Morgunblaðið - 09.12.1980, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 09.12.1980, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. DESEMBER 1980 Peninga- markaðurinn / GENGISSKRANING Nr. 232 — 3. desember 1980 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 584,00 586,00 1 Starfingapund 1368,30 1372,10 1 Kanadadollar 489,40 490,70 100 Danakar krónur 9782,40 9809,20 100 Norskar krónur 11445,40 11476,70 100 Snnakar krónur 13396,90 13433,60 100 Finnak mörk 15270,45 15312,25 100 Franakir frankar 12975,15 13010,65 100 Bafg. frankar 1871,90 1877,00 100 Sviaan. frankar 33302,95 33394,10 100 Gyllini 27755,90 27831,90 100 V.-þýzk mörk 30060,95 30143,25 100 Lírur 63,41 63,58 100 Auaturr. Sch. 4239,40 4251,00 100 Eacudoa 1110,00 1113,00 100 Paaatar 751,60 753,70 100 Yan 272,38 273,13 1 írakt pund 1122,00 1125,10 SDR (aérstók dráttarr.) 2/12 741,55 743,58 v -J — GENGISSKRÁNING FERDAMANNAG JALDEYRIS 3. desember 1980. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 642,84 644,60 1 Stariingspund 1505,13 1509,31 1 Kanadadollar 538,34 539,77 100 Danskar krónur 10760,64 10790,12 100 Norskar krónur 12589,94 12624,37 100 Ssanskar krónur 14736,59 14776,96 100 Finnsk mörk 16797,50 16843,46 100 Franskir frankar 14272,67 14311,72 100 Balg. frankar 2059.09 2064,70 100 Sviaan. frankar 36633,25 36733,51 100 Gyllini 30531,49 30615,09 100 V.-þýzk mörk 33067,05 33157,58 100 Lfrur 69,75 69,94 100 Aualurr. Sch. 4663,34 4676,10 100 Escudoa 1221,00 1224,30 100 Paaatar 826,76 829,07 100 Yan 299,62 300.44 1 írskt pund 1234,20 1237,61 Vextir: INNLÁNSVEXTIR:. (ársvextir) 1. Almennar sparisjóösbækur.35,0% 2.6 mán. sparisjóösbækur ...36,0% 3.12 mán. og 10 ára sparisjóðsb.37,5% 4. Vaxtaaukareikningar, 3 mán.40,5% 5. Vaxtaaukareikningar, 12 mán.46,0% 6. Ávrsana- og hlaupareikningur.19,0% 7. Vfeitölubundnir sparifjárreikn. 1,0% ÚTLÁNSVEXTIR: Óboðinn gestur Á dagskrá sjókivarps kl. 21.20 er annar þáttur myndaflokksins Óvænt endaiok oir ncfnist hann Eitur. í aðalhlutverkum eru And- rew Ray, Anthony Stcel ok Judy Geeson. Þýðandi er Kristmann Eiðsson. Þessi þpttur gerist á Indlandi og segir frá breskum kennara sem hefur starfað þar á vegum krún- unnar við að kenna Indverjum skólahald. Vegna sparnaðarráð- stafana á að fækka starfsmönnum Breta og nýta innlendan vinnu- kraft sem þjálfaður hefur verið til þess að taka við. Harry grípur tækifærið, þar sem hann er orðinn leiður á Indlandi og þráir að komast heim. Hann er svolítið gefinn fyrir sopann, en þar sem hann er nú á heimleið, ákveður hann að fara í bindindi og snúa heim nýr og betri maður. Kvöld nokkurt áður en hann leggur af stað, kemur félagi hans, Timber, sem býr með honum, heim með léttúðuga eiginkonu eins bresku hermannanna á staðnum. Þegar þau koma inn úr dyrunum sjá þau að annar gestur, óboðinn, hefur orðið á undan þeim að gera Harry heimsókn. Anthony Steel og Judy Geeson í hlutverkum sinum í öðrum þætti óvæntra endaloka sem sjónvarpið sýnir i kvöld kl. 21.20. „Man ég það sem löngu leið‘ Hljóðvarp kl. 11.00: Galdra-Manga Á dagskrá hljóðvarps kl. 11.00 er þátturinn „Man ég það sem löngu leið“ í umsjá Ragnheiðar Viggósdóttur. báttinn neínir hún að þessu sinni „Kveður nærri kvenna best“. Ragnheiður Viggósdóttir — Efnið er frumsamið hjá mér að þessu sinni og fjallar um galdramál á Ströndum, sagði