Morgunblaðið - 04.12.1980, Side 4

Morgunblaðið - 04.12.1980, Side 4
Peninga- markaðurinn r GENGISSKRÁNING Nr. 232 — 3. desember 1980 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Ðandaríkjadollar 584,00 586,00 1 Starlingtpund 1368,30 1372,10 1 Kanadadollar 489,40 490,70 100 Danakar krónur 9782,40 9809,20 100 Norakar krónur 11445,40 11478,70 100 Saanakar krónur 13396,90 13433,60 100 Finnak mörk 15270,45 15312,25 100 Franakir frankar 12975,15 13010,65 100 Balg. frankar 1871,90 1877,00 100 Sviaan. frankar 33302,95 33394,10 100 Gyllini 27755,90 27831,90 100 V.-þýzk mörk 30060,95 30143,25 100 Lirur 63,41 63,58 100 Autturr. Sch. 4239,40 4251,00 100 Eacudoa 1110,00 1113,00 100 Paaatar 751,60 753,70 100 Yan 272,38 273,13 1 írakt pund 1122,00 1125,10 SDR (sérstök dráttarr.) 2/12 V 741,55 743,58 V \ GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 3. desember 1980. Eining Kf. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 642,84 644,60 1 Sterlingapund 1505,13 1509,31 1 Kanadadollar 538,34 539,77 100 Danakar krónur 10760,64 10790,12 100 Norakar krónur 12589,94 12624,37 100 Saanakar krónur 14736,59 14776,96 100 Finnak mörk 16797,50 16843,48 100 Franakir frankar 14272,67 14311,72 100 Bolg. frankar 2059,09 2064,70 100 Sviaan. frankar 36633,25 36733,51 100 Gyllini 30531,49 30615,09 100 V.-þýzk tnörk 33067,05 33157,58 100 Lfrur 69,75 69,94 100 Auaturr. Sch. 4663,34 4676,10 100 Escudos 1221,00 1224,30 100 Pssstsr 826,76 829,07 100 Yan 299,62 300,44 1 írakt pund 1234,20 1237,61 k Vextir: INNLÁNSVEXTIR:. (ársvextir) 1. Almennar sparisjóðsbækur....35,0% 2.6 mán. sparisjóðsbækur .......36,0% 3.12 mán. og 10 ára sparisjóðsb.37,5% 4. Vaxtaaukareikningar, 3 mán...40,5% 5. Vaxtaaukareikningar, 12 mán..46,0% 6. Ávísana- og hlaupareikningur.19,0% 7. Vísitölubundnir sparifjárreikn. 1,0% ÚTLÁNSVEXTIR: (ársvextir) 1. Víxlar, forvextir ...........34,0% 2. Hlaupareikningar.............36,0% 3. Lán vegna útflutningsafuröa. 8,5% 4. Önnur endurseljanleg afurðalán ... 29,0% 5. Lán með ríkisábyrgð .........37,0% 6. Almenn skuldabréf............38,0% 7. Vaxtaaukalán.................45,0% 8. Vísitölubundin skuldabréf ... 2,5% 9. Vanskilavextir á mán.........4,75% Þess ber að geta, að lán vegna útflutníngsafuröa eru verötryggö miöaö viö gengi Bandarikjadollars. Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóöur starfsmanna ríkis- ins: Lánsupphæö er nú 6,5 milljónir króna og er lániö visitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eu 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er i er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 4.320.000 krónur, en fyrir hvern ársfjórðung umfram 3 ár bætast viö lániö 360 þúsund krónur, unz sjóösfélagi hefur náð 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar lánsupphæöar 180 þúsund krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæðin orðin 10.800.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 90 þúsund krónur fyrir hvern árs- fjóröung sem líður. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggður með byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 25 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala var hinn 1. nóvember síöastliöinn 191 stig og er þá miöað við 100 1. júní 79. Byggingavíaitala var hinn 1. október síöastliöinn 539 stig og er þá miöað viö 100 í október 1975. