Morgunblaðið - 30.11.1980, Side 14

Morgunblaðið - 30.11.1980, Side 14
78 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. NÓVEMBER 1980 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hagvangur hf. Ráðningarþjónusta Oskum eftir að ráða fyrir einn viðskiptavina okkar: Vélaverkfræðing Fyrirtækið er stórt iönfyrirtæki, sem skiptist í margar deildir. Starfið er skipulagning og stjórn á vélavið- haldi og nýsmíði í verksmiðju, ásamt eftirliti með öllum framkvæmdum. Nauðsynlegir eiginleikar eru verk- eöa tæknifræðimenntun á sviði málmiðnaðar auk 3—5 ára reynslu á því sviði. Við leitum að manni meö skipulagshæfileika, sem á auðvelt meö að umgangast fólk. Vinsamlegast skilið umsóknum merktum: „Vélaverkfr." á skrifstofu okkar eigi síðar en 12. des. 1980. Gagnkvæmur trúnaöur. Hagvangur hf. RMningarþjónusta, c/o Haukur HaraMtson torstm. Maríanna Traustadóttir, Grantósvegi 13, Rsykjavík, tímar 83472 8 83483. Rskitrar- og Uskniþjónusta, Markaós- og söiuréógjöt, Þjóóhagfraóiþjónusta, Tðtvuþjónusta, Skoðana- og markaóskannanir, Nómskeióahald. Heimilishjálp Vel borgað hálft starf Óskum ettir vandvirkri og áreiðanlegrl húshjálp fyrlr fjögur helmili, 16—20 klukkustundir í viku. Strætisvagnaleiöir 3 og 4. Tilboö merkt: „3000 á tímann — 3039“ sendlst auglýsingadeild Morgunblaösins fyrir föstudag 5. desember. Eftirtaldar stöður á Byggingadeild Borgarverkfræðings eru lausar til umsóknar: 1. rekstrarstjóri trésmíðastofu. Verksvið er stjórn trésmíðastofu, birgöa- stöðvar og módelverkstæöis. Æskilegt er að umsækjendur hafi verkfræði-, tæknifræði- eða viöskiptafræðimenntun og reynslu í stjórnun. 2. Eftirlitsverkstjóri trésmíðastofu. Verksvið er launaútreikningur þar með talið útreikningur á kaupauka (bónus) og úttekt á viðhaldsverkum. 3. Tæknimenntaður starfsmaður á bygginga- deild. Verksvið er hönnun viðhaldsverka og gerð verklýsinga. Umsóknir sendist Byggingadeild Borgarverk- fræðings, Skúlatúni 2, 105 Reykjavík, í síðasta lagi 9. des. n.k. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Landspítalinn Læknaritarí óskast í fullt starf við lyflækn- ingadeild. Stúdentspróf eða hliðstæð mennt- un áskilin ásamt góðri vélritunarkunnáttu. Upplýsingar veitir læknafulltrúi lyflækninga- deildar í síma 29000. Hjúkrunarfrædingar óskast við öldrunar- lækningadeild á fastar dag- eöa kvöldvaktir. Hlutastarf kemur til greina. Einnig óskast sjúkraliðar við öldrunarlækn- ingadeild. Upplýsingar gefur hjúkrunar- framkvæmdastjóri öldrunarlækningadeildar í síma 29000. Reykjavík, 30. nóvember 1980. SKRIFSTOFA RlKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, Sími 29000 RÁÐNINGARÞJÓNUSTA Óskum efftir aö ráöa: Stjórnanda hjá stórfyrirtæki til aö sinna samræmingu og skipulagningu starfsmanna- mála, skrifstofustjórn auk reksturs ákveðins þáttar í starfsemi fyrirtækisins. Æskilegt að viðkomandi hafi haldgóða viöskiptamenntun og 5—6 ára starfsreynslu í stjórnun. Viðskiptafræöing til starfa hjá virtu fyrirtæki í þjónustu, við heildarskipulagningu og stjórn söluaögerða og markaðsmála. Skilyröi að viðkomandi hafi þekkingu á almennum viðskiptaháttum og fágaða framkomu. komandi hafi 5—6 ára reynslu í bankaviö- skiptum og almennum viðskiptaháttum, verslunarskólamenntun æskileg. Bókhaldsmann