Morgunblaðið - 07.11.1980, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. NÓVEMBER 1980
í DAG er föstudagur 7.
nóvember, sem er 312.
dagur ársins 1980. Árdeg-
isflóö í Reykjavík kl. 06.05
og síðdegisflóð kl. 18.15.
Sólarupprás í Reykjavík kl.
09.30 og sólarlag kl. 16.51.
Sólin er í hádegisstað í
Reykjavík kl. 13.11 og
tunglið í suðri kl. 13.04
(Almanak Háskólans).
En ávöxtur andans er
kærleiki, gleði, friður
langlyndi, gæska, góð-
vild, trúmennska hóg-
værð, bindindi, gegn
slíku er ekkert lögmál.
(Gal. 5, 22.)
KROSSGÁTA_____)
H4
■
6 r
■ ■
8 9 ■
11
14 15 ■
16
LÁRÉTT: — I ha-Oir. 5 askar. fi
Kcrjun. 7 hardaKÍ. 8 ávúxtur. 11 á
stundinni. 12 furskryti. 11 kvrn-
dýr. lfi rflir.
LÓDRÉTT: — I haKnaúinum. 2
hryKKja. 3 srfa. t mulva. 7 rlska.
9 hima. 10 þraut. 13 skrpna. 15
samhljúúar.
LAUSN SlÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1 sokkum. 5 áá. fi
japlar. 9 apa. 10 GK. 11 Ra. 12
ani. 13 frúm. 15 ami. 17 rýrari.
I.ÓDRÉTT: — 1 stjarfur. 2 kápa.
3 kál. t murkin. 7 apar. 8 axn. 12
amma. 14 úar. lfi ir.
1 FRÉTTIR 1
FORELDRA- og kennara-
félag Öskjuhlíðarskóla
heldur basar og hluta-
veltu, laugardaginn 8. nóv-
ember kl. 2 e.h. í Öskju-
hlíðarskóla v/Reykjanes-
braut.
VESTFIRÐINGAFÉLAG-
IÐ í Reykjavík heldur að-
alfund sinn á sunnudaginn
kemur, 9. nóvember kl. 14,
að Hamraborg 1 í Kópa-
vogi, Sjálfstæðishúsinu.
KVENFÉLAG Hreyfils
mun halda basar í Hreyf-
ilshúsinu, sunnudaginn 16.
nóvember næstkomandi.
NÚ á heldur að kólna i
veðri sagði Veðurstofan í
spáinngangi sínum í
ga'rmorgun. í fyrrinótt
hafði kólnað í veðri
nyrðra. Var t.d. Ira stiga
frost á Staðarhóli um nótt-
ina og var þar kaldast á
landinu. Uppi á Gríms-
stöðum var tveggja stiga
frost. I>á gaf Eyvindará að
næturfrost hefði verið þar
eitt stig. Ilér í Reykjavík
fór hitinn niður í 7 stig.
Úrkoma var hvergi telj-
andi.
f SJÁVARÚTVEGSRÁÐU-
NEYTINU. í nýlegu Lögbirt-
ingablaði er tilk. frá sjávar-
útvegsráðuneytinu J>ess efnis
að forseti Islands hafi skipað
Þórð Eyþórsson fulltrúa
deildarstjóra í ráðuneytinu
frá 1. nóv. að telja.
NESSÖKN. Félagsstarf aldr-
aðra í Nessókn. Á morgun
laugardag verður spilað bingó
og verður bvrjað að spila kl.
15.
IIÚSM/EÐRAFÉL. Reykja-
víkur heldur fund og sýni-
kennslu í félagsheimilinu
Baldursgötu 9 nk. mánudags-
kvöld kl. 20.30. Sýnd verður
sælgætisgerð á jólasælgæt-
inu, undir leiðsögn Drafnar
Farestveit.
SJÁLFSBJÖRG fél. fatlaðra
i Reykjavík og nágrenni fer
austur fyrir Fjall nk. föstu-
dag 14. nóv. og verður farið í
heimsókn til Sjálfsbjargar-
deildarinnar í Árnessýslu.
Farið verður austur í Hvera-
gerði og lagt af stað frá
Hátúni 12 kl. 20. Þar eystra
verður svo m.a. spiluð félags-
vist.
BASAR Húsmæðrafélags
Reykjavíkur — hinn árlegi,
verður nk. sunnudag að Hall-
veigarstöðum og hefst kl. 14.
Þeir sem vilja gefa muni á
basarinn eru beðnir að koma
með þá í Hallveigarstaði ár-
degis á sunnudaginn.
1 MESSUR Á MOROUN |
DÖMKIRKJAN: Barnasam-
koma á morgun, laugardag,
kl. 10.30 árd. í Vesturbæj-
arskólanum við Öldugötu. Sr.
Þórir Stephensen.
