Morgunblaðið - 27.02.1981, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 27.02.1981, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. FEBRÚAR 1981 7 Kjólar — Kjólar í dag nýtt fjölbreytt úrval af samkvæmiskjólum, allar stæröir, hagstætt verö. Opið á morgun kl. 10—12. Fatasalan, Brautarholti 22. Inngangur frá Nóatúni (viö hliðina á Hlíðarenda). Nýtt — Nýtt Kvenpils frá Sviss og Svíþjóö. Glugginn, Laugaveg 49. Þú verslar í HÚSGAGNADEILD og/eða TEPPADEILD og/eöa RAFDEILD og/eða BYGGINGAVÖRUDEILD Þú færö allt á einn og sama kaupsamninginn/skuldabréf og þú borgar allt niöur í 20% sem útborgun og eftirstöövarnar færöu lánaöar allt aö 9 mánuöum. Nú er aö hrökkva eöa stökkva. óvíst er hvaö þetta tilboö stendur lengi. (Okkur getur snúist hugur hvenær sem er). Þegar þú hefur reitt af hendi útborgunina og ritaö nafniö þité- undir kaupsamninginn kemur þú auövitaö viö í MATVÖRUMARKAÐNUM og birgir þig upp af ódýrum og góöum vörum. Opiö til kl. 22 á föatu- dögum og til hádegis á laugardögum í Mat- vörumarkaöi og Raf- deild Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 Simi 10600 MORGUNBLAÐIÐMORG MORGUNBLAOIOMOR MORGUNQLAÐIÐMQ5: MORGU MORGl/ý LAÐIÐMORGUNBLAÐIÐ ^QMORGUNBLAÐIÐ y//—^RGUNBLAÐIÐ INBLAÐIÐ Blað- burðar- fólk óskast M<\ MC\ MO\ MO\ mor\ MORt\ MOR <1 mor/ mof/ M M MO M MORGUN^ MORGUNB MORGUNBLA MORGUNBLAÐIÐMl Austurbær Samtún Miðtún Leifsgata Háteigsvegur Snorrabraut Hringið í síma 35408 IBLAÐIÐMCn '/ \AÐIO v \ðið \Ð|Ð ^jlaOIÐ fiBLAÐIÐ ^LAÐIO /ÍBLAÐID /ONBLAÐIÐ aUNBLAÐIÐ ÍGUNBLAÐID íGUNBLAÐIÐ Lúðvík á koldurn klaka Meðferð Alþýðu- handalaKKÍns á fyrrver- andi forinKjum hefur vakið athyKli. heim er hampað meðan ha-Kt er að nota þá en um leið ok þeir hafa drefdð sík i hlé cr reynt að Kera litið úr þeim á allan hátt. GIokkí dæmi um þetta er með- ferð AlþýðubandalaKs- ins á MaKnúsi Kjart- ansKyni. eftir að hann hætti afskiptum af stjórnmálum. Hefur sú KaKa vakið athyKli. en verður ekki rædd hér. Nú er bersýnileKt, að kommúnistaklikan í Ai- þýðubandalaKÍnu. sem þar ræður nú ollu eftir kjðr Svavars Gestssonar tif formanns. þarf ekki lenKur á Lúðvik Jóseps- syni að halda. Raunar er ferill Lúðviks i Alþýðu- bandalafdnu sérstæðari en marKur hyKKur. Á sjóunda áratUKnum stóðu yfir mikil átok i AlþýðubandalaKÍnu milli kommúnistaklik- unnar i Reykjavik, sem réði Þjóðviljanum, ok flokksskrifstofunni ok manna á borð við Ilannibai Valdimarsson ok Björn Jónsson. Á þessum árum vildi Reykjavikurklikan i Al- þýðubandalafdnu lítið hafa með Lúðvik Jós- epsson að Kera ok hon- um var haldið utan við meiriháttar ákvarðanir. Þetta Kekk svo lantd. að Lúðvik huKÍeiddi að yfir- Kefa Alþýðubandalafdð 1968 með þeim Hannibal ok Birni Jónssyni. Af þvi varð þó ekki enda þurfti Reykjavikurklikan skyndileKa mjöK á Lúð- vík að halda. eftir klofn- infdnn i Alþýðubanda- latdnu 1968. Hún þurfti á Lúðvík að halda til þess að breikka flokkinn ok Kefa honum aðra mynd en þá, sem hin harðsviraða klíka i Reykjavik «at Kefið hon- um. Þess veKna var ItaKnar Arnalds Kerður að formanni Alþýðu- bandalaKsins 1968 ok Lúðvik lyft til nýrra