Morgunblaðið - 30.11.1980, Qupperneq 42
106
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. NÓVEMBER 1980
GAMLABIO íi
Simi 11475
1
Sýnd kl. 9.
Þokan
Hin fræga hryllingsmynd.
John Carpenters.
Sýnd kl. 5 og 7.
Bönnuð innan 14 ára.
Öskubuska
Nýtt eintak af þessari geysivinsælu
teiknimynd og nú meö
íslenskum texta.
Barnasýning kl. 3
TÓNABÍÓ
Sími 31182
í faðmi dauðans
(Last embrace)
Æsispennandi „thriller” í anda Alfred’s
Hitchcoch.
Leikstjóri: Jonathan Denne.
Aöalhlutverk: Roy Scheider
Janet Margolin
Bönnuö börnum innan 16 ára
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Risa kolkrabbinn
(Tentacles)
íslenskur texti
áBÆJAR8ies
Sími 50184
Crash
Hörkuspennandi og viöburöahröö
amerísk mynd.
Sýnd kl. 5 og 9.
Barnasýning kl. 3.
Stríðsvagninn
Skemmtileg og spennandi kúreka-
mynd.
Sími50249
í svælu og reyk
Sprenghlægileg ærslamynd meö
tveimur vinsælustu grínleikurum
Bandaríkjanna.
Sýnd kl. 5 og 9.
„Piranha11
Mannætufiskamynd.
Sýnd kl. 7.
Harðjaxl í Hong Kong
meö Bud Spencer.
Sýnd kl. 2.50.
Afar spennandi, vel gerö amerísk kvik-
mynd í litum, um óhuggulegan risa
kolkrabba meö ástríöu í mannakjöt.
Aöalhlutverk: John Huston, Shelly Wint-
ers, Henry Fonda, Bo Hopkins.
Sýnd kl. 3, 5,7, 9 og 11.
Bönnuö innan 12 ára.
Kóngsdóttirin sem
kunni ekki að tala
Sýning í Lindarbæ í dag kl. 15.00.
f Lindarbæ mánudag kl. 15.00.
Miöasala opln alla daga kl. 17—19.
Sýningardaga kl. 13—15.
Sími 21971.
Ð 19 000
(Trylltir tónar)
Víöfræg ný
ensk-banda-
rísk músik
og gaman-
mynd, gerö
af ALLAN
CARR, sem
geröi „Gre-
ase - Litrík,
fjörug og
skemmtileg
m#»ö frábærum
skemmtikröftum.
Village people
Valerie Perrine
Bruce Jenner
’Can’t stop
the music'
íslenskur texti
Leikstjóri: Nancy Walker
Sýnd kl. 3, 6, 9 og 11.15.
Hækkaö verö. Ókeypis pepsi-bíó kl 1.
Hjónaband Maríu Braun
Spennandi, hispurslaus, ný þýsk llt-
mynd gerö af Rainer Werner Fassbinder.
Verölaunuö á Berlínarhátíöinni. og er nú
sýnd í Bandaríkjunum og Evrópu viö
metaösókn.
■T Hanna Schygulla —
W Klaus Lowitsch
[ Salur Bönnuö börnum íslenskur texti.
B Sýnd kl. 3, 6, 9 og 11.15.
vL ^ Hækkaö varö.
Hörkuspennandi litmynd, um djarflegt
gimsteinarán, meö Robert Conrad
(Pasquel í Landnemar). Bönnuö innan
12 ára. Endursýnd kl. 3,05 — 5,05 —
7,05 — 9,05 — 11,05.
Galdrahjúin
PflifS
\tmm
TMI
Spennandl og hrollvekjandl
meö Boris Karlotf
Bönnuö Innan 16 ára.
Endursýnd kl. 3.15, 5.15,
7.15,9.15 og 11.15.
EFÞAÐERFRÉTT-
NÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í
MORGUNBLAÐINE
Sæludagar
Snilldarvel gerö mynd um kreppuár-
in. Myndin fjallar um farandverka-
menn — systkin sem ekki hafa átt
sjö dagana sæla, en bera sig ekki
verr en annaö tólk. Myndin hlaut
Óskarsverölaun fyrir kvikmyndatöku
1978. Leiksljóri: Terrence Malik.
Aöalhlutverk: Richard Gere
Brooke Adams Sam Shephard
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Barnasýning kl. 3.
Teiknimyndir, Stjáni blái o.fl.
