Morgunblaðið - 10.12.1980, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 10.12.1980, Qupperneq 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. DESEMBER 1980 iLiCRnU- iPÁ HRÚTURINN 21. MARZ—19.APRIL I daK skaltu heimsækja vini sem þú hefir vanrækt. Gefðu þér meiri tima til að sinna fjolskyldunni. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl Umferðin er varasöm á þess- um tima. Hafðu það huKfast i daK. AthuKaðu hvernÍK fjár- málin standa. k TVÍBURARNIR 21. MAl—20. JÍINÍ Vandamál innan fjolskyld- unnar reynast erfið viður- eÍKnar. Sláðu ekki á fram- rétta hjálparhnnd. jf&l KRABBINN <9* 21. JÚNl-22. JÍILl Stjðrnurnar eru þér mjöK haKstæðar í daK- Því er mjöK æskilcKt að nota dafdnn til hvers konar framkvæmda sem þú hefur i huKa. LJÓNIÐ fe' -a 23. JÚLl-22. AgIIST Einn af þessum döKum sem þér finnst entrinn taka mark á þér ok allir vera þér andsnúnir. Láttu samt ekki huKfallast. Allt hefir sinar björtu hliðar. f(® MÆRIN W3h 23. ÁGÚST-22. SEPT. Þetta virðist ætla að verða mjöK hversdaKsleKur daKur en kvöldið Ketur svo sannar- leKa komið þér á óvart. VOGIN WnTTÁ 23.SEPT.-22.OKT. VinnufélaKar þinir eru venju fremur ósamvinnuþýðir I daK. Reyndu að forðast ill- deilur. DREKINN 23. OKT.-21. NOV. Það er stundum Kott að skjóta vandamálunum til hliðar. En þau vilja koma fram í daKsljósið þótt seinna verði. Geymdu ekki til morK- uns það sem þú Ketur Kert i daK- BCKiMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Taktu lifinu með ró i daK ef þú möKuleKa Ketur. Það hafa allir Kott af að slappa af ok ekki veitir þér af. STEINGEITIN 22. DES.-19.JAN. MikilvæK verkefni eru fram- undan. en þau verða auðveld- ari viðfanK-s en þú ætlaðir. Þú Kctur þess veKna sofið róleKur. m VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. I daK skaltu ekki taka neinar mikilvæKar ákvarðanir. Óviðkomandi fólk vill hafa áhrif á Kerðir þínar. Reyndu að visa því frá þér. FISKARNIR iSlS 19. KEB.-20. MARZ Þér heppnast flest sem þú tekur þér fyrir hendur i daK. Þvi er Kott að Ijúka þvi sem orðið hefur útundan siðustu daKa. I kvöld skaltu vera heima. TOMMI OG JENNI ■ •■•••• H,u ,m 1 \ C • m 1 ™ ■ ■■ ' ' Vnx /"Z~r \ - S SHS//A Ftjórr CONAN VILLIMAÐUR þo KéLLAPIR HðNN .. „DTÖFUL _L£GA SE/UD/H6U STtARA-ió/UVÁJ "? ' Ff þvi' pl?7c>T(i<?iWN SÁ 5E*JÞ/ HÖNÖ 'A , , , EFTlRAAER.' ÍSS 1 |/-v o W /V 1— J vJ o fx. ÆK BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson Sum spil eru þannÍK að um leið og blindur snertir borðið þá veit maður hvernig á að spila þau. Þetta á ekki aldeil- is við um spil dagsins. Austur er gjafari. Allir á hættu. Norður S. 875 H. KD10 T. - L. ÁK10%52 Vestur S. ÁKG964 H. 8 T. 1052 L. G87 Suður S. 102 H. Á7652 T. Á983 L. 43 SaKnir. V N A S 2s 31 P p P 4h 3t 3h Passað út Opnun vesturs á 2 spöðum er Precision: 6-10p. og 6-litur í spaða. Vestur tók á ás og kóng í spaða, en skipti síðan yfir í tígultvist. Þegar spilið kom fyrir fékk suður ágæta hugmynd. Hann sá að ef hjörtun skiptust 3-2 þá mætti laufið vera 3-1. Áætlunin var þessi: trompa í borði með tíunni, taka hjónin í trompi, trompa sig heim á spaða, taka síðasta tromp and- stæðinganna með ásnum, og spila síðan litlu laufi á tíuna! Glæsileg öryggisspila- mennska. Austur S. D3 H. G943 T. KDG764 L. D =7 ^ ÉG Ep A& GERA KtíNNUN 1 1 L FYRIR HEIMIUl".— mXlastdpn- j \)f7y UMINA fj 1 En það fer ekki allt sam- kvæmt áætlun. Austur átti fjögur hjörtu. Það þýðir að ekki má gefa slag á lauf. Þá er að telja upp spilið; vestur á 6 spaða, 1 hjarta og sennilega 3 tígla (hann spilaði tvistinum og austur vakti ekki á 3 tíglum), ergo: 3 lauf. Suður tók því laufás, trompaði sig heim á spaða og spilaði hjartaás og meira hjarta. Nú átti austur ekkert nema tígul til að spila, hann var tekinn á ás, og lauftíu svínað. Vel spilað. GPA. FERDINAND li;m;ij;iii;.'....iii..n:ii....iii..].ij;jjiiiij SMAFOLK Ertu að skrifa á jólakort, Uað er fín hugmynd. stóri bróðir? Kámiði jólakortin ykkar snemma! EF ÞAÐ ER FRÉTTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.