Morgunblaðið - 19.12.1980, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 19.12.1980, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. DESEMBER 1980 27 Jóla- söngvar við kerta- ljós KIRKJUDAGUR Háteigskirkju er fjórði sunnudagur í aðventu. Nú eru fimmtán ár frá því að Háteigskirkja var vígð. Eins og oft áður verður hátíðarstund í kirkjunni, Jólasöngvar við kertaljós kl. 22.00, en um morg- uninn kl. 11.00, fjölskylduguðs- þjónusta. Margir hafa sótt gleði og frið með þátttöku í „jólasöngvun- um“, og eins og endranær er vandað til efnisskrárinnar. Ragnhildur Helgadóttir alþing- ismaður flytur ræðu. Hljómlist- armenn flytja jólalög á gamal- dags hljóðfæri, einsöngvarar verða Dóra Reyndal og Hubert Seelow, kór Háteigskirkju syng- ur undir stjórn organistans dr. Orthulfs Prunner, sem leikur á orgelið frá 21.45—22.00, og jóla- sálmar verða sungnir af kirkju- gestum. í fjölskylduguðsþjónustunni flytja börn úr Æfingadeild Kennaraháskóla íslands helgi- leik undir stjórn Ingibjargar Bragadóttur. Þessar samverustundir í Há- teigskirkju hafa veitt mörgum hátið í hjarta. Og er okkur öllum þörf á því nú á annasamasta tíma ársins. Prestarnir LEIKURÞU FOTGANGANDI IOLASVEIN UM ÞESSIJÓL? Farið þið í heimboð á annan? Geysist með gjafirnar um allan bæ? Og greinar á leiði í leiðinni? Allt þetta getum við auðveldað. Við bjóðum þér framhjóladrifinn bíl til einkaafnota á sérstökum iólaafslætti. LOFTLEIDIR BILALEIGA ® 21190 JAMES BARV^; 0 JAFN ÆGILEGT OG RAUNVERULEIKINN SKUGGI ÚLFSINS eftir JAMES BARWICK A6 kvöldi hins 10. maí 1941 stökk annar valdamesti maöur Hitlers- Þýskalands, Rudolf Hess, í fallhlíf úr flugvól yfir Skotlandi. Viö lendingu fóttxotnaöi hann og enginn vissi hver hann var og gaf hann sór nafniö Al- fred Horn. Meö honum í vólinni var annar maöur sem einnig nefndist Al- fred Horn. í hvaöa dularfullu erinda- gjöröum var Hess þegar hann brot- lenti. var hann þar án vitneskju eöa aö fyrirskipun Hitlers? Hin stórkostlegu ævintýri Alfreds Horn í Bretlandi og Bandaríkjunum fá lesandann til aö standa á öndinni af spenningi. Þetta er hrollvekjandi saga af mannaveiöum og stórkostlegum áhættum. Frá sögulegu sjónarmiöi eru getgátur bókarinnar jafn furöulegar og ægilegar eins og raunveruleikinn Verögkr. 14.820 —nýkr. 148,20 BÓKAFORLAG ODOS BJÖRNSSONAR ATBURÐIR SEM SKIPTU SKÖPUM FYRIR ÍSRAEL ÞRENNING eftir KEN FOLLETT Ariö er 1968. Leyniþjónusta (sra- els hefur komist að því um seinan að Egyptar, með aöstoð Sovét- manna, munu eignast kjarn- orkuvopn innan nokkurra mán- aða — sem þýddi ótímabæran endi á tilveru hinnar ungu þjóð- ar. (sraelsmenn brugðu þá á það ráð að stela úrani úti á rúmsjó og _ segir frá því einstaka þrekvirki í þessari bók. Þetta er eitthvert furöulegasta njósnamál síðustu áratuga og best geymda leyndar- mál aldarinnar. Jafnframt þvi að vera hörkuspennandi er ÞRENNING stór- furöuleg ástarsaga. Verðgkr. 15.930 — nýkr. 159,30 BÓKAFORLAG ODDS BJÖRNSSONAR ^^^BÓKIFORLBGSBð BAK VIÐ^*" ' LOKAÐAR DYR LAGA OG RÉTTAR VERNDARENGLAR eftir SIDNEY SHELDON Jennifer Parker er gáfuö, glæsileg og einörö. í fyrsta réttarhaldinu sem hún vann aö sem laganemi veröur hún til þess að saksóknarinn sem hún vinn- ur meö tapar málinu, sem snerist gegn Mafíunni. Leggur hann hatur á hana tyrir vikió og gerir allt sem í hans valdi stendur til að útiloka framtíö hennar sem lögfræöings. En allt kemur fyrir ekki. Jennifer Parker vinnur sig upp meó þrautseigju, meö því aö taka aó sér mál alls kyns hópa, sem enginn lögfræóingur vill láta bendla sig vió. Árangurinn lætur ekki á sér standa, hún veröur einhver mest hrífandi og eftirsóttasti lögfræðingur Bandaríkjanna Jennifer Parker er stórbrotnasta persóna sem Sidney Sheldon hefur skapaö — kona, sem meö því einu aö vera til, hvetur tvo menn til ásta og ástríöna . . . og annan þeirra til óhæfuverka. Verö gkr 15.930 — nýkr 159,30 iBÓKAFORLAG ODDS BJÖRNSSONAR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.