Morgunblaðið - 07.11.1980, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 07.11.1980, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. NÓVEMBER 1980 Einkunnagjöfin í handknattleik LIÐ FH: Gunnlaugur Gunnlaugss. 7 Sverrir Kristinss. 6 Sæmundur Stefánss. 6 Sveinn Bragason 5 Árni Árnason 5 Guðmundur Magnúss. 7 Geir Hallsteinss. 7 Vaigarð Valgarðss. 6 Kristján Arason 7 Þórir Gislason 3 LIÐ ÞRÓTTAR: Sigurður Itagnarss. 4 Ólafur II. Jónsson 6 Páll Ólafsson 7 Sigurður Sveinsson 8 Lárus Lárusson 5 Jón Viðar 5 Sveinlaugur Kristinss. 5 Magnús Margcirsson 5 Einar Sveinsson 5 LIÐ HAUKA: Gunnar Einarsson 7 ólafur Guðjónsson 5 Sigurður Sigurðsson 4 Lárus Karl Ingason 6 Júlíus Pálsson 2 Hörður Harðarson 7 Viðar Símonarson 7 Sigurgeir Marteinss. 5 Árni Sverrisson 6 Árni Hermannsson 5 Svavar Geirsson 6 Guðmundur Haraldss. 4 LIÐ KR: Pétur Hjálmarsson 7 Konráð Jónsson 4 Alfreð Gislason 6 Jóhannes Stefánsson 4 Haukur Ottesen 5 Haukur Geirmundsson 3 Þorvarður Guðmundss. 2 Björn Pétursson 3 Friðrik Þorbjörnss. 4 Ragnar Hermannsson 4 Lið Víkings: Kristján Sigmundsson 7 Þorbergur Aðalsteinsson 7 Steinar Birgisson 7 Ólafur Jónsson 7 Páll Björgvinsson 5 Guðmundur Guðmundsson 7 Árni Indriðason 6 Stefán Halldórsson 6 Brynjar Stefánsson 5 Óskar Þorsteinsson 4 Lið Fylkis: Jón Gunnarsson 7 Einar Ágústsson 5 Haukur Magnússon 5 Stefán Gunnarsson 5 örn Haísteinsson 4 Gunnar Baldursson 8 Andrés Magnússon 4 Ásmundur KristinsKon 3 Magnús Sigurðsson 4 Guðni Hauksson 3 Lið Vals: ólafur Benediktsson 8 Þorlákur Kjartansson 6 Þorbjörn Guðmundsson 5 Þorbjörn Jensson 6 Steindór Gunnarsson 6 Bjarni Guðmundsson 6 Jón Pétur Jónsson 5 Gunnar Lúðviksson 4 Stefán Halldórsson 5 Gísli Blöndal 4 Lið Fram: Sigmar Þröstur 6 Sigurður Þórarinsson 6 Pétur Jóhannsson 5 Atli Hilmarsson 8 Axel Axelsson 6 Hannes Leifsson 6 Erlendur Davíðsson 5 Hermann Björnsson 6 Theodór Guðfinnsson 6 Björgvin Björgvinsson 6 Fram náði í sitt lyrsta stig FRAM tryggði sér sitt fyrsta stig á íslandsmótinu i handknattleik i gærkvöldi, er liðið átti í höggi við Vai. Úrslitin voru meira en sanngjörn, en naumt var það. Framarar virtust hafa glatað möguleika sinum, er Axel Axels- son missti knöttinn frá sér 27 sekúndum fyrir leikslok og Bjarni Guðmundsson brunaði upp og skoraði. Var staðan þá orðin 18—17 fyrir Val. Á ýmsu gekk siðustu sekúndurnar, en þegar sex stykki voru eftir, skoraði Hannes Leifsson jöfnun- armark Fram með lúmsku skoti. Lokatölur því 18—18, eftir að staðan i hálfleik hafði verið 10-10. Þetta var hasarleikur frá upp- hafi og stórskemmtilegur á að horfa. Spennan var mikil, Valur varð að vinna til að halda í við toppinn, en Fram varð að fá eitthvað út úr leiknum af öðrum sökum. Það er skemmst frá því að segja, að jafnt var á öllum tölum upp í 10—10, nema 7—7, en þá komst Valur tveimur mörkum yfir, 8—6. Sami barningurinn var allan síðari hálfleik og skiptust liðin á um forystuna. James Breeier verður i sviðsljós- inu í Njarðvik i kvöld. Valur — Fram 18—18 Áhorfendur fengu sannarlega góða skemmtun fyrir aurana að þessu sinni og flestir voru á bandi botnliðsins, ekki síst áhangendur og leikmenn Víkings, sem þarna voru mjög margir af augljósum sökum. Meira að segja Bogdan, þjálfari Víkings, var farinn að hrópa hvatningar tii leikmanna Fram, enda áttu Víkingar sannar- lega hagsmuna að gæta. Lið Fram var