Morgunblaðið - 14.10.1980, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 14.10.1980, Blaðsíða 32
40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. OKTÓBER 1980 Spáin er fyrir daginn I dag HRÍ,TURINN |l|l 21. MARZ —19.APRÍL , Taktu engar fljótfærni.slegar ákvarAanir i f jármálunum í dag. einhver mun reyna að plata þÍK út i vafasamt fjár- málaævintýri. NAUTIÐ 20. APRÍL-20. MAÍ Ljúktu við verkefni i dag sem þú hefur trassaó allt of lengi. illu er best af lokið. TVÍBURARNIIl 21. MAÍ-20. JÚNl Taktu það rólega i dag, þú hefur haft allt of mikið að jjera að undanfórnu. KRABBINN 21. JÚNÍ-22. JÚLÍ Það lítur út fyrir. að vinur, sem þú treystir á, hafi brugð- ist þér. Athuxaðu samt vel alla málavexti. LJÓNIÐ 23. JÚLÍ-22. ÁGÚST Treystu á eigin dómgreind og taktu ekki þátt i neinu sem striðir á móti þinni betri vitund. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Þú munt likleKa þurfa að taka mikilva*Ka ákvorðun i daK sem Ka*ti varðað framtíð þina. m W/im VOGIN ■4 23. SEPT.-22. OKT. Reyndu að stilla skap þitt, láttu skapvonskuna umfram allt ekki bitna á fjólskyldunni. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Þú hefur verið allt of latur að undanfornu. taktu sjálfum þér tak ok ljúktu við það sem lÍKKur fyrir hjá þér. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Láttu hverjum deKÍ na'Kja sína þjáninKU ok vertu ekki að hafa óþarfa áhyKKjur. m STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Góður daKur. þú munt fá bréf með óva'ntum ok skemmtileg- um fréttum. fpfj! VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Óva-ntur atburður mun Kerast i daK. en láttu hann ekki hafa áhrif á ákvórðun sem þú varst búinn að taka. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Réilegur daKur sem þú skalt nota til að koma fjármálunum í lag. , X-9 SVO CORRIGAN KOMST UNPAN MEE> 0VSSU 06 LA8B- RASB T«kl... MEP yKKUR / ^ r- :::::::::: iiiiii LJOSKA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.