Morgunblaðið - 27.02.1981, Page 6

Morgunblaðið - 27.02.1981, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. FEBRÚAR 1981 BOK í DAG er föstudagur 27. febrúar, sem er 58. dagur ársins 1981. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 12.01 og síö- degisflóö kl. 24.48. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 08.42 og sólarlag kl. 18.40. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.40 og tungliö í suöri kl. 07.42. (Almanak Háskólans). En er þeir mötuöust, tók Jeaú brauó, bless- aði og braut þaö, og gaf laarisveinunum þaö og sagöi: Takiö, etiö, þetta er líkami minn. Og hann tók bikar og gjöröi þakkir og gaf þeim og sagði: Drekkiö af hon- um allir, því aö þetta er sáttmálablóö mitt, sem úthellt er fyrir marga til syndarfyrirgefningar. (Matt. 26, 26-28.). LÁRÉTT: — 1. unaður. 5. báru, 6. ókyrrð. 7. tónn, 8. Iftil kúla. 11. bardagi, 12. keyra, 14. höfðu gagn af. 16. fuglinum. LÓÐRÉTT: — 1. súlurnar, 2. vökvi, 3. fæða, 4. skynteri, 7. rekkjuvoð. 9. borðar, 10. kaup, 13. sár, 15. ósamsteðir. LAIISN SllHISTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1. sætinu, 5. æð, 6., járnið, 9. áti. 10. Ni, 11. lt. 12. ann, 13. dall, 15. afi, 17. ragaði. LÓÐRÉTT: - 1. snjáldur, 2. tæri. 3. iðn, 4. urðina, 7. átta. 8. inn, 12. alfa, 14. lag, 16. ið. Eftirvænting. | frA hOfminni_________| í fyrrakvöld fór Langá úr Reykjavíkurhöfn á ströndina til að losa farm sinn. í fyrrakvöld lagði Eldvik af staö áleiðis til útlanda. I fyrrinótt kom belgískur tog- ari, sem veiðir hér við land, vegna smávegis bilunar. Rangá kom frá útlöndum í fyrrinótt. í gær kom og fór samdægurs á ströndina olíu- flutningaskipið Litlafell. Þá kom danska eftirlitsskipið Fylla frá Grænlandsströnd- um til að taka hér vistir. | ME88UR________________| Dómkirkjan: Barnasamkoma á morgun, laugardag kl. 10.30 árd. í Vesturbæjarskólanum við Öldugötu. Sr. Þórir Stephensen. Hafnarfjarðarkirkja: Kirkju- skólinn laugardagsmorgun kl. 10.30. Sóknarprestur. Kirkjuhvolsprestakall: Fjöl- skylduguðsþjónusta i Hábæj- arkirkju á sunnudag kl. 10.30 árdegis í umsjá barna og fullorðinna i söfnuðinum. Helga Soffía Konráðsdóttir guðfræðinemi prédikar. Guðsþjónusta í Kálfholts- kirkju kl. 2 síðdegis. Helga Soffía Konráðsdóttir guð- fræðinemi prédikar. Eftir guðsþjónustu er aðalsafnaö- arfundur í Ási og kirkjukaffi á vegum kvenfélagsins. Sér- stök samkoma fyrir börn og unglinga meðan á safnaðar- fundi stendur og sameiginleg söngæfing í lokin. Auður Eir Vilhjálmsdóttir sóknarprest- | FRÉTTIR_____________J 1 gærmorgun spáði veður- stofan að hlýna myndi á landinu. Frost var hvergi teljandi mikið i fyrrinótt, hafði t.d. aðeins verið 5 stig uppi á Hveravöllum og á láglendi varð það mest mín- us 3 stig á Staðarhóli i Aðaldal og norður i Húna- vatnssýslu, á Þórodds- stöðum. Hér í Reykjavík fór hitinn niður að frostmarki. úrkoma var óveruleg um nóttina en hafði orðið mest austur á Kambanesi en þar hafði verið hið mesta vatns- veður alla nóttina og mæld- Ist næturúrkoman 20 millim., á Kambanesi. Hér i Reykjavik var sólskin í fyrradag i tæpa tvo tima. Háskóli íslands. — Við heimspekideild Háskólans er nú laus lektorsstaða i ensku og „lögð sérstök áhersla á nútímamál og málvísindi", segir í augl. sem mennta- málaráðuneytið birtir í ný- legu Lögbirtingablaði. Um- sóknarfrestur um lektors- stöðuna rennur út 20. mars nk. Kvenfélag Langholtssóknar heldur afmælisfund í safnað- arheimili Langholtskirkju nk. þriðjudagskvöld 3. mars kl. 20.30. Flutt verður skemmti- dagskrá. Gestir fundarins verða stjórn Kvenfél. Bú- staöasóknar. Að lokum kaffi- drykkja. Nessókn. — Félagsstarf aldr- aðra í Nessókn hefur opið hús í safnaðarheimili Neskirkju á morgun, laugardag kl. 15—17. I Kópavogi. — Félagsstarf aldraðra í Kópavogi, efnir til félagsvistar að Hamraborg 1 og verður byrjað að spila kl. 14. Akraborg fer nú daglega milli Akraness og Reykja- víkur sem hér segir: Frá Ak: Frá Rvfk: 8.30-11.30 14.30-17.30 10-13 16-19 í nýjum Hagtíðindum eru uppl. um ýmsa þætti varð- andi manntalið sem fram fór l. desember 1980. — Þar segir m. a. um erlenda ríkisborgara: