Morgunblaðið - 27.02.1981, Síða 11
Gullfossi, meö Heklu og meö
Geysi. Þá var plantað fyrir
utan eikartré í lund með blóm-
legum trjám, sem fyrri þjóð-
höfðingjar höfðu plantað, en
sakir veðurfars varð að varð-
veita það í potti til vorsins,
e.t.v. einkennandi fyrir það
þegar íslendingur plantar tré.
Vigdís klappaði trénu hlý-
lega og óskaði að það mætti ná
eins miklum þroska og hin trén
í lundinum.
Þá var hátíðleg móttaka í
Ráðhúsi Kaupmannahafnar,
þar sem Gerda Louw Larsen,
forseti borgarstjórnar, bauð
velkomna gestina, drottningu,
forseta íslands, Ingiríði drottn-
ingu og Henrik prins og minnt-
ist m.a. undurbúningsins að
konungsheimsókninni í Ráð-
húsinu 1906, þegar allt þjóð-
þing Dana hélt í afdrifaríka
Islandsferð. Og Vigdís forseti,
sem sat í hinum glæsilega
ráðhússal, beint á móti skjald-
armerkjunum frá fyrri nýlend-
um, Grænlandi, Færeyjum og
Vestur-Indíum, og íslenska
fálkanum, sem er þar í heið-
urssæti kvaðst nú skilja hvað-
an hugmyndirnar komu um
íslenska fálkann sem svo glæsi-
lega prýddkallt það sem pantað
var til Islands til konungskom-
unnar 1907.
I danska þjóðþinginu skoðaði
forseti íslands m.a. stjórnar-
skrána frá 1915, þegar konur á
íslandi og í Danmörku fengu
full stjórnmálaleg réttindi og
bæði hún og K.B. Andersen
forseti þings komu í ræðum
sínum inn á það er danska
þingið samþykkti að gefa Is-
landi handritin aftur. „Það var
stórkostleg gjöf,“ sagði forseti
íslands. Arni Magnússon átti
ekki annarra kosta völ en að
geyma handritin í Danmörku.
Fyrst voru þau flutt frá íslandi
til Danmerkur, en síðan sem
gjöf frá Danmörku til íslands,
og hana erum við þakklát
fyrir,“ sagði forseti íslands.
I gamla leikhússafninu í
Kristjánsborgarhöll, sem tók
til starfa 1766, skoðaði forseti
íslands m.a. sérstaka sýningu á
myndum af Önnu Borg, ís-
lensku leikkonunni sem varð
svo ástsæl meðal Dana og
styttu af manni hennar, Poul
Reumert, og hafði þar langa
viðdvöl. Þar voru forseta Is-
lands færðar að gjöf tvær
koparstungur frá 1816 af Hag-
barði og Sygniu, gerðar eftir
leiksýningu sem þá var.
I kvöld er í Konunglega
leikhúsinu hátíðarsýning fyrir
forseta Islands á balletti
danska ballettmeistarans
fræga, Boubonneville, Sylfide,
eina heila ballettverkinu sem
lifað hefur frá blómatíma róm-
antíkurinnar um 1820, utan
Gisella. En ballettmeistarinn
fékk þá ungan Dana, Loven-
skjöld, til að komponera
danska músik við ballettinn,
sem enn er sýndur í öllum
stórum balletthúsum. Það er
margra áratuga hefð að sýna
Sylfide í Konunglega leikhús-
inu og þeirra frægustu dansar-
ar spreyta sig á honum, nú
Mette Hönningen og Flemming
Ryberg og karakter-dansarinn
Niels Björn Larsen.
Vigdís forseti er í bláum
silkikjól með orður, danskar og
íslenskar. í hléi, í klukkutíma,
er boðið upp á veitingar og á
eftir sýninguna býður Margrét
drottning gestum úr hópi lista-
manna að hitta forseta íslands
í höll Kristjáns VII í Amalien-
borg, þar sem hún býr. En
þetta mun vera í fyrsta sinn
sem drottningin sjálf býður í
móttöku í leikhúsinu.
