Morgunblaðið - 19.12.1980, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.12.1980, Blaðsíða 4
4 Peninga- markaðurinn — ' \ GENGISSKRANING Nr. 240 — 18. desember 1980 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 594,00 595,60 1 Stnrlingtpund 1379,00 1382,70 1 Kanadadollar 492,35 493,65 100 Danskar krónur 9707,30 9733,50 100 Nortkar krónur 11416,50 11447,20 | M 1 I 8 13381,70 13417,45 100 Finnak mörk 15219,05 15260,05 100 Franskir frankar 12878,05 12912,75 100 Balg. frankar 1853,05 1858,05 100 Sviasn. frankar 32799,60 32887,90 100 Qyllini 27474,55 27548,55 100 V.-þýzk mörk 29849,25 29929,65 100 Lfrur 62,83 63,00 100 Austurr. Sch. 4209,80 4221,10 100 Escudoi 1105,65 1108,65 100 Pasatar 742,70 744,70 100 Yan 283,70 284,47 1 írskt pund 1109,00 1112,00 SDR (sérstök dráttarr.) 16/12 746,92 748,93 \ / / GENGISSKRÁNING FERDAMANNAGJALDEYRIS 18. desember 1980. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 653,40 655,16 1 Starlingapund 1516,90 1520,97 1 Kanadadollar 541,59 543,02 100 Danskar krónur 10680,23 10706,85 100 Norskar krónur 12538,15 12591,92 100 Sasnskar krónur 14719,87 14759,20 100 Finnsk mörk 16740,96 16786,06 100 Franskir frankar 14165,86 14204,03 100 Balg. frankar 2038,36 2043,86 100 Svissn. frankar 36079,56 36176,69 100 Gyllini 30222,01 30303,41 100 V.-þýzk mörk 32834,18 32922,62 100 Lírur 69,11 69,30 100 Austurr. Sch. 4630,78 4643,21 100 Escudo* 1216^22 1219,12 100 PUMtar 816,97 819,17 100 Yan 312,09 312,92 1 irskt pund 1219,90 1223,20 v V Vextir: INNLÁNSVEXTIR:. (ársvextir) 1. Almennar sparisjóðsbækur.......35,0% 2. 6 mán. sparisjóösbækur.......36,0% 3.12 mán. og 10 ára sparisjóðsb.37,5% 4. Vaxtaaukareikningar, 3 mán..40,5% 5. Vaxtaaukareikningar, 12 mán.46,0% 6. Ávísana- og hlaupareikningur.19,0% 7. Vísitölubundnir sparifjárreikn. 1,0% ÚTLÁNSVEXTIR: (ársvextir) 1. Víxlar, forvextir ...........34,0% 2. Hlaupareikningar.............36,0% 3. Lán vegna útflutningsafuröa. 8,5% 4. Önnur endurseljanleg afuröalán ... 29,0% 5. Lán meö ríkisábyrgð..........37,0% 6. Almenn skuldabréf............38,0% 7. Vaxtaaukalán.................45,0% 8. Vísitölubundin skuldabréf .... 2^% 9. Vanskilavextir á mán.........4,75% Þess ber aö geta, aö lán vegna útflutningsafurða eru verðtryggð miðaö við gengi Bandaríkjadollars. Lífeyrissjódslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkis- ins: Lánsupphæö er nú 6,5 milljónir króna og er lánið vísitölubundið meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eu 2%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóðnum 4.320.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast við lánið 360 þúsund krónur, unz sjóösfélagi hefur náð 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar lánsupphæðar 180 þúsund krónur á hverjum árs- fjórðungi, en eftir 10 ára sjóösaðild er lánsupphæöin orðin 10.800.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast við 90 þúsund krónur fyrir hvern árs- fjórðung sem líöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóðnum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur með byggingavísitölu, en lánsupphæðin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 25 ár að vali lántakanda. Lántkjaravíaifala var hinn 1. nó- vember síðastliðinn 191 stig og er þá miöað við 100 1. júní '79. Byggingavíaitala var hinn 1. október síðastliðinn 539 stig og er þá miöaö við 100 í október 1975. Handhafaakuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. DESEMBER 1980 „Ég man það onnk‘ kl. 11.00: Eftirminni- leg sjóferð