Morgunblaðið - 21.11.1980, Page 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. NÓVEMBER 1980
HÖGNI HREKKVÍSI
//** © 1980
„^ÉTTA ÓPIUAFCLAÍAR HAN5..‘'
Sálin þarf nast þvottar nú
Petra Gunnarsdóttir, Keflavík,
skrifar:
„Ágæti Velvakandi.
Það er kannski að bera í bakka-
fullan lækinn að skrifa um Vand-
arhögg Jökuls Jakobssonar, sem
sýnt var í sjónvarpinu á dögunum.
Mér finnst það vogun hjá Hrafni
Gunnlaugssyni að ætla sig þekkja
höfundinn það vel, að hann viti
nákvæmiega hvernig hann hefði
viljað hafa myndina, hverju hann
hefði sleppt eða breytt, hafi hann
á annað borð ætlað sér með þetta
efni í sjónvarpið. Hrafn er sjálf-
sagt góður leikstjóri, svo langt
sem það nær, og leikararnir skil-
uðu sínum hlutverkum vel. En
efnið fannst mér vægast sagt
neikvætt, eins og virðist vera í
öllum verkum sem Hrafn kemur
nálægt, hvort sem það eru hans
eigin eða annarra verk.
Svona stráklinga
ætti að flengja
Svona ungum manni er auð-
sjáanlega mikil vorkunn að geta
ekki komið auga á neitt gott eða
jákvætt í lífinu. Mér er minnis-
stæð smásaga sem birt var eftir
hann í Lesbók Morgunblaðsins
fyrir nokkrum árum. Ég er nú
engin pempía, en mér fannst
sagan ógeðsleg, enda var henni
mótmælt á sínum tíma. Eldri kona
sem las söguna sagði að svona
stráklinga (þ.e. Hrafn) ætti að
flengja, sjálfsagt hefði hann ekk-
ert batnað við það. Eða hvað?
Hvílum fjöl-
miðla á Hrafni
Er nú ekki kominn tími til að
hætta að hampa Hrafni Gunn-
laugssyni, eins og gert hefur verið
við öll möguleg tækifæri, og gefa
öðrum kost á því að spreyta sig á
verkum sem kostuð eru af al-
mannafé. Já, hvílum fjölmiðla á
Hrafni. En hafi hann svona mikla
þörf fyrir að tjá sinn neikvæða
hugsunarhátt, ætti hann að skrifa
bók. Þá gætu þeir sem vildu keypt
hana, en fjölmiðlar fengið frí
(vonandi). Svo að endingu:
Sálin þarfnast þvottar nú,
það hans verkin sanna.
Nema ætlun Ilrafns sé sú
sjáifan Satan kanna.“
ást er...
... að vita að
heimsendir kem-
uránhans.
TM Reg U.S. Pat Off — all rights reserved
®1977 Los Angeles Times
Vertu ekkert að brjóta heil-
ann um minnimáttarkennd,
þú ert í fullum rétti til þess
að vera haldin henni.
Með
morgnnkaffínu
Þessir hringdu . . .
Skötuhjú?
V.G. hringdi og furðaði sig á
skilningi Morgunblaðsmanna á
orðinu skötuhjú. — Karl Breta-
prins og nefnt konuefni hans eru
kölluð skötuhjú á síðum Morgun-
blaðsins. Mikið ef breski sendi-
herrann mótmælir ekki. Erlingur
Gíslason og Brynja Benediktsdótt-
ir eru nefnd skötuhjú í leikdómi.
Furðuleg smekkleysa. í orðabók
Blöndals segir m.a. um þetta orð:
Pak (Mand og Kvinde), daarlige
Personer. í orðabók Menningar-
sjóðs stendur: (ógift) karl og kona
(fremur niðrandi).
Enn um papp-
írsgjaldið
Halldóra Friðriksdóttir
hringdi vegna umræðna um papp-
írsgjald í skólum og sagði: — Ég á
tvö börn í Fossvogsskóla, sem
þegar hafa greitt þetta umtalaða
pappírsgjald. Kvittanirnar eru
ónúmeraðar og hljóða upp á kr.
5000. Á annarri stendur að þetta
sé efnisgjald, á hinni að þetta sé
„fyrri hluti efnisgjalds“. Það kem-
ur heim við það sem ég þekki frá
undanförnum árum, þ.e. að þessi
gjöld séu greidd tvisvar á vetri. Ég
er ekki að ásaka neinn eða kvarta,
fannst bara rétt að þetta kæmi
fram, fyrst verið er að tala um
þessi mál.
Kærar þakkir
Safnaðarmeðlimur Krists kon-
ungs kirkju hringdi og bað fyrir
kærar þakkir og blessunaróskir til
handa „öllum góðum landsmönn-
um sem lögðu leið sína upp í
Landakotsskólann til að kaupa
handavinnu og kaffi og styrkja um
leið Krists konungs kirkju": — Ég
bið Guð að blessa allt þetta fólk.
Nú er ljósfylling tímans m
að“: 2.8. Tíu versum síðar: „Og
Drottinn Guð sagði: Eigi er það
gott, að maðurinn sé einsamall; ég
vil gjöra honum meðhjálp við
hans hæfi. Þá myndaði Drottinn
guð af jörðunni öll dýr merkurinn-
ar og alla fugla loftsins og lét þau
koma fyrir manninn, til þess að
sjá hvað hann nefndi þau, og hvert
það heiti, sem maðurinn gæfi
hinum lifandi skepnum, skyldi
vera nafn þeirra". 2.18—19. Síðan
myndaði Drottinn Guð konuna,
sem meðhjálp við hæfi mannsins.
