKTÞ JÓNUST A bonrar- stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdeKÍs til kl. 8 árdegis og á hclgidogum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnarog á þeim tilfellum öðrum sem borgarhúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. FRÉTTABURÐUR frá íslandi. ní þýska hlaðinu Wilhemshavn- er Zeitung mátti lesa þessa frétt frá íslandi I aprílmánuði sl., en hún heitir „ísland á að hita upp“. l>ar stendur m.a. þetta: Reykjavik, höfuðstað landsins, þar sem eru isbirnir, isrefir og rostungar, þar scm hraun og jöklar þekja áttunda hlutann, á fyrst og fremst að hita upp með hveravatni og auk þess á að hita stór flæmi með hveravatni, þar sem ræktun fari fram i vermihúsum. f>essu risafyrirtæki er aðeins eitt til fyrirstöðu og er það fjárskortur. — En danska stjórnin ætlar að hlaupa undir hagga, svo að þessi einstaka fyrirætlun. að hita upp Miðnætursólarlandið, komist í framkvæmd. — Þessu mun verða hrint i framkvæmd þegar fulltrúar dönsku stjórnarinnar koma til íslands á þúsund ára hátiðina ...“ /-----------------——N GENGISSKRANING Nr. 173. — 12. september 1980 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 512,00 513,10* 1 Sterlingspund 1236,20 1238,90* 1 Kanadadollar 440,80 441,80* 100 Danskar krónur 9309,90 9329,90* 100 Norskar krónur 10635,60 10658,50* 100 Sœnskar krónur 12337,35 12363,85* 100 Finnsk mörk 14089,15 14114,45* 100 Franskir frankar 12373,10 12399,70* 100 Belg. frankar 1792,40 1796,20* 100 Svissn. frankar 31440,00 31507,50* 100 Gyllini 26480,50 26537,40* 100 V.-þýzk mörk 28773,75 28835,55* 100 Llrur 60,40 60,53* 100 Austurr. Sch. 4060,30 4069,00* 100 Escudos 1034,35 1036,55* 100 Pesetar 700,65 702,15* 100 Yan 239,84 240,36* 1 írskt pund 1062,40 1084,70* SDR (sórstök dráttarréttindi) 11/9 674,88 676,34* * Breyting frá síðustu skráningu. N j /-------------------------------------------\ GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS Nr. 173. — 12. september 1980. Einlng l' Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollár 563,20 564,41* 1 Sterlingspund 1359,82 1362,79* 1 Kanadadollar 484,8« 485,98* 100 Danskar krónur 10240,89 10262,89* 100 Norskar krónur 11699,16 11724,35* 100 Sænskar krónur 13571,09 13600,24* 100 Finnsk mörk 15498,07 15531,40* 100 Franskir frankar 13610,41 13639,67* 100 Belg. frankar 1971,64 1975,82* 100 Svissn. frankar 34584,00 34658,25* 100 Gyllini 29128,55 29191,14* 100 V.-þýzk mörk 31651,13 31719,11* 100 Lírur 66,44 66,58* 100 Austurr. Sch. 4466,33 4475,90* 100 Escudos 1137,79 1140,21* 100 Pesetar 770,72 772,38* 100 Yan 263,82 264,40* 1 írskt pund 1190,84 1193,17* * Breyting frá síöustu skráningu. V___________________________________J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.