Erlendir ríkisborgarar voru 3240, en 3108 J. desember 1979. Eru það 1,4% íbúatöl- unnar bæði árin. Karlar eru nú 1475 og konur 1765. Danir, Færeyingar og Grænlend- ingar eru 950, Bandaríkja- menn 636, Bretar 324, Norð- menn 275, Þjóðverjar 234, Svíar 90, Ástralir 69, Kan- adamenn 69, Frakkar 60, Spánverjar 56, Finnar 45, Hollendingar 45, Nýsjálend- ingar 35, Irar 34, Víetnamar 33, Júgóslavar 31, Filippsey- ingar 28, Pólverjar 21 og Svisslendingar 21. Ástralirn- ir og Nýsjálendingarnir munu flestir vera við fisk- vinnslu, og dvöl þeirra hér á landi því tímabundin. ÁRNAD HEILLA Oddný Methúsalemsdóttir frá Ytri-Hlíð í Vopnafirði, á ní- ræðisafmæli á morgun, laug- ardaginn 28. febrúar. — Hún dvelur um þessar mundir á Heilsuhæli Náttúrulækninga- félags íslands í Hveragerði, en á afmælisdaginn verður hún stödd á heimili sonar sins og tengdadóttur að Há- túni 35 hér í borg. Þar verður tekið á móti gestum hennar frá klukkan 3 síðd. Afmæli 80 ára er í dag, föstudaginn 27. febrúar Theo- dór Lilliendahl, Birkimel 8- A, frv. fulitrúi ritsímastjór- ans í Reykjavík. Hann er að heiman. Kona hans er Hulda Lilliendahl. Kvöld-. nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavlk dagana 27. febrúar til S. mars, að báöum dögum meötöldum veröur sem hér seglr: í Borgar Apóteki, en auk þess er Reykjavfkur Apótek oplö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Slysavaróetofan i Borgarspítalanum. sími 81200. Allan sólarhrlnglnn. Ónamiaaógaróir fyrir fulioröna gegn mænusótt fara fram I Hailsuvarndaratöó Raykjavikur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Ljsknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö lækni i síma Læknafélags Reykjavíkur 11510, en því aöeins aö ekki náist í heimllislækni. Eftir kl. 17 virka daga tll klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd Á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888 Neyóar- vakt Tannlæknafél Islands er í Heilsuverndarstöóinni á laugardögum og helgldögum kl. 17—18. Akurayri. Vaktþjónusta apótekanna vaktvikuna 23. febrúar til 1 mars, aö báöum dögum meötöldum er ( Stjörnu Apóteki. Uppl. um vakthafandi lækni og apóteksvakt í simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöröur og Garóabær: Apótekin i Hatnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptlst annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakthafandl lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 ettir lokunartíma apótekanna. Kaflavik: Kaflavfkur Apótek er oplö virka daga til kl. 19. Á laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar í bænum 3360 gefur uppl. um vakthafandi lækni. eftlr kl. 17. Seifosa: Selfoss Apótek er opiö tll kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru f símsvara 2358 eftlr kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga tll kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö vlrka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. 8.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp í vlölögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23. ForeMraráógjöfln (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrlr foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. Hjálparstðð dýra (Dýraspítalanum) ( Víöidal, oplnn mánudaga—föstudaga kl. 14—18, laugardaga og sunnu- daga kl. 18—19. Símlnn er 76620. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20 Barnaspftali Hringsina: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotaapítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tíl kl. 19.30. — Borgarapftalinn: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 tll kl. 19. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grenséadsild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- verndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. — Faaöingarhaimili Raykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Klappaspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tit kl. 19.30. — Flókadaild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshaalió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vffilastaóir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarfiröi: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. 