Morgunblaðið - 04.12.1980, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 04.12.1980, Qupperneq 20
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. DESEMBER 1980 20 Þýzki rithöfundurinn Ingeborg Drewitz les úr verkum sínum föstudaginn, 5. 12. kl. 20.30 í stofu 101, Lögbergi. Veriö velkomin. Þýzka bókasafniö. 1x2 15. leikvika — leikir 29. nóv. 1980 Vinningsröó: X X 2-X 0 1-2 X 2-2 1 X 1. vinningur: 10 róttir — kr. 628.500.-. 12590 18217 19122 19390 19925 25316(4/9) 29004(4/9) 29918(2/10,6/9R 32663(4/9) 34643(4/9)» 35761(4/9) 42366(6/9) 42654(6/9)» 2. vinningur: 9 réttir — 12.200.- 263 8725 14296 25189 29543 34644+ 40978* 346 8929 14541 25315 29582+ 34645+ 41224* 513 9098 14546 25405* 29600 34646+ 41247 527 9370 15232 25512 26907* 34649+ 41290 842 9484 15882 25684 29916*+ 34652+ 41346 896 9590 16047 25737 29917*+ 34715 41419 1386 9712 16153 25785 30048 34865* 41476 1799 9770 16366» 25867 30320 34979 41613 1939 9871 16626 26260 30492 35283* 41664+ 2534 9901 16648 26297 30938* 35440 41667 2937 10339 17018 26411+ 30942* 35623* 42405* 3416 10519 17181 26573* 30966 35661 42646+ 3611 10660 17248 26714*+ 30971* 35725* 42667+ 3995 10793 17451 26758*+ 31365+ 36207 42882 4607 10876 17490 26872+ 31507* 36427+ 42992+ 5176 10914 17565 26984* 31579* 36940+ 43074 5920 11009 18071 27705 31581* 36941+ 43203+ 5921 11144+ 18282 27014 31592*** 37160* 43359 6052» 11275+ 18745 27206 32184 37381 44024 6129» 11280+ 18912 27333 32216 37411 44079 6659» 11281+ 19161 27400* 32225 37748+ 44097 6690» 11514+ 19260 27514 32374 37851 44143+ 6764" 11532 19295 27645 33527+ 40051 44159 6788+ 12182 19530 27994 33530+ 40065 44242+ 6847+ 12695 19815 28253 32661 40118 44291 6852+ 13311+ 19838 28566 33139 40141 44412 6854+ 13415 19975* 28594 33166 40190 44491 6970 13475 20139 28789+ 33849* 40346 44548 7236 13527 20601 28936 34538 40489* 44877+ 7967 13643 20681 29082+ 34545 40541" 44883 8068 13786+ 20927 29091 34586 40722 44962 8091 13793+ 21898 29147 34603+ 40772 45524 8705 13794» 20986 29156 34604+ 40794 45525 8720 13795 25188 29497 34605+ 40823 * =(2/9) ** =(3/9) * * * = (4/9) Kærufrestur er til 22. desember kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyöublöö fást hjá umboös- mönnum og á aðalskrifstofunni í Reykjavík. Vinningsupp- hæöir geta lækkaö, ef kærur veröa teknar til greina. Handhafar nafnlausra seöla (+) veröa aö framvísa stofni eöa senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir lok kærufrests. GETRAUNIR — íþróttamiöstöóinni — REYKJAVÍK Hringiö! í síma Okkur vantar stráka 35408 Miðbær: Laufásvegur frá 2—57. Þingholtsstræti. Laugavegur frá 1 —33 Leifsgata Rætt við fulltrúa á flokksráðs- og formannaráðsfundi Sjálfstæðisflokksins - , VIÐTÖL viö fulltrúa á flokksráös- og fomannaráðsfundi Sjálfstæóisflokksins voru birt í Mbl. í gær. Tvö þessara viötala viö Björgu Einarsdóttur og Hildi Einarsdóttur skoluöust til og veröa því birt hór í heild sinni. Einnig var fariö rangt með nafn kvenfélagsins í Bolungarvík, það heitir Sjálfstæóiskvennafélagiö Þuríöur Sunda- fyllir. Eru hlutaöeigendur beönir velvirðingar á þessum mistökum. Fylgismenn Sjálfstæöis- flokksins vilja stööuga og jafna fram- vindu í mál- efnum flokks- ins „Ég fæ ekki betur séð en að jarðvegur „byltingarinnar" sé senn tilbúinn, ef svo fer fram sem horfir," sagði Björg Einarsdóttir, formaður Hvatar, félags sjálf- stæðiskvenna í Reykjavík, er hún var spurð álits á gangi þjóðmála. „Þeir sem vilja breytt þjóð- skipulag eða réttara sagt færa þungamiðju samfélagsins, þurfa væntanlega að doka við enn í smátíma og þá er lag — nema sterkt þjóðfélagsafl á borð við Sjálfstæðisflokkinn sporni við. Verðbólgan eins og hún birtist okkur hér á landi á síðari árum, er í eðli sínu sjálfvirkt tæki til að liða sundur innviði þjóðfélags- byggingarinnar. Undirstaðan, þjóðarframleiðslan og utanríkis- verslunin, hefur ekki styrkst en yfirbyggingin og þenslan aukist stöðugt og getur áður en varir nálgast endamörk sin. Samsöfnun fjármagnsins á einn stað og útdeiling þaðan flytur valdið á fárra hendur. Grundvöllur sjálfstæðisstefnunn- ar, sem Sjálfstæðisflokkurinn byggir á, er að treysta fólki fyrir eigin aflafé. Að frjálsir og ábyrg- ir einstaklingar fái notið fram- taks síns og verið reiðubúnir að forsvara sjálfa sig og okkur sem þjóð. Vanmætti núverandi stjórn- valda til að takast á við ný og knýjandi verkefni er uggvekj- andi. Misvitrar ákvarðanir í sam- göngum; skammsýni