Morgunblaðið - 19.11.1980, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. NÓVEMBER 1980
19
Bætur al-
mannatrygg-
inga hækka
1. desember
SVOHLJÓÐANDI fréttatilkynn-
ing barst Mbl. i kst:
„Heilbrigðis- og trygginga-
málaráðherra hefur gefið út
reglugerð um hækkun bóta al-
mannatrygginga til samramis
við hækkun kaupgjaldsvísitolu
um 9,52% frá og með 1. desember
í ár.
Allar almennar bætur hækka
um 9,52% svo og tekjutrygging
elli- og örorkulífeyrisþega.
Frá 1. desember verða upphæðir
helstu bótaflokka sem hér segir, á
mánuði:
kr.
1. Elli- og örorkulífeyrir
118.582
Elli- og örorkuhjónalífe. 67/67
213.448
2. Tekjutrygging (einstaklinga)
115.952
Tekjutrygging hjóna 196.021
3. Barnalífeyrir 1 barns 60.681
4. Mæðralaun v/ 1 barns 10.402
Mæðralaun v/ 2ja barna 56.467
Mæðralaun v/ 3ja barna 112.929
5. Ekkjubætur — 6 mánaða
og 8 ára slysabætur 148.581
6. Ekkjubætur — 12 mánaða
111.414
7. Fæðingarkostnaður skv. 74. gr.
60.489
8. Heimilisuppbót 40.695
Bætur almannatrygginga hafa
þá hækkað þannig á þessu ári:
6,67% frá 1. mars
11,70% frá 1. júní — tekjutrygg-
ing 17,29%
8,57% frá 1. september
8,50% frá 1. nóvember — tekju-
trygging 10%
9,25% frá 1. desember.
Bætur hafa samkvæmt þessu
hækkað alls um 53,72% og tekju-
trygging um 63,64% yfir árið 1980.
Heilbrigðis- og tryggingamála-
ráðuneytið,
17. nóvember 1980.“
Háskóla-
fyrirlestur
DR. bORSTEINN borsteinsson,
framkvæmdastjóri verksmiðju
Coldwater Seafood Corp. i Ever-
ett, Massachusetts, flytur fyhir-
lestur, sem fjallar um uppbygg-
ingu og rekstur frystihússins og
fiskréttaverksmiðjunnar í Ever-
ett.
Lýst verður undirbúningi og
byggingu mannvirkja svo og
frystivélum og framleiðslutækni.
Þá verður gerð grein fyrir skipu-
lagningu og rekstri verksmiðjunn-
ar, gæðaeftirliti og ýmsum tækni-
legum vandamálum.
Fyrirlesturinn verður haldinn í
húsi verkfræði- og raunvísinda-
deildar Háskóla íslands við
Hjarðarhaga fimmtudaginn 20.
nóv. 1980, í stofu 158, og hefst kl.
17:15.
Frétt frá VprkfræAÍHtofnun
Uáskóla íslands.
AUCLÝSINGASTOFA
MYNDAMÓTAHF
GRCœAMOGULEIKI
QO MTT T IQNtR AT18
Hve míkið getur þú hagnast?
Vegna hagstæös tollgengis og sérstaks afsláttar frá FÍAT verksmiöjunum
á Ítalíu getum viö nú boðiö 61 bíl á veröi sem er frá því
hátt í milljón til nálægt þrem milljónum króna undir því veröi
sem gilda myndi viö innflutning í dag.
Heildarhagnaður kaupenda af þessum 61 bíl nemur 90 milljónum króna.
EN hagnaður kaupenda verður
mismikill, því nákvæmlega eins bílar
geta verið á mismunandi
verði, séu þeir ekki úr
sömu sendingunni.
Ödýrustu bílar af hverri
tegund verða afgreiddir fyrst.
Þess vegna hagnast þeir
mest,sem fyrstir verða til að ákveða
kaupin. Þegar upp er staðið hafa allir
kaupendur hagnast miðað viö
núvirði bílanna. Allt í allt hafa
þeir hagnast um 90
milljónir króna.
Þeir verða allir á nýjum
og góðum bílum, sem
skila háu endursöluverði,
en samt högnuðust þeir mis mikið.
Þeir sem fyrst keyptu högnuðust mest.
Athugaðu það.
HÉR ER LISTINN
Veldu þér bílinn og komdu svo, eöa hringdu.
Nú gildir aö vera snar í snúningum og höndla fljótt:
Tegund Fjöldi bíla á hverju verði Verð til kaupanda Verð miðað við innfl. nú Hagnaður kaupanda af hverjum bíl
FIAT 127, 2 dyra 5 4.927 þ 5.873 þ 946 þ
12 4.965 þ 5.873 þ 908 þ
FIAT127 TOP 2 6.059 þ 7.256 þ 1.197 þ
FIAT 127 SPORT 5 6.453 þ 7.863 þ 1.410 þ
FIAT FIORINO SENDIB: 8 5.299 6.044 þ 745 þ
FIAT RITMO 3d 1 6.729 þ 8.242 þ 1.513 þ
FIAT RITMO 5 d 2 6.938 þ 8.504 þ 1.566 þ
FlAT 131,1300, 2 d 1 6.946 þ 9.062 þ 2.116 þ
1 7.339 þ 9.062 þ 1.723 þ
FIAT 131,1300, 4 d 1 7.186 þ 9.318 þ 2.132 þ
1 7.345 þ 9.318 þ 1.973 þ
2 7.587 þ 9.318 þ 1.731 þ
2 7.648 þ 9.318 þ 1.670 þ
FIAT 131,1600, AUTO 4 d 1 8.900 þ 10.608 þ 1.708 þ
FIAT 131,2P, RACING 3 8.308 þ 10.199 þ 1.891 þ
FIAT 132,1600 2 8.258 þ 10.608 þ 2.350 þ
1 8.612 þ 10.608 þ 1.996 þ
2 8.682 þ 10.608 þ 1.926 þ
FIAT 132, 2000 GLS 4 9.544 þ 11.771 þ 2.227 þ
FIAT 132, 200 GLS, AUTO 1 9.675 þ 12.541 þ 2.866 þ
2 9.699 þ 12.541 þ 2.842 þ
/ 1 10.175 þ 12.541 þ 2.366 þ
1 10.184 þ 12.541 þ 2.357 þ
Allt verð miðað við gengisskráningu 7.11.1980
EGILL VILHJÁLMSSON HF
I3SDSEK7UMBOÐIÐ
Smiðjuvegi 4 - S: 77200 - 77720