Morgunblaðið - 29.01.1981, Side 7

Morgunblaðið - 29.01.1981, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. JANÚAR 1981 7 Alúðarþakkir til allra er sýndu mér vinsemd og virðingu á áttrœðisafmæli mínu, 23. janúar sl. Eyþór Stefánsson Ég þakka öllum þeim sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og kveðjum á áttræðis- afmæli mínu hinn 12. desember sl. Guð blessi ykkur öll. Guðrún M. Teitsdóttir, Njálsgötu 39. =Hvíld= Tauga- og vöövaslökun (aðferð J.H. Shultz). Isometric (spenna — slökun). Liökandi líkamsæfingar. Öndunaræfingar. Hvíldaræfingar, losa um streitu og vöðvabólgu. Auðvelda svefn. Nýtt námskeið hefst 2. febrúar. Síðasta námskeið vetrarins hefst 2. marz. Sími 82982 og 36534. Æfingastöðin =Hvíld= Laugavegi 178 Þórunn Karveltdóttir, íþróttakennari. Kjólar — Kjólar Nýtt, fjölbreytt úrval af samkvæmis- og kvöldkjól- um. Allar stærðir. Hagstætt verö. Opið á morgun Fatasalan 9—19* Brautarholti 22, Nóatúnsmegin, (við hliðina á Hlíðarenda). Skattaframtal 1981 Tek að mér aö telja fram til skatts fyrir einstaklinga og rekstraraðila. Lögfræöiskrifstofa, Jón Þóroddsson hdl., Klapparstíg 26, III. hæð, Reykjavík. Sími11330. AUKANÁMSKEIÐ 4. FEBR. SAMSKIPTI VIÐ FJÖLMIÐLA Stjórnunarfélag íslands mun efna til eins dags námskeiðs um hvernig forráðamenn fyrirtækja og félaga skulu haga samskiptum sínum viö fjölmiðla. Námskeiðiö verður haldið í Kristalssal Hótels Loftleiða mánudaginn 2. febrúar kl. 09—17, og aukanámskeið verður haldið miðviku- daginn 4. febr. þar sem fullbókað er á hið fyrra. Leiðbeinandi á námskeiðinu er Jörn Damgaard, fyrrverandi fréttamaöur við Danska sjónvarpið, en hann starfar nú sem ráðgjafi og leiðbeinir á námskeiðum um samskipti fyrirtækja og stofnana við fjölmiðla. Á námskeiöinu er m.a. sýnd myndseglusbands- spóla, þar sem teknar eru fyrir dæmigerðar aðstæður sem upp koma í samskiptum fyrirtækja við fjölmiðla. Þátttaka tilkynnist til Stjórnunarfélagsins í síma 82930._____________________ A STJÓRHUNARFÉLflG fSLANDS SÍOUMÚLA 23 105 REYKJAVÍK SÍMI 82930 (MMÉmir Hvað vill framsókn? beir ræddust við í sjónvarpinu á þriðju- dagskvöld Ilalldór Blöndai þinKmaður Sjálfstæðisfiokksins úr Norðurlandskjördæmi eystra og Guðmundur G. bórarinsson þingmaður Framsóknarflokksins úr Reykjavik. Umræðurnar leiddu berlega í ljós hið pólitiska flökt fram- sóknarmanna. í raun er ógjörningur að henda reiður á raunverulegri stefnu þeirra. Halldór hélt sínu striki en Guð- mundur fór úr einu víg- inu í annað og las talna- raðir frá Þjóðhags- stofnun til að sannfæra sjálfan sig um það. að sist af öilu væru skattar of háir hér á landi. Athyglisvert var. að hann bar saman mestu erfiðleikaár síðari tima 1967/68 og 69, þegar verðfall á útflutnings- mörkuðum þrengdi hag landsmanna. og siðustu tvö ár, sem framsi'ikn- armenn telja þó þau bestu. sem þjóðin hefur nokkru sinni fengið að njóta, enda hápunktur framsóknaráratugarins og Ólafslög i gildi. Þegar efnahagsráð- stafanir rikisstjórnar- innar voru kynntar um áramótin birti Tíminn forystugrein undir fyrir- sögninni: Niðurtalning- in hafin. Síðan hefur verið hamrað á þessu i hlaðinu og máli sinu til stuðnings hefur áróð- ursmeistari fiokksins, Þórarinn Þórarinsson. skrifað hátíðarleiðara um ágæti samvinnu- hreyfingarinnar og besta verðlagseftirlitið felist í þvi, að verslun- arfyrírtæki hennar séu einráð á markaðnum. Guðmundur G. Þórar- insson minntist að visu ekki á SÍSvvaldið í fyrrgreindum sjónvarps- þa’tti og raunar var hann ekki á sömu linu og Tíminn. þegar hann ræddi um efnahagsúr- ræðin. Hann sagði nefni- lega, að eftir kjaraskerð- inguna 1. mars gæti niðurtalningin loksins hafist! Og siðar i þættin- um sagði Guðmundur. að framsóknarmenn væru nú þannig gerðir, að niðurtalningin væri þeim ekkert heilagt mál. þeir væru svo sem til viðtals um annað! Halldór Blöndal hélt því réttilega fram í sjón- varpsþættinum. að efna- hagsráðstafanir rikis- stjórnarinnar væru enn of óljósar til þess að menn gætu tekið skýra afstöðu til þeirra. Guð- mundur G. Þórarinsson stuðlaði síður en svo að þvi að draga úr þeirri óvissu. þvert á móti var málflutningur hans all- ur með þeim hætti. að almenningur hlýtur að spyrja: Hvað vill Fram- sóknarflokkurinn? Ráðherra í fýlu „Ég tek eftir því. að iðnaðarráðherra hefur verið að ra'ða við aðra aðila um olíuviðskipti. Ég hefði nú haldið að hans starfsvettvangur væri að ra>ða við aðra um rafmagnsmál. orku- mál og iðnaðarmál. en olíuviðskiptin hefur hann ekki á sinni könnu.