í orku- og stóriðjumálum; hálfkák í efna- hagsmálum og handaskol varð- andi uppbyggingu atvinnulífsins — sem meðal annars kippir fótunum undan húsnæði í einka- eign — þetta ásamt öðru orsakar að æ fleiri velta því fyrir sér, hvort betra sé að búa annars staðar. Við eigum á hættu að missa frá okkur margt af okkar dugmesta og útsjónarsamasta fólki, mesta verðmæti hverrar þjóðar." Um horfur í flokksmálum sagði Björg: „Sjálfstæðisflokkurinn er stærsta fjöldahreyfing hér á landi og innan vébanda hans er rúm fyrir alla sem hafa lýðræðis- hugsjónina í heiðri og virða þær leikreglur, sem menn koma sér saman um. Sú staðreynd, að flokkurinn gekk ekki heill til seinustu kosn- inga og að nokkrir úr framvarð- arsveit hans gengu til stjórnar- starfs með öðrum, án þess að hafa að baki flokkslegan styrk — er trúnaðarbrestur, sem kom Björg Einarsdóttir mörgum sjálfstæðismönnum í opna skjöldu. Þetta hefur leitt til þess, að fjöldi sjálfstæðismanna endur- metur nú afstöðu sína til Sjálf- stæðisflokksins, glöggvar sig á þeirri stefnu sem þeir hafa at- hyllst og hvað hún hafi fram yfir aðrar. I þessu er fólgin skírsla og endurnýjun fyrir alla, sem hlut eiga að máli.“ — En hvað með þróun mála í Sjálfstæðisflokknum í Reykja- vík? „Reykjavík er fjölmennasta kjördæmi landsins og ekkert get- ur sagt til um stöðu stjórnmála- flokks þar annað en fjöldi at- kvæða í kosningum. íslensk stjórnmál lúta lögmál- um nágrennis og persónulegra tengsla milli manna. Þess vegna er sú hætta ævinlega fyrir hendi í flokksstarfi, að afstaða til manna yfirgnæfi afstöðuna til málefna. Forystumenn í stjórnmála- flokki persónugera ákveðinn mál- stað og barátta fyrir málefni getur af þeim sökum yfirfærst á þá sem einstaklinga. Starfið í flokksfélögunum hef- ur á margan hátt orðið viðkvæm- ara að undanförnu, vegna þess að einstaka menn í forystusveit flokksins hafa ekki átt samleið. Mér hefur virst að undanförnu öll almenn umræða hafa verið opnari og margir gefa sig í Ijós sem sjálfstæðismenn, án þess að vera virkir í flokksstarfi. Margt í samtölum við fólk hefur fært mér heim sanninn um að fylgismenn sjálfstæðistefn- unnar vilja, framvegis sem hingað til, hafa stöðugleika og jafna framvindu í málefnum flokks síns. Hvort heldur er um að ræða framkvæmdir mála eða menn í forystu til að framfylgja þeim.“ Vestfiröingum veitir ekki af fleiri þing- mönnum „Það sem er efst á baugi á Vestfjörðum eru náttúrulega at- Hildur Einarsdóttir vinnumálin," sagði Hildur Ein- arsdóttir frá Bolungarvík ný- kjörinn formaður Sjálfstæðis- kvennafélagsins Þuríðar Sunda- fyllis. „Það vantar fjölbreyttari at- vinnurekstur en nú byggist at- vinna mest á fiskiðnaði. Við höfum þó verið það vel sett að við þekkjum ekki atvinnuleysi. Kjördæmamálið skiptir okkur líka miklu. Ég geri ráð fyrir því að við munum ekki gera stórar kröfur því við gerum okkur, að ég held, grein fyrir mismuni á gildi atkvæða þótt við viljum halda okkar. Við teljum að landsbyggðinni sé svo mikið mis- munað að okkur veiti ekki af að hafa fleiri þingmenn. Höfnin hefur gert okkur Bol- víkingum erfitt fyrir en hún hefur verið í byggingu síðan 1911. Það er fyrst nú að hún er að komast í viðunandi horf. Þá er vegurinn okkur mikils virði og mætti gera meira fyrir hann. Það er oft þungt í sjóinn og verða Bolvíkingar innilokaðir ef vegurinn lokast. Sem kvenfélagskona langar mig einnig til að minnast á það að konur taka engan veginn nægilegan þátt í stjórnun mála á Vestfjörðum." — Hvað landsmálin varðaði sagði Hildur, að orkumál væru kannski það helsta sem snerti Bolvíkinga. „Hjá okkur er engin hitaveita og er kyndingarkostnaður mikill. Mér finnst að gæðum landsins ætti að skipta jafnt. Það sækja allir á okkar fiskimið og raforka mætti kannski koma þar á móti.“ Að lokum var Hildur spurð álits á þróun mála innan Sjálf- stæðisflokksins. „Ég býst við að ég sé ein af þeim sem finnst miður hvernig komið er í forystumálum okkar. Það eyðileggur fyrir flokknum, slíkt er óhjákvæmiiegt eins og málin standa í dag. Ég er ekki hlynnt þeirri ríkis- stjórn sem nú situr. Ég hefði fremur kosið utanþingsstjórn í skamman tíma en þá stjórn sem nú situr.“ + Ég þakka innilega samúö og vinsemd vegna fráfalls GUOBRANDURJÖRUNDSSONAR fró Valni. Hugheilar þakkir færi ég starfsfólki Hjartadeildar Landspítalans og bankastjórn og ööru starfsfólki Búnaöarbanka íslands. ingiríöur E. Ólafsdóttir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.