Morgunblaðið - 30.11.1980, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 30.11.1980, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. NÓVEMBER 1980 81 Hjá Höganás hafa kröfur um gæði alltaf verið settar á oddinn. Urvalið er fyrir þig ... Hvort sem er á gólf eða veggi, úti eða inni þá finnur þú Höganás flísar við þitt hæfi. Höfum einnig Höganás flísalím, fúgusement og áhöld. Skoðið úrvalið í sýningarsal verslunar okkar. Nýtt sýningarkerfi. Myndasýning á staðnum. = HÉÐINN = SELJAVEGI 2, REYKJAVÍK. V PLAYBOY vekur alls stadar athygli Herrasnyrtivörur í sérflokki Tilvalin gjöf í fallegum umbúðum <zMn\eriókci" íslensk hljómplata til vina heima og erlendis Vandaðar íslenskar hljómplötur eru ein besta jólagjöfin til vina og kunningja. Viö viljum því minna á tvær sígildar hljómplötur frá síöasta ári, sem hvarvetna hafa hlotiö frábærar viötökur jafnt gagnrýnenda sem áhugafólks um tónlist. smmroxLFMiR I SKÁLJHOLirSKJRKJU SUAMER CaXCERT /X SKÉ.HOU CHVRCH Manueia Wiesler, flauta/flute Helga Ingólfsdóttir, semball/harpsichord ^jóölög Guðrún Tómasdóttir, ióprj,. Olafur V. Albertsson f'tanó FOLK-SONGS OF ICELAND Sumartónleikar í Skálholtskirkju Manuela Wiesler flautuleikari og Helga Ingólfsdóttir semballeikari flytja verk eftlr Pál P. Pálsson, Leif Þórarinsson, Hándel og Bach. íslensk þjóölög Guörún Tómasdóttir syngur íslensk þjóölög viö píanóundirleik Olafs Vignis Albertssonar. Báöar þessar hljómplötur eru meö skýringartextum á ensku og eru einnig fáanlegar á kassettu. FÁLKINN Suöurlandsbraut 8 — >11111 846701 Laugavegi24 — tfmi 18870 Autturvari — tfmi 33360. Við gerum tilboð - og þú græðir! Við gerðum HUSQVARNA verksmiðjunum tiiboð í magn a f isskápum og sömdum um 200.000 (TVÖHUNDRUÐ ÞÚSUND) KR. VERÐLÆKKUN!!! • Rétt verð 780.000.- • Tilboðsverð 580.000.- þú hagnast um 200.000.- Tæknilýsing: 260 lítrar kæli- og frystiskápur. Kælihólf með 4 hilium, 2 grænmetisskúffum og 3 hillum í hurð. Frystihólf er með 3 aðskildum skúffum og klakahólfi. Alsjálfvirk afþíðing í ísskáp. HR/NGDU EÐA KOMDU, OG LÁTTU TAKA SKÁP FRÁ FYRiR Þ/G!!! ^unrtaí Sfygemm kf. Suðurlandsbraut 16, sími 35200.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.