Morgunblaðið - 14.10.1980, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 14.10.1980, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. OKTÓBER 1980 21 Dan Halldorsson sigraði í Florida • Arnór Guójohnsen skoraói eina mark Lokeren um heljíina. Á morKun verður hann i sviðsljósinu á Lenin-leikvanKÍnum í Moskvu, er fsland mætir Rússum í Evrópukeppni landsliða í knattspyrnu. Arnór skoraði Lokeren tapaði - Standard vann hins vegar stórsigur gegn Antwerp Íslensk/kanadíski kylfiníiur- inn Dan Ilalldorsson bar sigur úr býtum á Pensacola — golf- mótinu f Florida um helttina. en á þessu árlega móti keppa jafnan mantir af sterkustu kylfingum heims. Þegar níundu holu var lokið i síðustu umferðinni, voru fjórir kylfingar jafnir Halldorsson, þ.á m. Bandaríkjamaðurinn Tom Kite.'Hinir drógust smám sam- an aftur úr þar til að aðeins Kite og Halldorsson voru jafnir og efstir á 13. holu. Þá sendi Dan Urvalio í GÆRKVÖLDI lék kín verska landsliðið i körfuknatt- leik sinn fjórða og síðasta leik hér á landi að þessu sinni. Mætti liðið þá úrvalsliði KKÍ. Úrvalsliðið sigraði í leiknum með 105 stigum gegn 93. Staðan í hálfleik var 59 gegn 55 úrvalsliðinu i hag. Leikur lið- anna var bráðskemmtilegur á að horfa og sýndu leikmenn beggja liða góð tilþrif. Framan HOLLENDINGAR og Vestur- Þjóðverjar léku vináttulands- leik i knattspyrnu um helgina og skildu þjóðirnar jafnar. Bæði lið skoruðu eitt mark og komu bæði mörkin i fyrri hálf- leik. en þá þótti knattspyrnan sem liðin sýndu vera frábær. Siðari hálfleikur var sýnu lak- ari. Skilyrðin voru slæm, völlurinn í Eindhoven glerháll eftir slyddu-veður. Fyrstu mínúturn- ar urðu menn að hugsa fyrst og fremst um að standa í fæturnar, en smátt og smátt vöndust menn hálkunni og liðin fóru að sýna sínar bestu hliðar. Þjóðverjarnir voru sterkari framan af og Horst Hrubesch var óheppinn að skora ekki strax á annarri mín- étu leiksins, en markvörður Hol- lendinga, Van Breukelen, varði JOHN Bond, framkvæmdasíjóri Norwich City i fyrstu deildinni ensku, cr nú að athuga málin þar sem að Manchester City hefur falast eftir honum. Bond hefur lýst yfir áhuga sínum að taka við stjórnvölnum hjá City með þeim orðum að hann sé búinn að vera hjá Norwich svo lengi að nú sé timi til kominn að breyta til. Margir álíta hins vegar að hann telji lið sitt ekki nógu gott tii þess að halda sæti sinu i 1. deild og þó það sýnist i fljótu bragði verið að fara úr öskunni i eldinn að fara frá Norwich til Man. City, þá eru flestir á þvi að efniviðurinn hjá tvær niður i röð á einu undir pari, Kite lék sömu tvær á pari og einu yfir, þannig að Halldors- son náði þriggja högga forystu sem hann lét ekki af hendi. Hann lék samtals á 275 höggum, en þeir Garry Hallberg og Mike Sullivan skutust fram fyrir Kite og voru jafnir í 2.