Morgunblaðið - 14.09.1980, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 14.09.1980, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. SEPTEMBER 1980 25 Portisch - Híibner III í fjórðu skákinni sýndu báðir keppendur sínar bestu hliðar. Fjórða einvígisskákin: Hvítt: Portisch Svart: Hiibner Semi Tarrasch 1. c4 - c5, 2. Rf3 - Rf6,3. Rc3 — e6,4. g3 — Rc6,5. Bg2 — d5, 6. cxd5 - Rxd5, 7. 04) - Be7, 8. d4 — 0-0, 9. e4 Meistarana greinir á um hvað best sé að gera í þessari stöðu: 9. — Rxc3 (Hiibner), 9. — Rdb4 (Portisch), 9. — Rb6 (Margeir). 9. — Rxc3, 10. bxc3 — cxd4, 11. cxd4 — BÍ6, 12. Be3 - b6. 13. Dal - Bd7! Svartur angrar hvítu drottninguna og vinnur tíma. 14. Da3 — Hc8, 15. Hacl — Ra5, 16. Dd3 - Bc6. 17. Hfdl - Dd7, 18. d5 Hvítur myndar sér frelsingja á d-línunni. Stöður af þessu tagi má víða finna í skákum Portisch, og yfirleitt teflir hann þær vel. Þetta veit Húbner, en hann kærir sig kollóttan, enda hefur hann trú á svörtu stöðunni — og sjálfum sér. 18. — exd5, 19. exd5 — Bb5, 20. Dbl - Hxcl, 21. Hxcl - Bc4, 22. Ildl - Da4! Hubner þjarmar nú illilega að Portisch, en Ungverjinn er vandanum vaxinn. 23. Rg5! Ekki gekk 23. Hd2 vegna Bc3, 24. Hc2 — Bd3. 23. — g6, Húbner áleit a-peðið of dýru verði keypt eftir 23. — Bxg5, 24. Bxg5 — Bxa2 og d-peðið verður geysiöflugt í skjóli biskupanna. 24. Re4 — Bg7, 25. Hd2 Eftir að Portisch hefur bætt stöðu riddarans, á hann auðvelt með að valda eftir GUÐMUND SIGURJÓNSSON a-peðið. 25. — Bb5, Hótar 26. — Rc4. 26. Rd6 - Bd7, Ef til vill var 26. — Ba6 betri leikur. 27. Bf4 - Rc4, 28. Rxc4 - Dxc4, 29. Hc2 — Dd3, 30. Dcl Nú má Húbner gæta sín, þar eð Port- isch hótar 31. Hc7. 30. — Bf5, 31. Hc7 - Ile8, 32. h3 Er þetta óþarfa varkárni? Húbner hugð- ist svara 32. Hxa7 með Bb2, en eftir skákina var honum ekki ljóst, hvernig best væri að mæta 33. Dfl, t.d. Dxfl+, 34. Bxfl - Hel, 35. Bh6! - f6, 36. d6 og svartur er í vanda, vegna þess að hann getur ekki leikið 36. — Bh3, 37. Ha8+ - Kf7, 38. Hf8+ - Ke6, 39. He8+ og hvítur vinnur hrók- inn. Portisch var fljótur að leika 32. h3 og greinilegt var, að hann treysti útreikningum Húbners, — en voru þeir réttir? 32. — Bd4! Sókn er besta vörnin. 33. Dd2 - Dxd2, 34. Bxd2 - He2, 35. Be3 - Bxe3, 36. fxe3 - h5! Hvítur hótaði 37. g4 og síðan tæki d-peðið á rás. 37. Bf3 — Hxe3, 38. Kf2 - Ha3, 39. g4 Hvítur neyddist til að gefa tvö peð, svo að hann gæti leikið g4. 39. — hxg4, 40. hxg4 — Hxa2+, 41. Ke3 - IIa3+ Hér fór skákin í bið. D-peð hvíts er erfitt viðureignar, en við fundum þó jafnteflisleiðir fyrir svartan. 42. Kf2 Biðleikurinn. Eftir 42. Kf4 — g5+, heldur svartur einnig jafntefli. 42. — Ha2+ Einfaldasta leiðin, en mögulegt var einnig 42. — Bd3. 43. Kg3 - Bbl, 44. d6 - Hd2. 45. d7 — Kf8, 46. Bc6 Hvítur gat unnið mann eftir 46. Hcl — Ba2, 47. Hc2 - Hxd7, 48. Hxa2, en jafnteflið blasir við eftir Kf8-g7-h6 ásamt f7 — f5 og g-peð hvíts hverfur af borði. 46. - Ke7, 47. Hxa7 - Hd6, 48. Ha8 — Hxd7, og hér sömdu keppendur um jafntefli, því að etir 49. Bxd7 - Kxd7, eru frekari vinningstilraunir ber- sýnilega gagnslausar. Guðmundur Sigurjónsson EF ÞAÐ ER FRÉTTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU Auglýsing um starfslaun til listamanns Reykjavíkurborg auglýsir eftir umsóknum um starfs- laun til listamanns í allt aö 12 mánuöi. Þeir einir listamenn koma til greina viö úthlutun starfslauna, sem búsettir eru í Reykjavík, og aö ööru jöfnu skulu þeir ganga fyrir viö úthlutun, sem ekki geta stundaö listgrein sína sem fullt starf. Þaö skilyrði er sett, aö listamaðurinn gegni ekki fastlaun- uöu starfi meöan hann nýtur starfslauna. Fjárhæö starfslauna fylgir mánaöarlaunum samkv. 