Morgunblaðið - 30.11.1980, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. NÓVEMBER 1980
85
Útflutningsverslun
Dagana 3., 4. og 5. desember nk. efnir Stjórnunar-
félag íslands til námskeiös í útflutningsverslun.
Námskeiðið verður haldið að Síðumúla 23 og
stendur frá kl. 15—19 alla dagana.
Meðal efnis er:
— frágangur og gerð útflutn-
ingsskýrslna
— val markaða
— val dreifiaðila
— söluörvandi útflutningsaö-
gerðir
— hönnun og vöruþróun
— veröákvaröanir
Námskeiðið er einkum ætlað starfsfólki útflutn-
ingsfyrirtækja og fyrirtækja, er hyggja á útflutning,
og er megintilgangurinn að gera starfsfólk hæfara
til að leysa hin ýmsu vandamál í útflutningsstarf-
inu.
Leiðbeinendur verða Úlfur Sigurmundsson og annað
starfsfólk Útflutningsmiðstöðvar iðnaðarins.
Þátttaka tilkynnist til Stjórnunarfélagsins í síma
82930.
um þróun efnahagsmála
áriö 1981
Stjórnunarfélag íslands efnir til spástefnu um þróun
efnahagsmála árið 1981, og verður hún haldin í
Kristalssal Hótels Loftleiða fimmtudaginn 4. desember
1980 og hefst kl. 14.00.
Dagskrá:
14:00 Spástefnan sett
— Höröur Sigurgestsson, formaöur SFÍ
14:10 Spá um þróun efnahagsmála áriö 1981
— Ólafur Davíðsson, forstjóri Þjóðhagsstofnunar
14:30 Spá um þróun peningamála áriö 1981
— Bjarni Bragi Jónsson, hagfræöingur Seölabanka íslands
14:50 Álit á þróun efnahagsmáia áriö 1981
— Þorsteinn Pálsson, framkvæmdastjóri Vinnuveitendasam-
bands íslands
15:05 Álit á þróun efnahagsmála áriö 1981
— Björn Arnórsson, hagfræöingur Bandalags starfsmanna ríkis
og bæja
15:20 Álit á þróun efnahagsmáia áriö 1981
— Gunnar Helgi Hálfdánarson, framkvæmdastjóri Fjárfestinga-
félags fslands
15:35 Kaffi
Efnahagslegar" forsendur við gerö fjárhagsáætlunar árið 1981
fyrir:
16:00 Reykjavíkurborg
— 5,'örn Friöfinnsson, framkvæmdastjóri fjármáladeildar
Reykjavíkurborgar
16:10 Eimskipafélag íslands
— Þóröur Magnússon, framkvæmdastjóri fjármáiáJVÍð? Elm-
skipafélags íslands
16:20 Samband íslenskra samvinnufélaga
— Eggert Ágúst Sverrisson, fulltrúi Sambands íslenskra sam-
vinnufélaga
16:30 Hampiöjuna
— Magnús Gústafsson, framkvæmdastjóri Hampiöjunnar
16:40 Fyrirspurnir og almennar umræöur
Þátttaka tllkynnist til Stjórnunarfélagsins í síma 82930.
Spástefna þessi er einkum ætluð fjármálastjórum, framkvæmda-
stjórum og öörum stjórnendum, sem vinna aö mótun áætlana fyrir
næsta ár.
Asuórnunarféug Isiands
SÍÐUMÚLA23 105 REYKJAVÍK SÍMI 82930
Þeir eru komnir
SKIDOO CITATION 450 EL
42 hestöfl, rafstart, sjálfvirk blöndun á
olíu og benzín.
55 hestöfl, aðeins 176 kg að þyngd. Sjálfvirk biunC;L,n'
GISU J0NSS0N & CO. HF., Sundaborg 41, sími 86644
VÉLAB0RG HF., Sundaborg 10.
SKIDOO ALPINE 1981
2 gírar áfram, 1 afturábak, rafstart. Tvö 15“
samliggjandi belti. 65 hestöfl.
ísle: qz] ki t
orðtaka sa: 2. frl bindi
eftir Halldór Halldórsson.
Önnur útgáfa aukin.
ÍSLEN2K
þjÓÐFRÆf)!
orðtaka safn
I! HArLl>
íslenzkt orðtakasafn er samið og búið til prentunar af einum
fremsta málvísindamanni þjóðarinnar, dr. Halldóri Halldórssyni
prófessor. í ritinu er að finna meginhluta íslenzkra orðtaka, frá
gömlum tíma og nýjum, og er ferill þeirra rakinn til upprunalegrar
merkingar. íslenzkt orötakasafn er ómissandi uppsláttarrit náms-
mönnum, kennurum og öðrum, sem leita þekkingar á tungu sinni,
og jafnframt brunnur skemmtunar hverjum þeim, sem skyggnast vill
aö tjaldabaki daglegs máls í ræðu og riti.
Almenna bókafélagid
Austurstræti 18 — Sími 25544
Skemmuvegi 36, Kóp. sími 73055.