Morgunblaðið - 27.02.1981, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 27.02.1981, Qupperneq 13
13 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. FEBRÚAR 1981 Meðallækkun útlánsvaxta 1% aamanburAur a lauriakjðrum fóstra á laruli: otaftur samiö 81 Grunnl. 1 e.lár e. 2ár e. uár e. 5ár e. 6ár Undirb.t. AKRANES . ll.lfl. i AKUREYRI X 12,lf1 > 13.If1 14.lf1 2 kl.á v. BLÖNDUðS • lO.lfl. 1 EGILSSÍAÐIR . ATH. j i ESKIFJÖRÐUR lO.lfl. i HAFNAFJÖRÐUR X ll.lfl. HVERAGERÐI X ll.lfl. 12.1fl. 13.lf 1 14.1fl ATH. r ÍSAFJÖRÐUR X lO.lfl. KEFLAVÍK X ío.ifi. : X 12 .lf1. . 2 kl.á v. NESKAUPSTAÐUR X 12.lf1. 13.lf1 2 kl.á v. X ll.lfl.- i 2 kl.á v. ll-lfl. i 12.lf1 ATH. VESTMANNAEYJAR ll.lfl. j GARÐAbÆP X ll.lfl. 1 ATHUGASEMDIR: A EgilsstíSÖum er starfandi yfirfóstra og tekur laun samkva2nt^l2 lfl. ^ A Hornaíirí'í-er einnig starfandi yfirfóstra og tekur laun samkv*mt lf lfl. A Selfossi hafa fÓ3trur 6 tíma á viku til undirbúnings en ekki viðurkennda í samnmgum. Fóstrur í Kópavogi: Biðstaða í kjaradeilunni BANKARÁÐ Seðlabanka íslands ákvað á fundi sinum i gær vaxtabreytingar, sem fela i sér lækkun útlánsvaxta. og koma þær til framkvæmda um næst- komandi mánaðamót. Einnig var ákveðið að fjölga grciðsludögum vaxta af innlánum, sem hingað til hafa eingöngu verið reiknaðir einu sinni á ári. Fréttatilkynning Seðlabankans um þessar breyt- ingar er birt hér i heild: í efnahagsáætlun ríkisstjórnar- innar, sem birt var í lok sl. árs, er ákvæði þess efnis, að „stefnt verði að almennri lækkun vaxta 1. mars“. I framhaldi af ákvörðunum, sem teknar voru nýlega um breytta skilmála á verðtryggðum innlánum, tók ríkisstjórnin upp viðræður við Seðlabankann um framkvæmd þessa ákvæðis um vaxtabreytingu um næstu mánaðamót. Var af hálfu ríkisstjórnarinnar bent á þær að- gerðir, sem hún hefur þegar beitt sér fyrir, til lækkunar á verðbólgu á næstunni, svo sem skerðingu vísi- töluuppbóta á laun 1. marz nk., verðstöðvun til 1. maí og stöðvun gengissigs. Taldi hún æskilegt, að vaxaákvarðanir tækju mið af áhrifum þessara aðgerða á verð- bólgustig á næstu mánuðum. Einnig taldi ríkisstjórnin, að vaxtalækkun réttlættist af auknu bili milli inn- og útlánsvaxta, sem fram hefur komið að undanförnu. Rétt er að benda á, að samkvæmt þeim mælikvörðum á verðbólgustig, sem Seðlabankinn hefur notað við vaxtaákvarðanir síðastliðin tvö ár, er enn ekki komin fram svo mikil lækkun verðbólgu, að gefi tilefni til almennrar vaxtalækkunar. Á hinn bóginn er ástæða til að ætla, að verulega dragi úr verðbólguhraða, a.m.k. til vors, vegna þeirra aðgerða ríkisstjórnarinnar, sem að framan getur. Horfurnar varðandi síðara helming ársins eru hins vegar enn óljósar og hætt við, að verðbólgu- hraði geti þá aukizt á ný, ef ekki koma til frekari viðnámsaðgerðir. Á meðan ekki liggja fyrir ótví- ræðari merki um varanlega lækkun verðbólgunnar, telur Seðlabankinn ekki tímabært að lækka vexti af sparifé. Vaxtalækkun nú hlýtur því að takmarkast við það svigrúm, sem bankakerfið hefur til að taka á sig tekjulækkun með hliðsjón af auknu vaxtabili að undanförnu. Með hlið- sjón af því hefur bankastjórn Seðla- bankans nú að höfðu samráði við bankaráð ákveðið vaxtabreytingu, sem felur í sér u.þ.b. 1% meðallækk- un útlánsvaxta. Er annars vegar lögð áherzla á lækkun algengustu vaxta í lánum til atvinnurekstrar, þ.e.a.s. víxla, hlaupareikningslána og viðbótarlána út á afurðir, en nafnvextir þessara lána lækka um 1%, sem jafngildir um 1,4—1,5% lækkun á ársvöxtum. Hins vegar er tekið skref í átt til þess að draga úr vaxtamun milli einstakra útláns- flokka með því að lækka vexti af vaxtaaukaútlánum um 2%, en árs- ávöxtun lána með tveimur gjalddög- um á ári lækkar við það um 2,4%. Samfara þessum breytingum á 52 kandidat- ar brautskráð- ir frá Hí AFHENDING prófskirteina til kandidata fer fram við athöfn i hátíðarsal Háskólans laugardag- inn 28. febrúar 1981 kl. 14.00. Rektor Háskólans, prófessor Guð- mundur Magnússon, ávarpar kandidata en siðan afhenda deiid- arforsetar prófskirteini. Að lok- um syngur Háskóiakórinn nokkur lög undir stjórn Hjálmars Ragn- arssonar. Að þessu sinni verða brautskráð- ir 52 kandidatar og skiptast þeir þannig: Embættispróf í lögfræði 2, B.A.