Mánudagsmynd
Xica Da Silva
Óvenju falleg og vel gerö brasilísk
mynd um ást til frelsis og frelsi til
ásta.
***** Ekstra Bladet.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuö börnum.
LEíKFÉLAG
REYKIAVUOJR
AÐ SJÁ TIL ÞÍN, MAÐUR!
í kvöld kl. 20.30.
Föstudag kl. 20.30.
Síöasta sinn.
OFVITINN
þriðjudag kl. 20.30.
Fimmtudag kl. 20.30.
ROMMÍ
miðvikudag kl. 20.30.
Laugardag kl. 20.30.
Miöasala I Iðnó kl. 14—20.30.
Sími 16620.
Besta og frægasta mynd
Steve McQueen
Bullitt
Hörkuspennanai og
mjög vel gerö og
leikin, bandarísk
kvikmynd í litum,
sem hér var sýnd
fyrir 10 árum viö
metaösókn.
Aöalhlutverk:
STEVE McQUEEN
JACQUELINE
BISSET
Alveg nýtt eintak.
íslenskur texti.
Bönnuö börnum
innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15.
Sama verö á öllum sýningum.
ABBA
Sýnd kl. 3.
Óhugnanlega dularfull og spennandi
bandarísk litmynd um djöfulóöa
konu.
William Marshall — Carol Speed.
Bönnuö innan 16 ára.
íslenskur texti.
Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
InnlAnnvlAftkipti
leid til
lánNviðMkiptn
BDNAÐARBANKl
' ISLANDS
Avallt um
helgar
Mikiö fjör
^ ^ Föstudagur
skemmtun 2 kl. 21.30
Laugardagur
skemmtun 1
^ kl. 21.30 p
S/+ LEIKHUS -X- p7
A HiniuiRinn ^ w
Leikhúsgestir velkomnir á undan og eftir sýn-
ingu. Pantiö borö tímanlega. Hin vinsæli píanó-
leikari Aage Lorange leikur fyrir matargesti.
Áskiljum okkur rétt til aö 0pjö
ráöstafa boröum eftir 18.00—03.00
kl. 20.30. Borðapöntun
Kjallarakvöldveröur kr. 6.000.- *'m'
Komið tímanlega. Aöeins rúllugjald
Dominique
Ný dularfull og kyngimögnuö brezk-
amerísk mynd. 95 mínútur af spennu
og í lokin óvæntur endir.
Aöalhlutverk:
Cliff Robertson og Jean Simmons
Bönnuö börnum yngri en 14 éra.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hrói Höttur
og kappar hans
/Evintýramynd um hetjuna frægu og
kappa hans
Barnasýning kl. 3.
LAUGARA6
BIO
Meira Graffiti
Endursýnum þessa bráöfjörugu
bandarísku mynd meö flestum af
leikurum úr tyrrl myndinni auk is-
lensku stúlkunnar Önnu Björnsdótt-
ur.
íslenzkur texti.
Ath.: Aöeins sýnd i nokkra daga.
Sýnd kl. 5 og 9.
Sjóræningjar XX-aldarinnar
Ný mjög spennandi mynd sem segir
frá ráni á skipi sem er meö í farmi
sínum opíum til lyfjagerðar. Þetta er
mynd sem er mjög frábrugöin öörum
sovéskum myndum sem hér hafa
veriö sýndar áöur.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 7.10.
Leiktu Misty fyrir mig
Endursýnum þessa frábæru mynd
meö Cllnt Eastwood.
Sýnd kl. 11.05.
Bönnuð innan 16 ára.
miinnqaiwiinui
Leiklistartkóla Islands
íslandsklukkan
eftlr Halldór Laxness.
20. sýning í kvöld kl. 20.00.
21. sýnlng þriöjudagskvöld kl. 20.00.
Uppl. og miöasala í Lindarbæ alla
daga nema laugardaga, síml 21971.
Ath.: Síöustu sýningar.
#ÞJÓSLEIKHÚSIS
ÓVITAR
í dag kl. 15.
Síöasta sinn.
NÓTT OG DAGUR
3. sýning í kvöld kl. 20.
Hvít aðgangskort gilda.
4. sýnlng fimmtudag kl. 20.
SMALASTÚLKAN
OG ÚTLAGARNIR
miðvikudag kl. 20
Þrjár sýningar eftir
Litla sviðiö:
DAGS HRÍÐAR SPOR
í kvöld kl. 20.30
þriöjudag kl. 20.30
fimmtudag kl. 20.30.
Miöasala 13.15—20.
Sími 11200