Morgunblaðið - 14.10.1980, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 14.10.1980, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. OKTÓBER 1980 í DAG er þriöjudagur 14. október, KALIXTUSMESSA, 288. dagur ársins 1980. Ár- degisflóö í Reykjavík kl. 08.57 og síödegisflóö kl. 21.15. Sól- arupprás í Reykjavík kl.08.15 og sólarlag kl. 18.11. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.14 og tungliö er í suöri kl. 17.25. (Almanak Háskólans). Því að þeir, sem ganga eftir holdi, hyggja á það sem holdsins er, en þeir sem ganga eftir anda, á það sem andans er. (Róm. 8,5.) KROSSGATA LÁRÉTT: — 1 vatn.sfollum, 5 Krastotti. f> jurtir. 9 á litinn. 10 tvoir eins, 11 titill. 12 þvnttur. 13 hyKKjast, l.r> þjóta, 17 læsta. LÓÐRÉTT: — 1 veiðir vel. 2 sa ti. 3 hnöttur. X matur, 7 blóm. 8 keyra. 12 hey. 11 spra-nu. 16 forsetninK. LAHSN SÍtíHSTH KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 sæla. 5 oróa. 6 álfa. 7 ha. 8 herfa, 11 ol, 12 æfa. 14 Ijóó. 16 tapaói. LÓtíRÉTT: - 1 Skálholt. 2 lofar. 3 ara. I bana. 7 haf. 9 elja. 10 fæóa. 13 ati. 15 óp. [ ÁRHAÐ HEILLA 85 ÁRA er í dag, 14. október, Karl Guðjónsson, rafvirkja- meistari, Mávabraut 11 B, Keflavík. — Hann verður aö heiman í dag. GEFIN hafa verið saman í hjónaband Jónas II. Matthí- asson og Edda Sigurjónsdótt- ir. — Heimili þeirra er að Furugrund 56, Kópavogi (Stúdíó Guðmundar). GEFIN hafa verið saman í Odder-kirkju í Danmörku, El- ín Jónsdóttir og Sturla Sig- urjónsson. Hverfisgötu 41, Rvík. — Heimilisfang þeirra í Danmörku er: Skjoldhojkoll- egiet, Spobjergvej 143 — 8220 Brabrand, Danmark. | FRÉTTIR | í FYRRINÓTT var kaldast á landinu austur á Þingvöllum og uppi á Grímsstoðum á Fjöllum — frostið var 6 stig. Norður á Akureyri var 5 stiga frost um nóttina, en hér í Reykjavík fór hitastig- ið niður í eina gráðu. — FRÍKIRKJAN í REYKJA- VÍK. — Haustfermingarbörn eru beðin að mæta til viðtals í kirkjunni á morgun, miðviku- dag 15. október, kl. 5 síðd. Þá eru fermingarbörn vorið 1981 beðin að mæta til viðtals og skráningar nk. föstudag, 17. október, milli kl. 5—7 síðd. Safnaðarprestur. AKUREYRARLÖGREGL- AN. — í nýlegum Lögbirtingi eru auglýstar stöður í lög- regluliði bæjarfógetans á Ak- ureyri, en það eru stöður yfirlögregluþjóns og aðstoð- aryfirlögregluþjóns. — Um- sóknarfrestur er til 1. nóv I FRÁ höfninwi | Á SUNNUDAG komu tveir togarar til Reykjavíkurhafn- ar af veiðum og lönduðu aflanum í gær, Hjörleifur og Ásgeir. Þá um daginn fór togarinn Ingólfur Arnarson aftur til veiða. — í gær kom togarinn Karlsefni úr sölu- ferð til útlanda og Coaster Emmy kom úr strandferð. í gærkvöldi lagði írafoss af stað til útlanda, átti að koma við á ströndinni á útleið og Úðafoss fór á ströndina. Langá kom að utan í gær svo og Eyrarfoss. í dag er von á þessum skipum að utan: Jök- ulfelli, Skaftafelli, Dettifossi og Borre og af veiðum kemur í dag og landar togarinn Bjarni Benediktsson. I gær kom Panama-skipið Anhydr- os. Það flytur fljótandi am- oniak til Áburðarverksmiðj- unnar í Gufunesi. Reglum um rikisábyrgðarsjóð breytt fyrir Flugleiðir? ^fSPlö'UD V* t KVÖLD- NÆTUR (Ki HELGARWÓNUSTA apótek- anna i Reykjavík verAur dagana 10. októbtT til 10. októher. aó háóum doRum meótoldum sem hér seRÍr: í VESTURB.EJAR APÓTEKI. En auk þess verdur IIÁALEITIS APÓTEK opiA til kl. 22 alla da«a vaktvikunnar nema sunnudaR. SLYSAVARÐSTOFAN I BORGARSPÍTALANUM. sími 81200. Allan solarhrinKÍnn. L/EKNASTOFUR eru lokaóar á lauRardoRum ok helxidoRum. en ha *?t er aó ná samhandi vió la*kni á GÖNGUDEILD LANDSI'lTALANS alla virka daKa kl. 20 — 21 or á lauRardoRum frá kl. 11 — 16 simi 21230. GonRudeild er lokuó á helRÍdoRtim. A virkum döRum kl.8— 17 er ha**ct aó ná samhandi vió la kni í sima I./KKNAFÉLAC.S REYKJAVlKUR 11510. en þvl aft- eins aó ekki náist i heimiiislækni. Eftir kl. 17 virka da>ca til klukkan 8 aó moncni ok frá klukkan 17 á fostudoKum til klukkan 8 árd. Á mánudojcum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsinRar um lyfjahúóir ok iæknaþjónustu eru Kefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. fslands er I IIEILSUVERNDARSTÖDINNI á lauKardöKum <>k hrlKidoKum kl. 17—18. ÓYEMISADGERDIR fyrir fullurAna KfKn ma'nusútt fara fram I IfEILSUVERNDARSTÖD REYKJAV'lKUR á mánuduKum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónflemisskfrteini. S.