Morgunblaðið - 09.12.1980, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. DESEMBER 1980
Stóra skipabók Fjölva:
Saga siglinga frá upp-
hafí og hundruö mynda
Fjölvaútgáían er nú að senda
frá sér nýja bók, Skipabók
Fjölva, eitt stærsta og efnismesta
verk, sem Fjölvi hefur gefið út.
Hún inniheldur skipa- og sigl
ingasögu frá upphafi til þessa
dags. Meginefni bókarinnar er
alþjóða- siglingasagan, unnin í
samstarfi við Mondadori-útgáf-
una í Veróna, en þar við bætist
ágrip af islenskri siglingasögu,
sem rekur í samþjöppuðu formi
alia þætti hennar frá irskum
skinnabátum, knörrum og byrð-
ingum landnámsmanna, til skut-
togara, loðnuveiðiskipa og gám-
flutningaskipa nútímans.
Skipabók Fjölva er fyrsta bók á
íslensku, sem gefur þannig heild-
arsýn yfir alla siglingasöguna,
hvort sem er heimssiglingasöguna
eða þá íslensku. Sérstaklega skal
tekið fram, að hin veglega og
eftirsótta Skipabók AB, sem kom
út fyrir nokkrum árum, innihélt
ekki slika almenna siglingasögu,
heldur var sérhæfðari á tæknilegu
sviði.
Skipabók Fjölva er í sama flokki
og Flugvélabók Fjölva, sem kom
út fyrir nokkrum árum, en þó
verulega stærri og meiri, enda er
siglingasaga að sjálfsögðu miklu
víðfeðmari gegnum aldirnar, en
hin unga grein flugsins. Skipabók-
in er 336 bls. í mjög stóru broti og
til skýringar frásögninni eru um
1150 myndir af skipum af öllum
stærðum og gerðum og frá öllum
tímum, allt frá eintrjáningum og
upp í risavaxin olíuskip og kjarn-
orkuskip nútímans. Frumhöfund-
Þjóðsaga:
Starfsrækt eftir
Svami Vivekanda
í þýðingu Jóns Thoroddsens
og Þórbergs Þórðarsonar
BÓKAÚTGÁFAN Þjóðsaga hef-
ur gefið út bókina „Starfsrækt“
eftir indverska spekinginn Svami
Vivekanda. Þýðendur eru Jón
Thoroddsen og Þórbergur Þórð-
arson.
Bókin Starfsrækt, eða Karma-
Yoga, eru átta fyrirlestrar Svami
Vivekanda og fyrir útgáfunni eru
stuttur umgangur um formáli um
hann eftir Þórberg Þórðarson þar
sem segir m.a.:
„Vivekanda er spekingur að viti,
afburða ræðuskörungur og rit-
snillingur. Hann hefur tiað fjölda
bóka um yoga og indverska heim-
speki. Vivekanda andaðist árið
1902, harmaður um Indland þvert
og endilangt, enda var hann talinn
sannheilagur maður.“
Bókin er 98 blaðsíður að stærð,
pentuð í Prenthúsinu s.f.
Svami Vivekanda
Skelfing er heim-
urinn skrýtinn
Ný saga komin út eftir Hugrúnu
BÓKAÚTGÁFAN Þjóðsaga
hefur gefið út bókina „Skelf-
ing er heimurinn skrýtinn"
eftir Hugrúnu.
Á titilsíðu segir, að bókin
sé saga handa börnum á
öllum ajdri. „Skelfing er
heimurinn skrýtinn" er 28.
bók höfundar, en Hugrún
hefur einkum skrifað ungl-
inga- og barnabækur.
Bókin er 120 blaðsíður að
stærð, Prentuð í Prentsmiðj-
unni Odda hf. Kápumynd
gerði Halla Bachm»r>r,
_..Mllii.
Hugrún
Aöaliundur Nordmannslaget
AÐALFUNDUR Nordmannslag-
et var haldinn í Norræna húsinu
30. okt. sl. Ný stjórn var kosin,
við starfi formanns tók Jón Even
Wiken, varaform. Sveinn Ras-
mussen, gjaldkeri Beidun Jonas-
son, ritari Mette Ofstad og með-
stjórnandi Kolbjörn Akerlie.