-3. sæti á 277 höggum. Dan Halldorsson hreppti 36.000 dollara fyrir sig- urinn. A þessu keppnistímabili hefur Dan Halldorsson grætt yfir 100.000 dollara fyrir afrek sín á golfvöllum um gervöll Bandarikin ... sigraði af leiknum höfðu Kinverjarnir forystu en upp úr miðjum fyrri hálfleik komst úrvalið yfir og" eftir það var sigri þeirra ekki ógnað. Stigahæstu leikmenn úr- valsins voru Danny Shoues með 28 stig, Val Bracy 23, Keith Yow 22. Af islensku leikmönn- unum skoruðu Gunnar Þor- varðarson og Ríkharður 4 stig meistaralega. Og þremur mínút- um síðar mátti engu muna að Martin Jol sendi knöttinn í eigið net eftir stórsókn Vestur-Þjóð- verja. En Hollendingar tóku sig á og jafntefli í hálfleik var mjög sanngjarnt. Horst Hrubesch skoraði mark Þjóðverja á 35. mínútu. Hann skallaði þá örugglega í netið aukaspyrnu Hansa Muller. Ernie Brandts, hollenski miðvörður- inn, var sökudólgurinn er Þýska- land fékk aukaspyrnuna, en hann bætti fyrir brot sitt með því að skora jöfnunarmark Hol: lands fimm mínútum síðar. í síðari hálfleik gekk hvorki né rak, en þó kom nokkrum sinnum til kasta markvarðanna, þeirra Hans Van Breukelen og Eike Immell, sem lék sinn fyrsta landsleik fyrir Vestur-Þýska- land aðeins 19 ára. síðarnefnda félaginu sé meiri og betri. En það eru ýmsir snagar í þessu máli. I fyrsta lagi er Bond samningsbundinn hjá Norwich. í öðru lagi skuldar City Norwich enn stórfé fyrir miðherjann Kevin Reeves, sem City keypti frá Norwich á síðasta keppnis- tímabili. Er talið að skuldin nemi 750.000 sterlingspundum. Forráðamenn Norwich hafa gef- ið í skyn að þeir kunni að hafa meiri áhuga á einhverjum leik- mönnum City í stað auranna sem þeir eiga inni. En þegar þetta er ritað er óvíst hvert framhaldið verður. ARNÓR Guðjohnsen skoraði mark fyrir lið sitt Lokeren um helgina. en það dugði hvorki til jafnteflis eða sigurs, Molenbeek svaraði með þremur og Lokeren tapaði 1—3. Þetta var þriðja tap Lokcren á keppnistímahil- inu og féll liðið við það niður i sjötta sætið. Lokeren virðist sem fyrr vera með betri liðum i Belgiu, en vantar hins vegar greinilega stöðugieika i leiki sina. Standard vann öruggan stórsigur á Antwerp. Ásgeir skoraði ekki i leiknum, en átti þó góðan leik. Jafnt var i hálfleik, 1 — 1, eftir að Antwerp hafði náð forystunni. En í síðari hálfleik var alger einstefna og Standard skoraði fjórum sinn- um án svars. Úrslit leikja urðu sem hér segir: ítalir sigruðu Luxemborg 2—0 í 5. riðli undankeppni HM i knattspyrnu um helgina, en leikurinn fór fram i Luxem- borg. Leikurinn var enginn leikur í orðsins fyllstu merkingu. ítalir léku illa og létu það bitna á mótherjum sinum. þeir spörkuðu í allt og alla og tveir leikmanna Lux- emborgar þurftu að fá aðhlynn- ingu á sjúkrahúsi. Hasarinn hófst strax á 30. mínútu. Bakvörðurinn Gentile sparkaði þá í fæturnar á Paul Phillip án þess að knötturinn væri nokkurs staðar nærri. Gentile þessi þykir oft koma villimannlega fram á leikvelli og er skemmst að minnast ummæla argentínska landsliðsþjálfarans Luis Menotti, sem horfði á landsleik ítala og Englendinga í Evrópukeppninni á Ítalíu síðasta sumar. Þar fékk Gentile það hlutverk að gæta Tony Wood- cock. Menotti sagðist hafa fengið í magann að horfa á aðfarir Gentile. Alltaf slapp hann þó úr Molenbeek — Lokeren 3—1 Courtrai — Beringen 2—0 Beerschot — FC Liege 2—1 Standard — Antwerp 5—1 Beveren — Gent 5—0 Berchem — Waregem 1—1 Cercle Brugge — Ánderl. 0—2 Winterslag — Waterschei 0—1 Lierse — FC Brugge 1 — 1 Anderlecht hefur forystuna í belgísku deildarkeppninni, hefur hlotið 13 stig að átta umferðum loknum. Beveren, Standard og Molenbeek eru saman í 2.