Morgunblaðið - 04.12.1980, Side 23

Morgunblaðið - 04.12.1980, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. DESEMBER 1980 23 Bókaflokkurínn Heimur þekkingar: Tækniheimur- inn kominn út BÓKAÚTGÁFAN Örn ok ÖrlyKur hf. hefur sent frá sér bókina Tækniheimurinn. sem er fyrsta bókin i bókaflokknum: Ileimur þekkinnar. Bækur þessar hafa komió út víða um lönd. ok fenKÍð hinar bestu viðtökur, enda í þeim bruKðið upp Kreinarttóðri mynd af afrekum manna. bæði á tæknisviði og eins i hugvisindum. í fyrstu bókinni, Tækniheimur- inn, er varpað ljósi á tækniafrek mannsins, uppgötvanir og þrotlaus- ar tilraunir frá örófi alda fram til okkar daga. Öll fjölskyldan getur haft ánægju af bók þessari. Á hverri blaðsíðu er myndefni og lesefni komið fyrir með þeim hætti að nota má bókina hvort sem menn vilja til skemmtilestrar eða til fróðleiks. Um 250 litmyndir eru í bókinni og auk þess fjöldi svart- hvítra mynda, sem skýra efni henn- ar. Bókin Tækniheimurinn skiptist í 15 kafla, og gefa kaflaheitin nokkra mynd um hve yfirgripsmikið efnið er, en þeir eru: Upphaf tækninnar, Jarðyrkjumaðurinn, Tákn og tölu- stafir, Menning og tækni, Vísinda- byltingin, Læknar og gullgerðar- menn, Uppfinningar og iðnaður, Nútímaheimur í mótun, Stríðskerr- ur og vagnar, Úthafssiglingar, Bíl- ar, Skipaskurðir, Járnbrautir, Flug, Svifnökkvar og skíðaþátar. í bók- inni er svo að auki nafna- og atviksorðaskrá, sem auðveldar notkun hennar sem fjölfræðibókar. Tækniheimurinn er eftir Ron Taylor og Mark Lambert, en þýðing er eftir Boga Arnar Finnbogason. Filmusetning og umbrot texta ann- aðist Texti hf., en prentun og bókband New Interlitho, Ítalíu. Bridgefélag Siglufjarðar Bridgefélag Siglufjarðar hóf starfsemi sína í byrjun nóv. í stjórn voru kosnir: Bogi Sigur- björnsson form., Hinrik Aðal- steinsson ritari, Guðbrandur Sigurbjörnsson gjaldkeri, Birgir Björnsson innheimtustjóri og Anton Sigurbjörnsson áhalda- vörður. Úrslit í Eggertsmóti. Ein- menningur í umferð. Stig Björn Þórðarson 103 Hreinn Steinsson 78 Viðar Jónsson 78 Ásgr. Sigurbjörnss. 77 Guðmundur Árnason 76 Eggert Theodórsson 75 Þátttakendur voru skor 72 stig. 1. umferð hraðsveitakeppni 16, meðal- Sveit Stig Níelsar Friðbj.s. 477 Boga Sigurbjörnss. 471 Ara M. Þorkelss. 462 Valtýs Jónass. 450 Þátttakendur 7. Meðalskor 432. Bridge- klúbbur hjóna Tveimur kvöldum af þremur er lokið í hraðsveitakeppni klúbbsins. Röð efstu sveita í annarri umferð varð þessi: Brldge Umsjón* ARNÓR RAGNARSSON Erla Sigurjónsd. 674 Hulda Hjálmarsd. 654 Steinunn Snorrad. 649 Kristín Þórðardóttir 602 Staðan í keppninni er nú þessi: Erla Sigurjónsd. 1378 Hulda Hjálmarsd. 1284 Dúa Ólafsdóttir 1243 Kolbrún Indriðad. 1243 Síðasta spilakvöldið fyrir jól verður 9. desember, en þá lýkur hraðsveitakeppninni. Spilað er í Rafveituheimilinu við Elliðaár. Keppni hefst á ný 12. janúar. Bridge- félag kvenna Þann 1. desember lauk baró- meterkeppni þeirri, sem staðið hefur yfir í 8 kvöld hjá Bridgefé- lagi kvenna, með þátttöku 32 para. Þegar upp var staðið, voru sigurvegarar eins og svo oft áður Kristjana Steingrímsdóttir og Halla Bergþórsdóttir með yfir- burðaskor 761. Röð efstu para var annars sem hér segir: Stig Halla - Kristjana 761 Elín - Sigrún 485 Vigdís - Hugborg 427 Steinunn - Þorgerður 384 Sigríður - Ingibjörg 356 Aldís - Soffía 308 Gunnþórunn - Ingunn 293 Rósa - Ásgerður 280 Margrét - Júlíana 277 Alda - Nanna 268 Bridgedeild Barðstrend- ingafélagsins Hraðsveitakeppninni lauk mánudaginn 1. desember með sigri sveitar Ágústu Jónsdóttur (auk hennar eru í sveit: Guðrún Jónsdóttir, Málfríður Lorange og Helgi Einarsson). Úrslit urðu þessi: Stig Ágústa Jónsdóttir 2286 Óli Valdemarsson 2283 Viðar Guðmundsson 2251 Ragnar Björnsson 2251 Gunnl. Þorsteinss. 2215 Gísli Benjamínss. 2189 Baldur Guðmundss. 