MOSFELLSPRESTAKALL:
Barnasamkoma í Brúar-
landskjallara kl. 17 í dag,
föstudag. Sóknarprestur.
BESSASTAÐAKIRKJA:
Barnasamkoma í Álftanes-
skóla á morgun, laugardag,
kl. 11 árd. Sr. Bragi Frið-
riksson.
KIRKJUHVOLSPRESTA-
KALL. Sunnudagaskóli verð-
ur í Hába'jarkirkju nk.
sunnudag kl. 10.30 árd. Guðs-
þjónusta verður þar kl. 14.
Aðalsafnaðarfundur Hábæj-
arsafnaðar verður nk.
fimmtudagskvöld 13. nóv. í
félagsheimilinu og hefst kl.
21. — Kaffi verður borið fram
að fundarstörfum loknum.
Auður Eir Vilhjálmsdóttir
sóknarprestur.
KELDNAKIRKJA á Rang-
árvöllum: Guðsþjónusta á
sunnudaginn kl. 2 síðd. Sr.
Stefán Lárusson.
| FRÁ HÖFWINWI 1
í GÆRMORGUN kom togar-
inn Ögri til Reykjavíkur-
hafnar, hafði skamma viðdvöl
og hélt síðan með aflann til
sölu á erl. markað. Togarinn
Ásbjörn kom af veiðum í gær
og landaði. Mælifell var
væntanlegt að utan í gær
Mánafoss fór í gær áleiðis til
útlanda og Esja fór í strand-
ferð í gærkvöldi. Togararnir
Iljórleifur og Ingólfur Arn-
arson fóru báðir á veiðar í
fyrrakvöld.
IIALDIN var hlutavelta að Hvassaleiti 71 til ágóða fyrir
Styrktarfélag lamaöra og fatlaðra. Þessar stúlkur stóðu
fyrir fyrirtækinu og söfnuðu um 28.000 kr. — Þær heita
Aldis Snorradóttir og Sigríður Björk Þormar.
Kostnaður við félagsmála-
pakkann greiddur af ríkinu
Geturðu ekki pakkað þessu betur inn Ratínar minn. — Þetta er eitthvað svo áberandi?
Kvöld-, n«tur- og h«lgarþjónu*ta apótekanna í Reykja-
vík, dagana 31. október til 6. nóvember, aö báöum
dögum meótöldum, veröur sem hér segir: í Laugavags
Apóteki. — En auk þess er Holta Apótek opiö til kl. 22
alla daga vaktvikunnar nema sunnudag.
Slytavaröatofan í Borgarspítalanum, sími 81200. Allan
sólarhringinn.
Onaamiaaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilauvarndaratöö Reykjavíkur á mánudögum kl.
16.30—17.30 Fólk hafi meó sér ónaBmisskírteini.
Laaknaatofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild
Landapítalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á
helgidögum Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná
sambandi vió lækni í síma Læknafélags Reykjavíkur
11510, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl
17 virka daga til klukkan 8 aó morgni og frá klukkan 17 á
föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er
laaknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúóir
og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyóar-
vakf Tannlæknafél. íslands er í Heilauverndaratöóinni á
laugardögum og helgidögum kl. 17—18.
Akurayri: Vaktþjónusta apótekanna dagana 3.-9. nóv-
ember, aö báöum dögum meötöldum er í Stjörnu
Apóteki. Uppl um lækna- og apóteksvakt í símsvörurr
apótekanna allan sólarhringinn 22444 eóa 23718.
Hafnarfjöróur og Garóabasr: Apótekin í Hafnarfiröi.
Hafnarfjaróar Apótak og Noróurbæjar Apótok eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern
laugardag kl 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um
vakthafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar
í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna.
Ksflavík: Keflavikur Apótek er opiö virka daga til 11. 19.
Á laugardögum kl. 10—12 og alla heigidaga kl. 13—15
Símsvari Heilsugæslustöövarinnar í bænum 3360 gefur
uppl um vakthafandi lækni, eftir kl. 17.
Seffoea: Selfosa Apótek er opió til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldm — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag — Apótek bæjarins er
opió virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu-
hjálp í viölögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23.
Forekfraréógjöfin (Barnaverndarráö íslands) — Uppl. f
síma 11795.
Hjélperetöö dýra viö skeióvöllinn í Víóidal. Opiö
mánudí a — föstudaga kl. 10—12 og 14—16. Sfmi
76620.
ORÐ DAGSINS
Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 96-21840.
Siglufjöröur 96-71777.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartfmar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16
og kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20 Barnatpftali Hringtint: Kl.
13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 tii
kl. 16 og kl. 19 tíl kl. 19.30. — Borgarspftalinn:
Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30. Á
laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl.
