Morgunblaðið - 08.02.1981, Side 6

Morgunblaðið - 08.02.1981, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. FEBRÚAR 1981 í DAG er sunnudagurinn 8. febrúar, sem er fimmti sd. eftir Þrettánda, 39. dagur ársins 1981. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 08.44 og síö- degisflóð kl. 21.07. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 09.46 og sólarlag kl. 17.39. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.42 og tunglið í suöri kl. 16.55. (Almanak Háskólans.) Margar eru raunir rétt- láts manns, en Drottinn frelsar hann úr þeim öllum. (Sálm. 34, 20.) | K ROSSGATA LÁRÍnT: — I hryKKÓin. 5 v<*ina. G < ins. 0 va tla. lí) tónn. 11 tvoir <*ins. 12 amhátt. 13 <iru til. !•*» sióa. 17 txilvar. LÓDHfcTT: — 1 smjaórar. 2 skott. 3 flan. 1 liffarinu. 7 mannsnafni. H áa. 12 afl. 1 I iónKruin. 10 tvrir <*ins. LADSN SÍDHSTtJ KROSSfiÁTU LÁRKTT: — 1 ba*ta. 5 ómar. 0 ha fa. 7 tá. X londa. 11 1)1. 12 <*ld. 11 usli. 10 ranuur. LÓDRÍHT: — 1 húholdur. 2 tófan. 3 ama. I hrjá. 7 tal. 0 <*isa. 10 d<*iu. 13 dár. 15 In. Svo kIóó er vor æska ... — UnKar Reykjavíkur- dömur spauga á I>orra. (\ihi. ói.h M.) ÁRNAD HEILLA Iljónahand. Gefin hafa verió saman í hjónaband í Bústaöa- kirkju, Elsa Mogensen og Páll Guðmundsson. Heimili þeirra er að Kambaseli 85 Rvík. (MATS-ljósmyndaþjónuHta). HJÓNABAND. —Gefin hafa verið saman í hjónaband í Bessastaðakirkju Valgerður Júlíusdóttir og Jens Guð- björnsson. — Heimili þeirra er að Lambhaga 14 Alftanesi (Ljósmyndastofa Kópavogs). IönaöarráAherra um umsögn vlðsklptaráðherra: m „Olíumál eru einnig orkumál” Ék vissi að þú mundir redda einhverju Ijó.smeti á týruskömmina mína. hlessaður minn!! | FRÁ höfninni ] í fyrradag kom Ilvassafell til Reykjavíkurhafnar að utan, Leiguskipið Gustav Behr- mann lagði af stað til út- landa, svo og Selá og Bakka- foss. í ga r fór Stuðlafoss á ströndina. Togarinn Arin- björn kom af veiðum og landar hér. í gaer kom Litla- fell úr ferð og hélt aftur á ströndina samdægurs. Skaftafell var væntanlegt að utan í gærkvöldi. I dag er Úðafoss væntanlegur af ströndinni og Coaster Emmy er væntanleg í dag úr strand- ferð og í kvöld eða i fyrramál- ið mun Ilekla koma úr strandferð. Á morgun mánu- dag er Laxá væntanleg frá útlöndum. 1 FRÉTTIR Fél. kaþólskra leikmanna heldur aðalfund sinn í Stiga- hlíð 63 annað kvöld mánu- dagskvöld, kl. 20.30. Að lokn- um venjulegum aðalfundar- störfum verður flutt frásögn af helstu trúarbrögðum heimsins, og brugðið upp litskyggnum. í Asprestakalli efnir safnað- arfélag Ásprestakalls til mat- arbingós að Norðurbrún 1, nk. laugardag 14. febrúar kl. 15. Ilafnarfjörður. — Aðalfund- ur Kvennadeildar SVF'Í í Hafnarfirði, Hraunprýði. verður haldinn á þriðjudags- kvöldið kemur kl. 20.30 að Hjallahrauni 9. — Að fund- arstörfum verður spilað bingó. Miðsvetrargleði kallar Kirkjufélag Digranespresta- kalls samkomu sem það efnir til í Félagsheimili Kópavogs til ágóða fyrir byggingu Hjúkrunarheimilis aldraðra þar í bænum, nú í dag, sunnudag, kl. 15.30. Ymsir þjóðkunnir skemmtikraftar koma þar fram í fjölbreyttri skenimtidagskrá. Arsreikningar vátrygginga- félaga eru birtir í nýju Lög- birtingablaði. Er þar um að ræða ársreikninga alls 30 hlutafélaga, sem starfa hér í Reykjavík og út um land. Dómkirkjan. Kirkjunefnd kvenna Dómkirkjunnar verð- ur í dag með kaffisölu að Hótel Loftleiðum og hefst hún kl. 3 síðd. Strætisvagn flytur gesti frá Dómkirkjunni strax að lokinni messu, um kl. 3 síðd. Ferð inn í bæinn verður aftur um kl. 4 frá Loftleiðahótelinu. Þá fer „Vífilstaðavagninn" suður að hótelinu úr Lækjargötu, 10 mín. fyrir heilan tíma og frá Loftleiðum 5 mín. yfir hálfan tíma. Kvöld- n»tur- og h*lgarþ|ónuit« apótekanna í Reykja- vík, dagana 6. tebrúar til 12 febrúar, að báðum dögum meötötdum, veröur sem hér segir: í APÓTEKI AUSTUR- B/EJAR. — En auk þess er LYFJABÚO BREIOHOLTS opln til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag Styeaverðstofan í Borgarspítalanum. sími 81200. Allan sólarhringinn. Ónæmiaaögaröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram I Heilauverndarstöö Reykjavíkur á mánudögum kl 16.30— 1 ^30 Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Laaknaatúiur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi vlö lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö lækni í síma Læknafélaga Reykjavíkur 11510, en því aöeins að ekki nálst í heimilislækni. Etllr kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 6 árd. Á mánudögum er læknavakl í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888 Neyöar- vakt Tannlæknafél. íslands er i Heilsuverndarsfööinni á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Akureyri: Vaktþiónusta apótekanna vaktvikuna 9. febrú- ar til 15. febrúar að báóum dögum meðtöidum er í Stjörnu Apóteki. Uppl um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöröur og Garöabær: Apótekin í Hafnarfiröi Hafnarfjaröar Apötsk og Noröurbæjar Apötek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakthafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavlk eru gelnar í símsvara 51600 eftlr lokunartíma apótekanna Ksftavik: Keflavíkur Apótek er oprö virka daga til kl. 19 Á laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15. Sfmsvar! Heilsugæslustöövarlnnar í bænum 3360 gefur uppl. um vakthafandi lækni, eftir kl. 17. Setfoss: Solfoas Apótek er oplö tll kl. 18.30 OpiO er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Úppl. um læknavakt lást í símsvara 1300 eflir kl 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og-sunnudögum Akranoa: Uppl um vakthafandi læknl eru í sfmsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er oplö virka daga tll kl. 18.30. á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. 