Morgunblaðið - 19.11.1980, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. NÓVEMBER 1980
í DAG er miövikudagur 19.
nóvember, sem er 324.
dagur ársins 1980. Árdeg-
isflóð í Reykjavík kl. 03.38
og síödegisflóð kl. 16.00.
Sólarupprás í Reykjavík kl.
10.09 og sólarlag kl. 16.16.
Sólin er í hadegisstað í
Reykjavík kl. 13.13 og
tunglið í suöri kl. 23.12.
(Almanak Háskólans).
Og hann kallaöi til sín
mannfjöldann, ásamt
lærisveinum sínum og
sagöí við þá: Vilji ein-
hver fylgja mér, þá af-
neiti hann sjálfum sér
og taki upp kross sinn
og fylgi mér ... (Mark.
8,34.)
LÁRÉTT: 1 ósoðinn. 5 offur. 6
allat:a. 7 einkrnnisstafir. 8
mjólkurmatur. 11 einkennisstaf-
ir, 12 a-ð. 14 fuKlar. lfi miskunn-
ina.
LÓDRÉTT: 1 frilla. 2 ófullkomið.
3 blóm. 4 tcrein. 7 autcnhár, 9
listi. 10 reiðihljóði. 13 eyða. 15 til.
LAIJSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: 1 saítin. 5 æi. 6 járniö.
9 asi, 10 nj. 11 tt, 12 ana. 13
taum. 15 smá. 17 risann.
I/ÓÐRÉTT: 1 skjattar. 2 fari. 3
tin, 4 niðjar. 7 Ásta, 8 inn, 12
amma, 14 uss, lfi án.
Þessir hafnfirsku strákar efndu til hlutaveltu til á>?óða
fyrir Afrikusöfnun Rauða krossins með hlutaveltu í
húsi einu við Breiðvang þar í bænum. Þeir söfnuðu alis
14.000 krónum. — Þeir heita Davíð Þór Bjarnason,
Marjón Pétur SÍKmundsson, Daníel Gíslason or Magnús
Jónsson.
| FRfeTTIR |
Veðurstofan hafði um það
góð orð í gærmorgun, að
draga myndi úr frostinu á
landinu nú i daK. miðviku-
dag. í fyrrinótt hafði verið
5 sti«a frost hér í Reykja-
vík, en mest frost á land-
inu uppi á Hveravöllum ok
Grímsstöðum, sem ekki
mun koma á óvart —
minus 14 stig. Mest frost á
láglendi var í Búðardal. 13
stig. í fyrrinótt var hvergi
teijandi snjókoma, mest
t.d. á Gufuskálum. tveir
millim. Þess var getið að
skammdeKÍssóiin hefði
skinið á höfuðborKÍna í
nákvæmlega 5 klukku-
stundir og fimm mínútur i
fyrradaK.
SÝSLUMAÐURINN á Sel-
fossi augl. í nýlegu Lögbirt-
ingablaði uppboð á rúmlega
70 fasteignum í Árnesþingi,
sem fram á að fara eftir
• kröfu veðdeildar Landsbanka
íslands, 12. des. næstkom-
andi, en allt eru það c-flokks
uppboðsauglýsingar, sem hér
er um að ræða.
KVENFÉLAGIÐIIRINGUR-
INN heldur hádegisverðar-
fund í félagsheimili sínu að
Ásvallagötu 1 í dag, miðviku-
dag. — Tekið verður í spil að
hádegisverði loknum.
HÁSKÓLAFYRIRLESTUR.
— Anne Claus, kennari í
amerískum bókmenntum við
Kaupmannahafnarháskóla,
flytur opinberan fyrirlestur í
boði heimspekideildar Há-
skóla íslands nk. föstudag, 21.
nóvember 1980, kl. 17:15 í
stofu 201 í Árnagarði. Fyrir-
lesturinn nefnist: „Images oí
Women in Fiction by Men“
og verður fluttur á ensku.
Öllum er heimill aðgangur.
BÚSTAÐASÓKN. Félags-
starf aldraðra í Bústaðasókn.
I dag, miðvikudag, verður
farið í heimsókn til Kópa-
vogsbæjar í boði félagsmála-
stofnunarinnar þar í bæ.
Verður lagt af stað frá
Bústaðakirkju klukkar, 2 síðd.
|~~frA höfninni I
í GÆR kom togarinn Ásgeir
til Reykjavíkurhafnar af
veiðum og landaði aflanum
hér. Þá kom togarinn Rauði-
núpur frá Raufarhöfn vegna
Láttu almættið um hvað er list og hvað ekki, góði!!
bilunar, en eitthvað var hann
með af fiski, sem landað var.
