Morgunblaðið - 07.11.1980, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 07.11.1980, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. NÓVEMBER 1980 27 Dðnsk gœði með VAREFAKTA, vottorði dönsku neytendastofnunarinnar DVN um rúmmál, einangrunarglldl, kæll- svlð, fryatlgetu, orkunotkun og aðra eiglnleika. Margar stærðlr og lltlr þelr sömu og á VOSS eldavélum og vlftum: hvítt-gulbrúnt-grænt-brúnt. Einnlg hurðarammar fyrir llta- eða viðar8pjöld að eigin vall. GRAM BÝDUR EINNIG 10 GERÐIR AF frystiskApum oc frystikistum ^omx HÁTÚNI 6A • SÍMI 24420 Hótel Borg Dire Straits „Making Movies" 3. og líflegasta hljómplata Knofler og félaga er komin út og veröur hún kynnt í kvöld. Kynnum einnig safnplötuna. Mounting Exitement en á henni er að finna mörg vinsælustu laga Bretlands undanfarnar vikur m.a. með Roxy Music, Bad Manners, Sheena Easton, Ub 40 o.fl. Sem sagt topp stuð í kvöld kl. 9—03. 20 ára aldurstakmark. Hótel Borg, sími 11440. klttbburinn H) Opid í kvöld 10.30—3 Helgarstuðiö i Klúbbnum Discotek og lifandi tónlist er kjörorð okkar. Tvö discotek á tveimur hæðum og svo lifandi tónlist á þeirri fjórðu. — Að þessu sinni er það hin frábæra stuðhljómsveit HAFRÓT sem sér um fjörið. Munið nafnskírteinin og snyrtilegan klæðnað. : í fyrst^ Reykiav,k Munið meistarakeppni Klúbbsins og EMI á sunnudögum. Uppl. á skrifstofunni og hjá plötusnúö á 1. hæð. ÍÉ Nú mæta allir í stærsta danshús landsins og hlusta á besta bandiö, því Brimkló hafa aldrei verið betri. Nú veröur stuö stuð stuö ef þið mætið þar öll í kvöld. Já hún nýja Brimkló með öllum stór- stjörnum innanborðs leikur nú í fyrsta sinn í Reykjavík fyrir Reykvíkinga og nágrannabyggðir í Sigtúni. Björgvin og Ragnhildur syngja af hjartans list sem allir kunna svo sannarlega að meta. Stóri og stæðilegi Videoskermirinn hans Sigmars verður auðvitað í gangi og þar verður frumsýnd söngvakeppnin í Castle Bar í Irlandi þar sem Björgvin náði hinum frábæra árangri að verða í 4. sæti. ★ ★ ★ ★« Opiö 10—3 Sigtún — Brimkló. /í M Í\ VETRARFAGNAÐUR '• l«t im m ;ó Storbingo Atthagasal Hótel Sögu föstudag 7. nóv Hefst kl. 20.30. Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar leikur fyrir dansi. Skemmtiatriði! Miðnæturmatur! Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar Skemmtinefndin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.