-4. sæti með 12 stig hvort félag. Waterschei, Lokeren, Courtrai, Lierse og Berchem háfa öll níu stig og eru saman í 5.-9. sæti. Markatala Lokeren færir liðinu sjötta sætið. greipum dómarans, sem hins vegar bókaði Woodcock fyrir að ýta Gentile frá sér einhverju sinni! En Phillip fékk fimm spor í fótlegginn og kom ekki inn á aftur. Tveimur mínútum síðar skor- aði bakvörðurinn Colovatti fyrra markið með ágætu langskoti. En varla hafði leikurinn hafist á ný, er varnarmaðurinn Bossi var borinn af leikvelli með takkaför á gagnauganu! ítalir áttu meira í leiknum, en rangstöðugildrur Luxemborgara veiddu hvern ít- alann af öðrum. Það fór í taugarnar á þeim og nokkru fyrir leikslok skellti Causio Ant- on Schreiner flötum, mjög gróf- lega. Loks lyfti dómarinn rauða spjaldinu, en Schreiner fékk einnig að skoða það þar sem hann réðist með kjafti og klóm á Causio. Nokkru síðar var Ant- ognioni einnig rekinn af leikvelli fyrir grófan leik, en rétt áður hafði hann skotið í ■stöng úr vítaspyrnu. Það var loks Roberto Bettega sem skoraði annað mark Itala á lokamínútunum. Víkingur mætir Fram í kvöld EINN leikur fer fram í kvöld i 1. deild íslandsmóts- ins i handknattleik. Viking- ur og Fram eigast þá við í Laugardalshöllinni og hefst leikurinn klukkan 20.00. Gengi þessara félaga hefur verið misjafnt i haust. Vík- ingur hefur hlotið fimm stig af sex mögulegum og hefur haiað inn stig hvort sem liðið hefur leikið vel eða illa. Framarar hafa hins vegar verið heillum horfnir, ekki fengið stig og þcgar komnir i logandi fallhættu. Leikur- inn verður athyglisverður, á þvi er litill vaíi... Frakkar burstuöu Kýpurbúa FRAKKAR unnu algeran yfirburðasigur gegn Kýpur í landsleik i knattspyrnu um hclgina. Leikurinn, sem var liður i öðrum riðli undan- keppni HM, fór fram á Kýpur. Bcrnard Laeombe skoraði fyrsta markið strax á fyrstu minútu og I’latini (2) og Larios bættu við mörkum fyrir hlé. Larios skoraði annað mark sitt strax i byrjun siðari hálf- leiks og þeir Didier Six og Bernard Zimako innsigluðu sigurinn með mörkum sín- um undir lok leiksins. ísland tapaði KÍNVERJAR sigruðu ís- lendinga i landsleik i körfu- knattleik sem háður var i Borgarnesi á laugardaginn. Lokatölur leiksins urðu 93—83 fyrir Kinverja. íslendingar léku þennan leik mjög vel framan af að sögn sjónarvotta og höfðu góða forystu snemma í síðari hálfleik. En síðan ekki sög- una meir. Ríkharður Hrafn- kelsson var stigahæstur hjá íslandi með 16 stig, en þeir Torfi Magnússon og Jón Sig- urðsson skoruðu 14 stig hvor. Létt hjá Aarhus DANSKA meistaraliðið í handknattleik. Aarhus KFUM, sigraði finnska meistaraliðið BK — 46 Kar- is i. fyrri leik liðanna i Evrópukeppni meistaraliða um helgina með 25 mórkum gegn 18, eftir að staðan i hálfleik hafði verið 11—8. Leikurinn fór fram á heima- velli finnska liðsins og má því fastlega gera ráð fyrir því að Aarhus vinni siðari ieikinn, heimaleik sinn, ör- ugglega. Heine Sörensen var mark- hæstur hjá Aarhus með 10 mörk, en Jesper Petersen skoraði fimm mörk og Jan Have fjögur. Maður að nafni Bo Westerholm var mark- hæstur hjá Karis, hann skor- aði 9 mörk. hVor. — þr. Risarnir skildu jafnir Fer Bond til Man. City? Grófir ítalir unnu Luxemborg

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.