Morgunblaðið - 10.12.1980, Page 30

Morgunblaðið - 10.12.1980, Page 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. DESEMBER 1980 íslenzk hljómplata er góÖ jólagjöf Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Fósturheimili óskast Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar óskar eftir fósturheimili fyrir 12 ára gamlan þroskaheftan dreng. Mögulega er um aö ræða langtímafóstur. Drengurinn gengur í Öskjuhlíðarskóla og því nauösynlegt að heimilið sé á Reykjavíkursvæðinu. Þeir sem hafa áhuga eru vinsamlegast beðnir að hafa samband viö Félagsmálastofnun Reykjavíkur- borgar Asþarfelli 12, sími 74544. (jj$) Metabo Iönaöarverkfœri EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU • Fimleikastúlkurnar ungu og efniiegu sem unnu fyrstu verðlaun sem fimleikafólk frá ísiandi hlýtur í alþjóðleKU móti. Frá vinstri á myndinni eru Ástbjörg Gunnarsdóttir formaður Fimleikasambands íslands, Margrét Bjarnadóttir formaður Gerplu, Avnes Arnarsdóttir fararstjóri. Þá eru þær Vilborg Nieisen, þjálfari stúlknanna Leonit Zakarian, Björk Olafsdóttir, Ásiaug Ragnarsdóttir og Kristin Gisladóttir. Sigruðu FJÓRAR ungar Gerplustúlkur tóku þátt i alþjóðlegu fimleika- móti i Luxemborg um siðustu helgi með góðum árangri. Þær stóðu sig mjög vel <>x unnu til Toppliðin í 1. deild bít- ast í kvöld TVÖ EFSTU liðin í 1. deildinni í körfuknattleik eigast við i kvöld. Eru það lið Fram og IBK sem leiða saman hesta sina i iþrótta- húsi Hagaskólans. Hefst leikur- inn klukkan 20.00. Hér kann að vera um úrslitaleik deildarinnar að ræða, þessi félög hafa borið höfuð og herðar yfir önnur félög deildarinnar það sem af er þessu keppnistimabili og næstum ör- uggt má telja að annað þessara félaga taki lausa sætið i úrvals- deildinni i vor. Til þessa er lið ÍBK taplaust, en Fram hefur tapað einum leik. Má þvi fastlega búast við miklum baráttuleik. í flokkakeppninni fyrstu verðlauna sem fimleika- fólk frá íslandi hefur unnið á erlendri grund. Var þetta ungl- inKamót með þátttakendum frá sjö löndum. fslensku stúlkurnar hlutu Kullverðlaun í flokka- keppni, en þar kepptu 13 flokkar frá öllum iöndunum. Þá hlaut Vilborg Nielsen silfur- verðlaun fyrir sameiginlegar æf- ingar; gólfæfingu, stökk og æfingu á jafnvægisslá. Áslaug Óskars- dóttir hlaut bronsverðlaun og Kristín Gísladóttir hlaut fjórða sætið. Að sögn Ástbjargar Gunn- arsdóttur formanns fimleikasam- bands Islands báru stúlkurnar af í stíl og allri framkomu á mótinu og voru landi sínu og sambandi til mikils sóma. Ein af fararstjórum íslenska hópsins, Birna Björns- dóttir, dæmdi á mótinu gólfæf- ingar. - þr. Getrauna- spá MBL. Morgunblaðið Sunday Mirror Sunday People Sunday Express News of the World Sunday Telegraph SAMTALS 1 X 2 Aston Villa — Birmingham X 1 1 1 1 1 5 1 0 Coventry — WBA X X X 2 X X 0 5 1 Cr. Palace — Norwich X X 1 1 X 2 2 3 1 Everton — Brighton X 1 1 1 1 1 5 1 0 Ipswich — Liverpool X X X X X 2 0 5 1 Leeds — N. Forest X X 2 2 X X 0 4 2 Leiccster — Middlesbr. X X X 2 X X 0 5 1 Man. Utd. — Stoke 1 1 1 1 X 1 5 1 0 Sunderland — Arsenal 1 X X 2 2 X 1 3 2 Tottenham — Man. City X 1 1 1 1 1 5 1 0 Wolves — Southampton X 2 1 1 2 2 2 1 3 Blackburn — West Ham 2 X 2 X X X 0 4 2 Elnkunnagjöfin Lið Vals: Jóhannes Magnússon 7 Torfi Magnússon 7 Rikharður Ilrafnkelsson 7 Kristján Ágústsson 7 Jón Steingrímsson 6 Þórir Magnússon 7 Lið UMFN: Gunnar Þorvarðarson 7 Guðsteinn Ingimarsson 7 Jónas Jóhannesson 6 Valur Ingimundarson 7 Július Valgeirsson 6 Þorsteinn Bjarnason 6 Lið ÍS Gísli Gíslason 8 Bjarni Gunnar 6 Jón Oddson 8 Ingi Stefánsson 6 Gunnar Thors 8 Árni Guðmundsson 8 Þórarinn Sveinsson 5 Lið ÍR Björn Leosson 6 Kristinn Jörundsson 8 Kolheinn Kristinsson 7 Jón Jörundsson 6 Guðmundur Guðmundsson 7 Jón Indriðason 5 Lið Vals: Jón Steingrímsson 6 Kristján Ágústsson 6 Torfi Magnússon 4 Ríkharður Hrafnkelsson 6 Jóhannes Magnússon 5 Gylfi Þorkelsson 4 Þórir Magnússon 4 Lið KR: Jón Sigurðsson 6 Ágúst Líndal 5 Geir Þorsteinsson 4 Bjarni Jóhannesson 4 Eiríkur Jóhannesson 4. Garðar Jóhannesson 6

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.