8.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp í viölögum: Kvöldslmi alla daga 81515 frá kl. 17—23. Foraklraráögiöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. I síma 11795. Hjálparstöö dýra (Dýraspítalanum) í Víöidal, opinn mánudaga—föstudaga kl 14—18, laugardaga og sunnu- daga kl. 18—19. Síminn er 76620. ORD DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 06-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20 Barnaspítali Hringaina: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotaspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarapitalinn: Mánudaga til föstudaga kl. 16.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 tH kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúöir: Alla daga kl 14 til kl. 17. — Gransásdaild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Hsiltu- varndarttöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Faaöingarheimili Raykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Klsppaspítali: Alia daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. ~ Kópavogsh»lió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaöir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarfiröi: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. 8t. Jósafsspítalinn Hafnarfiröi: Heimsóknartími alla daga vlkunnar 15—16 og 19—19.30. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. — Utlánasalur (vegna helma- lána) opin sömu daga kl. 13—16 nema laugardaga kl. 10—12. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. Þjóðminjasafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, flmmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Þjóóminjasafnið: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbókasafn Reykjavíkur AOALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚTLAN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, síml 83700. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, sfmi 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Bókasafn Seltjarnarness: Opiö mánudögum og miövlku- dögum kl. 14—22. Þriöjudaga, fimmtudaga og föstudaga ki. 14—19. Amaríska bókasafnið, Neshaga 16: Opiö mánudag til föstudags kl. 11.30—17.30. Þýzka bókasafniö, Mávahlíö 23: Opiö þriöjudaga og föstudaga kl. 16—19. Árbæjaraafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9—10 árdegis. Asgrímssafn Bergstaöastræti 74, er opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aögangur er ókeypls Saadýrasafnió er opiö alla daga kl. 10—19. Tæknibókaaafnió, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. Hóggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Liataaafn Einars Jónssonar: Lokaö SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. Á laugardögum er opið frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 13.30. Sundhóllin er opin mánudaga til töstudaga frá kl. 7.20 til 13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20 til 17.30. Á sunnudögum er opiö kl. 8 til kl. 13.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun til lokunartíma. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—13.30. Gufubaöiö f Vesturbæjarlauginni: Opnun- artfma sklpt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Varmárlaug í Mosfellssvait er opin mánudaga—föstu- daga kl. 7—8 og kl. 17—18.30. Kvennatfmi á fimmtudög- um kl. 19—21 (saunabaöiö opiö). Laugardaga opiö 14—17.30 (saunabaö f. karla opiö). Sunnudagar opiö kl. 10—12 (saunabaöiö almennur tími). Síml er 66254. Sundhóll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30— 9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tfma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatfmar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö oplö frá kl. 16 mánudaga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnu- daga. Símlnn 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og fré kl. 17.30—19. Laugardaga er opiö 8—9 og 14.30— 18 og á sunnudögum 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga 19—20 og miövikudaga 19—21. Símlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröarer opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8.30 og kl. 17—19. Á laugardögum kl. 8—16 og sunnudögum kl. 9—11.30. Bööin og heitukerln opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—12. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Síml 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 síödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekiö er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og á þeim tilfellum öörum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstarfsmanna.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.