Morgunblaðið - 27.02.1981, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 27.02.1981, Qupperneq 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. FEBRÚAR 1981 iujo^nu- ípá Ga HRÚTURINN UlV 21. MARZ—19.APRIL Ef þú þarft að taka afstöðu tll ákveðinH máls, þá skaltu hugsa málin vel. NAUTIÐ avfl 20. APRlL-20. MAl Þetta er ekki rétti daKurinn til að hafa samskipti við gaKnstæða kynið. TVfBURARNIR LWS 21. MAl—20. JÚNl Þú hefur átt I einhverjum smáveikindum þessa daaana. KRABBINN <9* 21. JÚNl—22. JÚLl Allur þinn tlmi fer i að hjálpa vini þinum sem þú hefur miklar áhyggjur af. ii UÓNIÐ 23. JÚLl—22. ÁGÚST Þú kemur miklu I verk fyrri part dagsins. Ljúktu af erf- iðu verkefni. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Þú gætir orðið til mikillar hjálpar hjá kunningja þínum ef þú aðeins kærir þig um. VOGIN W/tTr4 23. SEPT.-22. OKT. Iiugsaðu málin vel áður en þú ferð að framkvæma hlut- ina. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Heimilið ok fjólskyldan koma til með að taka allan þinn tima næstu daga. ÍSI BOGMAÐURINN ■Náa 22. NÓV.-21. DES. Varastu að eyða um efni fram. Vertu heima i róleg- heitunum 1 kvöld. w, STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Allt sem þú tekur þér fyrir hendur þessa dagana heppn- ast mjög vel. |P VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Þér er einhver vandi á hönd- um. en þér tekst að leysa úr þvi. fiskarnir 19. FEB.-20. MARZ Elnhverjir erfiðleikar eru hjá ungu fólki varðandi ásta- mál. OFURMENNIN TOMMI OG JENNI LJÓSKA FERDINAND ssss .IIíIhI IIIIIII SMAFOLK WEV, BIG BROTHER, l'M MAKINé OUR LUN0HE5... WHAT KINP OF 5ANPUJICH UIOULP VOU LIKE? Heyrðu. Dengsi. ég er að malla hádegi.s.sullið þitt ... Hvað viltu hafa á brauðinu þinu? peanut buher luill be OKAy I éUE55..THANK VOU Hnetusmjör væri dágott, býst ég við ... Hafðu þðkk fyrir. U)HAT i d reallv like, of C0UR5E, IF V'OU PON'T MINR UJOULP BE R0A5T BEEF DITH LETTUŒ ANPMAV0NNAI5E.. MAVBE A LITTLE MU5TARP... Mír langar að visu mest í ristað nautakjöt. blöðru- kál ok mæjónesu á brauð- ið, ef þú nennir að útbúa það ... og einnÍK kúpu af smjöri... Ein samloka með hnetu- smjöri er á leiðinni! BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson Einfalt spil getur orsakað skapb'reytingar bridgespilar- ans. Og jafnvel fleiri en eina. Allir þekkja þetta. Spilið hefst með bjartsýni, von- brigði fylgja, nýjar vonir kvikna og vekja gleði í brjósti en stuttu seinna slökknar vonarneistinn rétt eins og blásið sé á kertisloga. Vestur gaf, allir utan hættu. Norður S. 72 H.1087 T. G7652 L. Á62 Vestur Austur S. 843 S. D965 H. Á H. KDG943 T. ÁK93 T. D8 L. KD873 L. 5 Suður S. ÁKG10 H. 652 T. 104 L. G1094 Sagnirnar hófust með 1 laufi vesturs en norður og suður sögðu alltaf pass. Aust- ur svaraði með 1 hjarta og vestur sagði frá styrk sínum og skiptingu með tveim tígl- um. Austur var þá í dálítið óþægilegri stöðu. Hann hafði hugsað sér, að keyra spilið í game en þegar í ljós kom, að vestur átti mest í þeim litum, sem hann átti sjálfur minnst í mundi hann hve vel það hafði reynst honum að segja pass þegar hans eigin spil virtust falla illa að spilum félaga. En ekki vidi austur segja pass á 2 tígla. Mátti það reyndar ekki og varla gat 6 spila tromplitur verið nægi- lega góður. Og þar kom, að bjartsýnin náði tökum á hon- um, hann sagði 3 hjörtu, sem vestur hækkaði í fjögur. Suður tók tvo fyrstu slag- ina á spaða, spilaði svo þriðja spaða, sem norður trompaði. Það urðu fyrstu vonbrigðin. En vonin kviknaði aftur. Norður tók ekki á laufásinn, spilaði heldur lágum tígli, sem austur tók og spilaði trompi á blindan. Sigri hrós- andi tók sagnhafi næst á tígulásinn í blindum, spilaði svo tígulkóngnum en sigur- vonin hvarf um leið og tap- slagurinn í laufinu þegar suður trompaði og hann lét svo norður trompa aftur spaða. Tveir niður, búið spil og farið að gefa í næsta. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á alþjóðlegu skákmóti í Prag í Tékkóslóvakíu í sumar kom þessi staða upp í viður- eign tékknesku alþjóðameist- aranna Meduna, sem hafði hvítt og átti leik, og August- ins. 33. Dxe6! — Dxe4, (Ef nú 34. Dd7, þá Hxf2 og svartur vinnur. Augustin hafði hins vegar yfirsést miklu sterkari leikur:) 34. Hd8! - Hxf2, 35. IIxf8+ - Kh7, 36. Hh8+! og svartur gafst upp, því að drottning hans fellur eftir 36. - Kxh8, 37. Bxg7+.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.