-próf í heimspekideild 14, próf í íslensku fyrir erlenda stúdenta 1, lokapróf í byggingarverkfræði 1, lokapróf í vélaverkfræði 2, lokapróf í rafmagnsverkfræði 1, B.S.-próf í raungreinum 10, kandidatspróf í viðskiptafræðum 9, aðstoðarlyfja- fræðingspróf 2, B.A.-próf í félags- vísindadeild 10. (Frétt frá Iláskóla Islands) útlánsvöxtum hefur nú verið ákveð- ið að taka fyrsta skrefið í átt til þess að fjölga greiðsludögum vaxta af innlánum. Hingað til hafa vextir af innlánum eingöngu verið reiknaðir einu sinni á ári, en með því móti safnast saman mjög miklir ógreidd- ir vextir hjá bönkunum innan árs- ins. Er því ætlunin að stefna að því, að tekinn verði smám saman upp vaxtareikningur tvisvar á ári, 30. júní og 31. desember, en með því þurfa sparifjáreigendur ekki að bíða eins lengi eftir vöxtum af fé sínu. I fyrsta áfanga verður aðeins tekinn upp vaxtareikningur tvisvar á ári af vaxtaaukainnlánum til þriggja og tólf mánaða, og verður fyrsti vaxta- reikningur samkvæmt þessum nýju reglum 30. júní nk. Með tveimur vaxtadögum fá innistæðueigendur vaxtavexti á síðari helmingi hvers árs, svo að miðað við óbreytta ávöxtun felur þetta í sér lækkun nafnvaxta. Verða nafnvextir nú 42% af 12 mánaða vaxtaaukainn- lánum, en 38% af þriggja mánaða vaxtaaukainnlánum, en heildar- ávöxtun þessara innlánsflokka hækkar þó örlítið, eða úr 46% í 46,4% fyrir 12 mánaða vaxtaauka- reikninga, en úr 40,5% í 41,6% fyrir þriggja mánaða vaxtaaukareikn- inga. AÐ SÖGN Finnborgar Scheving blaðafulltrúa fóstra í Kópavogi hefur enginn fundur verið boðaður um kjaramál þeirra, „en við erum allar í viðbragðsstöðu ef eitthvað skeður," sagði Finnborg. Um töfl- UNGUR maður, liðlega tvítugur, hefur verið úrskurðaður i allt að 15 daga gæzluvarðhald i Keflavík grunaður um fikniefnamisferli. Að sögn Óskars Þórmundssonar rannsóknarlögreglumanns í Keflavík leikur grunur á að mað- una hér fyrir ofan sagði Finnborg að hún hefði verið unnin af fóstrum í Kópavogi til að gefa fólki hug- mynd um launakjör fóstra um land allt. urinn hafi keypt talsvert magn fíkniefna af varnarliðsmönnum og selt þau á Suðurnesjum og á höfuðborgarsvæðinu. Maður þessi hefur áður komið við sögu í fíkniefnamálum. Keflavík: Úrskurðaður í gæzluvarðhald islánds ferma skipin sem hér < AMERÍKA o < PORTSMOUTH Berglind 6. mars O H Hofsjökull 11. mars Bakkafoss 16. mars Goöafoss 25. mars s Berglind 30. mars s NEW YORK Berglind 9. mars Berglind HALIFAX 1. apríl < Hofsjökull 16. mars —3 Goöafoss 30. aprfl. —< <f BRETLAND/ MEGINLAND ROTTERDAM Laxfoss Álafoss Eyrarfoss Álafoss FELIXSTOWE Ljósafoss Álafoss Eyrarfoss Álafoss ANTWERPEN Laxfoss Álafoss Eyrarfoss Álafoss HAMBORG Laxfoss Álafoss Eyrarfoss Álafoss WESTON POINT Urriöaloss Urriöafoss PORTÚGAL LISSABON Tungufoss 3. mars 9. mars 16. mars 23. mars 3. mars 10. mars 17. mars 24. mars 2. mars 11. mars 18. mars 25. mars 5. mars 12. mars 19. mars 26. mars. 11. mars 25. mars 20. mars NORÐURLÖND/ os p > < ■—5 w PS h-3 (H H M Ctí >* Cd 0i P us < '< Qi < O < O O BERGEN £ Dettlfoss 9. mars Dettltoss 23. mars XX Dettlfoss 6. aprfl KRISTIANSAND Mánatoss 2. mars Mánafoss 16. mars <t< Mánafoss 30. mars od MOSS Mánatoss 3. mars O Dettifoss 10. mars Mánafoss 17. mars Dettifoss 24. mars '> GAUTABORG < Mánafoss 4. mars Dettifoss 11. mars Mánatoss 18. mars > Dettifoss 25. mars 00 KAUPMANNAHÖFN 2í Mánafoss 5. mars O Dettifoss 12. mars Mánafoss 19. mars O Dettifoss 26. mars QS HELSINGBORG < Mánafoss 6. mars Qh Dettifoss 13. mars Mánafoss 20. mars w ca o Dettifoss 27. mars HELSINKI Bifröst 6. mars Múlafoss 16. mars Múlafoss 2. aprfl < VALKOM Bifröst 9. mars hH Múlafoss 17. mars H Múlafoss 3. aprfl RIGA Bifröst 11. mars Múlafoss 19. mars Múlafoss 5. apríl GDYNIA Bifröst 12. mars Múlafoss 20. mars Múlafoss 5. apríl THORSHAVN Dettifoss frá Reykjavtk 5. mars Sendendur athugið: Þrátt fyrir verkfall muni áætlunarferöir skip: okkar standast næsti tvær vikur. EIMSKIP

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.