Morgunblaðið - 10.12.1980, Side 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. DESEMBER 1980
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Framkvæmdastjóri
Fyrir umbjóöanda okkar, sjálfseignarstofnun
í Reykjavík, auglýsum viö eftir framkvæmda-
stjóra. Starfiö er einkum fólgið í umsjón með
rekstri fasteignar stofnunarinnar, þ.m.t. veit-
ingarekstri, skrifstofuhaldi og fjárreiðum.
Algjör bindindissemi er áskilin.
Æskilegt er, aö viðkomandi geti hafiö störf
þann 1. febrúar n.k.
Umsóknir, sem tilgreini aldur, menntun og
fyrri störf, óskast sendar undirrituðum eigi
síöar en 17. desember n.k.
ENDURSKOfXJNARSKRIFSTOFA
N.MANSCHER HF.
löggHtirendurskoðendur Borgartúnl 21 Rvk.
Pósthólf 5256,
Mosfellssveit
Umboðsmaöur óskast tii aö annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaöiö í Reykja-
byggö. Uppl. hjá afgreiðslunni í Reykjavík,
sími 83033.
Ræsting
Ræstingarstarf hjá Fönix sf., Hátúni 6A, er
laust. Um er að ræöa síðdegisstarf.
Umsóknum óskast skilaö sem fyrst til Fönix,
á eyöublöðum, sem þar fást.
Sandgerði
Umboðsmaöur óskast til aö annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaöiö í Sandgerði.
Upplýsingar hjá umboösmanni í síma 7609
og hjá afgreiðslunni í Reykjavík, sími 83033.
Kennara vantar
Stundakennara vantar í eðlisfræöi að
Menntaskólanum viö Hamrahlíð á vorönn
1981. Um er aö ræða 14—18 vikustundir.
Uppl. í síma 85155.
Rektor.
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
tilkynningar
Samnorræn
útboössamkeppni
P/F Hotel Föroyer hyggst reisa hótel í
Þórshöfn
Heildargólfflötur hótelsins (brúttó) er um
6.300m2, og í húsinu veröa 108 herbergi
ásamt veitingasal og veislu- og fundarsölum.
Buröarvirki hótelsins verða gerð úr stein-
steypu og stáli. Byggingartími er ákveðinn 15
mánuðir og framkvæmdir eiga að hefjast 1.
mars 1981. Byggingarframkvæmdir verða í
höndum aðalverktaka og veröur hann valinn
með samnorrænu forvalsútboöi er tekur til
jarðvinnu og steypu- og múrvinnu.
Sá sem valinn veröur aðalverktaki velur í
samráöi viö verkkaupa, aðra fagverktaka
með samnorrænu forvalsútboði og annast
síðan byggingarframkvæmdir sem aðalverk-
taki með fagverktakana, sem valdir veröa, af
undirverktökum.
Útboðsgögn vegna jarðvinnu og steypu- og
múrvinnu verða send 19. desember 1980, og
tilboðum skal skilað 28. janúar 1981.
Aðalverktakar sem áhuga hafa eru beönir að
senda skriflega þátttökubeiðni ásamt um-
sögnum meðmælenda eigi síðar en 15.
desember 1980 til:
Arkitektfirmaet Friis og Moltke
Vesterbrogade 32
DK 8000 Aarhus C.
Síöan mun verkkaupi velja (í mesta lagi 10)
aðalverktaka til þátttöku í útboðssamkeppn-
inni.
F.h. verkkaupa P/F Hotel Föroyar.
Nauðungaruppboð
2. og síðasta á fastelgninni Bústaöavegi 22, (áöur Hraun),
Fáskrúösfiröi, elgn Hafnarsjóös Búöakauptúns. fer fram samkvæmt
kröfu Fiskveiöasjóös íslands á eigninni sjálfri, mánudaginn 15.
desember 1980 kl. 14.
SýslumaOurinn í SuOur-Múlasýslu.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 61., 67. og 70 tbl.
Lögbirtingablaðsins 1980 á MB Bergey VE
128 þinglesinni eign Péturs Lúövíkssonar, fer
fram eftir kröfu Jóns Hjaltasonar hrl. og
Guömundar Þórðarsonar hdl. á eigninni
sjálfri við Patrekshöfn, föstudaginn 12. des.
1980 kl. 15.00.
Sýslumaöur Barðastrandarsýslu.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 82., 86. og 91. tbl.
Lögbirtingablaðsins 1979 á MB Birgi BA 3,
þinglesin eign Skjaldar hf., fer fram eftir
kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl., Vil-
hjálms Árnasonar hrl., og Hilmars Ingimund-
arsonar hrl., Patrekshrepps og Innheimtu
ríkissjóðs mánudaginn 15. desember og
hefst í dómssal embættisins kl. 14.00 en
verður síðan fram haldið á eigninni sjálfri í
Patrekshöfn.