Ýmislegt mun verða á döfinni í
vetur, má þar m.a. néfna að
félagið mun hafa opið hús einn
sunnudag í mánuði í Sólheimum
21 A., verður þar á boðstólum
kaffi og kökur, einnig munu liggja
fyrir norsk dagblöð. 7. des. nk. kl.
14—18 mun næst verða opið hús.
Jólatrésskemmtun mun verða
haldin, og auglýst síðar. Félags-
gjöldin voru hækkuð úr kr. 2.000.-
í kr. 3.000,-
Forsíða Skipabókar Fjöfva
ar alþjóða-siglingasögunnar eru
Italirnir Enzo Angelucci og Attilio
Cucari, en Þorsteinn Thorarensen
þýddi bókina úr ítölsku en endur-
samdi og frumsamdi stóra hluta
verksins. íslenska siglingasagan
með fjölda teikninga af íslenskum
skipum er svo samin í samstarfi af
þeim bræðrum Þorsteini og Oddi
Thorarensen.
í skipabók Fjölva er rakin
jöfnum höndum saga kaupsiglinga
og hernaðarsagan, sem aftur
endurspeglast í íslensku siglinga-
sögunni, þar sem rakin er bæði
þróun fiskiskipa, flutninga- og
farþegaskipa, en einnig rakin ítar-
lega þróun varðskipa og baráttan í
þorskastríðunum. Hér er bæði lýst
útlendum sjóhetjum eins og Nel-
son og Graf von Spee og íslenskum
eins og Eiríki Kristóferssyni og
Guðmundi Kjærnested.
„í föðurgarði“
Ný bók eftir Isaac Bashevis Singer
IIJÁ FORLAGI Setbergs er
komin út bókin „í Föðurgarði"
eftir nóbelsverðlaunahöfund-
inn Isaac Bashevis Singer.
„Þessi bók er byggð á æsku-
minningum höfundar og efnivið
sinn sækir hann eins og oft
endranær í líf og örlög gyðinga
með menningu þeirra, lífsvið-
horf og lögmál í baksýn," segir
m.a. í tilkynningu frá útgef-
anda. „Hvarvetna sér Singer og
heyrir söguefni og lýsingar fólks
og atvika eru dregnar skýrum
dráttum og verða ljóslifándi. „í
Föðurgarði" er safn ólíkra
mynda sem verða að sögum og
raðast saman í fjölbreytta heild
þegar Singer lítur um öxl og
skoðar þær í ljósi minninganna.
Skáldskapur og veruleiki flétt-
ast saman, skin og skúrir skipt-
ast á og oft segir lítið atvik
mikla sögu. Stíllinn er skýr og
agaður, en þó ljóðrænn á köflum
og yljaður hlýju, kímni og
mannskilningi höfundarins.
Hlaut bókmenntaveföteiLin Nóbels 1978
í föóurffarói
íslensku. Sú fyrri var „Töfra-
maðurinn frá Lúblín" sem kom
út í fyrra. Hjörtur Pálsson
hefur þýtt báðar bækurnar.
fsaac Bashevis Singer er að
margra dómi eitt snjallasta
sagnaskáld sem nú er uppi.
Hann hlaut bókmenntaverðlaun
Nóbels 1978.
„í Föðurgarði" er önnur bók
Singers sem Setberg gefur út á
KRUMMAHÓLAR
4ra herb. íbúö ca. 100 ferm.
Laus í febrúar.
í HLÍÐUNUM
Til sölu í Laugarásnum
Tilbúin undir tréverk er nú þegar 3ja herb. íbúð í
fimm íbúða húsi norðan í Laugarásnum. íbúðin
er með þvottahúsi og búri á hæðinni og
frágenginni sameign og lóð. Til afhendingar
strax.
KAUPENDAÞJÓNUSTAN
Sími 17287.
Kvöld- og helgarsími 30541.
6 herb. íbúð á jaröhæö ca. 136
ferm. 4 svefnherb.
