Morgunblaðið - 09.12.1980, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 09.12.1980, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. DESEMBER 1980 21 ■•■■■■' ■ Stúdentar rótburstuðu ÍR STÚDENTAR gerðu sér lítið fyrir í úrvalsdeildinni í körfuknatt- leik otí unnu lannþráðan stórsigur á slökum og óánægðum ÍR-injfum. Lokatölur urðu 103 — 71, en í leikhléi var staðan 54 — 27 ÍS í vil. Það voru þeir Jón Oddsson, Mark Coleman, Gísli Gíslason. Gunnar Thors og Árni Guðmundsson. ,sem lögðu grunninn að þessum stórsigri, með frábærum leik og dugnaði. IR-ingar létu mótlætið fara í taugarnar á sér og mestur kraftur þeirra fór i að rifast við dómara íeiksins, aðeins með þeim afleiðingum að fá dæmdar á sig 5 tæknivillur og Jón Jörundsson var útilokaður frá leiknum um miðjan seinni hálfleikinn. Annars var gangur leiksins sá unnu með 32 stiga mun, 103—71. að Stúdentar náðu strax foryst- unni voru komnir í 10—6 eftir 4 mínútur. Þá skiptu ÍR-ingar alveg um lið, ungu mennirnir komu inn á og höfðu ekkert að gera í hendur Stúdentanna og um miðjan fyrri hálfleikinn var staðan orðin 28—10. Eftir það réðu ÍR-ingar ekkert við Stúd- entana og í leikhléi var orðinn helmings munur, 54—27 ÍS í vil. Svipaður munur hélzt svo út seinni hálfleikinn, IR-ingar náði aldrei að ógna sigri Stúdenta, sem stóðu uppi í lokin sem verðskuldaðir sigurvegarar, Leikurinn var vel leikinn af hálfu ÍS, hjá þeim gekk allt upp. Áttu ÍR-ingar ekkert svar við hraða Jóns Oddssonar, sem skor- aði 16 stig í fyrri hálfleik. Að honum ólöstuðum áttu einnig þeir Gísli, Árni, Gunnar Thors og Coleman allir stórleik. Hjá ÍR-ingum var allt í molum í fyrri hálfleik, en í þeim seinni sóttu þeir í sig veðrið og munaði þá mest um þá Kristinn Jör- undsson, Kolbein Kristinsson og Andy Flemming. Það var annars hreinlega til skammar hvernig þeir létu mótlætið fara í skapið á Oruggur sigur Framara FRAM var ekki í vandræðum með að sigra Þór i 1. deild íslandsmótsins í handknattleik, er liðin áttust við á Akureyri á föstudagskvöldið. Fram sigraði örugglega 23—13, eða með tíu marka mun, cftir að staðan í hálfleik hafði verið 11—9 fyrir Fram. Eins og sést á markatölunni, var jafnræði með liðunum aðeins í fyrri hálfleik, en í þeim síðari hrundi allt til grunna hjá Þór og Fram kafsigldi liðið. Mörk Fram skoruðu eftirtaldar stúlkur: Guðríður Guðjónsdóttir 8, Jó- hanna Halldórsdóttir 7, Oddný Sigsteinsdóttir 3, Margrét Blöndal 3, Kristíri Orradóttir og Sigrún Blomsterberg 1 mark hvor. Mörk Þórs skoruðu hins vegar Þórunn Sigurðardóttir 6, Dýrfinna Torfadóttir 3, Anna Gréta Sigurðsdóttir 2, Magnea Friðriksdóttir og Valdís Hall- grímsdóttir eitt hvor. sor./gg. iirfanirra sér og voru þeir rífandi kjaft við dómara leiksins, þá Þráinn Skúlason og Hilmar Viktorsson, sem vissulega höfðu ekki nægi- leg tök á leiknum, en það bitnaði ekki miklu fremur en ÍR en ÍS. Með þessum sigri sínum lagaði ÍS nokkuð stöðu sína í fallbar- áttunni og ef Stúdentum tekst svona vel upp í næstu leikjum sínum þurfa þeir ekki að óttast fall og verða örugglega skeinu- hættir hverju liði. Leikur ÍR-inga virtist mótast nokkuð af stöðu þeirra í deild- inni, þar sem þeir sigla lygnan sjó um miðju og þurfa ekki að hafa áhyggjur af falli og litla möguleika á sigri í úrvalsdeild- inni. Stigin fyrir ÍS skoruðu: Mark Coleman, 36, Gísli Gíslason og Gunnar Thors, 14 hvor, Árni Guðmundsson 11, Jón Oddsson 18, Ingi Stefánsson 6 og Bjarni Gunnar Sveinsson 4. Fyrir ÍR skoruðu: Andy Flemming og Kristinn Jörunds- son 18 hvor, Guðmundur Guð- mundsson 13, Kolbeinn Krist- insson 12, Jón Jörundsson 6 og Björn Leosson 4. - HG Árni Guðmundsson átti góðan leik með IS. Staðan í úrvalsdeildinni Staðan í úrvals- deildinni í körfu- knattleik: UMFN 10 10 0 Valur 10 6 4 KR 7 5 2 ÍR 10 4 6 IS 10 2 8 Ármann9 1 8 1020 - 809 20 902-853 12 639-592 10 844-888 8 811-989 4 708-895 2 Stigahæstu menn: Danny Shouse UMFN 398 Mark Coleman ÍS 342 Andy Flemming ÍR 258 Kristján Ágústsson Val 183 Keith Yow KR 177 James Breeler Ármanni 172 Rikh. Hrafnkelss. Val 168 Brad Mijey Val 136 Gunnar Þorv.s. UMFN 135 Jón Sigurðsson KR 127 Kolbeinn Kristinsson ÍR 127 Jón Jörundsson ÍR 123 Bjarni G. Sveinsson ÍS 122 Valdem. Guðlaugss. Árm. 113 Jóhannes Magnússon Vall05 Atli Arason Ármanni 104 Davíð Ó Arnar Ármanni 103 Staðan í 1. deild Úrslit í 1. deiid íslandsmótsins i handknattleik hafa siðustu daga orðið þessi: Þróttur — Fylkir 24 — 19 Valur - KR 34-17 Víkingur - Fram 25-17 FH - Fylkir 27-18 # * Staðan í 1. deild • * er nú þessi: Víkingur 10 91 0 195:167 19 Þróttur 9 70 2 203:181 14 Valur 10 5 1 4 229:177 11 FH 10 5 1 4 217:221 11 KR 10 32 5 205:228 8 Ilaukar 9 31 5 178:183 7 Fylkir 10 21 7 189:232 5 Fram 10 11 8 207:234 3 • * • ♦ V.#' Markahæstu leik- menn í 1. deild eru nú þessir: Sigurður Sveinsson Þrótti 88/19 Kristján Arason FII 74/36 Axel Axelsson Fram 70/36 Gunnar Baldursson Fylki 64/20 Alfreð Gíslason KR 59/13 Konráð Jónsson KR 52/2 Þorbergur Aðalsteinsson Vík 51/3

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.