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. FEBRÚAR 1981
Lítið um sölur
ytra á næstunni
SKUTTOGARINN Viðey seldi
223,8 lestir af ísuðum fiski í
Bremerhaven í gær fyrir 1,243
þúsund krónur, meðalverð á kíló
556 krónur. Uppistaðan í aflanum
var karfi, ufsi og blálanga. í næstu
viku landar aðeins einn íslenzkur
togari ytra, Guðsteinn, selur í
Þýzkalandi á fimmtudag. Ekkert
skip hefur verið bókað með sölu í
Bretlandi á næstunni. Markaður-
inn þar er enn frekar lélegur og
auk þess hefur samsetning afla
togaranna ekki verið góð fyrir
Bretlandsmarkað.
Ný sundlaug opn-
uð í næsta mánuði
í Þorlákshöfn
Þorlákshöfn 26. febrúar.
HÉR hefur staðið yfir sundlauga-
bygging á vegum fílfushrcpps,
mikið og vinsælt fyrirtæki. Bygg-
ingameistarinn, Hannes Gunn-
arsson, hefur séð um verkið. Að
sögn sveitarstjórans, Stefáns
Garðarssonar. verður laugin tek-
in i notkun 15. marz nk. Sauna-
bað og heitir pottar koma svo
íyrir vorið, sagði Stefán.
Laugin er 12 x 25 m að stærð,
búningsklefar og snyrting eru í
140 fermetra húsi og að auki er 35
fermetra hreinsitækjahús og 3.020
fermetra svæði er mjög fallega
afgirt í kringum sundlaugina.
Sundlaugarvörður hefur verið ráð-
inn Jón H. Sigurmundsson íþrótta-
kennari, maöur sem er Þorláks-
hafnarbúum að góðu kunnur þar
sem hann var kennari við grunn-
skóla Þorlákshafnar í 8 ár eða þar
til sl. vor. Því er almennt fagnað
að fá hann í þetta starf. Aðstoðar-
maður Jóns við laugina hefur enn
ekki verið ráðinn. Að sjálfsögðu
hugsa Þorlákshafnarbúar gott til
þess að geta farið í sína eigin
sundlaug og eignast þar sína
heilsulind. Ragnheiður.
Stykkishólmur:
fauf
'&y&íZ
w4#ÁUjqC
I takt
við
/ÓKJCt/cZ/vtnxl'
timann
otoACVr,
(SCÁMAAC K&ucm,
no'íc/crttfl
Aesrt ttOtC
/jtfC/vóZ
ecrtÁcs&tAó
&
00! XáAMto
ríOtjOA,
□ Claati —
Sandiníata kr. 199
Enn einn í gæzlu
í GÆR var 18 ára piltur úrskurð-
aður í allt að 20 daga gæzluvarð-
hald vegna fíkniefnamáls, sem er í
rannsókn í Reykjavík. Tveir menn
sátu fyrir í gæzluvarðhaldi vegna
þessa sama máls, sem mun vera
all umfangsmikið.
□ Pavo — Fraadom
o( Choica kr. 179
*»i - - a — » — * — LitrM-—
nwi Mftiaoi nijoniivwi utvo wiin
•Idd 15 ggfg þið incliitoppt Mnir
qjfuftagu Wnvldir taqanna Whip it oq
otnuwant ar paaain paotu runa vtno
gilurlagar um allan haton. Davo tlytta
rfMitðnikt Mffl mr ðvtðiifvunlaa oo
akkl ar kagt að lýaa hanni mað
oröum. M varóur aö hayra hana maö
aigin ayram lil aö akHia hvaö átt ar viö.
□ REO Spaadwagon —
Hi Infldality kr. 15S
REO Spaadaragon oru nú á toppnum i
Bandaríkjunum maö pNMima Hi In-
fldaWy og lagiö Kaap on Loving You
•r | topp tki ttetanum yffr ittiéskifur.