8t. Jóaefsspítalinn Hafnarfiröi: Heimsóknartfmi alla daga vikunnar 15—16 og 19—19.30. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúslnu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnlr mánudaga — föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. — Utlánasalur (vegna heima- lána) opin sömu daga kl. 13—16 nema laugardaga kl. 10—12. Héskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands Oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sfmi 25088. bfóóminjaeafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Þjóóminjaaafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbókasafn Reykjavíkur AOALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstrætl 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚTLAN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sfmi aöalsafns. Ðókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAOASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABÍLAR — Ðækistöö í Bústaöasafni, sími 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Bókasafn Saltjarnarnass: Oplö mánudögum og miöviku- dögum kl. 14—22. Þriöjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 14—19. Amarfaka bókasafniö, Neshaga 16: Opiö mánudag til föstudags kl. 11.30—17.30. Þýzka bókasafnið, Mávahlíö 23: Opiö þriöjudaga og föstudaga kl. 16—19. Árbæjaraafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma 84412 nr.illi kl. 9—10 árdegis. Asgrfmssafn Bergstaöastræti 74, er opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aögangur er ókeypis. Sssdýrasafniö er opiö alla daga kl. 10—19. Tæknibókaaafnfó, Skipholti 37, er oplö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sfmi 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Lokaö í desember og janúar SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 tll kl. 17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 13.30. Sundhóllin er opin mánudaga tll föstudaga frá kl. 7.20 til 13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20 til 17.30. Á sunnudögum er opið kl. 8 tll kl. 13.30. — Kvennatfminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast í bööln alla daga frá opnun til^ lokunartima. Vasturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—13.30. Gufubaðiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artfma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Sundlaugin í Breiöholti er opin virka daga: mánudaga til föstudaga kl. 7.20—8.30 og kl. 17—20.30. Laugardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Síml 75547 Varmárlaug f Mosfellssveít er opin mánudaga—föstu- daga kl. 7—8 og kl. 17—18.30. Kvennatími á fimmtudög- um kl. 19—21 (saunabaöiö opiö). Laugardaga opiö 14—17.30 (saunabaö f. karla opiö). Sunnudagar oplö kl. 10—12 (saunabaöiö almennur tími). Sími er 66254. Sundhöll Kaflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30— 9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tfma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö oplö frá kl. 16 mánudaga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnu- daga. Sfminn 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 17.30—19. Laugardaga er opiö 8—9 og 14.30— 18 og á sunnudögum 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga 19—20 og miövikudaga 19—21. Símlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröarer opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8.30 og kl. 17—19. Á laugardögum kl. 8—16 og sunnudögum kl. 9—11.30. Bööin og heitukerln opin alla virka daga frá morgni tll kvölds. Sfmi 50088. Sundlaug Akurayrar: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—12. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 sfödegis tll kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringlnn. Síminn er 27311. Teklö er viö tllkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og á þeim tilfellum öörum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstarfsmanna. \

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.