Morgunblaðið - 21.11.1980, Side 4

Morgunblaðið - 21.11.1980, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. NÓVEMBER 1980 Peninga- Þá var öldin önnur kl. 21.40: markaðurinn GENGISSKRANING Nr. 223. — 29. nóvember 1980 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 573,00 574,40 1 Sterlingspund 1367,80 1371,10 1 Kanadadollar 483,15 464,35 100 Danskar krónur 9780,25 9804,15 100 Norakar krónur 11448,55 11476,55 100 Sainskar krónur 13322,45 13355,05 100 Finnsk mörk 1521930 15256,30 100 Franskir frankar 12897,75 13019,05 100 B«H). frankar 1873,75 187835 100 Svissn. frankar 33440,35 33522,05 100 Gyllini 27781,80 27849,70 100 V.-þýzk mörk 30126,20 30199,80 100 Lírur 6332 63,37 100 Auaturr. Sch. 4244,40 4254,80 100 Eacurioa 1105,65 1106,35 100 Paaatar 746,00 74930 100 Yan 269,55 27031 1 írsktpund 1122,50 1125,20 SDR (aératök dréttarr.) 17/11 734,39 736,19 y f GENGISSKRANING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 20. nóvember 1980. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 630,30 631,84 1 Sterlingspund 1504,58 150631 1 Kanadadollar 531,47 530,78 100 Danskar krónur 10758,28 10784,57 100 Norakar krönur 12593,41 12824,21 100 Sanakar krönur 14654,70 14690,56 100 Finnsk mörk 16741,01 16781,83 100 Franskir frankar 14286,09 14320,96 100 Belg. frankar 2061,13 2066,19 100 Sviaan. frankar 36784,39 3687435 100 Gyllini 30559,98 30634,67 100 V.-þýzk mörk 33138,82 33219,78 100 Lírur 69,54 69,16 100 Aualurr. Sch. 4668,84 4680,28 100 Escudoa 1216,22 121939 100 Psaatar 82230 824,78 100 Yen 296,51 297,23 1 írskt pund 1234,75 1237,72 v J Vextir: INNLÁNSVEXTIR:. (ársvextir) 1. Almennar sparisjóðsbækur..35,0% 2.6 mán. sparisjóösbækur......36,0% 3.12 mán. og 10 ára sparísjóösb.37,5% 4. Vaxtaaukareikningar, 3 mán.40,5% 5. Vaxtaaukareikningar, 12 mán.46,0% 6. Ávtsana- og hlaupareik ningur.19,0% 7. Vísitölubundnir sparifjárreikn. 1,0% ÚTLÁNSVEXTIR: (ársvextir) 1. Víxlar, forvextir .........34,0% 2. Hlaupareikningar...............36,0% 3. Lán vegna útflutningsafuröa. 8,5% 4. Önnur endurseljanleg afuröalán .. 29,0% 5. Lán með ríkisábyrgð........37,0% 6. Almenn skuldabréf..............38,0% 7. Vaxtaaukalán...............45,0% 8. Vísitölubundin skuldabréf ... 2£% 9. Vanskilavextir á mán...........4,75% Þess ber aö geta, aö lán vegna útflutníngsafuröa eru verötryggö miöaö viö gengi Bandaríkjadollars. Lífeyrissjódslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkis- ins: Lánsupphæö er nú 6,5 milljónir króna og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eu 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lifeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 4.320.000 krónur, en fyrlr hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 360 þúsund krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aðild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar lánsupphæöar 180 þúsund krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaðild er lánsupphæöin oröin 10.800.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast við 90 þúsund krónur fyrir hvern árs- fjórðung sem líöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuðstóll lánsins er tryggöur með byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 25 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala var hinn 1. nóvember síöastliöinn 191 stig og er þá miðað viö 100 1. júní ’79. Byggingavísitala var hinn 1. október síöastliöinn 539 stig og er þá miöaö viö 100 í október 1975. