Morgunblaðið - 19.12.1980, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 19.12.1980, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. DESEMBER 1980 | FRÉTTIR Vetrarríki var á landinu í fyrrinótt og í gærmorgun, talsvert frost um land allt. Mest varð frostið á láglendi í fyrrinótt 13 stig, beggja vegna jökla t.d. á Staðarhóli, í Síðumula, á Hæli og á Vopna- firði. — En uppi á hálendinu komst frostið niður í 18 stig norður á Hveravöllum. Hér í Reykjavík fór frostið niður í 9 stig. — En það var á Veður- stofunni að heyra að þess yrði skammt að bíða að draga myndi úr frosti og veður aftur hlýna a.m.k. í bili. í Kópavogi. — Bæjarfógetinn í Kópavogi augl. í nýlegu bessar ungu stúlkur eiga heima suður i Hafnarfirði. þær heita Aðalheiður Hilmarsdóttir og Þórunn Björnsdóttir. Þær efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Afrikuhjálp Rauða kross íslands og söfnuðu þær rúmlega 10.200 krónum. Lögbirtingablaði nauðungar- uppboð á nær 80 fasteignum þar í bænum, sem fram á að fara hjá embættinu um miðj- an janúarmánuð næstkom- andi. Hér er um að ræða auglýsingar frá bæjarfóget- anum. í Hafnarfirði. — Þá eru í þessu sama Lögbirtingi tilk. um nauðungaruppboð á 85 fasteignum í lögsagnarum- dæmi bæjarfógetans í Hafn- arfirði. — Eiga þessi nauð- ungaruppboð, sem öll eru c-auglýsingar að fara fram hjá embættinu 23. janúar næstkomandi. í Nessókn. — Félagsstarf aldraðra í Nessókn heldur í DAG er föstudagur 19. desember, sem er 354. dagur ársins 1980. Árdeg- isflóð í Reykjavík kl. 04.07 og síðdegisflóð kl. 16.30. Sólarupprás í Reykjavík kl. 11.20 og sólarlag kl. 15.30. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.25 og tunglið í suðri kl. 23.46. (Almanak Háskólans). Ef einhver óttast Drott- in, mun hann kenna honum veg þann er hann á að velja (Sálm. 25, 12.) | KROSSGÁTA [ 16 LÁRÉTT: - 1 forræði, 5 Dani, G birta. 7 tónn. 8 baunin, 11 gelt, 12 skordýr, 14 tjón, 16 heitið. LÓÐRÉTT: - 1 hagsæld, 2 ófritt. 3 flát, 4 ylur. 7 vendi, 9 fara greitt. 10 lengdareining. 13 sáðkorn, 15 samhljóðar. LAUSN SlÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 sagnir, 5 rú, 6 rjúpan, 9 gát, 10 si, 11 L.R. 12 sin, 13 enni, 15 ónn, 17 tranan. LÓÐRÉTT: — 1 sorglegt, 2 grút. 3 núp, 4 raninn, 7 járn, 8 asi. 12 sinn, 14 Nóa, 16 Na. „Vona að þeir skammist sín sem hæst haf a galað” — segir drn 0. Johnson Farmiðinn þinn gildir ekki lengra góði. Þú ert búinn að gala þrisvar! jólafund í safnaðarheimili kirkjunnar með jóladagskrá milli kl. 15—17 en þá verður fjölbreytt jóladagskrá. Fél. Geðhjálp verður með útisölu á Lækjartorgi í dag, föstudag milli kl. 9 og 18 og verður þar alls konar jóla- varningur á boðstólum. Dregið hefur verið í happ- drætti Körfuknattleiksdeild- ar ÍR. Vinningar komu á eftirtal- in númer: Sólarlandaferð kom á miða nr. 5838. Hljómplötur fyrir 100.000 kr. á nr. 130 og á nr. 4330. Hljómplötur fyrir kr. 50.000 á miða nr. 128, 4602, 2 og 417. Hljómplötur fyrir kr. 25.000 kom á þessi nr. 5245, 1381, 5814, 2431, 341, 222, 406 og 4265, Akraborg fer nú daglega milli Akraness og Reykjavík- ur sem hér segir Frá Ak: Frá Rvík: 8.30-11.30 10-13 14.30-17.30 16-19 Sími í Rvík. 16050 eða 16420. - Á Akranesi 2275. | ME88UR A MORGUN | Aðventukirkjan í Reykjavík: Á morgun, laugardag, Biblíu- rannsókn kl. 9.45 árd og guðsþjónusta kl. 11 árd. Jón Hj. Jónsson prédikar. Saínadarheimili aðventista í Keflavík: Á morgun laugar- dag, Biblíurannsókn kl. 10 og messa kl. 11 árd. Guðmundur Ólafsson prédikar. Safnaðarheimili aðventista á Selfossi: Á morgun, laugar- dag, Biblíurannsókn kl. 10 árd. og guðsþjónusta kl. 11 árd. Erling B. Snorrason pré- dikar. | MINWINQAW8PJÖLD ] Minningarkort Fríkirkjunn- ar í Reykjavík eru til sölu hjá frú Magneu Magnúsdóttur Langholtsvegi 75 sími 34692, hjá Margréti Þorsteinsdóttur, Laugavegi 52, sími 19373, í Reykjavíkur Apóteki sími 11760 og hjá kirkjuverði Frí- kirkjunnar en síminn þar er 14579. | FRÁ HÖFNINNI ] í gær fór togarinn Ingólfur Arnarson úr Reykjavíkur- höfn aftur til veiða. Strand- ferðaskipið Hekla fór í strandferð. írafoss, sem fór í stutta ferð á ströndina í fyrradag var væntanlegur aftur í gær. Þá var Helgafell væntanlegt að utan seint í gærkvöldi eða í nótt. Kvöld-, nastur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík. dagana 19. desember til 25. desember, aö báöum dögum meötöldum. veröur sem hér segir: í Garös Apóteki, — En auk þess er Lyfjabúóin löunn opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar, nema sunnudag. Slysavaröstofan í Borgarspítalanum, sími 81200. Allar sólarhringinn. Ónsemisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Lasknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum Á virkum dögum kl.8—17 er haBgt aö ná sambandi viö lækni í síma Læknafélags Reykjavíkur 11510, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888 Neyöar- vakt Tannlæknafél. íslands er í Heilsuverndarstööinni á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Akureyri: Vaktþjónusta apótekanna vaktvikuna 15. desember til 22 desember, aö báöum dögum meötöldum er í Stjörnu Apóteki. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718 Hsfnarfjöróur og Garóabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakthafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Keftavíkur Apótek er opiö virka daga til kl. 19. Á laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar í bænum 3360 gefur uppl. um vakthafandi lækni, eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum. svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. 8.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp í viölögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23. Foreldraréógjöfin (Ðarnaverndarráö íslands) Sálfrasöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. Hjálparstöö dýra vió skeiövöllinn í Víöidal Opiö mánudaga — föstudaga kl. 10—12 og 14—16. Sími 76620. ORÐ DAGSINS Reykjavík s/mi 10000. Akureyri simí ««-21840. Siglufjöröur «6-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspltali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarapftalinn: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 tíl kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grensésdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- verndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 til'kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 tii kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilastaóir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarfiröi. Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. SÖFN Landsbókasafn íalands Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsaiir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9-~ 19 og laugardaga kl. 9—12. — Utlánasalur (vegna heima- lána) opin sömu daga kl. 13—16 nema laugardaga kl. 10—12. Þjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbókasafn Reykjavíkur AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstrætl 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. AOALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚTLAN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heiisuhæium og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólhelmum 27, síml 36814. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16. ÐÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heímsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, síml 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, síml 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. ÐÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafní, sími 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Bókasafn Saltjarnarneas: Opiö mánudögum og miöviku- dögum kl. 14—22. Þriöjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 14—19. Ameríska bókasafnió, Neshaga 16: Opiö mánudag til föstudags kl. 11.30—17.30. Þýzka bókasafnió, Mávahlíö 23: Opiö þriöjudaga og föstudaga kl. 16—19. Árbæjaraafn: Opiö samkvæmt umtali Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9—10 árdegis. Asgrímssafn Bergstaöastræti 74, er opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aögangur er ókeypis. Sædýrasafnió er opiö alla daga kl. 10—19. Tæknibókasafnió, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13^19. Sími 81533. Hóggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sígtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Hallgrímskirkjuturninn: Opinn þríöjudaga til laugardaga kl. 14—17. Opinn sunnudaga kl. 15.15—17. Lokaöur mánudaga. Ustaaafn Einars Jónssonar: Lokaö í desember og janúar. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 tll kl. 19.30. Á laugardögum er oplö frá kl. 7.20 tll kl. 17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 13.30. Sundhóllin er opln mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20 til 13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er oplö kl. 7.20 til 17.30. Á sunnudögum er opiö kl. 8 til kl. 13.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast f bööin alla daga frá opnun til lokunartíma. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt mllli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Varmérlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga—föstu- daga kl. 7—8 og kl. 17—18.30. Kvennatími á fimmtudög- um kl. 19—21 (saunabaöiö opiö). Laugardaga opiö 14—17.30 (saunabaö f. karla opiö). Sunnudagar opiö kl. 10—12 (saunabaöiö almennur tími). Sími er 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30— 9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánudaga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnu- daga. Símlnn 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 17.30—19. Laugardaga er opiö 8—9 og 14.30— 18 og á sunnudögum 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga 19—20 og miövikudaga 19—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróarer opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8.30 og kl. 17—19. Á laugardögum kl. 8—16 og sunnudögum kl. 9—11.30. Bööin og heitukerin opin alla virka daga frá morgnl til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akurayrar: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—12. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Síml 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 síödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringlnn. Sfmlnn er 27311. Tekiö er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og á þeim tilfellum öörum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstarfsmanna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.