vel að þessu stigi komið og ef liðið heldur sínu striki, verða stigin fleiri. Besti maður liðsins var Atli Hilmarsson, sem skoraði mörg mörk með þrumuskotum. Annars var það jöfn liðsheild sem gaf jafnteflið, enginn utan Atla skaraði fram úr og allir gáfu allt sem þeir áttu. Björgvin var frísk- ur á línunni, en lét óla Ben. verja oft frá sér. í STUTTU MÁLI: MÓRK VALS: Þorbjörn Guð- mundsson 6, 4 víti, Þorbjörn Jensson 4, Stefán Halldórsson 4, Stórleikur í Njarðvík ATHYGLISVERÐUR leikur fer í kvöld fram i úrvalsdeildinni i korfuknattleik , lengst suður i Njarðvik. Þá eigast við lið UMFN og Ármanns. Hefst leikurinn klukkan 20.00. Ileimaliðið er óneitanlega sigurstranglegra, með Danny Shouse i fylkingar- broddi. en aldrei er að vita upp á hverju Ármenningar taka, Breel- er verður kominn i betri þjálfun og verður farinn að þekkja betur félaga sina i liðinu. Sem sagt, athyglisverður leikur. Skólamót KSÍ SÍÐARI hluti skólamóts KSÍ í knattspyrnu er nú að hefjast og verða leikir skólanna sem hér segir: A-riðill, 2. umferð 7.11., Samvinnuskólinn — MSK Akureyri, KR-völlur kl. 17.30, 3. umferð 9.11., Menntaskólinn Kópavogi — MSK Akureyri, Vallargerðisv. kl. 14, 3. umferð 8.11., Samvinnuskólinn — Iðnskólinn Rvk., KR-völlur kl. 15.30. B-riðill, 3. umferð 8.11., Tækniskólinn Rvk. — Fjölbraut Breiðholti, Valsv. kl. 14, Fjölbraut Akranes — Kennaraháskólinn, Akranes kl. 14, 4. umferð 9.11., Fjölbraut Akranes — Tækniskólinn, Akranes kl. 14, Menntask. v. Sund — Fjölbraut Breiðholti, Valsv. kl. 14,5. umferð 12.11., Fjölbraut Breiðholti — Kennaraháskólinn, KR-völlur kl. 17.30, Tækniskólinn — Menntask. v. Sund, KR-völlur kl. 19.30. D-riðill, 3. umferð 8.11., Fjölbraut Suðurnesja — Vélskóli íslands, Keflavík kl. 14, Menntask. Reykjavik — Verslunarskóli íslands, KR-völlur kl. 14. Vert er að benda á að leiktimi er 2x40 min. og að markatalan ræður séu liðin jöfn að stigum að loknum riðli. Kristinn leikur við hlió Páls Jakobsen — Kristinn boðar skipti NÚ MUN vera afráðið, að Krist- inn Björnsson, sóknarleikmaður IA síðustu árin, gangi til liðs við norsku bikarmeistarana Vaaler- engen. í samtali við tiðindamann Mbl. i Osló sagði Kristinn um helgina. að hann hefði i hyggju að leika knattspyrnu meðan að nám hans við íþróttakennara- skólann í Osló stæði yfir. „Ég hef skrífað félagi mínu bréf með ósk um samþykki fyrir félagaskipt- um og ég reikna með því að það gangi snurðulaust.“ Að sögn fréttamanna Mbl. í Osló, hefur þjálfari Vaalerengen úr IA í Vaalerengen lýst ánægju sinni með Kristin. Félagið hafi auk þess fengið fleiri nýja leikmenn, en hann hlakki til þess að sjá hvernig Kristni gengur í framlínu Vaalerengen á næsta keppnistímabili við hlið Páls Jak- obsen, norska landsliðsmannsins, sem er einn af nýliðum hjá liðinu. Sem fyrr segir, er liðið norskur bikarmeistari, en liðið sigraði Lilleström 4—1 í úrslitaleik í síðasta mánuði. Komu úrslitin nokkuð á óvart þar sem Vaaler- engen barðist lengst af við fall- drauginn á síðasta keppnistíma- bili, en Lilleström var í toppbar- áttu ... Bjarni Guðmundsson 2, Jón Pétur Jónsson og Gísli Blöndal 1 hvor. MÖRK FRAM: Atli Hilmarsson 7, Axel Axelsson 4, 2 víti, Björgvin Björgvinsson, Theodór Guðfinns- son og Hannes Leifsson 2 hver og Hermann Björnsson 1 mark. BROTTREKSTUR: Erlendur Dav- Létt hjá VÍKINGUR var ekki í vandræð- um