Morgunblaðið - 30.11.1980, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 30.11.1980, Blaðsíða 8
72 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. NÓVEMBER 1980 FINLUX verksmiðjurnar hafa um árabil verið í forystu með framleiöslu á litsjón- varpstækjum og nú hefur þeim tekist fyrstir allra að framleióa litsjónvarp sem ekki eyðir meiri straum en venjuleg Ijósa- pera, sem einnig þýðir, lengri endingu tækisins. FINLUX litsjónvarpstækin eru öll með sjálfvirkum stöðvaleitara (Automatic Search Tuning),sem aðeins er í dýrari gerðum ann- arra tegunda. Sjálfvirkur stöðvaleitari er ekki eingöngu til að leita uppi stöðvar, heldur einnig til að halda útsendingu í bestu stillingu . FINLUX litjónvarpstækin eru þau einu á markaðnum, þar sem fjarstýringin er fáanleg við þau seinna. VERÐ STAOQR.VERO STRAUMTAKA 20" 799.500,- - 759.500.- 40 — 55 w. 22" 869.000,- - 825.000- 40 — 55 w. 26” 999.000,- - 949.000.- 70 — 85 w. BORGARTÚNI 18 REYKJAVÍK SlMI 27099 SJÓNVARPSBÚÐIN PRISMA Happdrættið „íslensk listaverk 1980 áá JSdiAJ'iTJS'JA Happdrætti til styrktar byggingu hjúkrunarheimilis aldraöra, Hrafnistu, Hafnarfiröi. Dregiö veröur 24. desember 1980. — 40 glæsilegir vinningar eftir 32 íslenska listamenn. í hjúkrunarmálum aldraöra ríkir neyöarástand á höfuö- borgarsvæöinu öllu. Sýniö í verki þakklæti þeim sem skilaö hafa löngu dagsverki. Sjómannadagsráð. VARAHLUTIR PRESTOLITE KERTI OLÍUSIGTI LOFTSIGTI BREMSUKLOSSAR BREMSUBORÐAR AURHLÍFAR HOSUKLEMMUR BLOKKÞF.TTIR VATNSKASSAÞÉTTIR HOLTS CATALOY BODY FYLLIR PAKKNINGARLÍM GUN - GUM FIRE-GUM PÚST ÞÉTTIEFNI PÚSTKLEMMUR GEYMASAMBÖND GEYMASKÓR INNSOGSBARKAR KERTALYKLAR FELGUKROSSAR ILMGLÖS DEKKJAHRINGIR LOFTDÆLUR og margt fleira. Sendum í póstkröfu um land allt. KRISTINN GUÐNASON HF. SUÐURLANDSBRAUT 20. SÍMI 86633 Sextán ára bandarískur piltur sem áhuga hefur á íþróttum og sögu: Mark Edward Phillips, Rural Development Route 2, Box 169, Ilemington, New Jersey 08822, USA Tuttugu og þriggja ára gamall Portúgali hefur mikinn áhuga á að eignast pennavini á Islandi: Dr, Joao Antonio Vieira Da Silva Martins, Apartado Nr. 8-C T.T. - 2665. Venda Do Pinheiro, Portúgal. Hollenzkur frímerkjasafnari óskar að komast í samband við íslenzka frímerkjasafnara með frímerkjaskipti í huga: E. Bieker, Prins Bernhardlaan 48, 9934 ElDelfzijl, Holland. Þrjátíu og tveggja ára einstæð móðir í V-Þýzkalandi ritar á ensku og lýsir eftir pennavinum: Mrs. Liesel von Gersum, Fritz-Meister-Weg 3, Postfach 3208, 4800 Bielefeld 1, W-Germany. Lækkun hitakostnaðar er nauðsyn það er augljóst! Þú getur sparað 20—30% af hitakostnaði heimilisins með því að nota Danfoss ofnhitastilla. Danfoss ofnhitastillar og Danfoss þrýstijafnarar hafa sannað kosti sína um allt land. Taekniþjónusta okkar hefur á að skipa sérhæfðum starfsmönnum með raunhæfa þekkingu. Leitið upplýsinga um /7^. = HÉÐINN = VÉLAVERZLUN-SÍMI: 24260

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.