— Guð er andi og þar af
leiðandi er orðið andi eins víðfemt
og Guð. Ef við skoðum tilvitnaðan
1. kap. 1. Mósebókar í þessu
samhengi, skiljum við (með Drott-
ins hjálp), að Guð skapaði — eftir
sinni tegund — í andanum. Þannig
voru tegundirnar til staðar til
eftirsköpunar og síðan skapar Guð
manninn og þá í sinni mynd og þá
í karl og konu. Fyrsti kafli 1.
Mósebókar er þannig sköpunar-
kafli Andans.
Lýsinjí drottins
ok mvndunar
Síðan tekur hinn efnislegi sköp-
unarkafli við, sem ér 2. kafli 1.
Mósebokar, enda er þá talað um
Drottinn Guð í fyrsta sinn. Tekið
er sérstaklega fram, að eftir
sköpun andans voru ekki runnar
til á jörðinni og engar jurtir
Flatjörðungar
Kagnar þ«>rstHnHM>n skrifar
„Fyrir nokkrum árum var ég um
ma í Englandi o# komst þá að
ví. að til var allfjolmennur fé-
tggskapur. sem kallaði sig The
latearthers. Eg hef kallað þá
latjorðunga Þetta fólk heldur
ví fram að jorðin sé flöt og standi
yrr, en sól. máni o« stjörnur
angi kringum hana eins or hver
iaður |*et1 »éð Þeir Refa út
roðurshæklinga til að útbreiða
essa heimsskoðun o« færa alls-
onar flóknar roksemdir fyrir
ínu máli Þeir vitna og Kjarnan í
libliuna. t.d Jósúabók 10. kap,
3.-14 v
„Og sólin stóð kyrr o« tunRlið
taðnaði un.s lyðurinn hafði hefnt
in á óvinum sínum. Svo er skrifað
Bok hinna rettlatu Þá staðnaöi
ólin a miðjum himni ojt hraðaði
ér eigi að ganga undir n*r því
leilan dag “
Flatjorðunjrar seitja að þarna
;tandi í (»uðs heilaRa orði að það
»afi verið -ólin. sem Drottinn lét
iema staðar, ekki jorðin Hvað
>urfum við frekar vitnanna við’
MuAur lítur bjartari aua
um tll IramtiAarinnar
llndanfarið h«f« >»rðið nntlirn^
skoðanir skuli finnast á síðari
hluta tuttujíustu aldar.
Aftur á móti gleður það mín
gomlu augu að sjá svo opinská og
skynsamleg skrif, er hinir tveir
ungu menn létu frá sér fara.
Maður lítur bjartari augum til
framtíðarinnar eftir en áður. Þeir
eiga heiðríkju hugans. Þeir verða
aldrei Flatjorðungar
Kagnar Þorsteiniwon
Or Guð sagði Vér viljum gjOra
menn eftir vorri mynd, líka oss, og
þeir skulu drottna yfir villidýrun-
um. *>g yfir öllum skriðkvikindum.
sem skriða á jorðinni Og Guð
skapaði manninn eftir sinni mynd,
hann skapaði hann eftir Guðs
mynd, hann skapaði þau karl og
konu.“
Þarna segir að Guö hafi skapað
dýrin á undan manninum. læsið
svo fyrstu Móselwk 2. kap., 18.—
19. v. ,
„Og Drottinn Guö sagði Eigi er
það gott að maðurinn sé einsam
all, eg vil gjora honum meðhjálp
við hans hæfi Þá myndaði Drott
inn Guð af jörðinni oll dýr merk-
urinnar og alla fugla loftsins, og
lét þau koma fyrir manninn, til
þess að sjá hvað hann nefndi
þau
Þarna segir að (iuð hafi skapað
mannmn á undan dýrunum. Lesið
ennfremur fyrstu Móseliók 7. kap.,
2 —3. v (Um Noai
„Tak þú til þin af Olium 1 rein-
um dyrum sjo og sjo, karldyr og
kvendyr. en af þeim dýrun., sem
ekki eru hrein, t-n og tvö, karldýr
og kvendýr.“
Lesið siðan fyrstu Mósebók 7.
Loftur Jónsson skrifar 16. nóv.:
„Velvakandi.
Vinsamlegast birtið nokkur orð
vegna greinar 16. þ.m. undir fyrir-
sögninni „Lesið Biblíuna" vill höf-
undur tilvísaðrar greinar benda á
ritningargreinar „og sýna framá
að eitt rekur sig á annars horn“.
Er vitnað í 1. Mósebók, sem
höfundur kallar „fornar þjóðsögur
úr Austurlöndum".
Lýsing andans
og sköDunar
spruttu enn á mörkinni; því að
Drottin Guð hafði ekki enn látið
rigna á jörðina og engir menn
voru til þess að yrkja jörðina; en
þoku (mistur) lagði upp af jörð-
unni og vökvaði hún allt yfirborð
jarðarinnar — þá myndaði Drott-
inn Guð efnislíkamann (hylkið)
utan yfir og samanvið hinn and-
lega líkama, sem var til staðar
(skapaður). Síðan: „Og Drottinn
Guð plantaði aldingarð í Eden
langt austur frá og setti þar
manninn, sem hann hafði mynd-