Morgunblaðið - 19.11.1980, Qupperneq 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. NÓVEMBER 1980
xjCHnu-
ípá
OFURMENNIN
.w HRÚTURINN
Uil 21. MARZ—19-APRlL
FarAu út að skemmta þér i
kvóld, þú átt það skiliA eftir
annrikiA undanfarna daKa
Wi
NAUTIÐ
20. APRfL-20. MAf
DaKurinn er upplaKður fyrir
verslunarleiðanKur. Ka'ttu
þess þó að eyða ekki um efni
fram.
TVÍBURARNIR
IW5 21. MAf-20. jíinI
Varastu að hlanda þér inn i
einkamál annarra, það er
sjaidan vel þeKÍð.
KRABBINN
21. JÚNf-22. JÍILl
l>etta verður einn af þessum
róleKU doKum. Farðu i versl-
unarleiðanKur.
M
UÓIVIÐ
23. JÚLf—22. ÁGÚST
Reyndu að láta fjárhaKsórð-
UKÍeikana ekki bitna á heim-
ilislifinu. Vertu heima hjá
fjðlskyldunni i kvöld.
MÆRIN
23. ÁGtST-22. SEPT.
Taktu það róleKa i daK,
eyddu kvöldinu heima með
fjölskyldunni.
VOGIN
P/JÍTd 23. SEPT.-22. OKT.
Reyndu að stilla skap þitt,
reyndu allaveKa að láta skap-
vonskuna ekki bitna á fjöl-
skyldunni.
DREKINN
23. OKT.-21.NÓV.
Gsttu þess að vera ekki of
dómharður. það hafa allir
sína Kalla, lika þú.
B0GMAÐUR,NN
■Nílí 22. NÓV.-21.DES.
Reyndu að vera svolitið sjálf-
stffðari ok hffttu að láta aðra
huKsa fyrir þÍK-
m
STEINGEITIN
22.DES.-19. JAN.
Persóna sem þú hefur metið
mikils mun valda þér von-
brÍKðum með framkomu
sinni.
VATNSBERINN
— 20.JAN.-18.FEB.
Farðu eftir eÍKÍn sannfar-
inKU ok hffttu að huKsa alltaf
úm hvað öðrum finnst um
þÍK-
* FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
Vertu ekki aiit of bjartsýnn,
þá Keta vonhrÍKðin orðið
mikil.
WOFVRMEW
Wm'tMAii* /rOMfr
—' m— m LJÓSK A
OR mabubimki S/EC/P i
STÖPUGBI FKAða-
pRÖUN
þETTA VAR ATHVGLISV£ftT,j
pANGADTlL HAniS
GERPIST PER-f
Íi!niÍ:jjÍiiÍiÍiÍÍÍÍÍÍ|ÍÍÍÍÍiÍÍÍÍÍÍiÍiÍiÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍHÍÍÍÍiiÍÍÍÍiÍiÍHÍÍÍi:jÍHÍHÍ::Í:ÍÍ::::::::!:Í:::::::Í::::ÍÍÍÍÍ::Í:::Í:ÍiÍi:ÍÍi:: TOMMI OG JENNI
? —/ . - \ tt—-—rr-
CTeLST ( MATIMN
ÞlNKJ -SÚAfM.'
FERDINAND
DRATTHAGI BLYANTURINN
S ...
:::::::::::::::::::::::::::::
SMAFOLK
YOU KNOU UMAT U)E
F0R60T, 5IR7UIE F0R6OT
T0 0RIN6 AL0N6 AN
AUTOMATlC PUCK PLUCKER
TT
IF WE DECIP6 T0 HAVE
DUCK FOR DINNER, U)E
5H0ULD HAVE AN
AUTOMATIC DUCK PLUCKER
Y.
,© '960 Umt*d F««tur« Syndicat#. Inc
AN AUTOMATIC duck
PlUCKER CAN PLUCK ONE
DUCKINEI6HTY 5EC0ND5
OR FIFTY-THREE DUCK6
IN 5IXTV MINUTE5.1
Veistu hverju við RÍeymdum
herra? Við gleymdum að
taka með sjálfvirkan anda-
fjaðraplukkara.
Ef við ákveðum að hafa önd i Sjálfvirkur andafjaðra- Uú virðist fremur áhuj
matinn, þá þörfnumst við plokkari getur plokkað laus, herra ...
fjaðrirnar af einni önd á 86
sekúndum, eða 53 endur á
klukkutíma!
sjálfvirks andafjaðraplokk
ara.
BRID6E
Umsjón: Páll Bergsson
I dag kann sumum að
þykja efni dálksins nokkuð
erfitt. Suður gjafari, allir á
hættu.
Norður
S. G982
H. ÁD9
T. Á983
L. 103
Suður
S. ÁK107
H. G65
T. 76
L. DG2
Suður opnar á 1 spaða.
Vestur segir þá 2 lauf og
síðan verður suður sagnhafi
í 4 spöðum. Vestur byrjar
með að taka á bæði lauf-
kóng og ás og efir kall frá
makker spilar hann næsta
þriðja laufi. Trompað með
áttu og eins og við má búast
fylgir austur ekki. Hann
lætur hjartatvist. Hvernig
ætli sé nú best að spila og
vinna spilið?
Þegar eru 2 slagir tapaðir
og sá þriðji verður gefinn á
tígul. Þannig má ekki gefa
slag á hjarta. Hugsanlega
getur vestur átt bara eitt
hjarta með kóngnum og þá
mun hann koma í ásinn
eftir svíningu. Einnig getur
vestur átt í hjartanu bæði
kóng og tíu ásamt fleiri
spilum. Við þessa mögu-
leika má ráða en ekki báða í
einu.
Til að vita hvorn mögu-
leikann er betra að reyna
þarf blátt áfram að kanna
skiptinguna hjá vestri. í
upphafi átti hann 6 lauf og
næst má athuga tíglana.
Við spilum tví tígli á ásinn
og aftur tígli. Austur fær á
kóng en vestur lætur 5 og
10. Austur spilar trompi,
vestur fylgir, tekið í blind-
um með 9, þriðja tigulspilið
trompað með ás og þá lætur
vestur drottninguna en
austur fjarka. Næst er
tromptíu spilað á gosann en
þá lætur vestur lauf. Loks
er fjórði tígullinn trompað-
ur og þá verður skiptingin
ljós.
Auk 6 laufa átti vestur 1
spaða og ef hann fylgir í
tíglinum er ekki rúm fyrir
nema 2 hjörtu. Og þá svín-
um við hjartadrottningu og
vitum, að næst mun kóng-
urinn koma í ásinn. En ef
vestur fylgir ekki þegar við
trompum fjórða tígulinn er
bara hinn möguleikinn eft-
ir. Vestur á þá 3 hjörtu.
Hann verður að eiga bæði K
og 10 og við svínum af
honum báðum spilunum.
SKÁK
Umsjón: Margeir Pétursson
Á Moskvumeistaramót-
inu í ár kom þessi staða upp
í skák þeirra Kaidanov,
sem hafði hvítt og átti leik,
gegn Obukhovsky.
18. IIxí6! - Dxí6 (Eða 18.
- Bxf6, 19. Rce4 - De7, 20.
Dh4 — o.s.frv.). 19. Dh4 —
Hd8, 20. Bxf7+ - KI8, 21.
Rh7+ - Kxf7, 22. Rxf6 og
svartur gafst upp.