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viðskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. í seilingu við Hornbjarg í hljóðvarpi kl. 21.40 er daKskrárliður er nefnist Þá var öldin önnur í umsjá Kristjáns Guðlaugssonar. Rætt við Björn Grimsson frá Héðinsfirði. — Björn segir í þessum fyrri spjallþætti okkar frá uppvaxtar- árum sínum, hvernig það var að vera barn í Héðinsfirði. Hann segir frá því þegar hann eitt sinn fór í hákarlaróður ásamt fleir- um. Þeir lentu í muggu og dimmviðri á siglingunni og eitt- hvað fannst þeim sjórinn í kringum þá einkennilegur, því að þeir hentu út lóði til að kanna dýpið. Það reyndist þá ekki vera |P nema fjórir faðmar. Fyrir fram- an þá var einhver sorti og allt i einu áttuðu þeir sig á því að þetta var Hornbjarg sem þeir voru komnir í seilingu við uppi í harðalandi. Björn var látinn í það að elda baunasúpu meðan þetta gekk yfir, en svo mikil var röstin sem kom undir skipið þegar þeir losnuðu frá ísnum, að baunasúpan fór upp í efri koju í lúkarnum. Björn var langyngstur sinna systkina og ekki nema á ungl- ingsaldri þegar hann missir for- eldra sína. Eftir það dvaldist hann um tíma hjá afa sínum, en var síðan á Dalvík, Ólafsfirði og í Siglufirði. Tvítugur að aldri hóf hann svo nám í Verslunarskól- anum í Reykjavík. Þaðan lá leið hans til Akureyrar til verslunar- starfa og bjó hann þá í Aðal- stræti 17. Þau hjónin fluttust svo hingað til Reykjavíkur, en kona Björns lést fyrir allnokkr- um árum. Björn er nú á níræðis- aldri en er vel ern og hinn hressasti, gengur daglega úr Hrafnistu í Sundlaugarnar. Björn Grímsson ■ * * TTTTr Fróttaspo^ll kl. 21.30: Dagur í lífi forseta í Fréttaspegli í kvöld verður að venju fjallað um efni af bæði innlendum og erlendum vett- vangi. Nú eru rúmir 3 mánuðir liðnir frá því Vigdís Finnbogadóttir tók við embætti forseta íslands. í Fréttaspegli í kvöld verður fylgst með starfsdegi forsetans bæði að Bessastöðum og í stjórnarráðinu og rætt við Vigdísi um starfið og áhrif þess á hagi hennar. Fyrr í mánuðinum varð all- öflugur jarðskjálfti í Kaliforníu en þar eru jarðskjálftar tíðir og eru margir uggandi um að búast megi við öflugum jarðskjálfta þar líkt og gerðist rétt upp úr alda- mótum. Um þetta verður fjallað í þættinum, en einnig verður vikið að borgarastríðinu í Mið- Ameríkuríkinu E1 Salvador. „Ég man það cnn“ kl. 11.00: Grafið upp úr gömlum minningum Á dagskrá hljóðvarps kl. 11.00 er þátturinn „Eg man það enn“ í umsjá Skeggja Ásbjarnarsonar. Aðalefni: Lilja Kristjánsdóttir frá Brautarhóli les frásögn Sigurjóns Kristjánssonar: Grafið upp úr gömlum minningum. — Sigurjón lýsir lífi og störf- um fólksins á æskustöðvum sín- um norður í Svarfaðardal snemma á þessari öld, sagði Skeggi. — Frásögnin spannar yfir árið allt, hefst að hausti og endar um svipað leyti ári seinna. Hann segir frá vetrarstörfum inni og úti, kvöldvökum, undir- búningi jólanna, skólanámi barnanna, félagsmálum, vetrar- hörkum og erfiðleikum stríðsár- anna. Þá greinir Sigurjón frá vorstörfum, þ.á m. sauðburði, og síðan segir hann frá heyvinn- unni. Hann endar svo frásögn sína á hauststörfum. Nokkur lög verða sungin í þættinum, þ.