SELTJARNARNES
FOKHELT RAÐHÚS
Rúmlega fokhelt raöhús á tveim
hæöum.
HAMRABORG KÓP.
3ja herb. íbúö á 3. hæö, ca. 90
ferm. Bílskýli fylgir.
LAUFÁSVEGUR
2ja og 3ja herb. íbúöir í risi. Má
sameina í eina íbúö.
BERGÞÓRUGATA
Kjallaraíbúö, 3ja herb. ca. 60
fm.
ÁLFTAHÓLAR
Bólstaðarhlíð
4ra herb. 110 ferm. íbúö á 2. hæö m/suður
svölum. Laus nú þegar. Verð ca. 50 millj.
Möguleiki á aö taka 2ja herb. íbúö uppí.
/S FASTEIGNASALAN
ASkálafell 29922
m.
c 4 Bignaval í» 29277
Hafnarhúsinu- Grétar Haraldsson hrl. Bjarni Jónsson (20134)
2ja herb. í Breiðholti I
Úrvals 2ja herb. rúmgóö íbúð.
Gæti losnað strax.
Stelkshólar — 4ra herb.
m/bílskúr
Ekki alveg fullbúin. Bein sala
eöa skipti á 3ja herb.
Skeifan —1000 ferm.
Mjög vandaö iönaöarhús- eöa
verslunarhúsnæöi. Allar nánari
uppl. um eign þessa á skrifstof-
unni, ekki í síma.
Brautarholt — 300 ferm.
lönaðar- eöa skrlfstofuhús-
næöi. Mjög góð eign. Uppl. á
skrifstofunni, ekki í síma.
4ra herb. sérhæö
u»<- ••
. ,uium tn sölu mjög góöa neðri
sérhæö í tvíbýlishúsi við Skóla-
braut á Seltjarnarnesi. íbúöin
getur losnað strax. Útb. 35
millj.
Seltjarnarnes
— sérhæð
Úrvals 5—6 herb. sérhæö á
sunnanveröu Seltjarnarnesi.
Mjög góö eign á góöum staö.
Bein sala.
Miðvangur — Raöhús
Mjög gott 2ja hæöa raöhús viö
Miövang í Hafnarfiröi. Getur
losnaö strax.
Ásvallagata — 3ja herb.
100 ferm. góð íbúö á 2. hæð í
sambýlishúsi. Verö 34 millj.
4ra herb. íbúö 117 fm. Bílskúr
fylgir.
ÖLDUSLOÐ
Hæð og ris (7 herb.). Sér
inngangur. Bílskúr fylgir.
KRUMMAHÓLAR
3ja herb. íbúö, ca. 90 fm.
HVERFISGATA
Efri hæð og ris, 3ja herb. íbúöir
uppi og niöri.
MELGERÐI KÓP.
4ra herb. Sér inngangur, sér
hiti. Stór bílskúr fylgir.
VESTURBERG
4ra—5 herb. íbúö á 3. hæð.
DVERGABAKKI
4ra herb. íbúð á 1. hæð.
LAUGAVEGUR
3ja herb. íbúö, 70 fm.
DÚFNAHÓLAR
5 herb. íbúö á 2. hæö. 140 fm. 4
svefnherbergi. Þvottaherb. á
hæöinni. Bílskúr.
MIÐVANGUR
HAFNARFIRÐI
3ja herh í^- * og 3 hæð
Sér þvottahús í íbúöunum.
MERKJATEIGUR
— MOSFELLSSVEIT
3ja herb. íbúö á jaröhæö ca.
100 fm.
ÍRABAKKI
3ja herb. íbúð á 3. hæö, 85 fm.
KJARRHÓLMI KÓP.
glæsileg 3ja herb. íbúö. Þvotta-
herb. í íbúðinni. Góöar geymsl-
ur. Laus samkomulag.
OKKUR VANTAR ALL-
AR STÆRÐIR EIGNA
TIL SÖLUMEÐFERDAR.
Pétur Gunnlaugsson, lögfr
Laugavogi 24,
slmar 28370 og 28040.
Stjórnin.