Morgunblaðið - 07.11.1980, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 07.11.1980, Blaðsíða 9
AlþýÖuflokkurinn: Meirihluti Alþingis hafi þingrofs- réttinn ALÞÝÐUFLOKKURINN vill að þinKrofsrótturinn verði færður frá ríkisstjórn og for- seta tii meirihluta Alþinnis og að þann tíma, sem alþingismað- ur gegnir ráðherraembætti, taki varamaður hans sæti á Alþingi. Meðal annarra atriða í álykt- un 39. flokksþings Alþýðuflokks- ins um stjórnarskrármál og starfshætti Alþingis eru stjórn- arskrárákvæði um að allar auð- lindir innan íslenzkrar lögsögu og allt land annað en bújarðir séu þjóðareign, að Alþingi starfi í einni deild, þingnefndum verði sett eftirlits- og rannsókna- skylda og að sett verði í stjórn- arskrá ákvæði um verkefni og vald sveitarstjórna og verksvið, vald og skyidur ríkisstjórnar, þar sem m.a. réttur til útgáfu bráðabirgðalaga verði mjög tak- markaður. Einnig vill Alþýðu- flokkurinn að sett verði í stjórn- arskrá ákvæði um bann við afturvirkni laga, „nema í sér- stökum undantekningartilvik- um“. Þá vill Alþýðuflokkurinn að sett verði löggjöf um umboðs- mann Alþingis, sem gæti hags- muna borgaranna gagnvart framkvæmdavaldinu og gefi Al- þingi skýrslu um störf sín. Frumvarp að nýrri stjórn- arskrá verði lagt fyrir Alþingi það snemma á þessu kjörtíma- bili, að unnt verði að greiða atkvæði um nýja stjórnarskrá í næstu kosningum. Meðal atriða, sem Alþýðuflokkurinn telur, að leggja eigi áherzlu á, eru jöfnun atkvæðisréttar, að kjósendur fái sem fyllstan rétt til þess að ráða þvi, hvaða frambjóðendur hljóti þingsæti, og að stuðningur viss hundraðshluta kjósenda verði nauðsynlegur til þess að flokkur geti hlotið þingsæti. FOSSVOGUR Glæsiiegt einbýliahús á einni haad ásamt rúmgóöum bfl- skúr, samtals um 220 farm. Sárlega vel innréttaö og vandaö hús. Arinn ( stofu. Einkasala. HAFNAR- FJÖRÐUR Sérhœö í tvíbýli á góöum útsýnisstaö ( suöurbænum. Bílgeymsla á jaröhæö. íbúöin selst fokhelt, húsiö múrhúö- aö aö utan, þak klætt og einangrað. KÓPAVOGUR Fjörar haaöir atvinnuhús- næöis í smíöum. Innkeyrsla á tvasr neöri hæöirnar. Götu- haeöin tilvaliö verslunarhús- nasöi. Stefán Hirst hdl. Borgartúni 29. Sími 22320 — 77333. MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. NÓVEMBER 1980 9 Torfufell 22 — raðhús Til sölu er mjög vandað endaraöhús 136 fermetrar + bílskúr. Húsið skiptist í 5—6 herbergi, þar af 4 svefnherbergi. Til greina kemur aö taka 2—4 herbergja íbúö upp í söluveröiö, eöa í beinni sölu. Húsiö veröur til sýnis næstkomandi föstudag frá klukkan 13—17. Verö 73—75 milljónir, útborgun 50—55 milljónir, skiptanleg á einu ári. i'A *5«5«S«S«S«í«5«S«S«í«3«5«£«£*í«$«S<5*5«S«£«Síí«3«5«5«5«5«5«£«5«S*S«S«$«3«3«5 ^ «5 «5 «5 «5 ♦5 I A A * A A A A § At 26933 Hraunteigur 26933 Höfum til sölu hæö og ris í þríbýlishúsi. Hæöin er um 160 ferm. og skiptist í tvær stofur, hol, bókaherb. meö arni, eldhús, hjónaherb. + fataherb. og baö. Ris er um 100 ferm., skiptist í 4 herb., baö og þvottahús o.fl. Bílskúr. Eign í sérflokki. Eignc mark aðurinn Austurstræti 6 sími 26933 Knútur Bruun hrl. * & & * A A t' 'Á * A A FASTEIGNA HÖLUN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR-HÁALEITISBRAUT 58-60 SÍMAR-35300 &35301 í smíðum viö Melbæ Endaraöhús, tvær hæöir og kjallari. Húsiö selst fokhelt og til afhendingar