valda ok Kerður að ráð- herra 1971—1974 ok síð- an að formanni Alþýðu- bandalaKsins. Lúövík „hreinsaöur“ Nú er hafin „hreinsun" í Alþýðubanda- laginu, nokkrum mánuðum eftir að Reykja- víkurklíkan í flokknum náði öllum völdum í sínar hendur með kjöri Svavars Gestsson- ar. „Hreinsunin" beindist að Lúðvík Jós- epssyni og tækifærið, sem Reykjavíkur- klíkan notar til þess að senda honum tóninn er heimsókn hans á vinnustað í Reykjavík. Fyrir nokkrum vikum vakti athyKÍi aðför Þjóð- viljans að fyrirtæki einu hér i borK- I Ijós kom. að Lúðvik Jósepsson var kunnuKur þessu fyrir- tæki ok fór á staðinn til þess að kanna ásakanir Þjóðviljans á hendur fyrirtækinu. Lúðvík var ekki sammála blaðinu um aðstæður á þessum vinnustað ok lá ekki á þeirri skoðun i viðtali við MorKunhlaðið. Við- bröKÖ Þjóðviljans eru þau, að ritstjóri þess blaðs, Einar Karl Har- aldsson, veitist að fyrr- verandi formanni Al- þýðubandalaKsins i hlaði sinu í Kær, telur hann vera kominn i „elsku- vina-félaK“ við Morfrun- hlaðið ok að hann hafi látið eÍKanda fyrirtækis- ins plata sík þvi að sá hafi „skúrað og skrúbb- að“ áður en Lúðvik kom I heimsókn. Þessi orðsendinK til Lúðviks er visbendinK um, að Reykjavikurklík- an f AlþýðubandalaKÍnu. sem þar hefur nú öll völd, þurfi ekki lenKur á honum að halda. Þeir hafi notað hann meðan nauðsynlefd var, en þeK- ar hann kemur þcim ekki að nokkru KaKni. er hann settur út á kaldan klaka. Þau örloK eru ekki aðeins búin MaKn- úsi Kjartanssyni ok Lúð- vik Jósepssyni heldur ýmsum þeim, sem nú tróna hæst i nafni Al- þýðubandalaKsins. Kjánaskapur hverra? Bjarni Brafd Jónsson. forstöðumaður haK- fræðideildar Seðla- bankans, kemst svo að orði i Timanum i Kær, að það sé „rakinn kjána- skapur“ hjá MorKun- blaðinu og fleiri aðilum að hafa áhyKKjur af þvi að lánskjaravisitaían muni hækka meira en kaupKjaldsvísitalan. Það fer að verða spurninK um hver sýnir „kjána- skap“ í þessu máli. VissuleKa er það rétt, að það er ekki kauptrjalds visitalan ein, sem ræður kaupi i landinu, en jafn- vel þótt Krunnkaups- hækkunin sé talin með, sem samið var um sl. haust. hefur hækkun lánskjaravísitölu verið töluverð umfram hækk- un launa á sama tima- bili. Ok það er ekkert Krinmál fyrir launþeKa ok untd fólk, sem taka verðtryKKð lán hjá Hús- næðismálastjórn ok líf- eyrissjóðum. að standa undir kaupum á hús- næði. KaupKjaldsvísital- an hefur hvað eftir ann- að verið skert, ýmist með beinni skerðinKU eða samninKum um ,.fé- laKsmálapakka". ' Þótt færa metd rök að þvi, að skerðinK kaupKjaldsvisi- tölunnar hafi áhrif til lækkunar á framfaTslu- vísitölu ok byKfdnKar- visitölu. er hitt ljóst. að fyltdst lánskjaravísitala (>K launahækkanir ekki að, verður verðtryKfdnK lána i raun meiri en 100%, a.m.k. miðað við verðtryKfdnKu launa. Þetta á ekki aðeins við um laun ok verðtryKK- intru. Atvinnufyrirtæki. sem tekur verðtryKKÖ lán til uppbyKfdnKar og reksturs verður að Keta KenKÍð út frá þvi sem visu, að það metd verð- leKKja vörur ok þjónustu i samræmi við kostnað. Við slík skilyrði búa atvinnufyrirtæki ekki nú. Seðlahankinn er merk stofnun ok við