Morgunblaðið - 04.12.1980, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 04.12.1980, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. DESEMBER 1980 I DAG er fimmtudagur 4 desember, sem er 339. dagur ársins 1980, BAR- BÁRUMESSA. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 04.34 og síðdegisflóð kl. 15.42. Sólarupprás í Reykjavík kl. 10.54 og sólarlag kl. 15.42. Sólin er í haáegisstað í Reykjavík kl. 13.18 og tunglið í suðri kl. 11.01. (Almanak Háskólans). Biðjíð og yöur mun gef- ast, leitiö og þér munuð finna, knýið á og fyrir yður mun upp lokiö verða, því að sérhver sá öölast, er biöur, og sá finnur er leitar, og fyrir þeim mun upp lokið, er á knýr. (Matt. 7,7—8.) | KROSSGÁTA 1 2 1 ■ ■ 6 .. b 1 ■ m 8 9 10 ■ 11 ■ 13 14 15 m 16 LÁRÉTT: - 1. botnfall, 5. íugl, 6. skrífa. 7. aðgæta. 8. híma. 11. skammstofun, 12. saugra, 14. ótta, 16. þvaðrar. LÓÐRÉTT: — 1. taug, 2. upptök, 3. svelgur, 4. hrella, 7. op, 9. grenja, 10. sögn, 13. for, 15. ósamstæðir. LAIJSN SlÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1. vcggur, 5. la, 6. njólar, 9. dáð, 10. fa, 11. LR, 12. bar. 13. inna, 15. aum, 17. gegnir. LÓÐRÉTT: - 1. vindling, 2. glóð, 3. gal, 4. rýrari, 7. járn, 8. afa, 12. baun, 14. nag, 16. MI. | FRÉTTIR | Veðurstofan Sagði í gær- morgun að veður myndi hafa kólnað aftur í nótt er leið, víða á landinu. I fyrrinótt var þó 10 stiga frost á Þingvöll- um, á Staðarhóli og í Búðar- dal. Hér í Reykjavík fór það niður í þrjú stig. — Hafði úrkoman verið svo lítil að hún mældist ekki. Reyndar var hvergi teljandi úrkoma á landinu í fyrrinótt. Barbárumessa er í dag, messa til minningar um Bar- báru mey, sem þjóðsögur herma að hafi dáið sem píslarvottur um 300 e. Krist, segir í Stjörnufræði/Rím- fræði. í Alþingishúsinu. — í nýju Lögbirtingablaði er auglýst laus til umsóknar staða hús- varðar Alþingis, með um- sóknarfresti til 10. desember næstkomandi. — Það er skrifstofa Alþingis sem aug- lýsir stöðuna. Asprestakall. Jólafundur Reyndu að komast að því hvaða flokkar fara með stjórnina, það væri svolítið snjallt að láta það fylgja með þegar ég les upp jólahrollvekjuna fyrir þjóðina!! Tíminn boðar 20% gengisfellingu um áramót og 12-13% 1. marz ÞESSIR krakkar efndu til hlutavcltu til ágóða fyrir Afrikusöfnun Rauða krossins í Austurveri. Þau söfnuðu 57.000 krónum. Krakkarnir heita Smári V. Grétarsson, Guðríður Sæmundsdóttir. Elmar Gíslason og Guðrún G. Sverrisdóttir. Safnaðarfélags Ásprestakalls verður nk. sunnudag, 7. des. að Norðurbrún 1 að lokinni messu. Sigríður Ingimars- dóttir flytur jólaminningu og kirkjukórinn sýngur. Þá verð- Akraborg fer nú daglega milli Akraness og Reykjavík- ur sem hér segir: Frá Ak: Frá Rvík: 8.30-11.30 10-13 14.30-17.30 16-19 | frA höfninni j í fyrrakvöld fór Coastcr Emmy úr Reykjavíkurhöfn í strandferð. í gærmorgun fór Vcsturland. í _gærdag komu frá útlöndum Alafoss, Mána- foss og Bæjarfoss. Þá var Laxá væntanleg að utan seint í gærkvöldi. í dag eru Selá og Hvassafell væntanleg að utan. í gærkvöldi hafði togar- inn Hjörleifur haldið aftur til veiða. | ME88UB 1 Keflavíkurkirkja: Aftan- söngur í kvöld kl. 18. Haukur Þórðarson syngur einsöng. Sóknarprestur. ur kaffi borið fram með jólabakkelsi. Árleg fjáröflunarskemmtun Styrktarfélags vangefinna verður haldin að Hótel Sögu (Súlnasal) sunnudaginn 7. desember næstkomandi klukkan 20.30. Kynnir og stjórnandi verður Bryndís Schram. Baháisamféiagið hefur opið hús í kvöld, fimmtudag, að Óðinsgötu 20, klukkan 20.30. Fjallað verður um barnaupp- eldi. Kvennadeild Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra heldur árlegan jólafund sinn í fé- lagsheimili Rafveitunnar við Elliðaár föstudagskvöldið 5. des. kl. 20. Sr. Sigurður Uaukur Guðjónsson flytur jólahugvekju. Safnaðarheimili Langholts- kirkju. í kvöld verður spiluð félagsvist og byrjað að spila kl. 21. Spilakvöld eru á hverju fimmtudagskvöldi í safnaðar- heimilinu, til ágóða fyrir kirkjubygginguna. Starinn frá því á dög- um Sveins Á fræðslufundi í fugla- verndarfélaginu fyrir skömmu hélt Skarphéðinn Þórisson líffræðingur fyrirlestur um starann. — Kom í máli hans ýmislegt fróðlegt fram, en hann hefur athugað þennan hörkuduglega fugl náið. Hann sagði að hann ætti ættir sínar að rekja til Noregs. Ymsir teldu hann hafa numið land hér á síðari árum. — En til eru heimildir um hann allt frá dögum Sveins Pálssonar, sem getur starans, austur á Fagurhólsmýri árið 1784. — Hér í Reykjavík er mikið um stara og taldi Skarphéðinn um 500 verp- andi starapör í höfuðborg- inni. Önnur helsta varp- stöðin er Höfn í Horna- firði en starinn er líka á Akranesi, ísafirði, á Skagaströnd og nokkur starapör eru austur á Hellu. í máli sínu vék fyrirlesarinn orðum sínum að staraflónni svokölluðu. Taldi hér um að ræða fló, sem ástæðulaust væri að binda við þennan fugl. Hún verpti í hvaða fugls- hreiðri sem væri. Hættuna sem af henni stafaði gæti fólk bægt frá húsum sín- um með því að hreinsa burtu öll gömul fugls- hreiður á haustin. Egg flóarinnar klekjast út á vorin og þá fer hún á stjá um híbýli manna. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík dagana 28. nóvember tll 4. desember, að báöum dögum meötöldum, veróur sem hér segir: i Laugarnes Apóteki. En auk þess er Ingólfa Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Slyaavaróstofan í Borgarspítalanum, sími 81200. Allan sólarhringinn. Ónæmiaaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöó Reykjavfkur á mánudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafl meö sér ónæmisskírteini. Læknaatofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi vió lækni á Göngudeild Landapftelana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á vlrkum dögum kl.8—f7 er hægt að ná sambandi viö lækni í síma Læknafélaga Reykjavíkur 11510, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eflir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til ktukkan 8 árd. Á mánudögum er læknavakt r sfma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í srmsvara 18888 Neyöar- vakt Tannlæknafél. íslands er í Heilsuverndaratöóinni á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Akureyri: Vaktþjónusta apótekanna vaktvlkuna 1. des- ember tll 7. des. aö béöum dögum meötöldum, er ( Stjömu Apóteki. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í sfmsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hefnarfjöröur og Garöabær: Apótekin í Hafnarflröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noröurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakthafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavfk eru gefnar f símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavfk: Keflavíkur Apótek er opiö virka daga til kl. 19. Á laugardðgum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15. Sfmsvari Heilsugæslustöövarinnar í bænum 3360 gefur uppl. um vakthafandi lækni, eftir kl. 17. Seffoea: Setfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt tást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranee: Uppl. um vakthafandi lækni eru f símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opfö vi#a daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og auanudaga kl 13—14. S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö. Sálu- hjálp f viölögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23. Foreldraráögjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. Hjálparstöó dýra viö skeiövöllinn í Víöidal. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 10—12 og 14—16. Sími 76820. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20 Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotaapítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HafnarbúAir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grensésdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- verndarstööin: Kl. 14 tH kl. 19. Fflsöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 tíl kl. 16.30. — Kleppsapítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshæliö: Eftlr umtali og kl. 15 til kl. 17 á heigidögum. — Vífilsstaöir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarfiröi: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. — Utlánasalur (vegna heima- lána) opin sömu daga kl. 13—16 nema laugardaga kl. 10-12. P)ó>»iiiwia«BÍnið- Opéö aunnudaga, þriöjudaga, fimmto- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbókasafn Reykjavíkur AOALSAFN - - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstrætl 27. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚTLAN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABÍLAR — Bæklstöö í Bústaöasafni, sími 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Bókaaafn Seltjarnarness: Opiö mánudögum og miöviku- dögum kl. 14—22. Þriöjudaga, fimmtudaga og föstudaga k|/14—19. Ameríska bókasafnió, Neshaga 16: Opiö mánudag til föstudags kl. 11.30—17.30. býzka bókasafnió, Mávahlíó 23: Opiö þriöjudaga og föstudaga kl. 16—19. Árbæjaraafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9—10 árdegls. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74, er opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aögangur er ókeypis. Ssedýrssafnió er opiö alla daga kl. 10—19. Taaknibókasafnió, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. Höggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar vlö Slgtún er opið þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. HaNgrímskirkjuturninn: Opinn þriöjudaga til laugardaga kl. 14—17. Opinn sunnudaga kl. 15.15—17. Lokaöur mánudaga. Ustaaafn Einars Jónaaonar: Lokaö f deaember og janúor SUNDSTAÐIR til kl. 19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 13.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20 til 13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20 til 17.30. Á sunnudögum er opiö kl. 8 til kl. 13.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er haBgt aö kornast í bööin alla daga frá opnun tíl lokunartíma. Vesturbæjarlaugin er opin alla vírka daga kl. 7.20—19.30,'taugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma sklpt mllli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga—föstu- daga kl. 7—8 og kl. 17—18.30. Kvennatími á flmmtudög- um kl. 19—21 (saunabaöiö oplö). Laugardaga opiö 14—17.30 (saunabaö f. karla opiö). Sunnudagar opiö kl. 10—12 (saunabaöiö almennur tíml). Sími er 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — flmmtndaga: 7.30— 9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánudaga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnu- daga. Sfmlnn 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 17.30—19. Laugardaga er opiö 8—9 og 14.30— 18 og á sunnudögum 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga 19—20 og miövikudaga 19—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróarer opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8.30 og kl. 17—19. Á laugardögum kl. 8—16 og sunnudögum kl. 9—11.30. Bööin og heitukerin opin alla virka daga frá morgní til kvöids. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—12. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana svarar aila virka daga frá kl. 17 síödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringkm. Stmtnn er 27311. Teklö er viö tilkynningum um bilanir á veilukorfi borgartanar og á þeém tilfettum öörum wmm aöetoö borg—lartei mwi iu

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.