Morgunblaðið - 19.12.1980, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. DESEMBER 1980
21
Verslunin Silfurskin að Skóla-
vörðustig 5 var opnuð þann 17.
desember. Verslunin verður ein-
ungis með landsmíðaða mód-
elskartgripi úr silfri og gulli á
boðstólum. I>á er hægt að fá
gripi smíðaða eftir pöntun og
einnig er boðið upp á viðgerðar-
þjónustu. Verslunin verður
einnig með þá nýjung að hafa
samkvæmisfatnað og snyrtivör-
ur ásamt listmunum eftir leir-
kerasmiðinn Eddu Óskarsdótt-
ur.
Verslunina reka gullsmiðirn-
i_r Hjördís Gissurardóttir og
Áslaug Jafetsdóttir.
Alþýðubandalagið:
Fjölgun þingmanna
réttlætanleg44
95
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ telur
„réttlætanlegt" að fjölga þing-
mönnum til „að draga úr því
mikla misvægi sem nú rikir milli
einstakra kjördæma um fjölda
þingmanna og ibúaf jolda. þannig
að svipað hlutfall fáist og við
kjördæmabreytinguna 1959.“
segir m.a. i stjórnmálaályktun
landsfundar Alþýðubandalags-
ins, sem lauk á sunnudaginn.
Meðal þeirra atriða, sem Al-
þýðubandalagið leggur áherzlu á í
sambandi við kjördæmaskipan og
kosningafyrirkomulag, er, að
stjórnmálaflokkur, sem hljóti lág-
markshlutfall atkvæða í kosning-
um; bent er á 5—8%, skuli eiga
rétt til landskjörinna þingsæta,
þótt hann hafi ekki fengið kjör-
dæmakjörinn mann.
Þá vill Alþýðubandalagið miða
kosningaaldur við 18 ár.
\l (.I.V SIV. \SIM1\N KK:
22480 kjí
Jtloríimbloöiti
$|éi^^/«íj|&Í/SÍ^^/áij^/íi^Í/i
Blómagrindur
Blómastigar
Blómasúlur
Fjölbreytt úrval
Göð jólagjöf
Símar: 86080 og 86244 j |
“""^uTupp^;,
as -
nja piötu albúm.
Ig á tveggJ® *
), og ein P,ata'
5-SStS
jí umbugsunar
rfí€i Band leika
íTarar hrífast af
kkaru'. l carn-
, í albumi a sa
16.900' _
fforífL.
círt\ar 85742 09 8505
Jóhannes Helgi:
SIGFÚS HALLDÓRSSON OPNAR HUG SINN
„Sögur Sigfúsar af vinum hans og samferðamönnum eru fullar af hlýju
og notalegum húmor. Og við fræðumst óneitanlega töluvert
um margt þekkt fólk og óþekkt... “ — Gunnl. Ástgeirsson, Helgarpósturinn.
„Bestar eru samt lýsingarnar, eða öllu heldur minningar Sigfúsar um þá, sem ekki bundu
bagga sína sömu hnútum og aðrir samferðamenn. Þannig er t.d. lýsingin á Jóni Pálssyni
frá Hlíð beint stórkostleg.“ — Eyjólfur Melsted, Dagblaðið.
„Fólk verður að lesa hana sjálft — með opnum huga — til þess að njóta hennar. Og slík
stund verður ekki aðeins skemmtileg dægradvöl heldur mannbótarstund, — ef
lesandanum er við bjargandi. ...Var það ekki Wergeland sem sagði: „Fegursta blóm
jarðarinnar er brosið.“ Pessi bók er í þeim blómagarði." — Andrés Kristjánsson, Vísir.
„Þetta er bráðskemmtileg endurminningabók. Sigfús segir skemmtilega frá, hann sér
oftast skoplegu hliðina á mönnum og málefnum og margar kímnisögur hans eru hreinar
perlur." — Jón Þ. Þór, Tíminn.
SKUGGSJA
BÓKABÚÐ OL/VERS STEINS SE
HERERBÓKIN!