Á dagskrá hljóðvarps kl. 11.00 er þátturinn „Ég man það enn“ í umsjá Skeggja Ásbjarnarsonar. M.a. les Ragnar Þorsteinsson rit- höfundur frá Höfðabrekku frá- sögu sína um eftirminnilega sjó- ferð. — Ragnar Þorsteinsson er fæddur árið 1908 og átti heima á æsku-og unglingsárum hjá for- eldrum sínum á Isafirði, sagði Skeggi Ásbjarnarson. — Ragnar er 13 ára gamall, þegar sá atburð- ur gerist sem hann lýsir í frásögu sinni. Hann hafði verið svolítið á sjó á sumrum áður og langaði nú til að nota jólafríið sitt til þess að róa til fiskjar á litlum mótorbát. Hann þurfti að sækja það fast að fá að fara, því að faðir hans var tregur til að veita samþykki sitt. Foreldraheimili Ragnars var barnmargt og efnalítið, og það sem vakti fyrir dregnum var að vinna sér inn hundrað krónur til þess að geta gefið móður sinni saumavél, en hún drýgði tekjur heimilisins með saumaskap. Einnig vildi hann létta undir með foreldrum sínum við að greiða húsaleigu. Þeir fara nokkra róðra þrír eða fjórir saman á bátnum og allt gengur vel. Á Þorláksmessu er lagt í hann í fögru veðri og blíða logni og sjómennirnir ungu hugsa sér gott til glóðarinnar. Þegar þeir eru komnir út, skellur á þá ólguveður og þar að auki bilar vélin í bátnum. Drengurinn var trúaður og nú sneri hann sér til Guðs og gerði við hann samn- ing um að ef hánn kæmist úr þessum háska, skyldi hann verða betri drengur en nokkurn tSmann. Nema hvað þeir komast norður yfir djúpið og lenda þar. Komast þeir í hús á sveitabæ og gista þar. Um morguninn þegar þeir líta út, Ragnar Þorsteinsson er víkin framundan eitt brimlöður og báturinn kominn í spón. Seint um kvöldið komust þeir svo heim til Isafjarðar, en áður höfðu borist þangað boð um að þeir hefðu komist af. Þegar Ragnar kom heim til sín seint á aðfanga- dagskvöld, var búið að kveikja á kertum sem stóðu á kössum milli rúmanna og byrjað að syngja jólalög, og þótti fólkinu sem það hefði heimt hann úr helju. I þættinum verður m.a. leikið lag Ingibjargar Þorbergs, Hin fyrstu jól, ljóð Kristjáns frá Djúpalæk. Ingibjörg syngur þetta lag sjálf. Sjónvarp 22.40: Ótrúlegt verkefni Á dagskrá sjónvarps kl. 22.40 er bandarísk bíómynd frá árinu 1966, Furðuferðin (Fantastic Voyage), byggð á vísindaskáld- sögu eftir Otto Klement og Jay Lewis Bixby. Leikstjóri Richard Fleischer. Aðalhlutverk: Stephen Boyd, Raquel Welch, Edmund O’Brien og Donald Pleasence. Þýðandi er Björn Baldursson. Grant leyniþjónustumaður hjálpar tékkneskum vísinda- manni, Jan Benes, að flýja gegn- um járntjaldið og síðan alla leið til Bandaríkjanna. Á leiðinni frá flugvellinum inn í borgina, þar sem bandariska leyniþjónustan bíður spennt eftir að heyra frá- sögn tékkneska vísindamannsins, er gerð árás á bíl þeirra og Tékkinn verður fyrir alvarlegum heilaskemmdum. Þótt Grant hafi lítið vit á læknisfræði er hann boðaður til sjúkrahússins og þar bíður hans ótrúlegt verkefni, sem vísindaskáldsagan ein getur búið til. Innan stokks og utan kl. 15.00: Val og meðferð á jólatrjám og greni Á dagskrá hljóðvarps kl. 15.00 er þátturinn Innan stokks og utan í umsjá Sigurveigar Jóns- dóttur. — Rætt verður við Elínu Guð- jónsdóttur húsmóður, sagði Sig- urveig, — um hennar starf innan og utan heimilis. Síðan verður rætt við Hafstein Hafliðason garðyrkjumann. Hann veitir gagnlegar upplýsingar um jólatré, greni, hýjasintur, jólastjörnur og annað það sem heyrir til jólunum úr ríki náttúrunnar, í sambandi við val og meðferð á þessum vörum, og t.d. hvernig á að nota greni. Svo er ætlunin að hafa í þættinum