Morgunblaðið - 19.11.1980, Page 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. NÓVEMBER 1980
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Skrifstofa Norrænu Ráðherranefndarinnar
óskar eftir
ráðunaut
Skrifstofa Norrænu Ráðherranefndarinnar
óskar eftir að ráða ráöunaut sem aðallega á
aö sjá um neytendamál, en hlutaöeigandi
verður einnig að geta tekið að sér verkefni á
öðrum fagsviðum.
Norræna Ráðherranefndin er samstarfs-
vettvangur norrænu ríkisstjórnanna og var
sett á stofn 1971. Samstarfið tekur til flestra
sviða þjóðfélagsins, m.a. lagasetninga, iön-
aöar, orkumála, náttúruverndar, vinnumark-
aöar, vinnuumhverfis, félagsmálastefnu,
byggöastefnu, neytendamála, flutningamála
og norrænnar aðstoðar við þróunarlöndin.
Skrifstofa ráðherranefndarinnar, sem er í
Osló, sér um daglega framkvæmdastjórn
samstarfs sem fellur undir starfsvettvang
Ráðherranefndarinnar og annast skýrslu-
gerð, undirbúning og framkvæmd ákvarðana
Ráðherranefndarinnar og stofnana þeirra
sem undir hana heyra.
Starf ráöunautarins er m.a. fólgiö í því aö
annast ritarastörf fyrir Norrænu embættis-
mannanefndina sem fjallar um neytendamál
(NEK) og svo hafa samband viö ýmiss konar
stofnanir, fylgjast með áætlunum og starfs-
hópum á sviöi neytendamálefna.
Umsækjendur eiga að hafa reynslu af
opinberri stjórnsýslu. Hlutaðeigandi þarf
einnig að hafa góða stjórnunar- og sam-
starfshæfileika og verður að geta unnið
sjálfstætt. Æskilegt er að umsækjandi þekki
til norrænnar samvinnu. Krafist er mjög
góöra hæfileika til aö tjá sig greinilega í ræðu
og riti á einu starfsmáli skrifstofunnar,
dönsku, norsku eða sænsku.
Starfið hefur í för meö sér nokkur ferðalög á
Norðurlöndum.
Ráðningartími er 3—4 ár með hugsanlegum
möguleikum á framlengingu. Ríkisstarfsmenn
eiga rétt á allt að 4 ára leyfi frá störfum. Góð
laun og starfsskilyrði eru í boði.
Umsóknarfrestur er til 1. desember 1980.
Staðan er laus frá 1. janúar 1981.
Nánari upplýsingar gefur avdelingssjef Osmo
Kaipainen/ konsulent Henrik Wichmann eða
administrasjonssjef Per M. Lien, sími (02)
11 10 52.
Skriflegar umsóknir sendist:
Nordisk Ministerráds generalsekretær,
Postboks 6753, St. Olavs plass,
Oslo 1.
36 ára bifvélavirki
meö meirapróf óskar eftir vel launaöri
atvinnu (ekki á verkstæði). Akstur við
útkeyrslu eða vörubílaakstur. Margt annað
kemur til greina, t.d. lagerstarf.
Tilboð óskast send augld. Mbl. merkt:
„Góður starfskraftur — 3300.“
Vertíðarbátar
Fiskvinnslufyrirtæki á Suðurnesjum óskar
eftir netabátum í viðskipti á komandi vetrar-
vertíö.
Tilboö merkt: „Fyrirgreiösla — 3408,“
sendist Mbl.
Frá Heilsugæslustöð Kópavogs
Hjúkrunarfræðingur
óskast í heimahjúkrun frá 1. janúar til 1. júní
1981. Upplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra,
sími 40400.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
tilkynningar
Akraneskaupstaður
Lóðarúthlutanir
Þeir sem hyggjast hefja byggingarfram-
kvæmdir á árinu 1981 og ekki hafa fengið
úthlutað lóð er hér með gefinn kostur á að
sækja um lóðir.
Úthlutun er fyrirhuguð á eftirtöldum svæðum:
Einbýlis- og raðhús á Jörundarholti, iðnað-
arhús á Smiöjuvöllum og við Höfðasei,
fiskverkunar- og fiskvinnsluhús á Breið,
verslanir, þjónustustofnanir og íbúöir á svæði
milli Kalmannsbrautar og Dalbrautar, og
hesthús á Æðarodda.