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum Algengustu ársvextir eru nú 18—2B%. MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. DESEMBER 1980 Hljóðvarp kl. 21.10: T veir Jeikþættir eftir Ásu Sólveigu Á dagskrá hljóðvarps kl. 21.10 eru tveir leikþættir eftir Ásu Sólveigu. Sá fyrri nefnist „Hvað á að gera við köttinn?" Leikend- ur eru Margrét Guðmundsdóttir og Bríet Héðinsdóttir. Flutning- ur tekur 27 mínútur. Síðari þátturinn heitir „Næturþel“ og er 24 mínútur á lengd. Þar leika Sigurður Skúlason og Saga Jóns- dóttir. Stjórnandi beggja leik- þáttanna er Brynja Benedikts- dóttir, tæknimaður: Guðlaugur Guðjónsson. „Hvað á að gera við köttinn?" segir frá tveimur systrum, sem eru að róta í gömlu dóti eftir foreldra sína í því skyni að skipta því á milli sín. Þær eru ekki alveg ásáttar um, hvor á að fá hvað, né heldur hverju á að fleygja. Inn á milli eru þær með vangaveltur um það sem er og var. í „Næturþeli" hringir karl- maður til stúlku um miðja nótt. Hann hefur veitt henni athygli undanfarið og er bæði að afla upplýsinga um hana og komast eftjr, hvern hug hún ber til hans. Ása Sólveig er fædd árið 1945. Hún hefur skrifað nokkur leik- rit, bæði fyrir útvarp og sjón- varp, og þar að auki skáldsögur. Útvarpið hefur flutt þrjú leikrit eftir hana, „Gunnu“ 1973, „Ef ekki í vöku, þá í draumi" 1975 og „Gæfusmiði" 1979. Dómsmál kl. 20.05: Óhappatilviljun? Tryggvi Þór Aðalsteinsson (lengst til hægri) og Kristín H. Tryggvadóttir reeða við Hannes Þ. Sigurðsson varaformann Landssambands islenskra verslunarmanna, í þættinum Félagsmál og vinna. í upptökuklefa sést i Þóri Steingrímsson tæknimann. Félagsmál og vinna kl. 22.35: Verða þáttaskil í störfum ASI? Á dagskrá hljóðvarps kl. 20.05 er þátturinn Dómsmál. Björn Helgason hæstaréttarritari seg- Björn Helgason ir frá skaðabótamáli vegna vinnuslyss á fiskiskipi. — Þetta mál varðar mann sem varð fyrir slysi, talsvert alvar- legu, um borð í fiskiskipi. Þeir voru að draga net og þá slóst netadrekinn í höfuð hans og stórslasaði hann. Sjómaður- inn byggði málsókn sína og bótakröfur á hendur útgerðar- manninum á því að ekki hefði verið fylgst nógu vel með, þegar drekinn kom inn fyrir borð- stokkinn, en útgerðarmaðurinn hélt því fram á móti að þetta hefði verið óhappatilviljun, sem hann bæri ekki ábyrgð á. I því efni væri ekki við neinn að sakast, ekki væri mögulegt að rekja ástæður slyssins til van- rækslu eins eða neins, bilunar á tækjum eða slíks. Á dagskrá hljóðvarps kl. 22.35 er þátturinn Félagsmál og vinna í umsjá Kristínar H. Tryggvadóttur og Tryggva Þórs Aðalsteinsson- ar. — Það verður byrjað á því að ræða við nýkjörinn for- seta Alþýðusambands ís- lands, Ásmund Stefánsson, og forvitnast um skoðanir hans um ýmislegt það sem kom til kasta ASÍ-þingsins og hvort kjör hans boði einhver þáttaskil í störfum Alþýðusambandsins. Enn- fremur verður fjallað um nýafstaðið þing Bandalags háskólamanna. Þá verður rætt við Hannes Þ. Sigurðs- son varaformann Landssam- bands íslenskra verslunar- manna, en hann er nýkominn af norrænni ráðstefnu, sem haldin var úti í Finnlandi og fjallaði um atvinnulýðræði. Við leitum svara við spurn- ingu sem okkur hefur borist frá Dalvík, viðvíkjandi því hvort atvinnurekendum sé heimilt að draga af orlofs- launum, eins og öðrum laun- um, greiðslur til opinberra sjóða, vegna skatta, útsvars o.fl. þess háttar. bI HEVRR! Útvarp Reykjavík FIM4ITUDIkGUR 4. desember MORGUNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Jóna Vernharðsdóttir byrjar að iesa „Grýlusögu“ eftir Guðmund Axelsson. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Þing- fréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.45 Verzlun og viðskipti. Umsjón: Ingvi Hrafn Jóns- son. 11.00 Tónlistarrabb Atla Heim- is Sveinssonar. Endurtekinn þáttur frá 29. f.m. um blokkflaututóniist frá endurreisnartimanum. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Fimmtudagssyrpa. — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Ástvaldsson. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Karl Leister og Drolc- kvartettinn leika Klarínettu- kvintett í A-dúr op. 146 eftir Max Regcr/ Isaac Stern og Filharmóniusveitin i New York leika Fiðlukonsert op. 14 eftir Samuel Barber; Leonard Bernstein stj. 17.20 Útvarpssaga barnanna: „Himnaríki fauk ekki um koir eftir Ármann Kr. Ein- arsson. Höfundur les (4). 17.40 Litli barnatíminn. Heiðdis Norðfjörð stjórnar barnatima frá Akureyri. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. KVÖLDID______________________ 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Guðni Kolbeinsson flytur þáttinn. 19.40 Á vettvangi. 20.05 Dómsmál. Björn Helgason hæstarétt- arritari segir frá skaðabóta- máii vegna vinnuslyss á fiskiskipi. 20.30 Tónleikar Sinfóniu- SKJANUM FÖSTUDAGUR 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.45 Á döfinni Stutt kynning á þvi. sem er á döfinni i iandinu i lista- og útgáfustarfsemi. 21.00 Live Wire Tónlistarþáttur með sam- nefndri hljómsveit. 21.55 Fréttaspegill Þáttur um innlend og er- lend málefni á liðandi stund. Umsjónarmenn Helgi E. 1 Helgason og Ogmundur Jónasson. 23.05 Bróðir Jóhannes (Brother John) Bandarísk hiómynd frá ár- inu 1971. Aðalhlutverk I Sidney Poitier og Bradford Dillman. Mörgum finnst það mcira en iitið dularfullt, að John Kane skuli ætið vitja æsku- stöðvanna, rétt áður en einhver úr fjöiskyldu hans deyr. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. 00.35 Dagskrárlok. hljómsveitar tslands i Há- skólabiói; — fyrri hluti. Stjórnandi: Woldemar Nei- son. Einleikari: Shura Cherkassky — báðir frá Bandarikjunum. Pianókonsert nr. 1 í b-moll op. 23 eftir Pjotr Tsjaíkov- ský. — Kynnir: Jón Múli Árnason. 21.10 Tvö leikrit eftir Ásu Sól- veigu. Brynja Benediktsdóttir stjórnar flutningi beggja. 1. „Hvað á að gera við köttinn?“ Persónur og leik- endur: Jenný/ Margrét Guð- mundsdóttir. Lilja/ Bríet Héðinsdóttir. 2. „NæturþeP. Persónur og leikendur: Hann/ Sigurður Skúlason. Hún/ Saga Jóns- dóttir. 22.00 Einsöngur i útvarpssal: Inga Maria Eyjólfsdóttir syngur lög eftir Árna Thorsteinsson, Jón Laxdal, Bjarna Böðvarsson og Pál ísólfsson. Guðrún Kristins- dóttir leikur á pianó. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins á jólaföstu. 22.35 Félagsmál og vinna. Þáttur um málefni launa- fólks, réttindi þess og skyld- ur. Umsjónarmenn: Kristín H. Tryggvadóttir og Tryggvi Þór Aðalsteinsson. 23.00 Kvöldstund með Sveini Einarssyni. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.