Morgunblaðið - 27.02.1981, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 27.02.1981, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. FEBRÚAR 1981 Peninga- markadurinn GENGISSKRANING Nr. 39 — 25. febrúar 1981 Ný kr. Ný kr. Kaup Sala Eining Kl. 13.00 1 Bandaríkjadollar 1 Sterlingapund 1 Kanadadollar 1 Dönsk króna 1 Norak króna 1 Satnsk króna 1 Finnskt mark 1 Franskur franki 1 Belg. franki 1 Svissn. franki 1 Hollensk florina 1 V.-þýzkt mark 1 Itölsk líra 1 Austurr. Sch. 1 Portug. Escudo 1 Spénskur peseti 1 Japanskt yen 1 írskt pund SDR (sérstök dréttarr.) 24/2 6,511 6,529 14,529 14,569 5,441 5,456 0,9903 0,9930 1,2103 1^1137 1,4146 1,4185 1,6037 1,6061 1,3220 1,3257 0,1899 0,1904 3,4093 3,4188 2,8028 2,8106 3,0961 3,1046 0,00645 0,00647 0,4368 0,4380 0,1160 0,1163 0,0757 0,0759 0,03141 0,03150 11,402 11,434 8,0145 8,0367 / \ GENGISSKRANING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 25. febrúar 1981 Nýkr. Ný kr. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 7,162 7,182 1 Sterlingspund 15,982 16,026 1 Kanadadollar 5,965 6,002 1 Dönsk króna 1,0893 1,0923 1 Nortk króna 1,3313 1,3351 1 Saenak króna 1,5561 1,5604 1 Finnskt mark 1,7641 1,7689 1 Franskur franki 1,4542 1,4563 1 Balg. franki 0,2069 0,2094 1 Sviasn. franki 3,7502 3,7607 1 Hollanak florina 3,0631 3,0917 1 V.-þýzkt mark 3,4057 3,4151 1 Itölak líra 0,00710 0,00712 1 Auaturr. Sch. 0,4805 0,4818 1 Portug. Eacudo 0,1276 0,1279 1 Spánakur poaoti 0,0633 0,0835 1 Japanakt yan 0,03455 0,03465 1 irakt pund 12,542 12,577 v 7 Vextir: INNLÁNSVEXTIR:. (ársvextir) 1. Almennar sparisjóðsbækur.......35,0% 2. 6 mán. sparisjóösbækur ..........36,0% 3.12 mán. og 10 ára sparisjóösb...37,5% 4. Vaxtaaukareikningar, 3 mán.....40,5% 5. Vaxtaaukareikningar, 12 mán....46,0% 6. Ávísana- og hlaupareikningur...19,0% 7. Vísitölubundnir sparifjárreikn. 1,0% ÚTLÁNSVEXTIR: (ársvextir) 1. Víxlar, forvextir ..............34,0% 2. Hlaupareikningar.................36,0% 3. Lán vegna útflutningsafuróa.... 8,5% 4. Önnur endurseljanleg afurðalán ... 29,0% 5. Lán með ríkisábyrgð.............37,0% 6. Almenn skuldabréf...............38,0% 7. Vaxtaaukalán....................45,0% 8. Vísitölubundin skuldabréf...... 2,5% 9. Vanskilavextir á mán............4,75% Þess ber að geta, að lán vegna útflutningsafurða eru verötryggð miðað við gengi Bandarikjadollars. Lífeyrissjóöslán: Lifeyrissjóður starfsmanna ríkis- ins: Lánsupphæö er nú 80 þúsund nýkrónur og er lániö vísitölubundiö með lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstimann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aðild að lífeyrissjóönum 48.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjórðung umfram 3 ár bætast viö lánið 4 þúsund ný- krónur, unz sjóösfélagi hefur náó 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóðsaðild bætast viö höfuöstól leyfilegrar lánsupphæðar 2 þúsund nýkrónur á hverjum ársfjórö- ungi, en eftir 10 ára sjóðsaðild er lánsupphæðin orðin 120.000 nýkrón- ur. Eftir 10 ára aöild bætast við eitt þúsund nýkrónur fyrir hvern ársfjórö- ung sem líöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóðnum. Fimm ár verða að líða milli lána. Höfuðstóll lánsins er tryggður með byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 25 ár að vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir febrúar- mánuö 1981 er 215 stig og er þá miðaö viö 100 1. júní ’79. Byggingavísitala var hinn 1. janú- ar síðastliðinn 626 stig og er þá miðað við 100 í október 1975. Handhafaskuldabróf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Hljóðvarp kl. 21. Aldarminning Sveins Björnssonar forseta Sveinn Björnsson Á dagskrá hljóðvarps kl. 21.00 er þáttur er nefnist Aldarminning Sveins Bjorns- sonar forseta. Umsjónarmenn Haraldur Blöndal hdl. og Sig- urður Líndal prófessor. Greint er frá ævi og störfum Sveins Björnssonar, lesnir kaflar úr ræðum hans og rætt við menn sem þekktu Svein og störfuðu undir hans stjórn. — Sigurður Líndal flytur þarna erindi um Svein Björnsson, sagði Haraldur Blöndal. — Jafnframt verður rætt við ýmsa stjórnmála- menn sem unnu með honum og spilaðar gamlar upptökur með ræðum hans. Föstudagsmyndin kl. 21.40 Skothríðin hljóðnaði Á dagskrá sjónvarps kl. 22.25 er nýlegur banda- rískur vestri, Skothríðin hljóðnar (The Silent Gun). Aðalhlutverk Lloyd Bridges og John Beck. Myndin fjallar um frægan byssubófa, Brad Clinton, sem tekur þá ákvörðun að hætta að skjóta fólk og freista þess að láta það orð sem af honum fer nægja til þess að fólk hafi nægilegan beyg af honum. Slíkt get- ur þó