að afgreiða Fylki í 1. deild íslandsmótsins i handknattleik i gærkvöidi, lokatölur leiksins urðu 22—14 og staðan hefði orðið enn ljótari ef Víkingar hefðu ekki slakað á i lokin. t hálfleik var 9—5. Þegar 17 mínútur voru búnar, stóð 3—3, en síðan fór að draga í sundur. í síðari hálfleik hélt áfram að draga í sundur með liðunum, uns Víkingur náði 10 marka forskoti þegar skammt var til leiksloka. Þá stóð 21—11. En þá hægðu Víkingar ferðina og Fylk- ismenn löguðu aðeins stöðuna. Aldrei var þó spurning um hvort liðið var 2—3 gæðaflokkum betra. Árni, Steinar og Þorbergur héldu uppi heiðri Víkings í leik þessum, eins átti Guðmundur Guðmunds- son góða spretti. Hjá Fylki báru Jón Gunnarsson og Gunnar Bald- ursson af. íðsson, Þorbjörn Jensson og Steindór Gunnarsson í tvær mín. hver. VÍTI í SÚGINN: Sigurður Þórar- insson varði tvö víti Þorbjarnar Guðmundssonar. Sami maður, ÞG, skaut auk þess í stöng. Óli Ben. varði og víti frá Axel. — gg. Víkingi Fylkir — Víkingur 14—22 I stuttu máli: Mörk Fylkis: Gunnar Baldursson 8, 4 víti, Einar Ágústsson 3, Stefán Gunnarsson, Magnús Sigurðsson og Andrés Magnússon eitt hver. Mörk Víkings: Þorbergur Aðal- steinsson 6, Árni Indriðason 4, 3 víti, Steinar Birgisson 4, Guð- mundur Guðmundsson 3, Páll Björgvinsson 2, 1 vítir Stefán Halldórsson 2, 1 víti, Óskar Þor- steinsson eitt mark. Brottrekstrar: Brynjar Stefánsson í 4 mínútur, Steinar Birgisson og Gunnar Baldursson í tvær hvor. Víti í súginn: Kristján Sigmunds- son varði tvö vítaköst, frá Gunn- ari og Einari. Óskar Þorsteinsson Víking, skaut einu í stöng. —gg Hörkuleikir EINN leikur fer fram í 1. deild kvenna í kvöld og tveir i 3. deild karla. Tveir þcssara leikja fara fram á Akranesi og verður vænt- anlega fullt hús eins og veniu- lega. Klukkan 20.00 eigast við IA og Vikingur i 1. deild kvenna og á Skaganum strax að leiknum loknum eigast við lið ÍA og Reynis i 3. deild karla. í Vestmannaeyjum eigast siðan við Þór og ÍBK í 3. deild karla. Hefst leikurinn klukkan 20.00. Sigurður setti nýtt met í stangarstökki innanhúss Stangarstökkvarinn Sigurður Sigurðsson setti nýtt íslandsmet innanhúss, stökk 4,55 metra. Sig- urður setti nýtt met síðastliðið sumar i stangarstökki utanhúss, stökk 4,82 metra. Sigurði hefur farið mikið fram á síðustu árum og má búast við því, að hann verði fyrstur Islendinga til þess að stökkva yfir 5 metra. SIGURÐUR Sigurðsson KR setti í fyrrakvöld nýtt íslandsmet i stangarstökki innanhúss. Sigurð- ur stökk 4,55 metra en gamla metið, sem Valbjörn Þorláksson átti, var 4,37 metrar. Sigurður byrjaði á því að stökkva 4,40 léttilega og reyndi síðan næst við 4,55 metra. Fór hann yfir þá hæð í fyrstu tilraun. Næst reyndi Sigurður við 4,75 metra og var mjög nálægt þvi að fara yfir þá hæð. Sigurður á íslandsmetið i stangarstökki utanhúss, en það er 4,82 metrar, sett i sumar. - þr Óskar að Laugum sextugur IIINN mikli íþróttafrömuður Óskar Ágústsson að Laugum verður sextugur næstkomandi laugardag. Óskar er öllum þeim, er að íþróttamálum starfa. góð- kunnur. Hann var nýlega gerður að heiðursfélaga ÍSÍ. óskar tekur á móti gestum á milli 16 og 19 næstkomandi laugardag í Tjarn- arbúð. Golfmót Einherja N/ESTKOMANDI laugardag keppa Einherjar GR um Hall- dórsbikarinn á Korpúlfsstaða- vclli. Keppnin hefst kl. 13.00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.