Þá kom Kyndill úr ferð í gær
og fór samdægurs aftur. I
gær fór Úðafoss á ströndina
og Bakkafoss lagði af stað
áleiðis til útlanda, en Mána-
foss var væntanlegur að utan
í gær. Togarinn Viðey mun
hafa farið aftur til veiða í
gærkvöldi. Þá fór Coastcr
Emmy í strandferð í gær.
Togarinn Engey er væntan-
legur inn í dag, miðvikudag,
af veiðum, til löndunar.
| Aheit oo gjafir ]
GJAFIR til byggingar Hallgríms-
kirkju í tilefni af 40 ára afmæli
Hallgrímssafnaðar, 20. okt. 1980:
G.G. 10.000, velunnari kirkjunnar
G.J. 100.000, M.G. 10.000, N.N. 5.000,
tvær safnaðarkonur 10.000, N.N.
5.000, S.G. / (S.S.) 20.000, Elín
Sölvadóttir 10.000, B.A. 60.000, safn-
aðarkonur 65.500, ónefnd kona að
vestan 200.000, N.N. 25.000, Sigurbj.
Þorkelsson 200.000, frá velunnara
50.000, Ó.J. 200.000, Hörður og Krist-
björg 10.000, vinur kirkjunnar / G.A.
1.000.000, Sigríður Bjarnadóttir
300.000, Guðný Pétursdóttir,
Strandg. 77A, Eskifirði — til minn-
ingar um eiginmann, Guðna Jónsson,
trésmíðameistara frá Sjólyst, Eski-
firði, 150.000, Margrét Finnbogad., og
Sigurgeir Svanbergsson, Seljugerði
5, Rvík, til minningar um Valgerði
Ingibjörgu Jóhannesdóttur frá Múla,
200.000, Jón Runólfsson, Grund, til
minningar um Einar Gunnlaugsson,
10.000, söfnunarfé í kirkjunni í
október 285.215, Jón Runólfsson í
minningu Einars Gunnlaugssonar,
10.000, ÞJ í minningu Vignis Andr-
éssonar leikfimikennara, 100.000,
Guðrún Halldórsd. 25.000, Halldóra
Pálsdóttir 30.000, ónefndur 20.000,
Sigr. Jónsd. / áheit 10.000.
Kærar þakkir.
Sóknarnefnd/byggingarnefnd og
sóknarprestar Hallgrímskirkju.
BI-ÖÐ OC TÍMARIT
STEFNIR blaö Samb. ungra
sjálfstæÖismanna er nýlega
komiÖ út, 4.-5. tölublað 31.
árg. Ritstjóri Stefnis er And-
ers Hansen. LeiÖari blaðsins
ber yfirskriftina Landflótt-
inn, og segir þar m.a.: Land-
flóttinn verður ekki stöðvað-
ur fyrr en efnahagslíf lands-
manna verður komið á réttan
kjöl. ... Þorri íslendinga ger-
ir sér að sjálfsögðu grein
fyrir því að það er ekkert
náttúrulögmál að einmitt hér
á landi skuli verðbólga vera
meira en þrisvar sinnum
meiri en í öðrum löndum. ...
Ýmsir af forustumönnum
sjálfstæðismann skrifa grein-
ar í blaðið og kennir þar
margra grasa á hinu pólitíska
sviði. Stefnir er nú um 80
síður alls og prýðir blaðið
fjöldi mynda, m.a. frá því í
gamla daga.
Kvöfd-, n»tur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja-
vík, dagana 14. nóvember til 20. nóvember, aö báóum
dögum meótöldum. veróur sem hér segir: í Apóteki
Austurbœjar. — En auk þess er Lyfjabúö Breióholts
opin alla daga vaktvikunnar til kl. 22 nema sunnudag.
Slysavaróstofan í Ðorgarspítalanum, sími 81200. Allan
sólarhringinn.
Ónasmiaaógeróir fyrir fulloróna gegn mænusótt fara fram
( Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á mánudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meó sér ónæmisskírteini.
Læknastofur eru lokaóar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aó ná sambandi vió lækni á Göngudeild
Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á
helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná
sambandi vió lækni í síma Læknafélags Reykjavíkur
11510, en því aóeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl.
17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á
föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er
Inknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um iyfjabúöir
og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyöar-
vakt Tannlæknafél. íslands er í Heilsuverndarstööinni á
laugardögum og helgidögum kl. 17—18.
Akureyri: Vaktþjónusta apótekanna dagana 17. nóvem-
ber —23. nóvember, aö báöum dögum meötöldum er í
Stjörnu Apóteki. — Uppl um lækna- og apóteksvakt í
símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718.
Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin í Hafnarfiröi.
Hafnarfjaróar Apótek og Noröurbæjar Apótek eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern
laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um
vakthafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar
í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna.
Keftavík: Keftavíkur Apótek er opiö virka daga til kl. 19.
Á laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15.
Símsvari Heilsugæslustöövarinnar í bænum 3360 gefur
uppl. um vakthafandi lækni, eftir kl. 17.
