Morgunblaðið - 27.02.1981, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. FEBRÚAR 1981
---------------1-----------------------
25
fclk í
fréttum
Forsetahjónin
á kjörstað
+ Það er ekki langt síðan
að fram fóru forsetakosn-
ingar í S-Kóreu. — Þar
voru þrjú forsetaefni í
framboði, og meðal þeirra
Chun Doe-Hwa, sem leitaði
eftir endurkjöri. — Hann
sigraði mótframbjóðend-
urna. — Hér má sjá er
forsetinn og kona hans
smeygja kjörseðlinum í at-
kvæðakassann á kjörstað í
námunda við forsetahöllina
í Seoul.
Fallhlífarhermaður
+ bessi unjfi myndarlegi maður, sem varð 21 árs i siðustu viku er
Andrew Bretaprins, yngri sonur Elizabetar Bretlandsdrottn-
ingar. Hann hefur undanfariA veriA i herþjónustu i flugher
breska flotans, veriA þar i fallhlifarmannasveitum. — Hér er
hann aA fara til æfinga og stendur viA þyrlu af Gazellu-gerA.
Hvort heldur er í
lofti eða d láði
+ Bandarikjaforseti. hvort heldur hann er á skrifstofu sinni i
Hvita Húsinu eAa í forsetaflugvélinni „Air Force One“ er í
stöAugu símasamhandi viA hvern sem er af ráAherrum sinum eAa
ráAunautum. — Hér er forsetinn um borA i forsetaflugvelinni, viA
vinnuborA sitt, og talar í síma viA formann fjárveitinganefndar-
innar i Öldungadeild Bandarikjaþings, Pete Domenici.
Júlli vill vestur
og Sally komi með
+ Fjölskylda — og fjölskyldulíf
Lennons- fjölskyldunnar er stöðugt
fréttaefni í Vesturlandablöðum. —
HvaÖ sem Yoko Ono, ekkja Lennons,
tekur sér fyrir hendur er strax orðið
fréttaefni. Nú er röðin komin að
hinum 17 ára gamla syni Lennons
heitins, en drengurinn heitir Júlian
Lennon. — Hann býr hjá móður
sinni og stjúpa í litlum bæ í Wales á
Bretlandi. — Vinkona Júlla heitir
Sally Hodson og á heima í þessum
litla bæ. — Þau eru jafnaldrar.
Pilturinn vill endilega flytjast til
Bandaríkjanna, hann er allur í
músíkinni. Telur sig hafa meiri
framtíðarmöguleika þar en heima.
— En hann vill að hin unga vinkona,
Sally, sem er við nám, komi með sér
til New York, en þar fá þau inni hjá
ekkju tónsnillingsins látna, Yoko
Ono, sem býr í stórri íbúð þar. Við
höfum verið saman í hálft ár. —
Höfum reyndar ekki sett upp hringa
enn, en það er í sjálfu sér ekki málið.
— Hringar eru aðeins táknrænir
fyrir ást okkar, sagði Sally við
blaðamenn.
Bridge
Umsjón» ARNÓR
RAGNARSSON
Stórmótið í
Borgarnesi
Nú hefur verið raðað í riðla í
stórmótinu sem fram fer í Borg-
arnesi um helgina.
A-riölll:
1. Vilhjálmur Siiturösson
— Vilhjálmur Vilhjálmsnon.
2. Gunnar Sölnes
— Ragnar Stelnberitsson.
3. Jón Ásbjörnsson
— Simon Simonarson.
4. Friörik Guömundsson
— Hreinn Hreinsson.
5. Rúnar Ragnarsson
— Óákveöiö.
6. Svavar Björnsson
— SÍKfinnur Snorrason.
7. Aðalsteinn Jörgensen
— ÁsKeir Ásbjörnsson.
8. Bjarni Guðmundsson
— Jón Alfreðsson.
9. Gestur Jónsson
— Sverrlr Kristinsson.
10. Guömundur Hermannsson
— Sævar Þorbjörnsson.
11. Þórarinn SÍKþórsson
— Guðmundur Pétursson.
12. SÍKuröur Daviðsson
— SÍKuröur Þóroddsson.
13. Guðjón I. Stefánsson
— Jón Björnsson.
14. GuÖmundur P. Arnarson
— Sverrir Ármannsson.
B-riðill:
1. Pétur Antonsson
— Jóhann P. Andersen.