REO Bpaadwagon ar ain vinamlaata
rokkhljömavait Bandaríkjanna og
-------III InfirlmHtií---—I____ -»--r
••Eaalffla nl IfHklVllly ^VHr SHMI
hvara vogna REO aru jatnvtnnaWr og
mffcuitu rokkhljétnivwl huliTH f dag.
Claah aatja punktinn rrakllaga yflr Mö
á pNMunnl SandimaU og aýna I varfcl
aö þatr aru I flrrt þróun. Afl mati
ýméaaa tönNatargagnrýdanda ar þatta
tkwamýtaptata I aflgu rokkaina, hvorki
malra né mkma. Enntramur ar tU 10
tommu piata ^neé 0 Iflgum aam komifl
hafa áflur út á Htium pNHum I Eng-
□ Ooombay Danca Band
Land ol QoM kr. 155
Danatdjúmavaltln Ooombay
jgfnnl muutu riniMiitnbwn til ið dllli
aúr I takt vifl MjúmtaWö og broaa þó
akkl vari nama út I annaö. Et þú
kannaat viú Mgin Eldorado og Raki, þá
þarí akkl trakari vitnanna viö. Littu viö
I nraatu pNMubúö og tryggöu þúr
aintak af aótakkiapNMunni Land ot
QoM oöo Sun ol áamntca maö Ooom-
□ Adam A tho Anta —
Ktnga of WUd FronUor kr. 155
Adam • tba Anta ar aki umtalaflaata
□ YflHow Mogic Orctwatra -
PucHc Proaaura kr. 155
ina. Hvarí lagiö
i og nú aru þair
ú góöri laiö maö aö andurtaka afrakiö
I Bandarikjunum. Adam og Mauramk
i aó tramtiöin.
antarin tvö ár. Mln akammtilaga notk-
un bskra é fmlikonif hlióinbofðufn.
•aaa W yvvva^^mamvmv ■a^anaain^aa wwrvi|
varöa tónUat aam bðMar tN MBw á
M rattk þvi að tryggja þár aintak at
Lélegur afli
Stykkishúlmur. 26. febrúar.
BÁTARNIR í Stykkishólmi eru
nú allir að skipta yfir á net og er
það i seinna lagi þar sem undan-
larin ár hafa þeir byrjað fyrr i
febrúar. En þeir sem eru þegar
farnir á net kvarta undan léleg-
um afla. Um leið hætta þeir
skelveiðunum í bili.
Þórsnes fór út í gær og lagði
netin en hinir fara þá og þegar.
Hjá Rækjunesi hf. verður skel
veidd áfram, en það fyrirtæki
hefur fjóra báta, sem eingöngu
stunda skelveiðar. Þeir munu enn
halda úti á skel á meðan skelin er
sæmilega vinnsluhæf.
Kvenfélagið Hringurinn í
Stykkishólmi heldur nú upp á
afmæli sitt með því að fara sína
fyrstu leikhúsferð til Reykjavíkur
og sjá þar leikrit Þjóðleikhússins,
Sölumaður deyr, á iaugardags-
kvöldið. Munu um 40 konur taka
þátt í þessari ferð. Komið verður
heim aftur á sunnudagskvöld.
MYNDAMÓT HF.
PRENTMYNDAOCRO
AOALSTRATI • - SlMAR: 17152-17335
boy Danco Band.
