Morgunblaðið - 22.03.1981, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. MARZ 1981
57
Hvers óskar þú þér í afmælisgjöf?, spurði Malenkov.
Skilið konu minni aftur, sagði Molotov og hélt á brott ^ ^
(SJÁ: Utangarðsmenn)
MEINLEYSINGJAR
Skæruliðinn
sem kunni ekki
við að skjóta
„A þeirri stundu held ég að við
höfum verið vinir,“ sagði Shlomo
þegar hann rifjaði upp nætur-
ævintýri sitt.
bessir „við“ eru Shlomo Zem-
ach, 26 ára gamall israelskur
skrifstofumaður hjá tollinum, og
Juma Khalaf ai-Yussef, 26 ára
gamall palestinskur skæruliði,
sem laumast hafði inn í ísrael. I
fjórar stundir var Shlomo gisi
Juma í einhverjum undarlegasta
atburði stríðsins milli ísraela og
Palestinumanna.
Allt frá upphafi var ekki um
neina venjulega skæruliðaárás að
ræða og Juma fór ekki inn í ísrael
eftir þeim leiðum sem tíðkast
höfðu, með bát eða fótgangandi.
Hann flaug á vélknúnum svif-
dreka.
Klukkan hálfníu á föstudags-
kvöldi lögðu Juma og félagi hans
af stað í loftið frá hæð nokkurri
fyrir norðan Litani-fljót í Líban-
on. Félagi Juma varð að hætta við
förina áður en hann komst inn í
Israel, en Juma lenti nálægt
Ahihud, Gyðingaþorpi í Vestur-
Galíleu sem að öðru leyti er að
mestu byggð Aröbum.
Shlomo Zemach og fjölskylda
hans voru að heimsækja ættingja
sína í þorpinu og Shlomo hafði
farið til kunningja síns til að
horfa á sjónvarp. Þear hann var á
heimleið til síns fólks birtist Juma
skyndilega út úr myrkrinu.
„Fyrst hélt ég að hann væri
vörður úr þorpinu," sagði Shlomo í
viðtali við blað í Israel, „og þegar
hann veifaði byssunni framan í
mig hélt ég að hann væri bara að
glettast. En þá heyrði ég hann
segja „Palestína" og ég áttaði mig
á því að hann væri skæruliði."
Juma ýtti Shlomo inn í skugg-
ann og sagði við hann: „Eg er
palestínskur skæruliði í sjálfs-
morðsárás, ég flaug hingað frá
Líbanon og ég mun ekki hika við
að beita byssunni ef þörf krefur."
Shlomo sagðist hafa hvatt Juma
til að koma sér á burt frá Ahihud
því að þar væri allt fullt af
byssum og lögreglumönnum.
Hann bauðst til að semja við
söfnuðust flokksleiðtogarnir sam-
an á grafhýsi Lenins þar sem
hinsta kveðjan fór fram. Þríeykið,
sem nú fór með völdin í Kreml,
Malekov, Molotov og Beria, fluttu
ræður í minningu Stalíns og þegar
gengið var niður af grafhýsinu
óskuðu Malenkov og Krushchev
Molotov til hamingju með afmæl-
ið.
„Hvers óskar þú þér í afmælis-
gjöf?“, spurði Malenkov.
„Skilið konu minni aftur," sagði
Molotov og hélt á brott.
Beria skildist nú að hann gæti
ekki lengur haldið Polinu í fang-
elsi og daginn eftir var hún flutt
til Moskvu með sérstakri flugvél
og farið fyrst með hana á skrif-
stofu Beria. Beria faðmaði hana
að sér og sagði: „Til hamingju,
Polina, við höfum komist að því,
að þú ert heiðarlegur kommún-
isti.“ Síðan var hún flutt í sumar-
hús eiginmanns síns.
Þótt Polinu hefði verið sleppt
hataði Molotov Beria og óttaðist
engu minna en áður, og nokkrum
mánuðum síðar, þegar aðrir með-
limir stjórnmálaráðsins fóru að
leggja á ráðin um að losa sig við
Beria, kom Molotov til liðs við þá.
Beria var tekinn af lífi þetta sama
hann: Þeir skyldu stela bíl og aka
til heimilis Shlomos skammt fyrir
austan Carmiel. Þar skyldi
Shlomo gefa honum mat og aka
honum síðan að líbönsku landa-
mærunum.
Juma féllst á þetta en bíllinn
sem þeir reyndu að stela vildi ekki
fara í gang þó að honum væri ýtt.
Þá ákvað Juma, að þeir skyldu
ganga til Carmiel.
Shlomo lagði nú til við Juma að
hann fæli byssuna svo að þeir
gætu stoppað einhvern bíl á þjóð-
veginum og fengið sér far með
honum en Juma vildi það ekki.
„Mér hefur verið kennt að skilja
aldrei vopnin við mig,“ sagði hann.
„Við skulum ganga yfir akrana."