Á.Á. Samtuk áhuKafólks um áfenKÍsvandamálió: Sáluhjalp I vióloKUm: Kvóldsimi alla daKa 81515 frá kl. 17-23. FOREI.DRARÁDCJÖEIN (Barnaverndarráð Islands) - Uppl. i sima 11795. IIJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvollinn I Vlðidal. Opið manudaKa — fostudaua kl. 10—12 uK 14 — 16. Slmi 76620. Reykjavfk sími 10000. Ann R a SVOItlC Akureyri simi 96-21840. UKU U Am wlllO SiKlufjorður 96-71777. ciiWdaumc heimsóknartImar. OjUAn ArlUO LANDSPITALINN: alla daKa kl. 15 til kl. 16 OK kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPlTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daKa. - LANDAKOTSSPlTALI: Alla daKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPlTALINN: MánudaKa tll fustudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á lauKardoKum oK sunnudoKum kl. 13.30 til kl. 14.30 ok kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daKa kl. 14 til kl. 17. - GHENSÁSDKILD: Mánudaxa til fostudaaa kl. 16— 19.30 — LauKardaKa oK sunnudaxa kl. 14 — 19.30. — IIEILSUVERNDARSTOÐIN: Kl. 14 til kl. 19. - IIVfTAHANDIO: Mánudaua til fostudaKa kl. 19 tll kl. 19.30. Á sunnudoKum: kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19 til kl. 19.30. - F/EDINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI: Alla daKa kl. 15.30 ti) kl. ÍR oK kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLOKADEILD: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali oK kl. 15 til kl. 17 á helKÍdoKum. — VfFILSSTAÐIR: DaKleKa kl. 15.15 til kl. 16.15 oK kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði: MánudaKa til lauKardaKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20. QÁriJ LANDSBÓKASAFN ISLANDS Safnahús- ðurw inu við lIverfisKOtu: Lestrarsalir eru opnir mánudaKa — fostudaKa kl. 9—19 ok iauKardaxa kl. 9— 12. — Útlánasalur (veKna heimalána) opin somu daKa kl. 13—16 nema laUKardaKa kl. 10 — 12. PJÓDMINJASAFNID: Opið sunnudaKa. þriðjudaKa. fimmtudaKa og lauKardaKa kl. 13.30—16. BORGAUBÓKASAFN REYKJAVlKUR AÐAIÆAFN - ÚTLÁNSDEILI). PinKholtsstræti 29a. simi 27155. Kftið lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud. — fðstud. ki. 9—21. Lokað á lauKard. til 1. sept. AÐALSAFN - LESTRARSALUR. ÞinKholtsstræti 27. Opið mánud. — fostud. kl. 9—21. Lokað júlimánuð veKna sumarleyfa. FARANDBÓKASÖFN - AfKreiðsla I l>inKholts*trætí 29a. simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum. heilsuhælum oK stofnunum. SÖLHEIMASAFN - Solheimum 27, sinii 36814. Opið mánud. — fostud. kl. 14 — 21. I,okað lauKard. til 1. sept. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27. sfmi 83780. Heimsend inKaþjónusta i prentuðum bókum fyrlr fatlaða <>K aldraða. Simatimi: Mánudaxa oK fimmtudaKa kl. 10- 12. HUÓÐBÓKASAFN - HólmKarði 34. simi 86922. Hljóðhókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. — fóstud. kl. 10 — 16. HOFSVALLASAFN - HofsvallaKótu 16, simi 27540. Opið mánud. — fostud. kl. 46 — 19. Ia>kað júlimánuð vexna sumarleyfa. BUSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, slmi 36270. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21. BÓKABfLAR — Bakistoð f Bústaðasafni. sfmi 36270. Viðkomustaðir viðsveKar um horKina. Lokað veKna sumarlevfa 30/6—5/8 að báðum dóKum meðtdldum. BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mánudoKum ok miðvikudOKUm kl. 14 — 22. ÞriðjudaKa. fimmtudaKa oK fOstudaKa kl. 14 — 19. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ. NeshaKa 16: Opið mánu- daK til fðstudaits kl. 11.30—17.30. ÞYZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlfð 23: Öpið þriðjudaita oK föstudaKa kl. 16 — 19. ÁRB/EJARSAFN pr opiö samkvæmt umtali. — Uppl. i síma 8M12 milli kl. 9-10árd. ÁSGRlMSSAFN Bergstaðastrffti 74, er opið sunnu- daga. þriöjudajja ok fimmtudajca kl. 13.30—16. Að- Kangur cr ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opid alla dajca kl. 10—19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholti 37. er opið mánudatc til fostudatcs frá kl. 13—19. Sími 81533. IIÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sík- tún er opið þriðjudaKa. fimmtudaKa ok lauKardaKa kl. 2-4 síðd. IIALLGRÍMSKIRKJUTURN: Opinn sunnuda^a kl. 15.15—17. — Opinn þriðjudaKa — lauKardaKa kl. 14 — 17. — I»kað mánudaKa. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið sunnudaKa «K miðvikudaKa kl. 13.30 til 16. CliynCTAniDyiD uaugardalslaug- ounuo I MUmnm IN er opin mánudaK - fostudaK kl. 7.20 til kl. 19.30. Á lauKardoKum er opið frá kl. 7.20 til k). 17.30. Á sunnudóKum er opið írá kl. 8 til kl. 13.30. SUNDHÖLLIN er opin mánudaKa til föstudaKa frá kl. 7.20 til 20.30. Á lauKardöKum eropið kl. 7.20 til 17.30. Á sunnudöKum er opið kl. 8 til kl. 14.30. — Kvennatiminn er á fimmtudaKskvöldum kl. 20. VESTURBÆJAR- LAUGIN er opin alla virka da«a kl. 7.20—19.30, lauKardaKa kl. 7.20 — 17.30 ok sunnudaK kl. 8—13.30. Gufuhaðið i VesturhæjarlauKÍnni: Opnunartima skipt milli kvenna <>k karla. — Uppl. i síma 15004. Dll AIJAUAIÍT VAKTWÓNUSTA borKar- DlLAnAVAfV I stofnana svarar alla virka d»Ka frá kl. 17 siðdeKÍa til kl. 8 árdeKÍs <»k á helKÍdóKum er svarað allan solarhrinKÍnn. Siminn er 27311. Tekið er við tilkynninKum um bilanir á veitukerfi borKarinnaroK á þeim tilfellum öðrum sem borKarbúar telja hík þurfa að fá aðstoð borKarstarfs- manna. „KLUKKAN 6'/* i Kærkvoldi kom hið nýja skip Eimskipafé- laKsins. DETTIFOSS. hinKað til Reykjavikur. Var skipið full- fermt vörum ok farþeKum. — MÚKur <>k marKmenni streymdu niður á nýju hryKKjuna þar sem skipið laKðist upp að. — Luku allir upp einum munni um að hér væri asjáleKur farkostur kominn i islenska flotann. — Full lenKd skipsins er 235 fet. Farmrúm er fyrir 2000 tonn. — í reynsluför náði skipið 14 milna hraða. Alls er farþeKarými fyrir 36 farþeKa. — Matsalur er úr póleruðu mahoKni. — Skipstjóri á Dettifossi er Einar Stefánsson .. r? GENGISSKRÁNING Nr. 195. — 13. október 1980 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 537,00 538,20* 1 Sterlingspund 1294,55 1297,45* 1 Kanadadollar 461,35 462,35* 100 Danskar krónur 9666,10 9687,70* 100 Norskar krónur 11061,90 11086,60* 100 Saanskar krónur 12924,20 12953,10* 100 Finnak mörk 14746,65 14781,65* 100 Franakir frankar 12848,45 12877,15* 100 Belg. frankar 1854,25 1858,45* 100 Svissn. frankar 32826,95 32900,35* 100 Qyllini 27340,75 27401,85* 100 V.-þýzk mörk 29748,20 29814,70* 100 Lírur 62,52 62,66* 100 Austurr. Sch. 4206,80 4216,20* 100 Etcudos 1072,40 1074,80* 100 Pesetar 726,15 727,75* 100 Yan 258,70 259,28* 1 írakt pund 1120,30 1122,80* SDR (sórstök dráttarréttindi) 10/10 705,30 706,88* V J r GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS Nr. 195. — 13. október 1980. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 590,70 592.02* 1 Steriingapund 1424,01 1427,20* 1 Kanadadollar 507,49 508,59* 100 Danakar krónur 10632,71 10656,47* 100 Norakar krónur 12168,09 12195,26* 100 Saanakar krónur 14216,62 14248,41* 100 Finnak mörk 16223,52 16259,82* 100 Franakir frankar 14133,30 14164,87* 100 Balg. frankar 2039,66 2044,30* 100 Sviaan. trankar 36109,65 36190,39* 100 Gylliní 30074,83 30142,04* 100 V.-þýzk mörk 32723,02 32796,17* 100 Lfrur 68,77 88,93* 100 Auaturr. Sch. 4627,48 4637,82* 100 Eacudoa 1179,64 1182,28* 100 Paaatar 798,77 800,53 100 Yan 284,57 285,21 1 írakt pund 1232,33 1235,08 v /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.