Ragnheið- ur, — þar sem aðalsögu- hetjan, Margrét Þórðar- dóttir, varð síðar þjóð- sagnapersóna vestur við ísafjarðardjúp, og þá nefnd Galdra-Manga. Eg hef lengi efast um sannleiks- gildi þjóðsögunnar um Möngu og tel raunar alveg fráleitt, að hún geti verið sönn. í þættinum reyni ég að færa rök fyrir þessari skoðun minni og kem með eigin skýringar sem stang- ast á við þjóðsöguna. Allan sannleikann í málinu veit auðvitað enginn, en það er gaman að velta þessu fyrir sér og reyna að finna hugs- anlegar skýringar. Úr Austfjaröa- þokunni kl. 22.35: Kaus að eyða ævi- kvöldinu á Stöðv- arfirði Á dagskrá hljóðvarps kl. 22.35 er þátturinn Úr Austíjarðaþokunni i umsjá Vilhjálms Einarssonar skólameistara á EKÍlsstöðum. sem að þessu sinni ræðir við Björn Stefánsson á Stöðvarfirði. — Björn Stefánsson fæddist árið 1910 á bæ við Fáskrúðsfjörð þar sem stundaður var blandaður búskapur, sagði Vilhjálmur, sjósókn og landbúnaður, og ólst upp á hliðstæðum jörðum bæði þar og við Loðmundarfjörð og Reyðarfjörð. Hann sótti sjóinn í æsku sinni, á árabát og var meðai annars formaður. Eftir nám við Samvinnuskólann var Björn kaupfélagsstjóri í þrjátíu ár liðlega, bæði á Stöðvarfirði, Siglufirði og síðast hjá Kaupfélagi Héraðsbúa á Egilsstöðum. Hann var um skeið starfsmaður Áfengisvarnarráðs, en kaus að eyða ævikvöldinu á Stöðvarfirði, þar sem hann rær til fiskjar þegar vel viðrar eins og í gamla daga. í þættinum segir Björn frá ýmsu sem á daga hans hefur drifið. Björn Stefánsson Útvarp ReykjavíK (ársvextir) 1. Víxlar, forvextir ..................34,0% 2. Hlaupareikningar....................36,0% 3. Lán vegna útflutningsafuröa....... 8,5% 4. Önnur endurseljanleg afuröalán ... 29,0% 5. Lán meö ríkisábyrgð.................37,0% 6. Almenn skuldabréf...................38,0% 7. Vaxtaaukalán........................45,0% 8. Vfeitölubundin skuldabréf......... 2,5% 9. Vanskilavextir á mán................4,75% Þess ber að geta, að lán vegna útflutningsafuröa eru verðtryggð miðað við gengi Bandaríkjadollars. Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkis- ins: Lánsupphæö er nú 6,5 milljónir króna og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eu 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 4.320.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast við lánið 360 þúsund krónur, unz sjóösfélagi hefur náð 5 ára aðild að sjóðnum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast við höfuðstól leyfilegrar lánsupphæðar 180 þúsund krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóðsaðild er lánsupphæðin orðin 10.800.000 krónur. Eftir 10 ára aðild bætast við 90 þúsund krónur fyrir hvern árs- fjóröung sem líður. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggður með byggingavísitölu, en lánsupphæðin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 25 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala var hinn 1. nóvember síöastliöinn 191 stig og er þá miðaö viö 100 1. júní '79. Byggingavísitala var hinn 1. október síðastliðinn 539 stig og er þá miöaö við 100 í október 1975. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextlr eru nú 18—20%. ÞRIÐJUDIkGUR 9. desember MORGUNINN 7.00 Veðurfregnir. Frétt- ir.7.10 Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Guðna Kolheinssonar frá kvöldinu áður. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Jóna Vernharðsdóttir les „Grýlusögu“ eftir Benedikt Axelsson (4). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Þing- fréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Sjávarútvegur og sigling- ar. Umsjónarmaður: Ingólf- ur Arnarson. Fjallað um aðalfund LÍÚ. 10.40 Konsert fyrir fiðlu og óbó eftir Bach. Lola Bobesco og Louis Gilis leika með Ein- leikarasveitinni i Briissel. 11.00 „Man ég það sem löngu leið“. Ragnheiður Viggós- dóttir sér um þáttinn, sem hún nefnir að þessu sinni „Kveður nærri kvenna bezt“ og fjallar um galdramál á Ströndum. 11.30 Hljómskálamúsik. Guð- mundur Gilsson kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa — Jónas Jónasson. SÍODEGID 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Sin- fóniuhljómsveit íslands leik- ur „Chaconnu i dóriskri tón- tegund“ eítir Pál ísólfsson; Alfred Walter stj./ Svjaío- slav Richter og Parísar- hljómsveitin leikur Píanó- konsert nr. 2 i B-dúr op. 83 eftir Johannes Brahms; Lor- in Maazel stj. 17.20 Litii barnatiminn. Stjórnandi: Sigrún Björg Ingþórsdóttir. Herdis Egils- dóttir heldur áfram að tala um jólagjafir og segir börn- unum frumsamdar sögur. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. KVÓLPIP __________________ 19.35 Á vettvangi. Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauks- son. Samstarfsmaður: Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir. 20.00 Poppmúsík. 20.20 Kvöldvaka. a. Kórsöngur: Karlakór Dalvikur syngur. Söngstjóri: Gestur Iljörleifsson. Ein- söngvarar: Helgi Indriðason og Jóhann Danielsson. b. Hraungerði og Hraun- gerðishreppur. Jón Gíslason póstfulitrúi flytur fimmta og siðasta erindi sitt. c. Sanda-Toppur. Erlingur Davíðsson rithöfundur flyt- ur frásögn af hesti, skráða eftir Agústu Tómasdóttur frá Suður-Vík í Mýrdal. d. Kva'ðalög. Grímur Lár- usson frá Gímstungu kveður stökur eftir Vatnsdælinga. e. Úr minningakeppni aldr- aðra. Árni Björnsson þjóð- háttafræðingur les frásögn eftir Pétur Guðmundson frá Rifi. f. Minnst 75 ára afmælis Guðmundar L. Friðfinnsson- ar rithöfundar. Erlendur Jónsson bókmenntafræðing- ur flytur stutt erindi — og lesið verður úr ritum Guð- mundar í bundnu máli og óbundnu. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Úr Austfjarðaþokunni. Umsjón: Vilhjálmur Einars- son skólameistari á Egils- stöðum. 23.00 Á hljóðbergi. Umsjónar- maður: Björn Th. Björnsson listfræðingur. „Canterwille- draugurinn“, saga eftir Oscar Wilde. Anthony Quayle les. Fyrri hluti. 23.45 Fréttir no«rotr~t-l~U SKJÁNUM ÞRIÐJUDAGUR 9. desemher 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dag- skrá 20.40 Tommi og Jenni 20.45 Lifið á jörðinni Niundi þéttur. Valdataka spendýranna Rekja má feril spendýra nærri 200 milljónir ára aftur í timann, og þau hafa lagað sig betur að kring- umstæðum en flestar aðrar skepnur jarðar. Fyrstu spendýrin verptu eggjum eins og breiðnefir nútím- ans, en sfðar komu poka- dýr, sem eru einkcnnandi fyrir Astraiíu öðrum álfum fremur. Þýðandi Óskar Ingimars- son. Þuiur Guðmundur Ingi Kristjánsson. 21.50 Óvænt endalok Annar þáttur. Eitur Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 22.30 Þingsjá Þáttur um störf Alþingis. Umsjónarmaður Ingvi Hrafn Jónsson. 23.20 Dagskrárlok ai nm. J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.