Morgunblaðið - 19.12.1980, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 19.12.1980, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. DESEMBER 1980 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hvammstangi Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðiö á Hvamms- tanga. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 1394 eða hjá afgreiöslunni í Reykjavík, sími 83033. Mosfellssveit Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið í Reykja- byggð. Uppl. hjá afgreiðslunni í Reykjavík, sími 83033. Eftirfarandi 'I' stöður á byggingadeild borgarverkfræðings eru lausar til umsóknar: 1. Rekstrarstjóri trésmíðastofu. Verksvið er stjórn trésmíðastofu, birgðastöðvar og módelverkstæöis. Æskilegt er að umsækj- endur hafi verkfræöi, tæknifræöi- eða viö- skiptafræðimenntun og reynslu í stjórnun. 2. Eftirlitsverkstjóri trésmíðastofu. Verksvið er launaútreikningar þar með taliö útreikn- ingur á kaupauka (bónus) og úttekt á viðhaldsverkum. 3. Tæknimenntaöur starfsmaður á bygginga- deild. Verksvið er hönnun viðhaldsverka og gerð verklýsinga. Umsóknarfrestur er framlengdur til og með 2. janúar n.k. Umsóknir sendist bygginga- deild borgarverkfræðings, Skúlatúni 2, 105 Reykjavík. Kennari í byggingarfræðum Iðnskólinn í Hafnarfirði vantar, frá næstu áramótum, kennara í bóklegu fagnámi bygg- ingarmanna. Viðkomandi þarf aö hafa góöa faglega og fræöilega þekkingu svo sem próf í bygg- ingatæknifræði og sambærilega menntun. Upplýsingar hjá skólastjóra í síma 51490. lönskólinn í Hafnarfiröi. Sölumaður — tölvutækni Fyrirtæki sem flytur inn bókhalds- og við- skiptatölvur óskar að ráða sölumann. Æskilegt er að viðkomandi hafi þekkingu á viðskiptum en þekking á tölvum er ekki skilyrði. Vinsamlegast leggiö inn nafn og símanúmer á afgreiðslu Mþl. merkt: „S — 3370.“ Sandgerði Umboðsmaður óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið í Sandgerði. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 7609 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík, sími 83033. fltargmtMiifrifr Felagsmálastofnún Reykjavikurftörgar Vonarstræti 4 simi 25500 Ritari Laus staða ritara í fullt starf. Góð vélritunarkunnátta áskilin. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist stofnuninni fyrir 23. desember n.k. Upplýsingar um stöðuna veitir skrifstofu- stjóri, sími 25500. VANTAR ÞIG VINNU (nj VANTAR ÞIG FÓLK í tP Þl AIGLÝSIR IM ALLT LAND ÞEGAR Þl Al'G- LÝSIR I MORGl NBLADINL raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar kennsla Rafsuöuskólinn — lönskólinn í Hafnarfiröi Þeir nemendur er ætla að stunda nám í rafsuðudeild skólans á komandi önn þurfa að hafa samband við skólann eöa skólastjóra fyrir 23. þ.m. iönskóimn í Hafnarfiröi. þakkir Innilegt þakklæti sendi ég öllum ættingjum mínum og vinum, sem glöddu mig á margvíslegan hátt á níræðisafmæli mínu, þann 29. nóvember sl. Ég óska ykkur öllum gleðilegra jólahátíðar og allrar blessunar. Páiína Scheving. Lögtök Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undangengnum úrskuröi verða lögtök látin fram fara án frekari fyrirvara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu þessara auglýs- ingar fyrir eftirtöldum gjöldum: Áföllnum ógreiddum skemmtanaskatti og miðagjaldi, svo og söluskatti af skemmtun- um, vörugjaldi af innlendri framleiðslu, vöru- gjaldi, skipulagsgjaldi af nýbyggingum, sölu- skatti fyrir júlí, ágúst og september 1980, svo og nýálögðum viðbótum við söluskatt, lesta-, vita- og skoðunargjöldum af skipum fyrir árið 1980, gjaldföllnum þungaskatti af dísilbif- reiðum og skatti samkvæmt ökumælum, almennum og sérstökum útflutningsgjöldum, svo og tryggingaiðgjöldum af skipshöfnum ásamt skráningargjöldum. Borgarfógetaembættiö í Reykjavík, 15. desember 1980. tiikynningar Uppboö á óskilamunum, svo sem reiðhjólum í vörslum lögreglunnar í Keflavik, verður haldið við gömlu lögreglustöðina Hafnargötu 17, Keflavík föstudaginn 19. desember nk. og hefst kl. 16.00. Greiðsla fari fram viö hamarshögg. Bæjarfógetinn í Keflavík. ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? ÞI AI GLVSIR I M ALLT I.AND ÞEG \R Þl AK.I.YSIR 1 MORGl'NBLAOINl - smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Innflytjendur Get tekið aö mér aö leysa út vörur. Tilboö merkt: .J — 3046", sendist Mbl. húsnæöi í boöi Njarðvík Til sölu gott einbýlishús, 2 stofur og 4 svefnherb., þar af tvö í risi, ásamt tvöföldum bílskúr. Stór lóö. Einnig 2ja og 3ja herb. íb. í smíöum í fjölbýlishúsi viö Fffu- móa. Fasteignasala Vilhjálms Þóroddssonar, Vatnsnesvegi 20, Keflavík. Símar 1263 og 2890. Sötumaöur helmasími 2411. Nýlegur Koden litdýptarmœllr til sölu. Uppl. í 98-1779. Vinsælar hljómplötur Hin Ijúfa sönglist Jóhanns Kon- ráössonar og fjölskyldu. örvar Krlstjánsson. I Hátíðarskapi, Katla María. Líf og fjör meö harmonikkuunnendum. Silfur- kórinn. Vilhjálmur Vllhjálmsson. Einnig aörar íslenskar og erlend- ar hljómpiötur og kasettur. Mik- iö á gömlu verði F. Björnsson radíóverzlun. Bergpórugötu 2, sími 23889. húsnæöi óskast Óska eftir minnst 3ja i o.o.f. 12=16212178'/4=JI. herb. íbúö í Kópavogi sem fyrst. i.O.O.F. 1 = 16212198'A=J.v. Góöri umgegni heitiö. Uppl. f síma 43380 f.h. og 77585 á öörum tfmum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.