Morgunblaðið - 30.11.1980, Blaðsíða 40
104
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. NÓVEMBER 1980
Nú eru aöeA owboy^ dagsins
til nrban Cowðoy
því á miövikudaginn veröur myndin „URBAN COWBOY“ frumsýnd
í Háskólabíói meö pomp og pragt. Þetta er sannkölluö
tímamótamynd, hvaö varöar tízku og tónlist og JOHN TRAVOLTA
fer á kostum á málmbikkjunni.
Stund
í stig-
anum!
Viö fáum leynigest í stigann
og gestir spreyta sig á aó
finna út hver hann er.
Síöast var Asgeir Tómasson
blaóamaóur leynigesturinn í
stiganum.
Opiö
í kvöld frá
18.00-01.00
Spakmælí
dagsins:
Sá veröur tvisvar feg-
inn er á steininn sest.
Sjáumst heil
Óðal
Sænski vísnasöngvarinn JERKER ENGBLOM
syngur lög eftir Bellman, Evert Taube og Birger
Sjöberg á vísnastund í Norræna húsinu sunnudag
30. nóv. kl. 17.
Miðar við innganginn, kr. 1000.
Norræna húsið
NORRTNA HÖSIO POHJOLAN TAIO NORDENS HUS
úbbwinn
Úrslita
keppnin í
meistara
keppninni!
Sigurvegarinn
fer til London
„«<íSu
****$&&*?*
verðr\t^°^D°
og tekur þátt
í heims
meistarakeppni
EMI.
Alls eru 11 þátttakendur,
sem keppa til úrslita í
meistarakeppninni.
Fyrstu verðlaun eru
viku ferð til London,
ásamt uppihaldi, sem
ferðaskrifstofan Utsýn
veitir. Versl. Stúdíó
gefur aukaverðlaun.
Módelsamtökin koma
með frábæra tízkusýn*
ingu að venju.
Aldurstakmark 18 ár.
Unglingadiskótek frá kl> 3-6!
Pétur Steinn verður á fullu í
diskótekinu með allar nýjustu
plöturnar. . ,
RUT REGINALDS kemur í dtsko-
tckið og kynnir nýju plötuna sína.
Keppendur í meistarakeppninm
koma og hita upp fyrir keppni
kvöldsins.
Heimsmeistarakeppnin 1979 sýnd a
vídíói í kjallara.
Aldurstakmark
12 ára og eldri.
1930 — Hótel Borg — 1980
ALÞÝÐULEIKHÚSIÐ
D«nl«lPÍA ■ Sýning sunnudag
■ CdU IU I kl. 17.00 á Hótel Borg
Gömlu
dansarnir
Hljómsveit Jóns Slgurössonar
ásamt söngkonunni Kristbjörgu
Löve leikur og syngur í kvöld kl.
21—01.
Diskótekiö Dísa stjórnar dans-
tónlistinni í hléum.
Komiö snemma til aö tryggja
ykkur borö á góöum staö.
Viö minnum á hótelherbergin
fyrir borgargesti utan af landi.
Veitingasalan opin allan dag-
inn.
Hótel Borg, sími 11440.
Stadur gömludansanna á
sunnudagskvöldum.
Sinfomuhljomsveit Islands
Tónleikar
i Haskólabíói fimmtudaginn 4. des. 1980
kl. 20.30.
Verkefni:
Tschaikovsky - Hnotubrjóturinn
Tschaikovsky-Píanókonsert nr. 1
Tschaikovsky - 1812 forleikur
Stjórnandi
Voldemar Nelson
Einleikari: Shure Cherkassky
Aðgöngumiðar í bókaverslunum Sigfúsar Ey-
mundssonar og Lárusar Blöndal.
Smfóniuhljómaveit Islands