4. þrepi 105. Ifl. í kjarasamningi Bandalags háskóla- manna og fjármálaráöherra f.h. ríkissjóös. Starfs- laun eru greidd án orlofsgreiðslu eöa annarra launatengdra grelöslna. Aö loknu starfsári skal listamaöurinn gera grein fyrir starfi sínu meö greinargerð til stjórnar Kjarvalsstaöa, framlagningu; flutning eöa upplestri á verki í frumflutningi eöa frumbirtingu, allt eftir nánara samkomulagi við stjórn Kjarvalsstaða hverju sinni og í tengslum viö Listahátíö eöa Reykjavíkurviku. Ekki er gert ráö fyrir sérstakri greiöslu samkv. þessari grein, en listamaöurinn heldur höfundarrétti sínum óskert- um. í umsókn skal gerö grein fyrir viðfangsefni því, sem umsækjandi hyggst vinna aö og veittar aörar nauösynlegar upplýsingar. Umsóknum skal komiö til listráðunauts Kjarvalsstaöa fyrir 1. okt. 1980. 12. september 1980. Stjórn Kjarvalsstaða. (I.josm. I’áll) í SUMAR heíur veriö unnið við fjarvarmaveitu á Patreksfirði or hefur verkið genRÍð vel. en verktakar þess áfanga. sem nú er unnið við. er fyrirtækið Múli á Patreksfirði. Reyndar er hluti staðarins sundurgrafinn og erfiður yfirferðar. en með veitunni sjá Patreksfirð- ingar fram á ódýrari upphitun og telja jarðraskið þess virði. AGATHA Bókaunnendur! Eigum eftirtaldar vasabrots- bækur fyrirliggjandi í verzlun okkar. Sendum í póstkröfu. □ Poirot’s Last Case kr. 2000 □ Third Girl kr. 2000 □ The Labours of Hercules kr. 2000 □ The Big Four kr. 2000 □ Mr. Parker Pyne, Detect- Ive kr. 1820 □ The Secret of Chimneys kr. 1890 □ Lord Edgware Dies kr. 2000 □ Hlckory Dickory Dock kr. 2000 □ Death on the Nile kr. 1890 □ Cat Among the Pigeons kr. 2090 □ Murder on the Orient Express 2000 □ By the Pricking of my Thumbs kr. 2000 □ The Secret Adversary kr. 2090 □ An Autobiography kr. 2560 □ The Mysterious Affair at Styles kr. 2090 □ The Seven Dials Mystery kr. 2090 □ The Murder at the Vicar- age kr. 1820 □ Sparkling Cyanide kr. 1890 □ The Under Dog kr. 1820 □ Death Comes at the End kr. 2000 □ They Came to Baghdad kr. 2000 □ The Murder of Roger Ackroyd kr. 2000 □ The Body in the Library kr. 1650 □ Murder after Hours kr. 1820 □ Postern of Fate kr. 1160 □ Crooked House kr. 2000 □ Elephants Can Remem- ber kr. 1820 □ Passenger to Frankfurt kr. 1770 □ Partners in Crime kr. 1820 □ Murder in the Mews kr. 2000 □ A Murder is Announced kr. 2090 □ Sleeping Murder kr. 1400 □ Peril at End House kr. 2090 □ The Sittaford Mystery kr. 2000 □ Murder is Easy kr. 2000 □ The Pale Horse kr. 2000 □ Why Didn't They Ask Evans kr. 2000 □ Sad Cypress kr. 1820 □ Evil under the Sun kr. 2000 □ The Little Niggers kr. 2000 □ Poirot Investigates kr. 2000 □ Endless Night kr. 2090 □ 4.50 from Paddington kr. 2000 □ Dumb Witness kr. 2130 □ The Hollow kr. 2130 □ Poirot’s Early Cases kr. 1890 □ Three Act Tragedy kr. 2130 □ Dead Man’s Folly kr. 2000 □ One, Two. Buckle my Shoe kr. 2000 □ The Clocks kr. 2090 □ Nemesis kr. 2090 □ The Moving Finger kr. 2000 □ The Secret of Chimneys kr. 1820 □ 13 for Luck kr. 1820 □ Murder in Mesopotamia kr. 1820 □ Cards on the Table kr. 1820 □ Funerals are Fatal kr. 2090 □ Destination unknown kr. 2000 □ A Pocket Full of Rye kr. 2000 Danskar: □ Var det mord? kr. 1995 □ Solen var vidne kr. 1995 □ Var hun uskyldig? kr. 1995 □ Det ender med mord kr. 1995 □ Ulykke eller mord? kr. 5055 □ Leg med mord kr. 5055 □ Ti smá negerdrenge kr. 5055 □ En af os er mordere kr. 3525 □ Hvem dræbte? kr. 2130 □ Hun döde ung kr. 2730 □ Stumt vidne kr. 2560 □ Jeg sá et mord kr. 2.130 □ Mord for ábent tæppe kr. 2130 □ Den mystiske Mr. Quin kr. 2730 □ Elefanter glemmer aldrig kr. 2560 □ Sitteford mysteriet kr. 2560 □ Kortene pá bordet kr 2560 □ Tæppefall kr. 2730 □ Dommen er afsagt kr. 2730 □ Skæbnens bageveje kr. 2730 BÓKAVERZLUN S1GFÚSAR EYMUNDSSONAR Austurstræti 18 Sími 13135

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.