18.30 til kl. 19. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. —
Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 —
Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu-
verndarstööin: Kl. 14 til kl. 19 — Hvítabandiö:
Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudög-
um: kl 15 tll kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. —
Faeöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl.
16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl.
18 30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl.
17. — Kópevogehselió: Eftlr umtali og kl. 15 til kl. 17 á
helgidögum. — Vífilsstaóir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15
og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarfiröi:
Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl.
20.
SÖFN
Landsbókasafn íslends Safnahúsinu vió Hverfisgötu:
Lestrarsalir eru opnlr mánudaga — föstudaga kl. 9—19
og laugardaga kl. 9—12. — Utlánasalur (vegna heíma-
lána) opin sömu daga kl. 13—16 nema laugardaga kl.
10—12.
Þjóóvninjasafnió: Opiö sunnudaga, þriójudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
AOALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími
27155. Eftir lokun skiptiborös 27359. Opiö mánud. —
föstud. kl. 9—21. Lokaö á laugard. til 1. sept.
AOALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27.
Opiö mánud. — föstud. kl. 9—21. Lokaö júlímánuö
vegna sumarleyfa.
Farandbókasöfn — Afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími
aóalsafns. Bókakassar lánaóír skipum, heilsuhælum og
stofnunum.
Sólheimasafn — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö
mánud. — föstud. kl. 14—21. Lokaó laugard. til 1. sept.
Bókin heim — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend-
ingaþjónusta á prentuöum bókum fyrir fatlaöa og
aldraöa. Símatími: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12.
Hljóðbókasafn — Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóöbóka-
þjónusta viö sjónskerta Oplö mánud. — föstud. kl.
10—16.
Hofsvallasafn — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö
mánud. — föstud. kl. 16—19. Lokaó júlímánuó vegna
sumarleyfa.
Bústaðasafn — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánud
— föstud. kl. 9—21.
Bófcabílar — Bækistöö í Bústaöasafni, sími 36270.
Viökomustaöir víösvegar um borgina. Lokaö vegna
sumarleyfa 30.6.—5.8. aö báöum dögum meötöldum.
Bókasafn Seltjarnarness: Opiö mánudögum og mlöviku-
dögum kl. 14—22. Þriöjudaga, fimmtudaga og föstudaga
kl. 14—19.
Ameriska bókasafnið, Neshaga 16: Opió mánudag til
föstudags kl. 11.30—17.30.
Þýzka bókasafnió, Mávahlíö 23: Opió þriójudaga og
föstudaga kl. 16—19.
Árbssjarssfn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma
84412 milli kl. 9—10 árdegis
Asgrímssafn Ðergstaóastræti 74, er opió sunnudaga,
þríójudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aögangur er
ókeypls.
Sædýrasafnið er opió alla daga kl. 10—19.
Tæknibókasafmó, Skipholti 37, er opiö mánudag til
föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533.
Hóggmyndesefn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opió þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4
síöd.
Hallgrímskirkjuturninn: Opinn þriöjudaga til iaugardaga
kl 14—17. Opinn sunnudaga kl. 15.15—17. Lokaöur
mánudaga.
Listasafn Einars Jónssonar: Opiö sunnudaga og miö-
vikudaga kl. 13.30 — 16.00.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20
til kl. 19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl.
17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 13.30.
Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20 tll
13 og kj. 16—18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20 til
17.30. Á sunnudögum er opiö kl. 8 tll kl. 13.30. —
Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er
hægt aö komast f bööin alla daga frá opnun til
lokunartíma Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga
kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag
kl. 8—13.30. Gufubaóió í Vesturbæjarlauginni: Opnun-
artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004.
Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga—föstu-
daga kl. 7—8 og kl. 17—18.30. Kvennatími á fimmtudög-
um kl. 19—21 (saunabaóiö opiö). Laugardaga opiö
14—17.30 (saunabaó f. karla oplö). Sunnudagar oplö kl.
10—12 (saunabaölö almennur tími). Síml er 66254.
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl. 17.30—19. Laugardaga er oplö 8—9 og
14.30—18 og á sunnudögum 9—12. Kvennatfmar eru
þriöjudaga 19—20 og mióvikudaga 19—21. Sfminn er
41299.
Sundlaug Hafnarfjaróarer opin mánudaga—föstudaga
7—8.30 og kl. 17—19. Á laugardögum kl. 8—16 og
sunnudögum kl. 9—11.30. Bööin og heitukerin opin alla
virka daga frá morgni til kvölds. Síml 50088.
Sundlaug Akureyrar: Opln mánudaga—föstudaga kl.
7—8. 12—13 og 17—12. Á laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Sfmi 23260.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta borgarstofnana svarar alla vlrka daga frá
kl. 17 sfödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö
allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Teklö er viö
tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og á
þeim tilfellum öörum sem borgarbúar telja sig þurfa aó fá
aöstoö borgarstarfsmanna.