Morgunblaðið - 14.09.1980, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 14.09.1980, Blaðsíða 37
Félag einstæðra foreldra: Fjármálaráð- herra á fundi um skattamál FÉLAG einstæðra foreldra hefur fengið Ragnar Arnalds, fjár- málaráðherra, til þess að mæta á fund félagsins, sem haldinn verð- ur að Hailveigarstöðum nk. þrið- judag, 16. sept., kl. 21.00. Ólafur G. Einarsson alþ.maður mun væntanlega einnig mæta á fundinn. Eins og kunnugt er hafa verið umræður og skrif í fjölmiðl- um um skattamál einstæðra for- eldra og er það von stjórnar FEF að fjármálaráðherra muni skýra eitthvað stöðu félagsmanna i þeim málum. Vonast er eftir fjölmenni á fundinn, og félagsmenn hvattir til að láta í ljós álit sitt á þessum málaflokki. Þrír sænskir fyrirlesarar á Islandi ÞRÍR fyrirlesarar frá Há- skólanum í Lundi munu flytja fyrirlestra í Háskóla íslands, þriðjudaginn 16. september nk. Allir fyrir- lestrarnir hefjast kl. 9.15. Prófessor Gösta Holm talar um gerð sænsk-ís- lenskrar orðabókar, sem hann vinnur að. Fyrirlest- urinn verður á íslensku í stofu 101 í Lögbergi. Dós- ent Folke Bohlin flytur fyrirlestur um gregor- ianskan söng á Norður- löndum í stofu V í aðal- byggingu Háskólans. Dósent Stig Persson tal- ar um horfur við skemmd- um í hjartalokum. Fyrir- lesturinn verður í Land- spítalanum. Fréttatilkynning. AKil.VSINCASlMlNN K.R: 22480 Hl4rflunbtat>it> MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. SEPTEMBER 1980 37 Kjarakaup á kven- og barnafatnaöi Verksmiðju- útsala á Laugavegi 61 (við hliöina á Kjörgaröi). Buxur frá 5000 krónum — jakkar — pils — samfestingar — barnaúlpur — barnabuxur — peysur. Versliö ódýrt, kaupiö góöa vöru. Opið kl. 1—6. ATLAS rennibekkir 6“ og 12“ ATLAS rennibekkir til afgreiöslu strax. G. Þorsteinsson & Johnson h.f. Armúla 1. — Sími 8 55 33. Framandi menning í framandi landi Hefur þú áhuga á aö búa eitt ár í framandi landi? • Viltu auka þekkingu þína á umheiminum? • Viltu kynnast lifnaöarháttum annarra þjóöa? • Viltu veröa víösýnni? • Viltu veröa skiptinemi? Ef •varið er já, hafðu samband við: á íslandi Hverfisgötu 30. — P.O. Box 753-121 Reykjavík. Sími 25450 — Opiö daglega milli kl. 16 til 18.30. Opiðí kvöld til kl. 01 Gestur kvöldsins hinn þekkti Bobby Harrison (Procoi Harum) kemur fram og syngur við undir- leik Jónasar Þóris. stórútsSa áskom Húsnæðið er dýrt, því er verið að rúma hillurnar fyrir nýjum vörum. Verðið miðast við, að allt eigi að seljast. bezta tækifæri til að fá góða skó á hlægilega lágu verði OPNUM KL. 13 Á MANUDAG Allt að 70% afsláttur ALLT VANDAÐAR OG GÓÐAR VÖRUR Á GJAFVERÐI Domus Medica, Egilsgötu 3.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.