Nú lögðu þeir af stað, Shlomo á
undan en Juma á eftir með
byssuna tilbúna. Shlomo gat
bjargað sér dálítið í arabísku og
nú tóku þeir tveir tal saman. Juma
ár og nú var komið að konu hans
að lenda í fangelsi. Að Beria
gengnum tók „samvirka forystan"
svonefnda við með Nikita
Krushchev, aðalritara flokksins í
Moskvu, í broddi fylkingar.
Hvað Molotov varðar má segja,
að tjaldið hafi fallið á 20. flokks-
þinginu 1956 með leyniræðu
Krushchevs þar sem kveðið var
upp úr með glæpaverk Stalíns.
Það var nefnilega Molotov sem
1937 hafði verið með í að skipu-
leggja fundinn, sem lagði blessun
sína yfir það, sem seinna gekk
undir nafninu „skelfingin mikla“.
Það var líka Molotov sem gaf
grænt ljós á aðgerðir leynilögregl-
unnar 1937—38 þegar milljónir
manna voru handteknar og um
hálf milljón dæmd til dauða.
Milljónir annarra létu seinna lífið
í fangabúðum.
Eftir valdabaráttuna 1957 þar
sem Krushchev hrósaði sigri er
víst, að „fjórmenningaklíkan"
bjóst við handtökum og réttar-
höldum í kjölfar þeirra. Krush-
chev lét sér þó nægja að auðmýkja
þá. Molotov var sendur sem
ambassador til Mongóliu, Malen-
kov gerður að forstjóra fyrir
fjarlægu raforkuveri, Kaganovich
sagðist vera kominn til að drepa
eins marga Gyðinga og hann gæti
og frémja síðan sjálfsmorð ef
hann hefði ekki annan útveg.
Hann talaði um málstað Palest-
ínumanna og sagði, að réttlætið
myndi að lokum sigra og þreng-
ingum þjóðar hans iinna. Juma
sagðist eiga konu og tvö börn í
Líbanon og Shlomo sagði honum
frá konu sinni og barni.
Nú var mjög liðið á nóttu og
eins og oft vill verða á þessum
slóðum var hryssingskalt rétt
áður en sólin kom upp. Juma
lánaði þá Shlomo leðurjakkann
sinn og einu sinni, þegar Shlomo
hrasaði um stein og féll endilang-
ur ofan á runna, hjálpaði Juma
honum á fætur aftur.
„Á þeirri stundu held ég að við
höfum verið vinir,“ sagði Shlomo í
viðtali við blaðið Maariv.
Eftir því sem á leið varð Juma
órólegri og einu sinni hét hann því
að drepa Shlomo ef þeir kæmust
ekki á öruggan stað fljótlega. í
annan tíma virtist eins og honum
stæði á sama um hvað við tæki og
lét þau orð falla, að kannski væri
best að þeir færu hvor í sína
áttina.
Eftir fjögurra tíma göngu komu
þeir að þjóðveginum og stoppuðu
bíl, sem átti leið þar um. Shlomo
settist inn í bílinn en Juma var
eins og á báðum áttum og Shlomo
hrópaði þá til bílstjórans: „Aktu
af stað, þetta er skæruliði.“
Þeir skildu Juma eftir á vegin-
um.
Það hafði tekið ísraelsku her-
mennina nokkurn tíma að átta sig
á svifdrekanum, sem fannst ná-
lægt Ahihud, en þegar þeir þóttust
skilja hvernig í málinu lá komust
þeir fljótt á slóðina.
Juma var þá kominn í arabíska
þorpið Tamra þar sem hann hafði
brotist inn í hús og miðað byss-
unni á heimilisfólkið. Seinna sagði
það, að hann hefði krafist mikils
„af tei og pita-brauði og olíu til að
dýfa því í“. Juma, sem var glor-
hungraður og örþreyttur, át og
drakk af hjartans lyst en meðan á
því stóð umkringdu ísraelskir ör-
yggisverðir húsið. En þegar þeir
réðust til atlögu kom ekki til
neinna blóðsúthellinga eins og
þeir höfðu jafnvel átt von á, því að
Juma var sofnaður svefni hinna
réttlátu! - MARCUS ELIASON
varð forstjóri fyrir byggingar-
efnaverksmiðju í Uralfjöllum og
Shepilov yfirmaður lítillar ha-
gstofu uppi í sveit. 1960 var
Molotov skipaður fulltrúi Sovét-
manna í kjarnorkumálanefnd SÞ í
Vín, sem virtist þó aðeins vera
liður í því að auðmýkja hann enn
frekar, því að skömmu síðar var
hann kallaður til Moskvu og rek-
inn úr flokknum.
Þegar Krushchev hóf að rita
minningar sínar ákvað Molotov að
gera það einnig. Krushchev, sem
var maður raunsær, vissi ósköp
vel, að þær fengjust aldrei gefnar
út í Sovétríkjunum og tókst því að
smygla þeim til Bandaríkjanna, en
Molotov, alltaf sami flokksmaður-
inn, sendi endurminningar sínar
til mánaðarritsins Æskunnar.