nú þegar. Hugsanlegt aö taka 2ja eöa 3ja herb. íbúö uppí hluta kaupverös. Við Brekkubæ Raöhús, tvær hæöir og kjallari. Möguleiki á tveim íbúöum. Húsiö sjálft frágengiö aö utan, en aö innan tilb. undir tréverk. Til afhendingar í febr. nk. Viö Fjaröarás Einbýlishús á einni hæö aö grunnfleti 160 ferm. meö bílskúr. Selst fokhelt. Til afhendingar nú þegar. Viö Kambasel 3ja og 4ra herb. íbúöir tilb. undir tréverk. Til afhendingar næsta vor. Húsin verða fullfrágengin að utan meö frágenginni lóö og malbikuöum bílastæðum. Sameign innan húss fullfrágengin. Fast verð. Teikningar á skrifstof- unni. SIMAR 21150^21370 S0LUSTJ LARUS Þ VALDIMARS L0GM J0H ÞOROARSON HDL 1 Til sölu og sýnis m.a.: Raöhús í smíðum viö Jöklasel á tveim hæöum 86x2 ferm. meö innbyggðum bílskúr. Selst frágengiö aö utan meö ræktaðri lóö. Fast verö, engin vísitala. Byggjandi Húni sf. Hagstæðir greiösluskrtmálar. í háhýsi í Hafnarfiröi 2ja herb. íbúö um 60 ferm. Sér þvottahús, lyfta, gangsvalir, útsýni. Góö lán fylgja. Á besta staö viö Hraunbæ 4ra herb. íbúö á 3. hæð, 110 ferm. Stór og mjög góö 3 rúmgóö svefnherb. Mikið útsýni. Fullgerö sameign. Bjóöum ennfremur til sölu viö: Jöklasel 3ja herb. séríbúö, 108 ferm., í smíöum. Laugaveg 3. hæö, 70 ferm. Steinhús. Ódýr íbúö. Bollagötu efri hæö, 110 ferm., endurnýjuö. Bílskúr. Alfhólsveg efri hæö, 150 ferm. Allt sér, bílskúr. Teigar — Tún — Lækir — nágr. Þurfum aö útvega 3ja—4ra herb. íbúð á 1. eða 2. hæð með bílskúr eöa litlu vinnuplássi. Mikil útb. Sérhæö í borginni óskast Þurfum aö útvega nokkrum fjársterkum kaupendum sérhæöir í borginni, þ.á m. eiganda aö einbýlishúsi í Smáíbúöahverfi. Skiptamöguleiki. Mosfellssveit — einbýlishús skipti Höfum á söluskrá glæsilegt einbýlishús næstum fullgert á útsýnisstaö. Skipti möguleg t.d. á einnar hæöar raöhúsi í Mosfellssvelt. Til sölu á Skagaströnd stein- húa meö 5 herb. íbúö og 2ja herb. íbúö og bílskúr. AtMENNA FASTEIGNASAUN LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 Húseign við Grettisgötu Tvær hasöir og ris og skúrbygging m. íbúó. Tilvalin eign fyrir skrifstofur, læknastofnur, heildverzlun o.fl. Veró 66 millj. Raðhús í Mosfellssveit 4ra herb. 100 ferm. vandaö raöhús (viölagasjóöshús) viö Arnartanga. M.a. fylgir gufubaó og kæliklefi. Bílskúrsrótt- ur. Ræktuö lóö. Útb. 36 millj. Raðhús í Seljahverfi 170 ferm. raöhús m. bílskúr. Húsiö er ekki fullfróg. Útb. 50 millj. Tvær íbúöir í sama húsi í Kópavogi Höfum til sölu 4ra—5 herb. 120 ferm. vandaöa fbúó á 1. hæö og 2ja herb. íbúö ó jaröhæö í sama húsi Fossvogs- megin í Kópavogi. Nónari upplýsingar á skrifstofunni. Sórhæð á Seltjarnarnesi 5 herb. 135 ferm. góö sér m. bílskúrs- sökklum. Fæst í skiptum fyrir minni eign og peningamilligjöf. Nánari upplýsingar ó skrifstofunni. Við Krummahóla 4ra—-5 herb. 110 ferm. vönduö íbúö (endaíbúö) á 4. hæó. Þvottaaöstaóa á hæöinni. Utsýni. Útb. 33 millj. Við Krummahóla 4ra herb. 100 ferm. góð íbúö á 3. hæð. Þvottaherb. inn af eldhúsi. Laus strax. Útb. 30 millj. Við Dalsel 4ra herb. íbúð á 3. hæð. Útb. 30 millj. Við Leirubakka 4ra herb. vönduð 100 ferm. íbúö á 3. hæö (endaíbúö). Laus strax. Útb. 32 millj. Viö Kópavogsbraut 4ra herb. 110 ferm. vönduð íbúð á jaröhæð. Sér inng. og sér hiti. Útb. 32 miHj. Viö Dvergabakka 4ra herb. 100 ferm. góö íbúð á 1. hæö. Þvottaherb og búr inn af etdhúsi. Útb. 29—30 millj. Viö Hraunbæ 3ja—4ra herb. 90 ferm. vönduö íbúö á 3. hæð (efstu). Þvottaaöstaöa á hæð- inni. Útb. 27 millj. Við Dalsel 3ja herb. fbúð á 2. hæö Útb. 26 millj. Við Stórholt 3ja herb. jaröhaBð. Sér inng., sér hiti. Laus nú þegar Útb. 19—20 millj. Við Sörlaskjól 3ja herb. Iftil risíbúð. Útb. 16 millj. Við Leirubakka 3ja herb. 90 ferm. vönduö íbúð á 2. hæö. Þvottaherb. inn af eldhúsi. 