viðtöl við fólk sem verður að heiman við vinnu á aðfangadagskvöld. Annars vegar er verið að reyna að hafa uppi á sjómanni sem má vera að því að spjalla við okkur meðan hann dokar við í landi, en það er hreint ekki auðvelt að króa þá af í stuttum stoppum, þeir eru svo uppteknir. Verðum bara að vona það besta. Svo er hins vegar verið að leita að hjúkrunarfræðingi sem verður á vakt þetta kvöld. Frá upptöku þáttarins Innan stokks og utan. Útvarp Reykjavfk FÖSTUDKGUR 19. desember MORGUNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Guðna Kol- beinssonar frá kvöldinu áð- ur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Valdis Oskarsdóttir les sögu sína „Skápinn hans Georgs frænda“ (5). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Tilkynningar. Tónleikar. 11.00 „Ég man það enn“. Skeggi Ásbjarnarson sér um þáttinn. M.a. les Ragnar Þorsteinsson frásögu sina um eftirminnilega sjóferð. 11.30 Á bókamarkaðinum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SÍODEGID 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Á frí- vaktinni. Margrét Guð- mundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.00 Innan stokks og utan. Sigurveig Jónsdóttir sér um þáttinn. 15.30 Tónleikar. Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Placido Domingo syngur arí- ur úr óperum eftir Puccini. Biezet, Verdi og Gounod með Nýju fílharmóniusveitinni i Lundúnum; Nello Santi stj./ Vladimir Ashkenazý og Sin- fóniuhljomsveit Lundúna leika Pianókonsert nr. 2 í g-moll op. 16 eftir Sergej Prokofjeff; André Previn stj. 17.20 Lagið mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar 18.45 Veðurfrcgnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLPID______________________ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.50 Á vettvangi. 20.15 Nýtt undir nálinni. Gunnar Salvarsson kynnir nýjustu popplögin. 20.45 Kvöldskammtur. Endurtekin nokkur atriði úr morgunpósti vikunnar. 21.10 Frá tónlistarhátíðinni í Schwetzingen í maí i vor. Kristin Mcrscher leikur á pianó: a. Prelúdiu og fúgu eftir Bach, b. Sónötu i D-dúr op. 10 nr. 3 eftir Beethoven, c. Tilbrigði eftir Brahms um stef eftir Paganini. 21.55 Ríkisgeiri, lifsstíll. bú- mark og Kröflumynt. Skammdegisþankar Skúla Guðjónssonar á Ljótunnar- stöðum. Pétur Sumarliðason les. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins á jólaföstu. 22.35 Kvöldsagan: Reisubók Jóns ólafssonar Indíafara. Flosi Ólafsson leikari les (20). 23.00 Djassþáttur i umsjá Jóns Múla Árnason- ar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. SKJÁNUM FÖSTUDAGUR 19. desember 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dag- skrá 20.45 Á döfinni 21.00 Skonrok(k) Þorgeir Ástvaldsson kynn- ir dægurlög, sem hafa notið vinsælda á þessu ári. 21.40 Þingsjá Þáttur um störf Alþingis. Um þessar mundir eru að venju nokkur þáttaskil i störfum þingsins, fjárlög að fá fullnaðarafgreiðslu, verið að gera ýmsar ráð- staíanir fyrir áramótin og þingmenn að fara i jóla- leyfi. Umsjónarmaður Ingvi Hrafn Jónsson. 22.40 Furðuferðin (Fantastic Voyage) Bandarisk biómynd frá ár- inu 1966. byggð á visinda- skáldsögu eftir Otto Klem- ent og Jay Lewis Bíxby. Leikstjóri Richard Fleisch- er. Aðalhlutverk Stephen Boyd, Raquel Welch, Ed- mund O'Brien og Donald Pleasence. Visindamaður verður fyrir skotárás og skaddast á heila. Með nýjustu tækni er mögulegt að bjarga lifi hans. en þá verður lika að hafa hraðann á. Þýðandi Björn Baldursson. 00.25 Dagskrárlok

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.