Þessi sending Molotovs kom
mjög flatt upp á Æskuritstjórann
og hann vissi ekki hvernig hann
ætti að snúa sér í þessu. Nokkrum
dögum seinna sagði hann þó við
Molotov, að útgáfa væri ekki
möguleg og ráðlagði honum að
senda endurminningarnar til
Marx-Lenin-stofnunarinnar.
Hvort Molotov gerði það veit
enginn.
- ROY MEDVEDEV
í bresku sjónvarpi voru ný-
lega tveir þættir þar sem því
var haldið fram fullum fetum.
að ýmsir læknar styttu alvar-
lega fötluðum börnum aldur
með því að láta þau deyja
hungurdauða. Tveir læknar.
sem viðtal var haft við í
þessum þáttum. staðfestu einn-
LÍKNARMORÐ
ig þessar staðhæfingar og
sögðu frá því. að þeir hefðu
sjálfir látið börn deyja með því
að veita þeim enga hjálp og
taka frá þeim næringu.
Dr. Hugh Jolly, sem veitir
forstöðu fæðingardeild Charl-
ing Cross-sjúkrahússins, tók
þannig til orða í viðtali við
hann, að læknar „dræpu ekki
börnin" heldur „legðu þeir sig
bara ekki mjög fram við að
halda í þeim lífinu". Hann sagði
t.d. frá því hvernig börnum, sem
fædd væru með klofna mænu og
því ófær um að lifa eðlilegu lífi,
væru gefin róandi lyf til að
draga úr matarlystinni og síðan
eingöngu gefið vatn þar til þau
gæfu upp andann.
Margir læknar og hjúkrun-
arkonur, sem tekin voru tali í
sjónvarpinu, fordæmdu mjög
þessar aðferðir en framleiðend-
ur þáttanna sögðust þó vera
vissir um, eftir að hafa kynnt
sér sjónarmið margra manna úr
læknastétt, að meirihlutinn
væri á sama máli og dr. Jolly.
Árið 1979 dóu 84% þeirra 677
barna í Bretlandi, sem fæddust
með klofna mænu, áður en þau
náðu eins árs aldri.
I öðrum sjónvarpsþætti, sem
BBC sýndi fyrir stuttu, sagði dr.
Donald Garrow, fæðingarlækn-
ir við Wycombe-spítalann i
Buckingham-skíri, frá því hvers
vegna hann hefði hætt meðferð
á þriggja ára gamalli stúlku
með heilahimnubólgu.
Litla stúlkan hafði fæðst með
óeðlilegan æxlisvöxt í hnakka
og dr. Garrow segir: „Það var
rétt að hætta þeirri meðferð,
sem gat haldið lífinu í barninu,
þar sem það var öllum ljóst, að
því var fyrir bestu að deyja.“
Ekki eru allir læknar sam-
mála þessu og dr. Richard
Barry Jones sagðist t.d. „aldrei
hafa litið á það sem sitt starf að
drepa börn“.
Laganemi í Kings College í
London, Ian Kennedy að nafni,
spurði þessarar spurningar:
„Hver í ósköpunum er eiginlega
munurinn á því að neita barni
um nauðsynlega meðferð og að
reka hnífinn í hjarta þess?"
Hann bætti þessu við: „Börn
með klofna mænu eru ekki
dauðvona. Þau deyja ekki þó að
þau séu látin afskiptalaus um
stund. .Vissulega eru þau ekki
heilbrigð, en það er með þau
eins og önnur börn, að okkur
ber skylda til að sinna þeim.“
Viðbrögð þeirra foreldra, sem
komu fram í þáttunum, voru
með ýmsu og ólíku móti. Þar má
nefna hjónin, sem áttu fimm
ára gamalt barn, sem læknar
höfðu dæmt til að eyða lífinu
eins og hver önnur „planta“, en
var samt sem áður sýnt þar sem
það lék sér á reiðhjóli og spilaði
á píanó, og önnur hjón, sem
veltu því fyrir sér hvort 16 ára
gömul dóttir þeirra væri ekki
betur komin dáin.
í opinberum leiðbeiningum til
breskra lækna er kveðið svo á
um, að ekki skuli lagt allt í
sölurnar til að halda lífinu í
börnum, sem eru alvarlega van-
sköpuð. Breskir læknar og sam-
tök þeirra segja hins vegar, að
slíkar ákvarðanir verði að taka í
samráði við foreldrana.
Fyrir fimmtán árum gerðu
læknar uppskurð á börnum,
sem fæddust með klofna mænu.
í nýjustu könnunum kemur
fram, að þau þessara barna,
sem enn lifa og eru nú á
unglingsaldri, óska þess helst
að þau hefðu fengið að deyja og
losna þannig undan síendur-
teknum uppskurðum og þján-
ingum.
- PENNY CHORLTON
Sum börn eru
látin deyja
drottni sínum