Selfoss: Selfoss Apótek er opió til kl. 18.30. Opió er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
opió virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió: Sálu-
hjálp í viölögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23.
Foreldraréógjöfin (Barnaverndarráö islands) Sálfræöileg
ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795.
Hjólparatöö dýra viö skeiövöllinn ( Víöidal. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 10—12 og 14—16. Sími
78620.
ORÐ DAGSINS
Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími.96-21840.
Siglufjöröur 96-71777.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartímar, Landapitalinn: alta daga kl. 15 til kl. 16
og kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20. Barnaapítali Hringaina: Kl.
13—19 alla daga. — Landakotaapítali: Alla daga kl. 15 til
kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn:
Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á
laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl.
18.30 til kl. 19. Hafnarbúöir: Alia daga kl. 14 til kl 17. —
Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19 30 —
Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19 30. — Heilsu-
verndaratööin: Kl. 14 tll kl. 19.
Faaöingarhaimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl.
16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl.
18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl.
17. — Kópavogahœliö: Ettir umtali og kl. 15 tll kl. 17 á
helgidögum. — Vífilaataöir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15
og kl. 19.30 tll kl. 20. — Sólvangur Hafnarfirði:
Mánudaga til laugardaga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19.30 til kl.
20.
SÖFN
Landsbókasafn íslands Safnahúsinu víö Hverfisgötu:
Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19
og laugardaga kl. 9—12. — Utlánasalur (vegna heima-
lána) opin sömu daga kl 13—16 nema laugardaga kl.
10-12.
Þjóöminjasafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
AOALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími
27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar-
daga 13—16.
AÐALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 9—18,
sunnudaga 14—18.
SÉRÚTLAN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími
aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og
stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend-
ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaóa og
aldraöa.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 16—19.
BÚSTAOASAFN — Ðústaóakirkju, sími 36270. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16.
BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, sími 36270.
Viökomustaöir víösvegar um borgina.
Bókasafn Seltjarnarness: Opiö mánudögum og miövíku-
dögum kl. 14—22. Þriöjudaga, fimmtudaga og föstudaga
kl. 14—19.
Ameríska bókasafnió, Neshaga 16: Opiö mánudag tíl
föstudags kl. 11.30—17.30.
Þýzka bókasafnió, Mávahlíó 23: Opió þriójudaga og
föstudaga kl. 16—19.
Árbæjareafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma
84412 milli kl. 9—10 árdegis.
Ásgrímssafn Ðergstaöastræti 74, er opió sunnudaga,
þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aögangur er
ókeypis.
Sædýrasafnió er opiö alla daga kl. 10—19.
Tæknibókasafnió, Skipholti 37, er opiö mánudag til
föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar vió Sigtún er
opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Hallgrímekirkjuturninn: Opinn þriöjudaga til laugardaga
kl. 14—17. Opínn sunnudaga kl. 15.15—17. Lokaöur
mánudaga.
Listasafn Einars Jónssonar: Opiö sunnudaga og mió-
vikudaga kl. 13.30 — 16.00.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20
tll kl. 19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl.
17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 13.30.
Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20 til
13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20 til
17.30. Á sunnudögum er opiö kl. 8 til kl. 13.30. —
Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er
hægt aó komast f böóin aila daga frá opnun til
lokunartíma. Vesturbæjarlaugin er opin alla vírka daga
kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag
kl. 8—13.30. Gufubaóió í Vesturbæjarlauginni: Opnun-
artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004.
Varmérlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga—föstu-
daga kl. 7—8 og kl. 17—18.30. Kvennatími á fimmtudög-
um kl. 19—21 (saunabaóiö opiö). Laugardaga opiö
14—17.30 (saunabaö f. karla opiö). Sunnudagar opiö kl.
10—12 (saunabaóió almennur tími). Sími er 66254.
Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga:
7.30— 9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama
tíma, tíl 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30.
Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriðjudaga og
fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16
mánudaga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnu-
daga. Síminn 1145.
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl. 17.30—19. Laugardaga er opið 8—9 og
14.30— 18 og á sunnudögum 9—12. Kvennatímar eru
þriöjudaga 19—20 og miövikudaga 19—21. Síminn er
41299.
Sundlaug Hafnarfjaróarer opin mánudaga—föstudaga
kl- 7—8.30 og kl. 17—19. Á laugardögum kl. 8—16 og
sunnudögum kl. 9—11.30. Böóin og heitukerin opin alia
virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088.
Sundlaug Akureyrar: Opin mánudaga—föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—12. Á laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Síml 23260.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta borgarstofnana svarar alla vlrka daga Irá
kl. 17 síödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö
allan sólarhrlnginn. Síminn er 27311. Teklö er viö
filkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og á
þeim tilfellum öörum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá
aöstoö borgarstarfsmanna.