2 herb. f kjallara. Útb. 29—30 millj. Við Krókahraun Hafnarfirði 3ja herb. 98 ferm. góð íbúð á 2. hæð. Þvottaherb. inn af eldhúsi. Ðflskúrsrétt- ur Útb. 28 millj. Við Álfhólsveg 3ja herb. 75 ferm. vönduö íbúö á 1. hæö. Þvottaaöstaöa f íbúöinni. Útb. 27 millj. Við Hólmgarð 3ja herb. 75 ferm. lúxusfbúó á 1. hæö í nýju húsi m. suöursvölum. Útb. 30 millj. Viö Dvergabakka 3ja herb. 90 ferm. góö íbúö á 3. hæö (efstu). Tvennar svalir. Útb. 25 millj. Byggingarlóð í Mosfellssveit 940 ferm. byggingarlóö undir einbýlis- hús f Helgafellslandi. Byggingargjöld greidd aó mestum hluta. Uppdráttur á skrifstofunni. Raðhús — Einbýli óskast Höfum kaupanda aö 130—150 ferm. raöhúsí eöa einbýtishúsi f Garöabæ, Hafnarfiröi eöa Álftanesi. Húsiö má vera á byggingarstigi. en þó fbúöarhæft. Sórhæð, hæö og ris eða parhús óskast í Vestur- borginni. 2ja herb. íbúð óskast í Háaleiti, Fossvogi eða Hlíðum. 2ja herb. íbúö óskast í Hafnarfirði. ‘EKhwniDLunin blNGHOLTSSTRÆTI 3 SÍMI 27711 Sölustjóri Sverrlr Kristlnsson Unnsteinn Beck hrl. Slml 12320 Austurstræti 7 Eftir lokun Gunnar Björns. 38119 Sig Sigfús 30008 íbúöarskipti Seltjarnarnes — sér hæö á Seltjarnarnesi meö 4 svefnherb. Möguleiki aö taka 3ja til 4ra herb. íbúö uppí meö góöri milligjöf. 3ja herbergja íbúó í skiptum fyrir 4ra herbergja. Barmahlíö Sér hæö, möguleiki aó taka 2ja herb. íbúö uppí. Breiðholt 4ra herbergja íbúö meö bílskúr, möguleiki aó taka minni íbúö uppí, innan Elliðaár. Akurholt Mosfellssveit Einbýlishús með 4 svefnherb. og tvöföldum bílskúr í skiptum fyrir eign í Reykjavík. Njörvasund 5 herbergja hæö ásamt tveimur mjög góöum íbúöarherbergjum í risi og stórum bílskúr, mögu- leiki á aö taka 4ra herbergja íbúö meö bílskúr uppí. Vesturberg 4ra herbergja ágætisíbúö, laus strax. Laugavegur 3ja herb. nýstandsett. Laus strax. Njálsgata parhús 3ja herb. eldhús, bað, þvotta- hús. Nýstandsett. Framnesvegur 3ja herb. á 3. hæö, ágæt íbúö. Laus strax. Ægisgata 4ra herb. risíbúö. Laus fljótlega. Sóiheimar 3ja herb. kjallaraíbúö, björt og góö íbúö. Kríuhólar 3ja herb. íbúö í skiptum fyrir 4ra herb. í sama hverfi. Kríunes Einbýlishús um þaö bil tilbúiö til afhendingar, selst fokhelt. Hraunbær 4ra til 5 herb. íbúö sérlega vönduö á 3. hæð. Brekkutangi Mosfellssveit Stórar stofur, sérstakt sjón- varpsherb., 4 svefnh. fnnbyggö- ur bílskúr. Holtsbúð Garöabæ Raöhús á 2 hæöum. 4 svefn- herb. Innbyggður bílskúr. Kr. Þorsteinsson viösk.fr. Hafnarfjörður Til sölu m.a. Hringbraut 4ra herb. íbúö á efri hæö í fjórbýlishúsi. Stórar svalir. Bíl- geymsla. Sléttahraun 3ja herb. endaíbúö á 3. hæö. Alfaskeió 2ja herb. íbúö á neöri hæö í tvíbýlishúsi. Sér inngangur. Vandaöar innréttlngar. Laus strax. Öldutún 5 herb. íbúð á jarðhæð í tvíbýlishúsi. Árnl Gunniaugsson. hrl. Austurgötu 10, HafnarfirÖi, sími 50764 AUGLÝSINGASTOFA MYNDAMÓT/VHF

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.