“ Þessi orð voru höfð eftir Tómasi Árna- syni, ríðskiptaráðherra. hér i blaðinu i gær i tilefni af yfirlýsingum iðnaðarráðherra eftir opinbera heimsókn hans til Noregs þess efnis. að nú ættu íslendingar sko að fara að kaupa oliu frá Noregi. En ríðskiptaráð- herra lét sér ekki nægja að fara i fýlu út i iðnaðarráðherra heldur lýsti hann því yfir og barði sér á brjóst að hætti framsóknar- manna. að hann væri búinn að gera samning um kaup á hensini frá Noregi. Hefði verið gengið frá kaupunum um mánaðamótin sept- ember-október á siðasta árí. /Etli Hjörleifur hafi ekki rítað um það sam- komulag frekar en Tóm- as um ferð Hjörleifs? Ekki virðist vanþörf á þrí. að ráðherrarnir fái oliu tii að smyrja tann- hjólin í ríkisstjórnar- samstarfinu. Það er síð- ur en svo skemmtilegt til Hafldóf Btðndal afspurnar, að einn af ráðherrunum fari i heimsókn til annars lands án þess að vita um samninga. sem meðráð- herra hans hefur gert. Og heldur er það óskemmtilegt. svo að ekki sé sterkar að orði komist. að ráðherrar skulu taka upp á þvi að rífast opinberlega um það. sem einhver þeirra ræðir ríð erlenda starfs- bræður. Hins vegar er vel skiljanlegt. að nefndaráðherrann i iðnaðarráðuneytinu hafi ríljað ræða annað en rafmagnsmál. orkumál og iðnaðarmál i Noregi. Hvaða verð? Þjóðviljinn hefur und- anfarið birt háar tölur. sem eiga að sýna hve óhagkvæm oliuviðskipt- in ríð Breta eru í saman- burði við Sovétviðskipt- in á Rotterdamverði. f Guömundur G. Þórarinsson gær birtist merkileg Íeiðrétting í blaðinu. þar var sagt. að í viðtali ríð Hjörleif Guttormsson hafi verið sagt. að á Rotterdammarkaði kostaði gasolíutonnið 250 dollara. Síðan segir: „Uið rétta er að verðið fór lægst niður í 271 dollara á árinu 1980. var 367 dollarar í ársbyrjun 1980 og 306.25 dollarar nú þann 23. þ.m.“ Morgunblaðið spurði Tómas Árnason að því. hvort það væri rétt hjá Hjörleifi Guttormssyni. að gasolíutonnið frá Bretum kostaði 320 doll- ara. Svar Tómasar var: „Það er ekki alveg rétt." Vildi ráðherrann ekki gefa upp nákvæmt verð. Af þessu tilefni spyr Morgunblaðið: Lagði Þjóðviljinn 250 dollara Rotterdamverð og 320 dollara breskt verð til grundvallar i útreikn- ingum sinum? Af orðum Guðmundar G. Þórarins- sonar í sjónvarpinu á þriöjudags- kvöid má ráða, að framsóknarmenn séu alls ekki enn á einu máli um það, hvort niðurtalningin sé hafin eða ekki. Auk þess lítur hann á hina heilögu niðurtalningarbaráttu sem samningsatriði í pólitískum hrossa- kaupum. Viðskiptaráðherra Tómas Arnason telur það hins vegar ekki fara á milli mála, að Hjörleifi Gutt- ormssyni komi olíuviðskipti ekkert við. Hvers eiga Norðmenn að gjalda? hljóta aðrir að spyrja. 17 milljóna skaðabætur! New Jersey. 27. janúar. — AP. Hæstiréttur New Jersey ríkis da mdi í gær Daníel Burton 2,8 milljónir doll- ara (um 17 milljónir ný- króna) í skaðabætur fyrir mistók lækna, sem kost- uðu hann sjónina. Daníel, sem er 27 ára, fæddist sex vikum fyrir tím- ann á sjúkrahúsi í New Jersey og var strax settur í súrefniskassa. I réttarhöld- unum kom fram að daginn eftir fæðinguna hafi súrefn- isgjöfin til hans verið minnk- uð niður í „algert lágmark“, vegna tilraunar, sem gerð var til þess að kanna hvort lítið súrefni gæti haft áhrif á sjón. Tveimur dögum síðar leist yfirlækni sjúkrahússins ekki á blikuna og skipaði aukna súrefnisgjöf, en um seinan. Styrkið og fegrið líkamann Dömur og herrar! Nýtt 4ra vikna námskeid hefst 4. febrúar. Leikfimi fyrir konur á öllum aldri. Hinir vinsælu HERRATÍMAR í hádeginu. Hressandi — mýkjandi — styrkjandi — ásamt megrandi æfingum. Sértímar fyrir konur sem vilja léttast um 15 kg eða meira. Sértímar fyrir eldri dömur og þær sem eru slæmar í baki eða þjást af vöðvabólgum. Vigtun - mæling - sturtur - Ijós - gufuböð - kaffi. Júdódeild Ármanns Ármúla 32. Innritun og upplýsingar alla virka daga frá kl. 13—22 í síma 83295.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.