Sýslumaöur Barðastrandarsýslu.
Vogahverfi
Nýstandsett 3ja herb. skemmtileg risíbúð er
til leigu í 2 ár, frá og með 1. jan. nk.
Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist augld. Mbl.
merkt: „Vogahverfi — 3311“.
Sumarbústaðarland
Hef til sölu 7 ha. lands í Grímsnesinu. Má
greiðast að mestu með skuldabréfi. Uppl. frá
kl. 1—5 ísíma 82809.
Kópavogur
Jólafundur Sjálfstæöiskvennafélagsins Eddu veröur haldinn föstudag-
inn 12. des. kl. 20 aö Hamraborg 1, 3. hæö.
Dagskrá:
1. Kvöldveröur.
2. ?
3. Jólahugvekja.
Gestir velkomnir. Vinsamlegast látiö vlta f síma 42365 (Steinunn) og
40841 (Sirrý) fyrir miövikudagskvöld 10. des.
Stjómln.
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Veröbréf
Fyrirgreiösluskrifstofan, Vestur-
götu 17, sími 16223.
Keflavík
Til sölu gott etdra einbýlishús á
einni hæö viö Vatnsnesveg,
laust ftjótlega.
Fasteignasala Vilhjálms Þór-
hallssonar. Vatnsnesvegi 20,
Keflavík, sími 1263 og 2890.
Óska eftir húsnœói
og atvinnu hvar sem er á
landinu, má ekki vera minna en
3ja herb. Tilboö óskast sent
Mbl. merkt: „H — 3310“.
IOOF7 = 1621210814 =.
□ GLITNIR 598012107 = Frl.
□ Helgafell 598012107 — VI
Frá Sáiarrannsóknar-
félagmu í Hafnarflrðf
Fundur veröur í Góötemplara-
húsinu miðvlkudaginn 10. de»-
ember kl. 20.30.
Dagskcá: Erladf Jóne Rúna
Kvaran orkumiAill.
Tónlist Stjómin
Kvenfélag
Hallgrímskirkju
Jótalundur félagsins veröur
fimmtudaginn 11. des. kl. 20.30 í
félagshelmllinu.
Fjölbreytt dagskrá.
FERDAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
8ÍMAR11796 og 19533.
Feröafélag íslands heldur
myndakvöld mlövlkudaginn 10.
des nk. aö Hótel Heklu, Rauöar-
árstfg 18 kl. 20-30 stundvíslega.
Bjöm Rúrtksson sýnir myndtr
teknar úr teftl og á landl Mynd-
efniö er miöhétendi íslands, um-
hvertl Langjökuls og umbrotln í
Hagatetlsjökll sl. sumar. AIMr
velkomnír meðan húarúm leyfir.
Vettlngar seldar í hléi
Feröafélag íslands
Samhjálp
Samkoma veröur f Hlaögeröar-
kotl f kvöld kl. 20.30. Bflferö frá
Hverflsgötu 44. kl. 20. Allir
velkomnir.
Samhjálp
Sáiarrannsóknarféfag
Suöurnesja
Jótafundur veröur hafdtnn í
Framsóknarhústnu f Keftavfk f
kvötd kl. 20.30. Gestur fundarins
veröur Slgvaldl Hjálmarason
Húsamátin veröa rædd Fétagar
mætlö vel og stundvfslega.
Stjómin
IOGT
St. Veróandi nr. 9
Fundur í kvöld miövlkudag kl.
20.30. Jólafundur.
/rr.
Hörgahiíó 12
Samkoma í kuölcLkL 8.
Húsmœóraféfag
Reykjavíkur
Jólafundurlnn veröur aö Hótel
Borg miövlkudaglnn 10. des. kl.
8.30. Fjölbreytt dagskrá. Jóla-
hugvekja, séra Árni Bergur Slg-
urbjörnsson. Slgfús HaMdórsson
og Guömundur Guðjónsson
koma f heimsókn. Tískusýnlng:
Sýndtr veröe néttaloppar fré
versluntnnl Olympfu. Jóle-
happdrætti. Konur, fjölmenniö
og mættö stundvíslega
KFUK Hafnarfiröi
Jólakvöldvaka í kvöld, 10. des.,
kl. 8.30 f húsl fétaganna Hverfis-
götu 15. Fjölbreytt efnl. Jóla-
þáttur. Sýnlkennsla í jólaskreyt-
ingu. Katti o.fl. Séra Auður Elr
Vllhjálmsdóttir talar. Konur, tak-
lö eiginmennina meö.