á m. syngur Karla- kór Dalvíkur lagið Svarfaðardal- ur eftir Pálmar Þ. Eyjólfsson við ljóð eftir Hugrúnu, en hún er systir þeirra Lilju og Sigurjóns. Einnig syngur Olafur Þorsteinn Jónsson og Þrjú á palli sitt lagið hvort. Útvarp Reykjavík FOSTUDKGUR 21. nóvember MORGUNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tón- leikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Guðna Kol- beinssonar frá kvöldinu áð- ur. 9.05 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Guðmundur Magnússon les söguna „Vini vorsins“ eftir Stefán Jónsson (10). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Strauss og Kreisler. Julius Patzak. Hilde Gueden o.fl. syngja atriði úr „Leður- blökunni“ og „Sígenaharón- inum“ eftir Johann Strauss með Fílharmóníusveitinni í Vín; Clemes Krauss stj./ Ruggiero Ricci og Brooks Smith leika saman á fiðlu og píanó lög eftir Fritz Krcisl- er. 11.00 „Ég man það enn“. Skeggi Ásbjarnarson sér um þáttinn. Aðalefni: Lilja Kristjánsdóttir frá Brautar- hóli les frásögn Sigurjóns Kristjánssonar: Grafið upp úr gömlum minningum. 11.30 Léttlög. „Diabolus in Musica“ og „Swingle Singers“ syngja og leika 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. Á frivaktinni. Margrét Guð- mundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. SlDPEGIO____________________ 15.00 Innan stokks og utan. Sigurveig Jónsdóttir stjórn- ar þætti um fjölskylduna og heimilið. 15.30 Tónleikar. Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Ilan de Vries og Fílharm- oníuhljómsveitin i Amster- dam leika Inngang. stef og tilbrigði i f-moll fyrir óbó og hljómsveit op. 102 eftir Jo- hann Nepomuk Hummel; Anton Kersjes stj./ Enska kammersveitin ieikur Si- nfóniu í D-dúr eftir Michael Haydn; Charles MacKerras stj./ Ilermann Prey syngur FÖSTUDAGUR 21. nóvember 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá_. 20.40 Á döfinni. Stutt kynning á því, sem er á döfinni i landinu í lista- og útgáfustarfsemi. 20.50 Skonrok(k). Þorgeir Ástvaldsson kynn- ir nýleg dægurlög. 21.30 Fréttaspegill. Þáttur um innlend og erl- end málcfni á liðandi stund. Umsjónarmenn Ingvi Hrafn Jónsson og Ögmund- ur Jónasson. 22.45 Hester-stræti s/h. Bandarisk hiómynd frá ár- inu 1975. Aðalhlutverk Steven Keats og Carol Kane. Myndin gerist skömmu fyrir síðustu aldamót og fjallar um rússneska inn- flytjendur af gyðingaa'tt- um. Gitl er nýkomin til New York. og henni geng- ur ekki jaínvel að semja sig að siðum heimamanna og eiginmanni hennar, sem þegar hefur dvalist þrjú ár i Vesturheimi. Þýðandi Kristrún Þórðar- dóttir. 00.10 Dagskrárlok. aríur úr óperum eftir Mozart með hljómsveit Ríkisóper- unnar í Dresden; Otmar Su- itner stj. 17.20 Lagið mitt. Kristin B. Þorsteinsdóttir kynnir óskalög barna. KVÖLDIÐ 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 Á vettvangi. 20.05 Nýtt undir nálinni. Gunnar Salvarsson kynnir nýjustu popplögin. 20.35 Kvöldskammtur. Endurtekin nokkur atriði úr morgunpósti vikunnar. 21.00 Frá tónleikum Norræna hússins 19. febrúar sl. Seppo Tukiainnen og Tapani Valsta leika saman á fiðlu og pianó. a. Duo (1955) eftir Joonas Kokkonen. b. Sónata í d-moll op. 108 eftir Johannes Iirahms. 21.40 Þá var öldin önnur. Kristján Guðlaugsson ræðir við Björn Grímsson frá Iléð- insfirði. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: Reisub<'»k Jóns Ólafssonar Indiafara. Flosi Ólafsson leikari les (8). 23.00 Djassþáttur í umsjá Jóns Múla Árnason- ar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.