2177 Einar Ólafsson 2134 Vikar Davíðsson 2132 Ættar- tengsl BÓKAÚTGÁFAN Ilildur hefur gefið út bókina „Ættartengsl“ eftir Ib II. Cavling. Á bókarkápu segir svo: „Þessi nýja saga Cavlings er látin gerast í Álaborg. í glæsiskrifstofum í miðbænum er hið gamla og virðulega lögfræðifirma Minor- Gram & Sön til húsa. Þar er aðalmaðurinn gamli pabbi, sem ekki getur gleymt því, að hann var einu sinni dómsmálaráðherra, og sonur hans og sonarsonur, Anton Minor- Gram, sem ekki hefir sýnt nægar gáfur til að ná lögfræðiprófi. Þó að hann hafi aftur á móti sérstaka haefileika til að fara með tölur, nægir það ekki til að forða honum frá minnimáttarkennd gagnvart hinum löglærðu ættingjum sínum. Slík kennd getur leitt ýmislegt af sér ... I þetta firma kemur nú hinn nýútskrifaði Jarl Andersen cand. jur., með ágætiseinkunn, mikla skuld og feikilega metnaðargirni. Eftir dapurlega æsku og erfið náms- ár í Kaupmannahöfn, og með drykk- felldan og bitran föður sem aðvörun, er hann ákveðinn í að koma sér vel áfram. Að vísu hefðu verið miklu meiri möguleikar í Kaugmanna- höfn, en þá er það fallega Álaborg- arstúlkan, blaðamennskuneminn Nana, sem hann hefir kynnzt á ferðalagi á Mallorka ... Því miður er ekki alveg laust við að Anton Minor-Gram hafi líka áhuga á Nönu — og þá er allt búið undir baráttu, bæði innan og utan veggja firmans." Útvarpstæki frá Philips Ilandþeytarar {. j fjtth frá Philips \13.JA með og án stands. IJII Þriggja og fimm hrada. Afar handhcegt og fyrirferbarlítid eldhústæki. Þeytir, hrærir og hnoðar. Veggfest ingar fylgja. LB, MB og FM. Bæðifyrir rafhlöður og straum. Hárblásarasett frá Philips er 700 W, meðfjórumfylgihlutum. Fáanlegt í þremur gerðum. Wíko I klukkur Plötuspilarar frá Philips Tilvalin jólagjöf frá þeim eldri, sem vilja vera í fridi meö dýi'u tækin sín, til þeirra yngri sem engin eiga. Rafmagns-vekjaraklukka er gagnleg og notadrjúg jólagjöf Wigo- klukkur eru faUegar í útliti og á góóu verdi Fást í tveimur litum, svörtum og rauóum. Kassettutæki frá Philips bœói fyrir rafhlöóur og straum. Fáanleg í tveimur litum. InnbyggÓur hljóónemi. 60 mín. kassetta fylgir tækinu. Sunbeam-rafmagnspönnur meö hitastilli, og meö og án teflonhúóar. Auöveldar í notkun og ódýrar í rekstri. Þú berö matinnfram í Sunbeam rafmagnspönnu og prýöir meö þv’t boröiö og sparar uppþvottinn. Straujárn frá Philips eru afar létt og meöfærileg. Þau eru meÖ opnu haldi, hitastiUi og langn gormasnúru. Hárliðunarjárn frá Philips er nútímakonunnni nauösyn. Þetta er gufujám, sem fer vel meö háriÖ og er létt og meöfærilegt í notkun. ÍJtvarpsklukkur frá Philips Morgunhanann frá Philips þekkja flestir. Hann er bæöi útvarp og vekjaraklukka í einu tœki. i Hann getur bæöi vakiö þig á morgnana meö léttri hringingu og músik og síöan svæft þig meö útvarpinu á kvöldin. Morgunhaninn er fallegt tœki og gengur auk þess alveg hljóölaust Brauðristir frá Philips eru meö 8 mismunandi stillingum, eftir því hvort þú vilt hafa brauöiö mikiö eöa lítiö ristaö. Ómissandi viö morgunveröar- boröiö. Grillofnar frá Philips yera hversdagsmatinn aÖ veislumat. í þeim er einnig hægt aö baka. Þeir eru sjálfhreinsandi og fyrirferöarlitlir. Kaffivélar frá Philips hella upp á 2—12 bolla í einu og halda kaffinu heitu. Enga poka þarf í HD 5U2, því nylon-filter kemur í þeirra staö. Eigum einnig 8 boUa kaffivélar alveg sambærilegar en aö • . sjálfsögöu ódýrari. 11 ■ |. I I Dömurakvél j frá Philips er tilvalin jólagjöj Hún er létt og þægileg og í fallegum gjafaumbúöum. Fæst fyrir 220 og 210 V straum og einnigfyrir rafhlööur. Útvarpstæki frá Philips LB og MB, aðeins fyrir rafhlöður. Til í þremur stærðum á mjög yóðu verði. AJiF-’ Hárblásarar^ frá Phiiips fyrir alla fjölskylduna. Jódagjöf sem alltaf er í gildi. Teinagrill frá Philips býöur Vj upp á skemmtilega nýjung \ matargerö. ÆtHj Átta teinar , fSfti1^1 WKÚfUt / ' / um element, w 'mm" 'i sem grillar UMmh matinn fljótt og vel. Grilliö er auövelt í hreinsun ogfer vel á matboröi. RafmagnsrakvélarBgl®^ frá Philips I‘> ssi rnjnuit/usrtikrt ! er tilvalinn fulltrúi J vvlþekktu Philips rakvélar. Hún er þriggja kamba meö bartskera og stiUanlegum kömbum. Hún er nett og fer vel í hendi Kynniö ykkur aörar geröir Philips rafmagnsrakvéla. Dósahnífar frá Philips opna dósir af öUum ■ stæröum og geröum, á fljótlegan og auöveklan hátt Dósahnífana máfesta á vegg. Hafnarstræti 3 — 20455 Sætúni 8 — 15655 igssssisg gSSSSÍSS

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.