2. SteinKrimur Þórisson
— Þórir Leifsson.
3. Skúli Elnarsson
— Þorlákur Jónsson.
4. örn Guðjónsson
— Einar Jónsson.
5. Vilhjálmur Pálsson
— SÍKfús Þóröarson.
6. Jón Hjaltason
— Hörður Arnþórsson.
7. Páli Valdimarsson
— Eirikur Jónsson.
8. Jón Guömundsson
— Nieis Guömundsson.
9. Hjaltl Eliasson
— Páll Hjaltason.
10. EUter Jakobsdóttir
— Erla SÍKurjónsdóttir.
11. Oddur Hjaltason
— Jón Hilmarsson.
12. Sævinn Bjarnason
— RaKnar Björnsson.
13. Páll BerKSSon
— HelKÍ Jóhannsson.
14. Jón P. SÍKurjónsson
— SÍKfús ö. Arnason.
C-riölll:
1. Jóhann Guömundsson
— Björn Friðriksson.
2. Jón Baldursson
— Valur SÍKurðsson.
3. Eirikur Bjarnason
— Halldór MaKnússon.
4. Baldur Kristjánsson
— Sixmundur Stefánsson.
5. SÍKuröur Vilhjálmsson
— Runólfur Pálsson.
.6. Björn Eystelnsson
— ÞorKeir Eyjólfsson.
7. Géorg Sverrlsson
— Rúnar Maxnússon.
8. Jóhann Gauti
— óákveðið.
9. ólafur ValKelrsson
— Raxna Ólafsdóttir.
10. GuölauKur R. Jóhannsson
— örn Arnþórsson.
11. Pálmi Lorenz
— Jón Hauksson.
12. Hannes Jónsson
— Lárus Hermannsson.
13. SÍKuröur Sverrisson
— Hrólfur Hjaltason.
14. Viktor Björnsson
— Guöjón Guömundsson.
Spilurum í mótinu er bent á að
Sæmundur Sigmundsson sér-
leyfishafi mun gangast fyrir
sérstakri ferð til Borgarness á
laugardagsmorgun kl. 9.30 og til
baka að mótinu loknu á sunnu-
dag. Er ekki að efa að margir
munu notfæra sér þennan mögu-
leika.
Bridgefélag kvenna
Mánudaginn 23. febrúar var
spilað síðasta kvöldið í aðal-
sveitakeppni Bridgefélags
kvenna. Spilaðar voru tváer um-
ferðir. Þegar upp var staðið,
hafði sveit Aldísar Schram unn-
ið sigur, en sveitin hafði haft
forýstu frá upphafi. í sveitinni
spila auk Aldísar Soffía Theo-
dórsdóttir, Ásgerður Einarsdótt-
ir, Rósa Þorsteinsdóttir, Laufey
Arnalds og Elín Jónsdóttir. Þær
fjórar síðasttöldu hafa margoft
orðið félagsmeistarar áður fyrr,
en þetta er í fyrsta skipti sem
sveitarforinginn og hennar
makker, Soffía, verða félags-
meistarar. Röð efstu sveita (af
fjórtán) varð annars sem hér
segir:
stig
Aldís Schram 199
Vigdís Guðjónsdóttir 180
Guðrún Bergsdóttir 177
Gunnþórunn Erlingsdóttir 161
Alda Hansen 159
Guðrún Einarsdóttir 157
Unnur Jónsdóttir 152
Næsta mánudag verður spiluð
sveitakeppni við Bridgefélag
Hafnarfjarðar í boði Bridgefé-
lags kvenna í Domus Medica, en
síðan hefst parakeppni félagsins,
og eru þátttakendur beðnir um
að tilkynna þátttöku sem fyrst
til formanns félagsins, Ingunnar
Hoffmann, í síma 17987.
Árshátíð Bridgefélags kvenna
verður haldin að Hótel Esju
laugardaginn 13. marz, og hefst
kl. 11 fyrir hádegi. Þátttakendur
eru beðnir að hafa samband sem
fyrst við formann skemmti-
nefndar, Ólafíu Jónsdóttur, í
sima 15421.
BESTU KAUPIN!
Hver býður betur?
46 hestöfl, 36 lítra bensíngeymir, léttur, sterkbyggöur
og sparneytinn sleöi. Og veröið? Aðeins kr. 28.900-
Tryggið ykkur sleöa úr næstu sendingu.
— Takmarkað magn!