Nánari uppl. um lóðirnar eru veittar á
skrifstofu byggingarfulltrúa Kirkjubraut 2,
Akranesi.
Lóðarumsóknum skal skila á skrifstofu
byggingarfulltrúa á sérstökum eyðublöðum
sem þar fást fyrir 25. nóvember 1980.
Nauðsynlegt er að þeir sem áöur hafa sótt
um lóöir á þessum slóðum endurnýi um-
sóknir sínar.
Byggingarfulltrúi
Söluskattur
Viðurlög falla á söluskatt fyrir októbermánuð
1980, hafi hann ekki verið greiddur í síðasta
lagi 25. þ.m.
Viöurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti
fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga
uns þau eru orðin 20%, en síðan eru
viðurlögin 4,75% til viðbótar fyrir hvern
byrjaöan mánuð, talið frá og með 16. degi
næsta mánaðar eftir eindaga.
Fjármálaráðuneytið,
17. nóvebmer 1980.
VANTAR ÞIG VINNU
VANTAR ÞIG FÓLK
Þl AIT.LVSIR L'M ALLT
LAND ÞEGAR ÞL ALG-
LYSIR I MORGIABLADIM
O
Til sölu
Byggingarfélag Alþýðu hefur til sölu 3ja herb.
íbúð í 2. flokki. Félagsmenn sendi umsóknir
fyrir 30. þ.m. á skrifstofu félagsins Bræðra-
borgarstíg 47.
Stjórnin
Akureyringar
Kvöldverðarfundur með Halldórl Blöndal
verður í lltla salnum i Sjálfstæðlshúslnu
fimmtudaginn 20. nóv. kl. 7. Genglö Inn
aöaldyramegin.
Fjölmennið.
Allir velkomnir.
Vöröur F.U.S.
Aðalfundur Sjálfstæðis-
félagsins Óðins
veröur haldinn sunnudaginn 23. nóv. kl. 4 aö Tryggvagötu 8, Selfossi.
Stjórnin
Aðalfundur
Félag ungra sjálfstæöismanna í Mýrarsýslu veröur haldinn á Hótel
Borgarnesi mánudaginn 24. nóvember kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. Kosning fulltrúa á landsfund.
3. Önnur mál.
Stjórnln
Barnavinafélagið
Sumargjöf
heldur aðalfund þriðjudaginn 25. nóv. n.k. í
Tjarnarborg, Tjarnargötu 33, kl. 17.
Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Aðalfundur F.U.S.
Árnessýslu
veröur haldinn laugardaginn 22. nóv.
1980 kl. 14 í Sjálfstæöishúsinu, Tryggva-
götu 8, Selfossi.
Oagskrá:
1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. önnur mál,-
Gestur fundarlns veröur Jón Ormur
Halldórsson 1. varaformaöur Sambands
ungra sjálfstæöismanna.
Stjórnin.
Flokksráös- og
formannaráðstefna
Sjálfstæðisflokksins
29—30. nóvember 1980
Hér meö er boöaö til:
Flokksriös og formannaráöstefnu Sjálfstæöisflokksins aö Hótel
Esju, 29.—30. nóvember 1980.
Dagskrá fundarins er á þessa leið:
Laugardagur 29. nóvember:
Kl. 10.00—12.00
Flokksráös- og formannaráðstefnan sett.
Rasöa Geirs Hallgrímssonar formanns Sjálfstæöisflokksins.
Kosning stjórnmálanefndar.
Kl. 13.30—18.00
Ræöur Matthíasar Bjarnasonar alþm. og Matthíasar Á.
Mathiesen alþm. um kjördæmaskipan og kosningalög.
Ræða Kjartans Gunnarssonar framkvæmdastjóra um val
frambjóöendaprófkjör.
Greinargerö starfshóps um álitsgerölna (sland til aldamóta.
Dr. Gunnar G. Schram.
Almennar umræöur.
Sunnudagur 30. nóvember:
Kl. 10.00—12.00
Starfshópar starfa um:
a. stjórnmálaályktun.
b. kosningalög — kjördæmaskipan — val frambjóöenda.
c. álitsgerö starfshóps um fsland til aldamóta
Kl. 13.30
Almennar umræöur.
Afgreiösla nefndarálita.
Afgreiösla stjórnmálayfirlýSingar