til starfa viö tölvubókhald hjá stórfyrirtæki í Reykjavík. Æskilegt að viðkom- andi þekki vel til bókhaldsstarfa, geti séö um viðskiptamannabókhald og ásamt samskipt- um við tölvu. Vinsamlegast sendið umsóknir á þartilgerð- um eyðublöðum, sem liggja frammi á skrif- stofu okkar. Gagnkvæmur trúnaður. Framkvæmdastjóra sem hefur áhuga á kaupum á iðnfyrirtæki úti á landi, starfsemin er í fullum rekstri og í eigin húsnæði. Deildarstjóra í innheimtudeild hjá fyrirtæki í þjónustu í Reykjavík. Nauðsynlegt að við- Heimilistæki hf. í Sætúni Hagvangur hf. Róðningarþjónuita, c/o Haukur Hanldtton forttm. Maríanna Trauttadóttir, Grontótvegi 13, Rejrkjavík, tímar 83472 8 83483. Rakatrar- og takniþjónuita, Markaðt- og töiuróðgjof, Þjóóhagfræóiþjónuita, Tðlvuþjónutta, Skoóana- og markaótkannanir, NómtkeióahakJ. Óskum eftir netabát eru að leita aö stúlku til afgreiðslu og frágangs á kaupsamningum og fleiru. Ef þú hefur góða vélritunarkunnáttu, frjáls- lega framkomu og gætir hugsað þér að vinna í skemmtilegu umhverfi, hafðu þá vinsamleg- ast samband við Birgi Örn Birgis, sem gefur allar upplýsingar um starfið. Heimilistæki hf. Sætúni 8. Akureyrarbær skipulagsdeild Óskar að ráða arkitekt til starfa að skipulagi Akureyrar. Þarf að geta hafiö störf sem fyrst. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf skulu berast undirrituðum fyrir 1. janúar 1981, og veitir hann einnig nánari upplýsingar í síma 96-25606. Skipulagsstjóri Akureyrar, Ráöhústorgi 3, pósthólf 317, Akureyri. Borgarspítalinn lausar stöður Hjúkrunarfræðingar Staöa aðstoðardeildarstjóra á skurðlækn- ingadeild A-5 er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. febrúar 1981. Umsóknarfrestur er til 15. des. nk. Hjúkrunarfræðinga vantar til starfa á ýmsar deildir spítalans, bæði í fastar stööur og til vetrarafleysinga. Sjúkraliðar Sjúkraliöa vantar til starfa nú þegar á ýmsar deildir spítalans. Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrif- stofu hjúkrunarforstjóra í síma 81200 (201—207). Aðstoðarmaður félagsráðgjafa Starf aöstoðarmanns félagsráðgjafa við Geödeild Borgarspítalans er laust til um- sóknar. Umsóknir skulu sendar yfirlækni deildarinnar sem veitir nánari upplýsingar. Reykjavík, 30. nóvember 1980. í viöskipti og/eða leigu á komandi vertíð. Uppl. í síma 92-3083 og 92-1578. Blikksmiðir Blikksmiðja á Stór-Reykjavíkursvæðinu óskar að ráða verkstjóra. Umsóknir sendist Mbl. fyrir 5. des. 1980 merkt: „B — 3040“. Farið verður með allar umsóknir sem trúnað- armál. Endurskoðunar- skrifstofa í Reykjavík óskar að ráöa skrifstofustúlku. Möguleiki á löngu sumarfríi. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir 3. des. nk. merkt: „E — 3306“. Laus staöa deildarstjóra bókhaldsdeildar viö Tryggingastofnun ríkisins Staða deildarstjóra bókhaldsdeildar Trygg- ingastofnunar ríkisins er laus til umsóknar. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og störf sendist ráðuneytinu fyrir 27. des- ember nk. Staðan veitist frá 15. janúar 1981. Heilbrigöis- og tryggingamálaráöuneytiö. 28. oóvember 1980. fiSKUR hf. og Veitingamaðurinn sf. óska að ráða nema í matreiðslu Uppl. á skrifstofunni Klapparstíg 25—27 á mánudag og þriöjudag (ekki í síma).

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.