Morgunblaðið - 22.03.1981, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 22.03.1981, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. MARZ 1981 71 „Indælar og eiga framtíð fyrir sér“ + Tvær unKar stúlkur. þa-r Jónína Gísladóttir uk I)»K- bjórt Baldursdóttir í 9. bí'kk La'kjarskóla í Hafnarfirói vuru í starfskynninKU á Mbl. í síðustu viku. I>ær tóku moðal annars að sér að fara á blaðamannafund scm samborKari þoirra. Mark- ús B. ÞorKeirsson, hélt til að kynna nð selst hefðu 200 „markúsar”. „Markúsarnir" eru hjórKunarnct sem Markús hefur fundið upp sem kunn- ukí er af fréttum. Markús kom eftir fundinn niður á ritstjórn ok fylKdist með stúlkunum þeKar þa-r unnu fréttina. „Þær eru indæl- ar <>k eÍKa framtið fyrir sér." saKði hann <>k aðdáun hans á þessum unKU samborKurum sínum var auðséð. % l>ær Jónína og Dagbjört ásamt Markúsi á ritstjórninni. LKmm. Mbl. ól. K. MagnuHMin. 86 ára en fer dag hvern á hestbak + Hinn landsþckkti hestamað- ur Þorlákur Ottesen er orðinn 86 ára að aldri. Hann fer þó daK hvern þeKar veður leyfir á hestbak <>k hann lét sík ekki vanta á síðasta ársþinK Lands- sambands hestamanna. sem haldið var í nóvember sl. Þor- lákur var þar fulltrúi Fáks <>k hefur hann verið fulltrúi á nær óllum þinKum samhandsins. Hann lét til sín taka á þinKÍnu að venju. flutti K*>ða ræðu <>k hvatti til dáða. Þorlákur sagði i stuttu spjalli við Mbl. að hesta- mennska hefði verið í ætt sinni allt frá síðustu óld <>k fram til daKsins í daK. Margir afkom- enda sinna væru miklir hesta- menn <>k á meðfylKjandi mynd frá ársþinKÍnKU. sem hirtist af Þorláki i Eiðfaxa. timariti hestamanna. er sonardóttir hans, InKÍbjórK. með honum á myndinni. en hún var fulltrúi Geysis á þinginu. Vilmundur aðhyllist leiftursókn + Vilmundur Gylfason þinK- maður Alþýðuflokksins var einn af fjölmórKum skák- mönnum sem þátt tóku i helg- arskákmóti á Sauðárkróki. Vilmundur tefldi þar af hörku ok hlaut 50% vinninKa, eða vann 3 skákir af 6. Hann var þó óheppinn <>k missti niður tvær skákir i vinninKsstóðu. Að söRn BirKÍs SÍKurðssonar hjá Timaritinu Skák var Vil- mundur skemmtileKur skák- maður. „Hann vill enKa l»Kn- mollu, aðhyllist leiftursókn <>k tekur áhættu." saKÓi BirKÍr. „Teflir annað hvort til sÍKurs eða taps. Still hans minnir mÍK á stil Larsens. Ilann teflir af hörku." Vilmundur tefldi oft i Kamla daKa. áður en hann hóf þátt- töku í refskák stjórnmálannna. MeðfylKjandi mynd er tekin af Vilmundi þunKt huKsandi i einni skákinni á Sauðárkróki. fclk f fréttum Alfreð Elíasson og Kristinn Olsen heiðrað- ir af Pratt & Whitney Úrklippa úr fréttahlaði I’ratt & Whitney „Erninum". James A. Kennedy. framkvæmdastjóri markaðssviðs Pratt & Whitney stendur hjá þeim Alfreð <>k Kristni við hluta af stjórnta'kjum skíðafluKvélarinnar. + „Með einstöku átaki þessara tveKKja manna tókst að bjarKa fluKvélinni af isbreiðunni fyrir nærri þremur áratuKum" seKÍr i fréttablaði Pratt & Whitney- verksmiðjanna „Erninum" ný- verið, en þar er Kreint frá athöfn sem fram fór þegar fulltrúar Pratt & Whitney færðu Alfreð Eliassyni ok Kristni Olsen að Kjöf hluta af stjórntækjum einnar þýð- inKarmestu fluKvélarinnar í söku Loftleiða. Það var i september 1950 sem skíðaflugvélin, sem var í eigu bandaríska hersins, og var af gerðinni C-47, samsvarandi Douglas DC-3, lenti á Vatnajökli í tilraun til að bjarga áhöfn Skymaster-flugvélarinnar Geys- is, sem rakst á jökulbunguna skömmu áður í slæmu veðri. Björgunarvélin var skilin eftir á jöklinum eftir að skíðin frusu föst. Ahafnir beggja flugvéla komust heilu og höldnu til byggða með björgunarleiðangri. Næsta vor greiddu Alfreð og Kristinn fyrir leyfi til að bjarga skíðaflugvélinni, sjö cent á pund, og héldu síðan á jökulinn. Þeir fundu C-47 vélina hinn 5. maí og drógu hana með dráttarvél á beltum niður á flugbraut, sem til var orðin frá náttúrunnar hendi. Þeir töldu að eftir átta mánaða legu myndi vélin þarfnast meiri- háttar viðgerðar. Einn björgun- armanna settist í stjórnklefann og gerði tilraun til að ræsa hreyflana. Öllum til mikillar undrunar fóru hreyflarnir í gang í fyrstu tilraun, án þess svo mikið að þyrfti að skipta um rafhlöður. Flugbrautin var rudd og björgunarmenn flugu vélinni til Reykjavíkur. Gagngerar endurbætur fóru fram á vélinni og um skamma hríð var hún notuð í áætlunar- flug á vegum Loftleiða, sem DC-3 farþegaflugvél. Síðan var vélin seld Iberia Airlines á Spáni í því skyni að treysta fjárhags- stöðu Loftleiða. Árið 1974 keypti Philippine Airlines á Filippseyj- um þessa sögufrægu vél af Transvaal Corp. í Miami g var hún notuð til farþegaflugs og vöruflutninga til ársins 1978. Skýrslur sýna, að þá hafði vélin verið á lofti í samtals 29.255 klukkustundir. DC-3 vélin var síðan uppgötv- uð í Manila á Filippseyjum árið 1979, þar sem hún hafði verið rifin sundur og notuð í varahluti. Philippine Airlines gaf Pratt & Whitney heimild til að hirða það sem eftir var af stjórnbúnaði vélarinnar. Voru tækin flutt til Bandaríkjanna í fyrra, búin þar til sýningar og síðan afhent þeim Alfreð og Kristni við sér- staka athöfn í Newport.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.