Morgunblaðið - 10.12.1980, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 10.12.1980, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. DESEMBER 1980 í DAG er miövikudagur 10. desember, sem er 344. dagur ársins 1980. Árdeg- isflóö í Reykjavtk kl. 07.51 og síödegisflóö kl. 20.09. Sólarupprás í Reykjavík kl. 11.07 og sólarlag kl. 15.34. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.21 og tungliö í suðri kl. 15.35. (Almanak Háskólans). Þar eð vér því höfum þessi fyrirheit, elskaðir, þá hreinsum sjálfa oss af allri saurgun á holdi og anda, svo að vér náum fullkomnum heil- agleik með guösótta. (2. Kor. 7,1.) |KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ ' ■ 6 7 8 9 ■ " 11 ■ ■ 13 14 ■ ■ 15 „ ■ 17 LÁRÉTT: 1. ásjóna. 5. sérhljóðar, 6. hljóAleysis, 9. þræta, 10. tveir eins, 11. skammstófun. 12. dvelja. 13. likamshluti. 15. bókstafur. 17. rimlagrindin. LÓÐRÉTT: - 1. hafnar. 2. áfall. 3. léreft, 4. Ketur neytt, 7. mannsnafn. 8. beita. 12. hættt. 14. tantri, 16. frumefni. LAOSN SlÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1. hæla, 5. aðra. 6. nætta, 7. æf, 8. innar, 11. ná, 12. kal, 14. gift, 16. iðnaði. LÓÐRÉTT: - 1. hundingi, 2. laKÍn, 3. aða, 4. rauf, 7. æra, 9. náið, 10. akta, 13. lúi, 15. fn. Heppinn kaupandi fœr óvenjulega rúsínu í pylsuendanum ^GrhAOPP Hvurnig I and ... ferð þú að þessu, á sama tíma og ég verð að rýra mínar um eitt procent á mánuði? | FRfeTTtR | Hiti breytist lítið, sagði Veðurstofan í veðurspárinn- gangi í gærmorgun. Hafði frost í fyrrinótt á láglendi orðið mest á Staðarhóli og á Sauðanesi, mínus 7 stig. Hér í Reykjavík fór hitinn niður að frostmarki og var lítilsháttar úrkoma um nóttina, en hafði mest orðið á Reykjanesvita og Galtarvita, 3 millim. Nauðungaruppboð úti á landi. — í nýlegu Lögbirt- ingablaði eru tilk. frá við- komandi yfirvöldum um nauðungaruppboð á fasteign- um utan Reykjavíkur. Allt eru þetta c-nauðungarupp- boðsauglýsingar. Tilk. sýslu- maðurinn i Barðastrandar- sýsiu um 13 slík uppboð i lögsagnarumdæmi sínu, þau eiga að fara fram í embætt- isskrifstofunni á Patreksfirði 18. des. nk. — Og samtímis á fimm fiskiskipum. Þá eru þrjár c-nauðungaruppboðs- auglýsingar frá bæjarfóget- anum 1 Vestmannaeyjum. — Þessar eignir eiga að fara undir hamarinn þar 16. des- ember. — Loks eru svo í þessu sama Lögbirtingablaði 22 c-nauðungaruppboðsauglýs- ingar frá sýslumanninum i Guilbringusýslu og bæjar- fógeta í Keflavík, Grindavík og Njarðvík. Uppboð á þess- um fasteignum á að fara fram í embættisskrifstofunni í Keflavík hinn 9. janúar næstkomandi. Digranesprestakall. — Kirkjufélagið heldur jóla- fundinn í safnaðarheimilinu við Bjarnhólastíg, annað kvöld, fimmtudag, kl. 20.30. Dagskráin verður mjög fjöl- breytt og að lokum verður jólakaffi með bakkelsi borið fram. Kvennadeild SVFÍ í Reykjavík heldur jólafund sinn annað kvöld, fimmtu- dagskvöldið kl. 20.30 í húsi SVFÍ á Grandagarði. Skemmtiatriði verða flutt og jólakaffi borið fram. Nk. laugardag heldur kvenna- deildin útimarkað á Lækjar- torgi. Konur sem myndu vilja gefa kökur á útibasarinn eru beðnar að koma með þær á jólafundinn. Kvenfélagið Hrund í Hafnarfirði heldur jólafund sinn fimmtudagskvöldið 11. des. kl. 20.30 í Iðnaðarmanna- húsinu. — Skemmtiatriði verða flutt. Kvenfélagið Keðjan verð- ur með jólafund sinn annað kvöld (fimmtudag) kl. 20.30 að Borgartúni 18 í nýjum samkomusal sem þar hefur verið opnaður. Hraunprýðiskonur í Hafn- arfirði munu 17. desember næstkomandi minnast 50 ára starfs kvennadeildarinnar (Hraunprýði). Verður þá um kvöldið efnt til veglegs hátíð- arfundar, sem hefjast mun með borðhaldi. KFUK í Hafnarfirði held- ur jólakvöldvöku í kvöld kl. 20.30 í KFUM-húsinu að Hverfisgötu 15. Dagskrá verður fjölbreytt og ræðu- maður kvöldsins verður sr. Auður Eir Vilhjálmsdóttir. Húsmæðrafélag Reykja- víkur heldur jólafund sinn í kvöld að Hótel Borg kl. 20.30. Fjölbreytt dagskrá. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson flytur jólahugvekju. Listamennirnir Sigfús Halldórs og Guðmund- ur Guðjónsson koma í heim- sókn. Þá verður tískusýning á náttsloppum. Efnt verður til jólahappdrættis. í Bústaðasókn. Félagsstarf aldraðra í Bústaðasókn hefur samverustund í dag, miðviku- dag, milli kl. 2—5 síðd. í safnaðarheimili Bústaða- kirkju. Þetta verða síðustu samverustundirnar fyrir jól. Skemmtiefni verður á dag- skrá. — Sóknarpresturinn sr. Ólafur Skúlason flytur jóla- hugvekju. Arnað heillA____________ Áttræður er í dag, 10. des- ember, Þorkell Helgason, vörubílstjóri, áður til heimilis að Litlu-Grund í Sogamýri, nú að Skúlaskeiði 38 í Hafn- arfirði. ___________ > f FRA höfninni ZZD 1 fyrradag fór Bakkafoss úr Reykjavíkurhöfn áleiðis til útlanda. Hofsjökull kom þá af ströndinni. Þá fór Uðafoss á ströndina. Hvassafell fór í gær af stað áleiðis til út- landa, Grundarfoss fór á ströndina. Þá kom Dísarfell af ströndinni í gær og fór aftur samdægurs á ströndina. í gær voru væntanleg að utan Arnarfell og Stapafell. Tog- arinn Snorri Sturluson kom af veiðum, landaði og var með um 170 tonna afla, blandað- an, en mest af karfa. í gær kom svo Esja úr strandferð, en í gærkvöldi mun Coaster Emmy hafa farið í strand- ferð. Þessir krakkar: Jón Ragnar, Eiríkur Tómas, Snædis, Björn, Arnþ<)r, ólöf Ágústa og bráinn efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Sjálfsbjörg, Landsamb. fatlaðra. Þau söfnuðu alls 11.500 krónum. Kvöld- nœtur- og helgarþjónuata apótekanna í Reykja- vík dagana 5. des. til 11. desember, aö báöum dögum meötöldum, veröur sem hér segir: í Borgar Apóteki. En auk þess er Reykjavíkur Apótek opiö alla daga vaktvikunnar til kl. 22 nema sunnudag. Slysavaróstofan i Borgarspítalanum, sími 81200. Allar. sólarhringinn. Ónæmisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilauverndarstöó Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeiid Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö lækni í síma Læknafélags Reykjavíkur 11510, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyóar- vakt Tannlæknafél. íslands er í Heilsuverndarstöóinni á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Akureyri: Vaktþjónusta apótekanna vaktvikuna 8. des- ember til 14. desember aö báöum dögum meötöldum er í Apóteki Akureyrar. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garöabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noröurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakthafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavik: Keflavíkur Apótek er opiö virka daga til kl. 19. Á laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar í bænum 3360 gefur uppl. um vakthafandi lækni, eftir kl. 17. Selfoes: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til fcl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp í viölögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23. Foreldraráógjófin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. Hjélparstöó dýra viö skeiövöllinn í Víöidal. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 10—12 og 14—16. Sími 76620. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 tíl kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 tíl kl. 19. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 tíl kl. 17. — Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- verndarstöóin: Kl. 14 ti[ kl. 19. Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeiid: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarfiröi: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. — Utlánasalur (vegna helma- lána) opin sömu daga kl. 13—16 nema laugardaga kl. 10—12. Þjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbókasafn Reykjavíkur AOALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚTLAN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHElMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAOASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, sími 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Bókasafn Seltjarnarness: Opiö mánudögum og miöviku- dögum kl. 14—22. Þriöjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl.*14—19. Ameríska bókasafnió, Neshaga 16: Opiö mánudag til föstudags kl. 11.30—17.30. Þýzka bókasafnió, Mávahlíö 23: Opiö þriöjudaga og föstudaga kl. 16—19. Árbæjarsafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9—10 árdegis. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74, er opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aögangur er ókeypis. Sædýrasafnió er opiö alla daga kl. 10—19. Tæknibókasafnió, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Hallgrimskirkjuturninn: Opinn þriöjudaga til laugardaga kl. 14—17. Opinn sunnudaga kl. 15.15—17. Lokaöur mánudaga. Listasafn Einars Jónssonar: Lokaö í desember og Janúar. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 13.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20 tíl 13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20 til 17.30. Á sunnudögum er opiö kl. 8 til kl. 13.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er haagt aö komast í bööin alla daga frá opnun til lokunartíma. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Varmérlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga—föstu- daga kl. 7—8 og kl. 17—18.30. Kvennatími á fimmtudög- um kl. • 19—21 (saunabaðið opiö). Laugardaga opiö 14—17.30 (saunabaö f. karla opiö). Sunnudagar opiö kl. 10—12 (saunabaöið almennur tími). Sími er 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30— 9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánudaga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnu- daga. Síminn 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 17.30—19. Laugardaga er opið 8—9 og 14.30— 18 og á sunnudögum 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga 19—20 og miövikudaga 19—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröarcr opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8.30 og kl. 17—19. Á laugardögum kl. 8—16 og sunnudögum kl. 9—11.30. Bööin og heitukerin opin alla vírka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—12. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 síödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekiö er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og á þeim tilfellum öörum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstarfsmanna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.