Vinsœlar plötur
□ David Bowie — Best ot Bowte
□ Journey — Captured
□ Phll Colllns — Face Value
□ Beatles — Love Songs
□ Styx — Paradlse Theater
□ Boz Scaggs — Hlts
□ Abba — Super Trouper
□ Ýmslr — Chart Exploslon
D Pylon — Gyrate
□ Ýmslr — Clash Cows
□ Ýmslr — Gultar Heroes
□ George Jones & Johnny Paycheck
— Double Trouble
□ PubMc Image Ltd. —
Paris Au Prlntemps
□ John Lennon/Yoko Ono —
Double Fantasy
□ Axe Attack — Ýmslr
□ Goombay Dance Band —
Sun of Jamalca
□ Bruce Sprlngsteen — Rlver
□ Earth Wlnd & Flre — Faces
□ Barbra Strelsand — Gullty
□ Pollce — Zenyatta Mondatta
□ Zaragossa Band — Zaragoasa
□ Steve Wlnwood — Arc of a Drtver
□ John Lennon — Imagine
□ Joltn Lannon — Walls & Bridges
□ Blondle — Autoamerlcan
□ Staaty Dan — Gaucho
□ Ultravox - Vlenna
□ UFO — The Wlld,
Tha Wllllng and The Innocent
□ Pat Benatar — Crlmes of Passlon
□ Dr. Hook — Greatest Hlts
□ Talklng Heads — Remaln In Ught
□ Alan Parsons Project —
The Tum ot a Friendty Card
□ Anne Murray — Greatest Hlts
□ Kenny Rogers — Greatest Hlts
□ Edger Wlnter — Standing on Rock
□ Nlna Hagen — N.H. Band
□ Dexter Gordon — Gotham Ctty
□ Santana — 25 Greatest
□ Ozzy Osboume —
The Bllzzard of Ozz
□ Mlke Oldfield — QEZ
□ Clash — Sandlnlsta
D Randy Meisner — One More Song
D Boomtown Rata — Mondo Bongo
-------------1
pNMunni strax I dag.
D Dr. Hook — Rlslng
D Dtre Stralts — Making Movies
D Stevle Wonder — Hotter Than July
D Queen — The Game
D Lou Reed — Rock and Roll Dtary
D War ot the Worlds
D Ýmalr — Killer WaUs
D Rod Steward — Foollsh Behavlor
D Shadows — Change of Adress
D Better Mldler — Dlvlne Madness
D Better Mkjler — Rose
D Nell Young — Hawks and Oowes
D Neil Diamond — Jazzsinger
D Danny Richmond Qulntet
D Don McLean — Chaln Lightnlng
D Madness — Absolutety
□ Barry Manllow — Manilow Maglc
D Emmylou Harris — Evangellne
O Beatles — Allar
Litlar plötur
D Cherry Lalne — No More Mondays
D Phll Collins — In the Alr Tonlght
D John Lennon — Startlng Over
D John Lennon — Woman
D DoHy Parton — 9 to 5
O Pat Benater — Threat Me Rlght
D Blondie — Rapture
D Kool & The Gang — Celebratlon
D Cllfl Rlchard — A Llttle in Love
D Reedings — Remote Control
D Madness — Embarrassment
D Stevie Wonder — Master Blaster
D Donna Summer — Wanderer
D Devo — Whlp It
D Sallor — Don't Send Flowers
D Uve Wlre — Castles In The Alr
D S.O.S. Band — Dlt Dlt Dit
D Paul Slmon — Late In the Evenlng
Og gott úrval al gðmlum góúum
gullkomum.
TDK kass«tur
Viö eigum nú gott úrval allra geröa
TDK-kassetta. TDK eru traustur og
dugandl kassettur sem endast og
endast og endsst...
KARNABÆR
□ EHMtFotoy —
Spirit of SL Louia kr. 155
CNmi Fotajf #f unnusU IMcfc Jonsi
ciMh og itjómiði htnn gwð
þrr pððtu. KMck Jon*i og Joo
Strummor oömdu wogntð if tónllit-
«- - » _ _______» a,|| A a|_, .it.lLlnn
mni og wimsi fii|®oiRi®nsiAiiHi
áaamt Nknu mönnum og laika á
Banrtlnlsia maö Ctaah. Hár tara pvi
aaman albragöa tónlistarniann og hin
atórgóóe aöngkona Ellen Foiey aem
gat aér gott orö tyrir tvisðng ainn meö
Meatloet um áriö.
Pú getur hringt eöe kfct bin I Hljóm-
pNMudefld Kamabmjar. já, aöa kroaa-
aö vtð þmr pHMur aam hugurinn
gimiat eg aent Netann. VM aandum
aamdmgurs i póstkrðbi.
Heildsöludreiting
stoinorhf
Simar 87542 — 85055.