hann starfa hinir hæf- ustu menn. En með full- ri virðinfju fyrir þeim. þá hafa áætlanir sér- fræðinKa ekki staðizt svo vel í efnahaKsmál- um, að þeim hæfi að tala um „kjánaskap“ ann- arra i þeim efnum. Alþýðubanda- lagið og fóstrur Alþýðubandalafdð hefur laftt mikla áherzlu á daKvistunarmál und- anfarin ár ok Kert sér dælt við fóstrur. Nú breKður svo við, að öll barnaheimili i KópavoKÍ eru lokuð veKna áKrein- inffs um kjaramál milli bæjarfélaffsins ok fóstra þar. t Kópavotd er vinstri meirihluti í bæj- arstjórninni ok þar er Alþýðubandalafdð mik- ils ráðandi. IIvernÍK stendur á þvi, að nú breKÓur svo við. að áhutd AlþýðubandalaKs- ins á máíefnum fóstra virðist ekki jafn brenn- andi ok áður? Veiðar við A-Grænland og samningar við Færeyinga — aðalumræðuefni utanríkisráðherra Is- lands og Danmerkur á fundi þeirra í gær kaupmannahofn, 26. febrúar, frá Elinu Pálmadóttur bladamanni. SAMNINGAR Dana við Efna- haKshandalaKÍð, veiðar við A-Grænland ok þá einkum loðnu- veiðar ok samninRur við Færeyj- ar um skiptinKU landKrunnsins utan 200 miina ok samvinnu landanna þar að lútandi voru aðalumræðuefni utanríkisráð- herra ísiands ok Danmerkur, ólafs Jóhannessonar uk Kjeli Oleson, á fundi þeirra i Kaup- mannahöfn i sambandi við for- setaheimsóknina i daK. Ólafur saKði í lok fundarins, að hann hefði haidið þvi sjónarmiði sinu fram í umraéðunum að sú þjóð, sem mestra haKsmuna ætti að Kæta i sambandi við loðnuveið- arnar við A-Grænland. ætti að ákveða kvótann ok í þessu tilfelli væru það íslendinKar. Sem kunnugt er hafa íslend- ingar viljað hafa sérstaka sam- vinnu við Færeyjar vegna skipt- ingar landgrunnsins og hafa sam- þykkt að taka slíka samvinnu upp. Jafnréttisráð: Dalvíkurmálinu enn frestað DALVÍKURMÁLIÐ var eitt af 12 málefnum, sem tekið var fyrir í Jafnréttisráði á fundi þess í gær. Málið var ekki afgreitt og á fundinum voru kynntir ýmsir þættir þess. Næsti fundur ráðsins verður nk. fimmtudag og verður Dalvíkurmálið þá aðalmál fundar- ins og að sögn Bergþóru Sig- mundsdóttur framkvæmdastjóra Jafnréttisráðs verður það væntan- lega afgreitt þá eða skömmu síðar. Einnig hafa Islendingar leitað til íra og Breta, að því er Ólafur Jóhannesson sagði blaðamanni Mbl. eftir fundinn í dag, og fengið jákvæðar undirtektir. Ólafur sagði að Kjell Oleson hefði tekið málaleitan Islendinga vel og að hann hefði fengið tækifæri til að útskýra sjónarmið okkar, en að sjálfsögðu væri ekki hægt að fara fram á ákveðin svör Dana nú, en utanríkisráðherrar allra Norður- landanna hittast á Norðurlanda- ráðsþingi í Kaupmannahöfn í næstu viku. Auk þessara sérmála þjóðanna beggja ræddu ráðherrarnir, skv. því sem Kjell Oleson sagði, um alþjóðamál, m.a. ástandið í Pól- landi og um ræðu Brezhnevs og kom þeim saman um, að of snemmt væri að túlka áhrif henn- ar og leggja út af henni. Einnig ræddu ráðherrarnir um kennslu- sjónvarpsþáttinn, sem verið er að vinna fyrir sjónvarp til dönsku- kennslu á Islandi og um sýningu á verkum Thorvaldsens, sem áform- að er að koma upp á Kjarvals- stöðum í Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.