verið erfitt og það fær hann að reyna. Innan stokks og utan kl. 15.00 Útivinna húsmæðra eftir barnauppeldi Á dagskrá hljóðvarps kl. 15.00 er þátturinn Inn- an stokks og utan í umsjá Sigurveigar Jónsdóttur og Kjartans Stefánssonar. — Aðalefnið hjá okkur að þessu sinni er útivinna húsmæðra eftir að barna- uppeldi lýkur, sagði Sig- urveig, — eða réttara sagt, það vandamál kvenna að finna vinnu, eftir að þær hafa verið inni á heimilum í eina eða jafnvel tvo áratugi. Rætt verður við Margréti Thor- oddsen, sem var heima í 23 ár að ala upp börn og hugsa um heimili, en fór þá að vinna úti aftur. Síðan dreif hún sig í Háskólann og tók próf í viðskiptafræði. Einnig verður rætt við Ester Guðmundsdóttur, nýkjör- inn formann Kvenrétt- indafélags íslands, um þetta sama efni. Við feng- um Guðjón Arngrímsson kvikmyndagagnrýnanda með meiru til þess að flytja pistil um framboð á barnamyndum í kvik- myndahúsum hér. Hann tekur þetta efni fyrir sögulega, en endar spjall sitt á þeim punkti sem við nú stöndum á. Loks ætl- um við aðeins að minna á öskudaginn, sem er í næstu viku. Það er allt í fullum gangi við undir- búning hans norður á Ak- ureyri, þar sem mest er um að vera þennan dag. Við ræddum við móður á Akureyri, sem á þrjá syni, um þennan undirbúning, svo og einn strákanna á heimilinu. Úlvarp Reykjavík FÖSTUDKGUR 27. febrúar MORGUNNINN 7.00 Veðurfrexnir. Fréttir. 7.10 Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Morjfunpósturinn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Morgunorð: Hilmar Bald- ursson talar. Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Böðvars Guðmunds- sonar frá kvöldinu áður. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Guðríður Lillý Guðbjörns- dóttir les söguna „Lísu i ólátagarði*4 eftir Astrid Lindgren, i þýðingu Eirfks Sigurðssonar (10). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Þing- fréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Leikið á pianó. Sylvia Kersenbaum leikur Tilbrigði op. 35 eftir Johannes Brahms, „Paganini“-til- brigðin / Josef Bulva leikur Etýður nr. 3 og 6 eftir Franz Liszt. 11.00 „Mér eru fornu minnin kær“. Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli sér um þátt- inn. 11.30 íslensk tónlist. Sinfóniu- hljómsveit fslands leikur „Epitafion“ og „Leiðslu“ eft- ir Jón Nordal; Páll P. Páls- son stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Á frívaktinni. Margrét Guð- mundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.00 Innan stokks og utan. Sigurveig Jónsdóttir og Kjartan Stefánsson stjórna þætti um fjölskylduna og heimilið. SÍÐDEGIÐ 15.30 Tónleikar. Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Vcðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Kon- unglega fílharmoníusveitin í Lundúnum leikur Sinfóniu nr. 1 f d-dúr, „Títan“-sinfóní- una eftir Gustav Mahler; Eric Leinsdorf stj. 17.20 Lagið mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. KVÖLDID 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 B-heimsmeistarakeppni í handknattleik i Frakklandi. fsland — Pólland; Hermann Gunnarsson lýsir síðari hálf- leik frá Dijon. 20.05 Nýtt undir nálinni. Gunnar Salvarsson kynnir nýjustu popplögin. 20.35 Kvöldskammtur. Endur- tekin nokkur atriði úr morg- unpósti vikunnar. 21.00 Aldarminning Sveins Björnssonar forseta. Þáttur i umsjá Ilaraldar Blöndal hdl. og Sigurðar Lindals prófess- ors. Greint er frá ævi og störfum Sveins Björnssonar, lesnir kaflar úr ræðum hans og rætt við menn sem þekktu Svein og störfuðu undir hans stjórn. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (11). 22.40 Kvöldsagan: „Bóndinn á Eyri“. Söguþáttur eftir Sverri Kristjánsson. Pétur Pétursson les (4). 23.05 Djassþáttur i umsjá Jóns Múla Árnasonar. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 27. febrúar 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Á döfinni. 20.50 Vcislan í Kristjánsborg- arhöll. Sjónvarp frá kvöld- veislu sem Margrét Dana- drottning héit til heiðurs forseta fslands, Vigdísi Finn- bogadóttur. 21.15 FréttaspegiII. Þáttur um innlcnd og erlend málefni á liðandi stund. Um- sjónarmenn Helgi E. Helga- son og Ögmundur Jónasson. 22.25 Skothriðin hij.Wlnar. (The Silent Gun) Nýleg handari.sk sjón varpsmynd. Aðalhlutverli Lloyd Bridges og John Beck Brad Ciinton er fræg byssu skytta í „villta veStrinu" Ilann hefur fengið sig full saddan af eilffum vigaferiuæ og strengir þess heit aí reyna framvegis að gæta laga og réttar án blóðsútheil inga. Þýðandi Ragna Ragn arS 22.35 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.